Leshringur@ og Viltu vinna milljar? eftir Vikas Swarup

viltuvinnamilljardFr stofnun Leshringsins Moggablogginu hefur undirritaur veri virkur flagi og haft bi gagn og gaman af. Leshringurinn tekur fyrir eina bk senn, les hana um mnu, kemur san saman vefnum og rir bkina fr msum sjnarhornum. Eftirfarandi er byggt umsgn bloggarans um bkina Viltu vinna milljar eftir Vikas Swarup sem tekin var fyrir nvember s.l. Eiginlega m segja a essar hugleiingar fjalli bi um bk og vinnubrgin sem tkast Leshringnum. Kynning hvoru tveggja.

a skemmtilega vi Leshringinn er a maur les bkur sem manni kmi sjlfsagt aldrei til hugar a opna. Sumar drepleiinlegar, arar skemmtilegar ea hugaverar. Stundum reyfara eftir ekkta hfunda og stundum bkmenntaverk eftir ekkta hfunda. Bkur sem maur gleymir strax a lestri loknum og bkur sem vekja mann til umhugsunar. Allt ar milli. Fjlbreytnin er mikil. annig a a vera. - Svo fer a auvita eftir hugarfarinu egar maur nlgast nja bk hvernig maur metur hana.

A lestri loknum er mikilvgt er a gefa sr sm tma til a melta bkina ur en umsgn er sett bla og umrur spjallrs Leshringsins hefjast. Hugleia innihaldi, stlinn og bakgrunn sgunnar. Punkta hj sr a sem kemur hugann. Fra sjnarhlinn til og skoa betur. Oft last maur meiri skilning egar maur hefur haft ni til a huga efni ann htt.

Stundum er maur binn a kynna sr hfundinn og umsagnir ur en bkin er lesin, en a er ekki alltaf ng. Maur skilur bkina betur mean hn er lesin ef maur hefur kynnt sr hfundinn ur, en hfundinn betur eftir a hafa lesi bkina. a er sem sagt um ng a hugsa, ur en bkin er lesin, mean hn er lesin og eftir a hn hefur veri lesin. a eru einmitt svona plingar sem gera svona lestur leshring hugaveran

VikasSwarupBkin Viltu vinna milljar? eftir indverska hfundin Vikas Swarup lsir takanlegan htt, en jafnframt skemmtilegan, uppvaxtarrum ftks munaarlauss drengs Indlandi. Lf hans er a mrgu leyti vintri lkast ar sem hann vinnur milljar spurningakeppni, en inn sguna flttast frsgn af lfi hans sem sjaldnast er dans rsum. Frsgnin er mjg lipur og nnast spennandi. Heldur manni vel vi efni. Mjg myndrn. ing Helgu rarinsdttur er mjg g.

Vi lestur bkarinnar lifir maur sig inn indverskt samflag, fyrst og fremst samflag hinna efnaminni og lgst settu. Einhvern vegin ni bkin a heilla mig og g fann fyrir sam me sguhetjunni sem snir mikla sjlfsbjargarvileitni. a kom mr sfellt vart a Ram Mohammad Thomas er bara barn, en snir samt venju mikinn roska. a leiir hugann a gtubrnunum Indlandi og var um heim, brn sem ganga meira og minna sjlfala og eiga oftar en ekki hvergi heima. Brn sem vera a sna mikla tsjnarsemi til a komast af.

728px-Taj_Mahal_in_March_2004 Sagan er svo myndrn a g tti oft auvelt a mynda mr sgusvii og var eiginlega feralagi fram aftur um Indland samfylgd hinna ftku. g er miki binn a flakka um Indland netinu eftir lestur bkarinnar og komi va vi, m.a. jargerseminni Taj Mahal, og Dharavi strsta ftkrarhverfi Asu. Stum ar sem sagan gerist meal annars. Indverskur matur hefur alltaf veri miklu upphaldi hj mr. Fann ll afbrigi kryddsins sem kitlar braglaukana mean g las. Maur bkstaflega finnur lyktina og heyrir indverska tnlist fjarska.

Mrg atrii bkinni koma manni skemmtilega vart. Maur fer a tra v a rlaganornir hafi spunni lfsr piltsins, allt ar til a kemur fram bkarlok a lukkupemingurinn var ekki allur ar sem hann er sur. etta vekur mann svo sannarlega til umhugsunar um a hvernig a er fyrst og fremst maur sjlfur sem rur snum rlgum. En leyndarml peningsins kemur ekki fram fyrr en sustuDharavi blasunni. Maur bkstaflega missir bkina r hndum sr ! Hvar voru vinkonurnar Urur, Verandi og Skuld allan tmann? Eigi m skpun renna, segir einhvers staar. Er a endilega vst? g held ekki. Hver er sinnar gfu smiur.

Sjlfsagt er hgt a njta bkarinnar fleiri en einn htt. Hn er g afreying, en hn vekur mann einnig til umhugsunar rbirg og lfsbarttu hinna fjlmrgu munaarlausu gtubarna heiminum.

Bkin hefur ef til vill ekki miki bkmenntarlegt gildi. Hn er frumraun hfundarins og skrifu er honum leiddist eitt sinn er hann var fjarri fjlskyldu sinni. Hugmyndin er g og vel spila r henni. Ef til vill mtti flokka hana meal spennusagna ea reyfara, en a gefur henni gildi a hn er venjuleg og gefur srstaka sn inn framandi heim gtubarnanna Indlandi. a er einnig hugavert a kynnast hfundi fr essum heimshluta. Hver veit nema Swarup eigi eftir a skrifa fleiri bkur. Frumraunin lofar gu.

Stofnandi og tull stjrnandi Leshringsins, Marta B Helgadttir, mikinn heiur skilinn fyrir framtak sitt hr Moggablogginu. Frbr hugmynd a stofna leshring sem alfari fer fram vefnum. Lklega hefur a ekki veri gert ur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Alla veganna ein af eim skemmtilegri sem g las sasta ri, r voru v miur ekki jafn margar og oft ur.

Sverrir (IP-tala skr) 26.1.2008 kl. 18:28

2 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Kannski tti g a n mr eitt eintak og lesa.

Marin Mr Marinsson, 26.1.2008 kl. 21:34

3 Smmynd: GK

essi bk er gt lesning en, rtt fyrir a, tiltlulega ofmetin.

GK, 26.1.2008 kl. 21:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 13
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Fr upphafi: 762051

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband