Veruleg klnun og skasnjr nstu rum? - Ekki tiloka a svo veri

solin 6 mars 2008Er von meiri skasnj og skautasvellum nstu ratugum? Getur veri a einhver deyf s a frast yfir slina? Vera afleiingarnar klnandi veurfar eins og vi vitum a yfirleitt hefur fylgt letikstum slar undanfrnum ldum? Er blessu slin a leggjast unglyndi eftir bjartsni undanfarinna ratuga?
Skoum mli. ur skulum vi gera okkur grein fyrir a hr er hvergi veri a fjalla um grurhsahrif af mannavldum. Hr er eingngu veri a fjalla um nttruleg fyrirbri. Vi tlum a rna kaffibollann og reyna a sp fyrir um framtina...
margar vikur hefur slin veri nnast sviplaus. Enginn slblettur. Ekkert sem bendir til a slsveifla #24 s a hefjast, en slsveiflu #23 er a ljka. Margir eru farnir a vera langreyttir biinni. Slsveifla #22 var aeins 9,8 r a lengd, en essum mnui er slsveifla #23 egar orin 11,8 mnuir, og gti ori eitthva lengri. Sem sagt, egar orin 2 rum lengri en nst sasta sveifla sem bendir til hratt minnkandi virkni slar. (rltil merki sust reyndar um a slsveifla #24 vri nstu grsum byrjun janar s.l., en a reyndist bara sm frekna norurhveli slar sem hvarf fljtt aftur).
a er greinilegt a slin er egar orin lt. Hvers vegna? a veit g ekki, en a er alls ekkert elilegt vi svona breytingar. reynd bara elilegt. Stundum er hn fjrug og vel virk, en rleg og virk ess milli.
a er vel ekkt, a tmaskeium sem slsveiflan er stutt er tiltlulega hltt jrinni, en frekar svalt egar slsveiflan er lng. Skoum n ferilinn hr fyrir nean. Hann virist flkinn og frhrindandi, en er raun sraeinfaldur. Skringar eru fyrir nean myndina.
Armagh-Solarcycle-Length-Isl-600w
Myndin snir samsvrun milli lengdar 11 ra slsveiflunnar og lofthita.
(Samkvmt Butler & Johnson 1996)
Vi Armagh stjrnuathugunarstina rlandi hefur hitastig veri mlt og skr samviskusamlega san 1796.

Lrtti sinn er hitastig, en lrtti sinn lengd slsveiflunnar.
Slsveiflan hefur veri mld bi milli hmarka og lgmarka, eins og punktarnir sna.
Raua lnan er treiknu og snir eiginlega mealtal legu punktanna (regression).
Sj greinina sem myndin hr a ofan er unnin r hr. ar kemur fram a slsveiflunni er hlira um 11 r vegna tregu svartma hitastigs lofthjpsins vi breytingum slinni. ("Further in order to take out the delay of approximately a decade in the response of the temperature at Armagh... we have shifted the data by one cycle in the sense that the sunspot cycle length is moved forward by 11 years from its true midpoint").

N vaknar leitin spurning. Komi ljs a slsveifla #23 sem er a la veri venju lng, ea verulega lengri en slsveiflan ar undan (#22), getum vi reynt a nota ferilinn til a sp fyrir um mealhita jarar nstu rum?
Jamm, en etta er n bara hitinn rlandi, maldar einhver minn.
Skoum ferilinn hr fyrir nean. ar eru tveir ferlar. S raui snir frvik mealhita jarar og svarti lengd segulsveiflunnar, en segulsveiflan er tvfld slsveiflan, ea um 22 r. Slandi? a er ekki bara rlandi sem hitafar fyrlgir lengd slsveiflunnar. (Myndin er upphaflega r Astrophysical Journal, endurteiknu af bloggaranum 1998).
hiti-solarcycle-1750-small
Er eitthva a breytast? Er slin farin a sna einhver merki ess a slsveiflan s farin a lengjast? v er ekki a neita. Okkur er fari a lengja eftir slsveiflu #24 sem enn er ekki hafin. Menn hldu a hn vri a hefjast byrjun janar s.l., en svo reyndist ekki vera. .... N mars er slsveifla #23 egar orin 11,8 r, en slsveifla #22 var aeins 9,8 r. Hva samsvarar etta miklum hitamun samkvmt efri myndinni fr Armagh? Er a virkilega tplega 1C ?
Vi sjum myndinni a dreifing punktanna umhverfis rauu lnuna er tluver, annig a vi megum ekki taka etta of bkstaflega, ..... en getur veri a etta s einhver vsbending?

Menn hafa haft verulegar hyggjur af hlnun lofthjps jarar, en sastliin 100 r nemur hkkunin um 0,8C. Megum vi bast vi lka mikilli klnun nsta ratug ea svo? Spyr s sem ekki veit. Hva hefi slkt fr me sr?
Myndirnar hr fyrir ofan sna trverugan htt a samspil milli lengdar slsveiflunnar og hitafars er mjg ni. Varla getur veri um tilviljun a ra. egar virkni slar er mikil er slsveiflan tiltlulega stutt og slblettir margir, en v er fugt fari egar virkni slar er ltil.
essum pistli hefur ekkert veri fjalla um grurhsahrif, heldur eingngu bent hlutlausar mlingar sem gerar hafa veri lengd slsveiflunnar og hitastigi lofthjps jarar. Um r mlingar deila menn ekki.
N er ekki anna a gera en ba fein r, ea svosem ratug. Sannleikurinn kemur ljs um sir, hver sem hann er.
venjumiklir kuldar hafa veri va um heim undanfarna mnui. a hefur snja Kna, ran, srael, og var ar sem snjr er ekki algengur. Auvita getum vi kennt La Nina fyrirbrinu um kuldana, a.m.k. um sinn, en reynist eir rltir, urfum vi a leita skringa annars staar en Kyrrahafinu. Auvita skulum vi anda me nefinu og lta ennan pistil sem vangaveltur um a sem gti ori nstu rum. Vi erum ekki a lta til nstu mnua. Ekki vera of fljt a draga lyktanir... Spr NOAA fr 10. mars gera r fyrir a La Nina gangi niur egar lur vori, ea sasta lagi sumar, annig a a tti a fara a hlna aftur innan skamms. (Sj hr). Ef ekki, hva ?
... En, fari svo a hitastig haldist breytt rtt fyrir venju langa slsveiflu, hvar lendir nsti punktur ferlinum ? Yri hann ekki alveg r takt vi a sem veri hefur higa til? Hann lenti ar sem (?) er efri teikningunni. Auvita gti a gerst, en er a lklegt? Er ekki lklegra a hann lendi nrri rauu lnunni, en a ir v miur klnun.
Hugsanlega er nttran a gera tilraun essa dagana sem vert er a fylgjast me. Hvernig sem til tekst, er lklegt a skilningur okkar nttrunni mun aukast, en a mun hjlpa okkur a skilja og meta sveiflur hitafari fort, nt og framt.
--- --- ---
ferlinum hr fyrir nean m sj virkni slar sastliin 400 r. Myndin er fr NOAA. Greinilega m sj Maunder minimum tmabili 1645-1715 egar mannharykkur s var Thames vi London (mynd hr), Dalton lgmarki um 1810, en var mjg kalt va um heim (grein hr sem html og hr sem pdf). Sj m hvernig virkni slar vex hratt 20. ld, og jafnvel m greina sm lg um 1970, en var frekar svalt eins og allir vita. a fer ekki milli mla hve sveiflukennd slin er og hve sprk hn hefur veri undanfarna ratugi. Sumir hafa sp lgmarki virkni slar ri 2030, jafnvel lka djpu og Dalton lgmarki var fyrir tveim ldum.
irradiance-600w
Solar Irradiance Reconstruction. 
World Data Center for Paleoclimatology, Boulder and
NOAA Paleoclimatology Program
.

ABSTRACT (Lean 2000): Because of the dependence of the Sun's irradiance on solar activity, reductions from contemporary levels are expected during the seventeenth century Maunder Minimum. New reconstructions of spectral irradiance are developed since 1600 with absolute scales traceable to space-based observations. The long-term variations track the envelope of group sunspot numbers and have amplitudes consistent with the range of Ca II brightness in Sun-like stars. Estimated increases since 1675 are 0.7%, 0.2% and 0.07% in broad ultraviolet, visible/near infrared and infrared spectral bands, with a total irradiance increase of 0.2%.

(Sj skrslu hr)

Er von meiri skasnj og skautasvellum nstu ratugum?
Svari n hver fyrir sig eftir lestur pistilsins!
tarefni:
Kanada er flk fari a missa stjrn skapi snu vegna fannfergis. Sj Reuters.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin Mr Marinsson

g er binn a segja upp skrift llum vsindaritum og tla a lta lesturinn hr blogginuduga.

Marin Mr Marinsson, 14.3.2008 kl. 09:27

2 identicon

a er trlegt hva Alli gorugi og hans sameinai ja her rursmeistara sem vilja skattleggja hvern andardrtt okkar, hafa n a heilavo mestan hluta heimsins.

Almenningur arf a fara a lesa og mynda sr eigin skoanir sem fyrst, svo vi verum ekki heft enn meiri rlabnd, ar sem vi hfum algerlega afsala okkur llu valdi til "srfringa" svo sem Al Gor ea Davs Oddssonar, ea hvaa nfnum sem eir heita allir saman.

Gullvagninn (IP-tala skr) 14.3.2008 kl. 10:31

3 identicon

Nigel Weiss heldur v einmitt EKKI fram a slin muni kla okkur nstu rum heldur telur hann a klnun vegna minni virkni slar muni ekki vega upp mti hlnun af manna vldum. Greinin The National Post afbakai or hans. Hr er heimasan hans og ar m lesa eftirfarandi:

„Following a misleading account of my views in the Toronto National Post in February, a number of right-wing lobbyists have asserted that I claimed that an impending drop in solar activity would lead to global cooling that would cancel out the warming caused by greenhouse gases. On the contrary, I have always maintained that any temperature changes caused by variations in solar activity -- while interesting in themselves -- are not significant compared to the global warming that we are already experiencing, and very small compared to what will happen if we continue to burn fossil fuel at the present rate. On April 11 2007 the National Post published an apology and withdrew its allegations. They have nevertheless appeared again in the recent book `Scared to Death' by Booker and North.“

Snbjrn Gumundsson (IP-tala skr) 14.3.2008 kl. 12:30

4 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Vi kaupum Lifandi Vsindi...til hvers...g spyr???

Rna Gufinnsdttir, 14.3.2008 kl. 13:13

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Takk fyrir etta, gst. a eru spennandi tmar framundan og vonandi fer slin a hressast, hn hefur sjlfsagt sn hrif. En a er fleira sem g held a urfi a fylgjast me nstunni, hvernig rast t.d. La Nina sem nna er a kla Kyrrahafi og va annarsstaar? Hluti af hljindum susta ratuga m ef til vill akka v a s kaldi straumur hefur ekki veri eins berandi og hinn hlji El Ninjo. Svo skiptir mli fyrir okkur hr norurhjara hvernig snum norurplnum reiir af sumar og nstu r. Svo eru a a grurhsahrifin, en au eru miki langtmaspursml ar sem hlutirnir gerast hgt. Hva vegur san yngst, er spurning en vejar sem fyrr slina.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.3.2008 kl. 13:49

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Emil. g lt fyrst og fremst etta sem eins konar tilraun sem nota mtti til a meta hver hrif aukin grurhsahrif eru mia vi nttrulegar sveiflur.

Fari virkni slar minnkandi nstu rum, tti nsti punktur a lenda nrri rauu lnunni, ef hrif aukins CO2 eru ltil. Lendi hann aftur mti fjarri henni, segir a okkur a hrif aukins magns CO2 geti veri veruleg.

Menn eru sfellt a velta essu fyrir sr og enginn veit etta me vissu. grein sem birtist fyrir nokkrum dgum segir m.a.:

..."The nonequilibrium thermodynamic models we used suggest that the Sun is influencing climate significantly more than the IPCC report claims. If climate is as sensitive to solar changes as the above phenomenological findings suggest, the current anthropogenic contribution to global warming is significantly overestimated. We estimate that the Sun could account for as much as 69% of the increase in Earth's average temperature, depending on the TSI reconstruction used. Furthermore, if the Sun does cool off, as some solar forecasts predict will happen over the next few decades, that cooling could stabilize Earth's climate and avoid the catastrophic consequences predicted in the IPCC report".
--Nicola Scafetta and Bruce J. West, Physics Today, March 2008

Lt etta fljta me ar sem g var a reka augun essa grein.

gst H Bjarnason, 14.3.2008 kl. 14:08

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Snbjrn. akka r fyrir upplsingarnar um Nigel Weiss. g fjarlgi tilvsunina hann.

gst H Bjarnason, 14.3.2008 kl. 17:09

8 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sll aftur gst, g tek fram a mr finnst etta mjg merkilegar plingar og nstu r eiga eftir a vera lrdmsrk. En af v a miar vi hitann rlandi er reyndar htt vi a hitinn ar og reyndar var Evrpu endurspegli ekki hitafari heiminum akkrat um essar mundir, eins og kemur fram essu yfirliti fr rsku veurstofunni um hitafar liins vetrar:

„Overall, mean air temperatures were between one and two degrees above normal for the 1961-90 period and it was the warmest winter for between 6 or 10 years at many stations, while it was the warmest winter at Valentia Observatory
since records began there in 1892“

Emil Hannes Valgeirsson, 14.3.2008 kl. 18:47

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Emil. Efri hitaferillinn fr rlandi er r greininni eftir Butler og Johnson sem g vsai pistlinum. Hann var svo skr a g endurteiknai hann. g btti lka inn athugasemdunum um slsveiflur 22 og 23.

g held a hitastigi hverjum punkti s mealtal yfir slsveifluna, ea ca 11-ra mealtal, annig a einstk r vega frekar lti.

gst H Bjarnason, 14.3.2008 kl. 22:50

10 Smmynd: Halldr Jnsson

Mr snist rni Finsson blsa allar ppur Mbl. dag til a hindra frekari striju vegna ess a Kyotobkunin banni okkur frekari strijubjargir Helguvk ea annarsstaar.

Hva er eiginlega hgt a gera me' svona vsindi egar opinber stefna er a hla essari hlnunarsbylju, jafnvel a a setji lfskjrin okkar aftur um 50 r.?

Halldr Jnsson, 14.3.2008 kl. 23:22

11 Smmynd: sds Sigurardttir

etta verur eins og egar g var ltil. Snjr fjllum veturna og skafri gott Hsavk, skautasvell tnum og allt svo yndislegt. Takk fyrir gan og frlegan pistil.

sds Sigurardttir, 14.3.2008 kl. 23:42

12 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Var veri yndislegt hafsrunum? En best gti g samt tra a einn daginn egar maur vaknar hafi slokkna slinni. a m bast vi llu n dgum.

Sigurur r Gujnsson, 15.3.2008 kl. 00:49

13 Smmynd: gst H Bjarnason

Var veri yndislegt hafsrunum? spyr Sigurur. Ekki minnist g ess, en margir hafa gleymt v hvernig a var og hvernig a var ldum ur egar virkni slar var enn minni en .

Vi hverju m bast vi minnkandi virkni slar? mislegt mun gerast:

 • Hafs gerast nrgngull, jafnvel verulega nrgngulli en hafsrunum um 1970.

 • Vetur vera harari.

 • Vorar seinna.

 • Haustar fyrr.

 • Kal tnum verur rviss viburur. Kartflugrs falla a hausti.

 • Afturkippur verur grurfari.

 • Uppblstur mun jafnvel aukast.

 • Jklar munu ganga fram.

 • Sjvarstaa lkkar rlti.

 • Sjavarafli minnkar hugsanlega, ea aflasamsetning breytist.

 • Noraustur siglingaleiin opnast ekki.

 • Notkun orku eykst.

 • Norurljs sjalds (virkni slar minnkar).

 • Segulflkt (aa-geomagnetic index) fer minnkandi (virkni slar minnkar).

 • Geimgeislar aukast (Minni slvindur).

 • Fjarskipti stuttbylgju me hjlp endurkasts fr jnahvolfinu vera erfiari.

 • Skasnjr verur aftur Blfjllum og skautas Tjrninni.

 • OR mun vntanlega lkka ver heitu vatni vegna aukinnar notkunar.

---

Og svona var standi egar slin var letikasti sem kallast Maunder minimum:

ri 1695:

"vanalega miklir hafsar. s rak um veturinn upp a Norurlandi og l hann fram um ing, noranveur rku sinn austur fyrir og svo suur, var hann kominn fyrir orlkshfn fyrir sumarml og sunnudaginn fyrstan sumri (14. aprl) rak hann fyrir Reykjanes og Gar og inn fiskileitir Seltirninga og a lokum a Hvalseyjum og Htars, fr hann inn hverja vk. Hafi s ei komi fyrir Suurnes innan 80 ra, tti v mrgum nstrlegt og undrum gegna um komu hans. mtti ganga sum af Akranesi Hlmakaupsta (Reykjavk) og var sinn Faxafla fram um vertarlok rmlega, braut hann skip undan 6 mnnum fyrir Gari, en eir gengu allir til lands".


Sj: "Um hafs fyrir Suurlandi - fr landnmi til essa dags" eftir r Jakobsson.

gst H Bjarnason, 15.3.2008 kl. 08:12

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Og svona var standi London ri 1677. ykkur s Thames. sinn er hlfur annar metri ykkt.

Mlverki er eftir Abraham Hondius (1630-1695). Museum of London. Fleiri myndir af "Frost Fairs" Thames eru til.

Horft er niur eftir nni tt a gmlu Lundnarbrnni. Lengst til hgri handan brarinnar er Southwark Cathedral, og ar til vinstri sst turn St. Olave's Church.

gst H Bjarnason, 15.3.2008 kl. 08:16

15 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

Gott gst a heldurumrunni gangandi. g hef ekki hugsa um veurfar nokkra mnui. Umhverfis-flnin gengu fram af mr. tli Veurstofa slands viti a Slin er til ?

eir sem ekki tra v a veurfar s a klna, ttu a lta mefylgjandi lnurit, sem g skellti saman vegna eirrar umru sem hr fer fram. Lnuriti snir hitastig Jarar sustu 13 mnui. Frviki er fr mealhita rin 1961-1990.

Loftur Altice orsteinsson, 16.3.2008 kl. 14:47

16 Smmynd: gst H Bjarnason

25. mars:

dag m sj tvo okkalega slbletti #987 og #988. eir eru vi mibaug slar annig a eir tilheyra slsveiflu #23. Ekkert blar enn slsveiflu #24 en munu slblettir birtast fjarri mibaug.

gst H Bjarnason, 25.3.2008 kl. 08:54

17 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

urfum vi ekki bara ara sl slkerfi okkar til a s gamla hressist? Er a lka ekki algengara, a tvstirni su slkerfunum arna ti?

sgeir Kristinn Lrusson, 26.3.2008 kl. 20:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 6
 • Sl. slarhring: 10
 • Sl. viku: 79
 • Fr upphafi: 762634

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 61
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband