Rafknnar alvru flugvlar - Myndir og myndbnd

Sonex rafknn flugvl

Framfarir rafhlum og rafmtorum hafa veri me lkindum undanfrnum rum. N er svo komi a smu hefur veri fullvaxin flugvl sj Sonex sem knin er me rafmtor og rafhlum eingngu. myndinni m sj hve lti fer fyrir hreyflinum, sem er 3ja fasa ristraumsmtor. Lithium polymer rafhlurnar eru svarta kassanum. Svokallaur riill (aftan mtornum) breytir jafnstraum rafgeymisins 3ja fasa ristraum me breytilegri tni. Flugol er tla um klukkustund venjulegu flugi og stundarfjrungur listflugi egar mtorinn er nttur til hins trasta. Sj hr.

myndbandinu hr fyrir nean er kynning essari nstrlegu flugvl. nnur rafknin flugvl sst hr og hr.


nokkur hafa menn flogi rafknnum flugmdelum af msum strum og gerum, ar meal stru eins og hr verur kynnt. nsta myndbandi m sj Bernd Beschorner listflugmann kynna flugvl sna. Rafmtorinn er 15 klwtt ea 15.000 wtt. a jafngildir um 20 hestflum. a merkilega er a honum er ekki komi fyrir undir vlarhlfinni, heldur inni "spinnernum" ea keilunni sem er framan loftskrfunni!!! Mtorinn, sem er fr Plettenberg, er aeins 1900 grmm a yngd.

Hr fyrir nean flgur meistarinn Rafkrumma, ea Electric Raven vi ljfa tnlist. Ekki skortir flugvlina afl og ekki truflar hvainn fr rafmtornum tnlistina. slenskir mdelflugmenn hafa um rabil nota lithium polymer rafhlur og riggja fasa rafmtora, en ekkert lkingu vi essa flugvl.


a er varla nokkrum vafa undirorpi a rafknin farartki me rafhlum eru framtin. Ntni eirra er a minnsta kosti tvfld ntninnar vi vetnisknin farartki og tknin er egar fyrir hendi. Aeins eftir af fnslpa hana. Vetni hva? Sj pistilinn Vetnissamflag ea rafeindasamflag.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

Frbrt! - svo ekki a fullkomna verki me slarrafhlum vngjunum?

sgeir Kristinn Lrusson, 16.8.2008 kl. 10:21

2 Smmynd: Marin Mr Marinsson

g s einu sinni tilraunavl sem tti a vera eilfarvlogsmu af manni austur Hrai. Mig minnir a vlin hafi tt a snastutan um rafalinn. Hann hefi trlega n a klra dmi ef hann hefi fengi fjrmagn verki. Bens verksmijurnar sndu honum mikinn huga snum tma en g veit ekki hvernig etta endai.

Marin Mr Marinsson, 16.8.2008 kl. 13:48

3 Smmynd: sds Sigurardttir

Skemmtileg og frleg frsla. Kr kveja til n og inna og njttu helgarinnar Heart BeatHeart BeatTechy

sds Sigurardttir, 16.8.2008 kl. 14:41

4 Smmynd: Haukur Nikulsson

Skemmtilegt og frandi Gsti eins og oft ur. Takk fyrir mig.

Haukur Nikulsson, 17.8.2008 kl. 00:17

5 identicon

Sll gst. Vi lestur essa pistils vakna msar spurningar, sem gaman vri a f svr vi, hr koma nokkrar. Hvers vegna er jafnstraumi breytt ristraum, veldur a ekki rfu orkutapi? A hvaa leyti eru lithium polymer rafhlur frbrugnar rum rafhlum? Hvaa spenna er notu og halda r henni nstum til loka afhleslu? Eru essar rafhlur umtalsvert lttari en arar gerir mia vi rmd? Notkun rafgeyma farartkjum hefur veri msum annmrkum h, svo sem blunga, orsins fyllstu merkingu, geymanna, langur hleslutmi og hver hlesla endist aeins stuttar vegalengdir. a hefur lklega veri hr framrun essari tkni sustu rum og kannski stutt a rafvlar veri samkeppnisfrar vi brunahreyfilinn. Vetni, sem eldsneyti farartki, er nna tali framtarlausn en ar er rafmagni milliliur. a hltur a vera miki til vinnandi a geta nota rafmagni beint.

Kveja. orvaldur gstsson

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 17.8.2008 kl. 01:36

6 identicon

Sll Gsti.

a er hugavert a lesa bloggi itt. Ofurttar eru nsta kynsl rafhlana eftir v sem maur les. er runin essu llu annig a a gti veri fullt starf a fylgjast me.

Kveja,

G.B.

Gummi (IP-tala skr) 17.8.2008 kl. 12:46

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll orvaldur.

1) Hvers vegna er jafnstraumi breytt ristraum, veldur a ekki rfu orkutapi?
sturnar eru essar helstar: Ef notaur er ristraumur er auvelt a vera me breytilega tni og stjrna hraanum annig. a er reyndar lka hgt a vera me hraastringu fyrir jafnstraumsmtor, og eru sendir stuttir misbreiir plsar a mtornum. jafnstraumsmtor eru burstar ea kol plvendinum. ar er yfirleitt miki neistaflug og hitamyndun. Ntnin jafnstraumsmtorum er v tluvert minni. g hef nota bi jafnstraumsmtor og ristraumsmtor flugmdel. a er ekki hgt a lkja v saman. Sj umrur hr: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=178 og http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=216

2) A hvaa leyti eru lithium polymer rafhlur frbrugnar rum rafhlum?
r eru fyrst og fremst miklu lttari mia vi orkuna sem r geta geymt. r sem g hef nota eru nnast eins og flatir plastpokar. Frumefni lithum er mjg ltt. Wikipedia er g lsing http://en.wikipedia.org/wiki/Lithium-polymer Hr m sj msar myndir af svona rafhlum http://www.flightpower.co.uk/

3) Hvaa spenna er notu og halda r henni nstum til loka afhleslu?
Hver sella er fullhlain 4,2 volt, en lgmarksspennan er 2,7 volt egar sellan er tm. Rafhlaan skemmist ef hn er afhlain meira. Rafhlurnar arf a hlaa me srstku hleslutki sem gefur t fasta spennu, en me straumtakmrkun. annig er 4-sellu rafhlaa hlain me 16,8V. Yfirleitt stillir maur strauminn annig a rafhlaan ni fullri hleslu rmri klukkustund. Ef ekki er nota rtt hleslutki er htta a rafhlaan blgni og san kviknar henni me ltum. a getur lka gerst ef sellurnar eru eitthva misjafnar. ess vegna notar maur svokallaan balancer sem tengist yfir allar sellurnar og jafnar hlesluna. Fari maur rtt a er ekki mikil htta ferum.

4) Eru essar rafhlur umtalsvert lttari en arar gerir mia vi rmd?
J. Verulega lttari en t.d. venjulegar NiCd og NiMH hleslurafhlur.

essar rafhlur eru sfellt a vera betri. r eru frekar drar enn, en vntanlega mun veri lkka nstu rum. Hr er dmi um tilraunabl me LiPo rafhlum: http://www.treehugger.com/files/2006/08/the_hybrid_mini.php


gst H Bjarnason, 17.8.2008 kl. 17:52

8 identicon

Sll gst. akka svrin vi spurningunum. g er hissa hva fjlmilar hr fjalla lti um essa merkilegu run, sem er gangi essu svii. Greinin sunni um tilraunablinn, sem visar til svarinu til mn finnst mr sanna a sem segir a rafknin farartki su framtin.

Me kkum. orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 18.8.2008 kl. 23:04

9 Smmynd: Heimir Tmasson

Gur pistill, gaman a sj hver runin verur.

Heimir Tmasson, 23.8.2008 kl. 10:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.4.): 14
  • Sl. slarhring: 17
  • Sl. viku: 79
  • Fr upphafi: 762117

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband