Orkuver 6 Svartsengi - Til hamingju HS !


"Orkuver sex" Svartsengi verur formlega gangsett dag 3. aprl. etta er 30 megawatta gufuaflsvirkjun af mjg srstakri ger ar sem veri er a virkja hrsta, millirsta og lgrsta gufu me sama hverflinum.

Fyrsta skflustunga a virkjuninni var tekin 31. mars 2006 og san hefur veri unni hrum hndum a framkvmdinni. orkuverinu er 30 MW gufuhverfill smaur af Fuji Japan. Hverfillinn er srstakur a v leyti a hann er me rj gufuinntk. Hgt er a keyra hann 16 bar rsting, 6 bar og 0,6 bar og er s fyrsti sinnar tegundar heiminum. Fkk hann vinnuheiti Kolkrabbinn ea Octopus og hefur a nafn fest vi hann. Tako heitir kolkrabbinn japnsku. Inn hverfilinn tengjast nefnilega tta sver gufurr sem gera hann mjg venjulegan.

Orkuveri var raunar gangsett desember sastlinum, en undanfarnar vikur hefur veri unni a misskonar frgangi. Hnnun virkjunarinnar hfst janar 2006, annig a innan vi tv r liu fr fyrsta blantsstrikinu a gangsetningu.

Orkuverin Svartsengi eru sex talsins og var hi fyrsta teki notkun ri 1978. Gufuhverflar eru samtals 12, og eru 10 eirra enn notkun. Reykjanesi er ntt orkuver me tveim 50 megawatta hverfilsamstum.

Kolkrabbinn "Orkuveri Sex" er raua kvikindi myndinni. Smella tvisvar myndina til a stkka hana.

Hnnuir voru:

Fjarhitun, VTR verkfringar, Verkfristofa Suurnesja, Landark og Arkitektastofan OG.

Til hamingju starfsmenn Hitaveitu Suurnesja og flagar hnnunarhpnum Wizard

HShf_1a
Kolkrabbinn1000w

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mara Bjrg gstsdttir

Til hamingju me daginn! :)

Mara Bjrg gstsdttir, 3.4.2008 kl. 20:55

2 Smmynd: haraldurhar

Til hamingju me fangan. gst hver er orkunting honum til raforkuframleislu, og hver er orkunting gufuaflsvirkjunum allmennt hr landi. g til raforkuvinnslu, og svo hver hn er egar hluti ea allt klivatni er ntt?

haraldurhar, 3.4.2008 kl. 22:11

3 Smmynd: sds Sigurardttir

Tek undir hamingjuskir og takk fyrir fallegar kvejur til mn Beating HeartBeating Heart

sds Sigurardttir, 3.4.2008 kl. 22:32

4 identicon

Sll gst. Til hamingju me vel unni verk. munt vera einn hnnuanna er ekki svo? a vri gaman a f stutta tlistun v hvers vegna rf er hverfli me svona mismunandi rstisvii. Er keyrt mismunandi rstingi eftir v hver framleislurfin er ea er a vegna einhverra astna jarhitasvinu og/ea samntingar me rum virkjunum svinu? Forvitinn!!!.

Kv. orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 3.4.2008 kl. 23:23

5 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Til hamingju me ennan merka fanga

Rna Gufinnsdttir, 4.4.2008 kl. 08:11

6 Smmynd: gst H Bjarnason

orvaldur.

Svartsengi httar annig til a ar eru tv mismunandi svi, anna er me blndu af gufu og jarsj og er jarhitalgurinn leiddur aan a skiljust ar sem gufa og jarsjr eru askilin. ar verur eftir gufa me rstingnum 5,5 br. Jarsjrinn yljar feramnnum Bla lninu. Hitt svi er urrt og ar er rstingurinn hr, ea nrri 20 brum. a hefi veri mguleiki a fella ennan rsting yfir loka og nta samt 5,5 bara gufunni inn hverfil, en a er kannski ekki mjg sniugt. San eru Svartsengi sj tvvkva hverflar (Ormat) sem nta gufu sem er aeins 1,2 br.

Hugmyndin var s a nta essa "afgangs" gufu sem var hr og ar kerfinu, svo maur einfaldi aeins mli. Geir rlfsson vlaverkfringur hj HS er einn helsti reynslubolti landsins svii jargufuvirkjana. Hann lagist yfir mli og fkk essa hugmynd a hanna vl sem gti ntt renns konar gufu. Hann hafi samband vi Fuji Electric sem leist fyrstu ekkert essa delluhugmynd slendingsins, en eftir a eir komust a raun um a mnnum var full alvara me svona fjlrstivl fengu eir huga. Svona vl gti nefnilega henta va heiminum og auki ntni og sveigjanleika vi jarhitavinnslu. Verkefni tkst mtavel og gekk mjg vel a gangsetja essa flknu samstu. Fuji lagi til vlasamstu samt grunnstjrnkerfi, en allt anna var hanna innanlands. Hitaveita Suurnesja og Fuji hafa tt ralanga samvinnu og unni a sameiginlegri run og rannsknum v skyni a hanna hverfilsamstur sem henta erfium astum. rangurinn af essu samstarfi HS og Fuji er einstakur.

gst H Bjarnason, 4.4.2008 kl. 10:33

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Haraldur. spyr um orkuntingu gufuaflsvirkjunum hr landi, bi ar sem eingngu er framleitt rafmagn og einnig ar sem einnig er framleitt heitt vatn. ar sem g er rafmagnsmaur ekki g svari ekki vel. g rddi mli vi Geir rlfsson vlaverkfring sl. haust og fkk hlftma fyrirlestur sem endai v a um mli mtti skrifa heila masters-ritger . g tla n samt a grennslast betur fyrir um etta hj mr frari mnnum annig a g geti svara af einhverju viti. g veit a fyrrnefnda tilvikinu er ntnin mjg lg, etv. 12%? g held a mli s mun flknara egar fari er a nta varmann r klivatninu ea skiljuvatninu til heitavatnsframleislu ea jafnvel rafmagnsframleislu me tvvkva (binary) hverflum. egar framleitt er heitt vatn lka er ljst a ntnin er tluvert meiri en egar rafmagn er framleitt eingngu.

Auvita vri frlegt a f hr innlegg fr eim sem ekkja varmafrina vel.

gst H Bjarnason, 4.4.2008 kl. 10:45

8 Smmynd: Ragnar gstsson

Til hamingju me etta, kolkrabbinn ber nafn me rentu

Ragnar gstsson, 4.4.2008 kl. 16:59

9 Smmynd: haraldurhar

gst akka r fyrir svari, g b spenntur eftir frekari upplsingum. Spurning mn er tilkominn v g hef lengi haft tr, en ekki vitneskju, a orkunting vri alveg skelfilega lg gufuaflsvirkjunum.

haraldurhar, 4.4.2008 kl. 22:24

10 identicon

gst, krar akkir fyrir greinarg svr vi spurningum mnum. essi frsgn n skerpir skoun mna a slenskir vsindamenn og verkfringar essu svii su i fremstu r heiminum. g minnist ess ekki a fjlmilar hafi fjalla um essar strmerku framkvmdir ( gti hafa fari framhj mr ) a er full sta til a mila frttum og upplsingum um svona framkvmdir og margt anna sem unni er a landinu og er brautryjendastarf eins og essi framkvmd virist vera eftir frsgn inni. Gallinn er kannski s a mennirnir sem a essu vinna eru hljir og hgvrir og trana sr ekki fram og falla skuggann af msum oft merkilegum dgurmlum.

kv. orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 4.4.2008 kl. 22:49

11 Smmynd: gst H Bjarnason

Haraldur. Vi sjum til hvaa upplsingar vi getum fundi. a er reginmunur a breyta varmaorku vinnu og v a nota varmaorkuna beint, t.d. til hshitunar. fyrra tilvikinu setur Carnot okkur takmrkun, en frilega er hmarks ntnin h muninum hitastigi inn og t. etta vi um allar vlar, ekki sst vlina blnum okkar. ar er ntnin reynd etv. um 20%, en frilega er ekki hgt a n meiri ntni en um 40% (grft) vegna Carnot. jarvarmaorkuverum erum vi a vinna me mun minni hitamun en brunahreyflum og af eim skum er ntnin enn lgri. a gti veri frlegt fyrir ig a setja carnot site:is Google, v munt finna msan frleik slensku.

Carnot er ekki hgt a plata, en a er hgt a nta varmann sem til fellur og fri annars beislaur t nttruna. Hr eru astur mjg mismunandi. Stundum erum vi me mikinn varma nttu skiljuvatni sem kemur fr gufuskiljum. ar gtum vi ntt varmann til a hita ferskt vatn til hshitunar, ea nota tvvkva (binary, Kalina, ORC) hverfla til a framleia rafmagn r essu heita skiljuvatni. Ef einhverjir kaupendur eru a heitu vatni nlgt orkuverinu, er auvita miklu betra a framleia heitt vatn r afgansvarmanum en rafmagn. N, stundum er hitastigi vatninu fr raforkuverinu a lgt a a borgar sig varla a nta varmann. kliturnum orkuvera eins og Nesjavllum og Svartsengi er gufan kld niur um 50 grur, en tvvkva hverflum jafnvel niur 25 grur. Ekki er ll von ti. Svartsengi er t.d. virkju gufa nokkrum tvvkva hverflum, en klingin fer fram me v a forhita vatn r um 10 grum 25 grur. Varmaskiptar eru san notair til a hita vatni enn frekar ur en a fer inn dreifikerfi hitaveiunnar.

Sem sagt, svona ferill getur veri bsna flkinn og ess vegna erfitt a koma me kvein svr. a fer miki eftir astum hverjum sta hvernig hgt er a nta jarhitasvi sem best. a vri samt frlegt a geta slegi fram einhverjum umalputtatlum um heildarntni mismunandi kerfa.

Hr gildir rugglega: Allt orkar tvmlis gert er.

gst H Bjarnason, 5.4.2008 kl. 11:18

12 Smmynd: gst H Bjarnason

orvaldur.

hefir rugglega gaman af v a lesa um Aulindagarana Svartsengi-Reykjanes. Orkuveri Jr. Sj hr vef Landverndar. etta er fyrirlestur sem Albert Albertsson vlaverkfringur og astoarforstjri Hitaveitu Suurnesja hlt um etta hugavera ml. Sj einnig grein rna Sigfssonar bjarstjra Nting og verndun Reykjanesskaga hr

a er tvrtt a Aulindagarurinn Svartsengi-Reykjanes er miklu margslungnari og hugaverari en margir gtu haldi.

gst H Bjarnason, 5.4.2008 kl. 11:56

13 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

hugavert efni. Ertu me einhverja vefsl ar sem hgt er a frast nnar um kolkrabbann? (.e. hvernig hann virkar.)

Sumarlii Einar Daason, 5.4.2008 kl. 14:58

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Sumarlii. g veit ekki um neina vefsl a upplsingum um ennan kvena gufuhverfil.

gst H Bjarnason, 5.4.2008 kl. 18:55

15 Smmynd: haraldurhar

akka r svrin, ar sem g er nr kunnttulaus um orkuntingu, en a sem vakti fyrir mr var frekari nting hitaorkunar til raforkuframleislu, td me a lta hana sja vi lgra hitastig eins og g held a ormat s nota til, og einning hvort vru notu tki til eimingar me undirrsingi, eins og gert var soeimingartkjumun fiskmjlsverksm. Einnig hlt g a vri hgt a nota varmadlur. N tla g reyna stauta mig fram r v sem nefnir Carnot, sem g hafi n aldrei heyrt nefnt fyrr en svari nu.

haraldurhar, 6.4.2008 kl. 01:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband