Endurnting CO2. Ekki alveg ntt slandi.

aboutus1.jpg

Fyrirtki Carbon Recycling International er egar me undirbningi smi verksmiju Svartsengi sem a vinna eldsneyti r koltvsringi, vetni og rafmagni. Einn af rgjfum essa slensk-Amerska fyrirtkis er Nbelsverlaunahafi efnafri. Sj vefsu eirra www.carbonrecycling.is

Sj einnig umfjllun nttran.is

vefsunni stendur m.a:

Carbon Recycling International captures carbon dioxide from industrial emissions and converts carbon dioxide to ultra clean fuel. The sources of emissions are from basic infrastructure industrial processes including aluminum smeltering, ferro silicon manufacturing, cement production and coal fired power generation.

The fuel is high octane gasoline, ultra low sulfur diesel and methanol for existing automobiles and future hybrid flexible automobiles. The recycling of carbon dioxide results in a net reduction of carbon dioxide and the cost effective conversion enables a sustainable production of synthetic fuel.

The technology is available today and is a viable solution for transport fuel in lieu of hydrogen fuel and carbon sequestration and in complement with oil based fuel.

Founded in 2006, Carbon Recycling International, Ehf, captures carbon recycling from industrial emissions and convert carbon dioxide to methanol, gasoline and diesel. It is a venture backed Icelandic American company with headquarter in Iceland and operation in the US.

Management Team

 • KC Tran, Chief Executive
 • Oddur Inglfsson, Ph.D., Research
 • Andri Ottesen, Ph.D., Business Operations
 • Jonathan Whitlow, Ph.D., Chemical Processes
 • Haukur skarsson, Engineering and Construction

Board of Directors

 • Sindri Sindrason: Chairman of the Board
 • Fridrik Jonsson, Director
 • KC Tran, Director
 • Steve Grady, Director

Advisors

 • George Olah, Ph.D.: Nobel Prize Laureate, Chemistry, USC, USA
 • Surya Prakash, Ph.D.: Director, Loker Institute of Hydrocarbon, USA
 • Albert Albertsson: Chief Operating Officer, Hitaveita Sudernesja Geothermal Utility, Iceland
 • Agust Valfells, Ph.D.: Former Professor of Iowa State University, Iceland
 • Baldur Eliasson, Ph.D.: Emeritus, Energy and Climate Change Research, ABB, Switzerland
 • Howard Bruschi: Emeritus, Nuclear Research, Westinghouse Electric Corporation, USA

Principal Investors

 • Landsbanki, Eh, IS
 • Iceland Oil Ltd, IS
 • Focus Group, US
 • Mannvit Engineering, IS

g tta mig v ekki alveg frtt Morgunblasins dag ar sem segir:

"Stjrnvld hafa sami vi japanska fyrirtki Mitsubishi um run nrrar tkni sem fyrirtki br yfir og gerir mnnum kleift a ba til nothft eldsneyti r tblstri fr striju.

ssur Skarphinsson, inaarrherra, sr fyrir sr a etta gti ori a veruleika eftir tu r ef a essi tkni gangi upp framkvmd. slenski skipaflotinn gti allur gengi fyrir tblstri frlverum og eitraar grurhsalofttegundir yru jafnframt skalausar...."


mbl.is Skipaflotinn kninn tblstri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

tli a endi ekki me a vi klum okkur me v a tryma CO 2 og frysta plnetuna i hel

Jn Aalsteinn Jnsson, 19.9.2008 kl. 17:42

2 Smmynd: Gubjrn Gubjrnsson

Flott ml hj ssuri og ktir mann llum essum hrmungafrttum sem yfir okkur ganga.

Meiri striju og ar me meira hrefni eldsneyti fyrir skipaflotann.

San notum vi "mengunina" r skipunum blana og mengunina r blunum ...

Gubjrn Gubjrnsson, 19.9.2008 kl. 17:56

3 identicon

Er ekki etta vetnisverkefni dautt ea v sem nst? Fyrst ekki er hgt a vetnisva blaflotann me einfaldri rafgreiningartkni hvernig dettur fflinu honum ssuri hug a fara t margfalt flknari tkni?

Jn Garar (IP-tala skr) 19.9.2008 kl. 17:59

4 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

g ver a segja, a g er jafn undrandi essari frtt og eir gst og Jn.

Hva hafa rafblar fr Mitsubishi a gera me mli ? Framleisla "gervi-bensns" hefur lengi veri ekkt, en ef g hef skili mli rtt er etta kostnaarsm framleisla, eins og til dmis vetnis-framleisla. Mr virast menn stugt vera a reyna a komast fram hj raunverulegum kostnai, me krfum um a Rki niurgreii framleisluna.

g ttast a svona framleisla snist upp atlgu a lfsandanum (CO2). Jararbar urfa a auka magn lfsanda andrminu, en ekki a minnka a. Framt grurs og ar me lfrkis veltur v. sgulegu samhengi er magn lfsanda andrminu httulega lti.

Loftur Altice orsteinsson, 19.9.2008 kl. 18:18

5 identicon

hhhh.... g er binn a g aftur... a er ekki fyrsti aprl.

N er bara spurning hvort nttruvsindamaurinn (fyrrverandi?) ssur Skarphinsson s orinn svona aframkominn af rherrarugli a hann s ekki bara binn a gleyma allri efnafrinni heldur lka httur a geta lagt saman og dregi fr.

Hvernig getur hann gleymt v a til ess a nta etta undraeldsneyti arf a brenna v og vi a losnar vntanlega koltvsringurinn aftur, er a ekki? Ea tla eir a stappa honum tanka og endurvinna??

Auk ess er htt vi v a talsvert af sti og ru huggulegu falli til vi brennsluna og mis efni fari lka t umhverfi vi hina msu hliarframleislu sem arf til essu ferli llu.

Svo allt allt minnkar nett CO2 tblsturinn nll komma ekki neitt, sennilega vert mti og mis aukamengun btist vi. Leirtti mig ef g hef rangt fyrir mr essu.

g var a reyna a sj hvort ssur virtist llsgur arna, g ver a segja a g var bara alls ekki viss.

vari essum Dofra hefu eir tt a geyma til fyrsta aprl.

Bjrn Geir Leifsson (IP-tala skr) 21.9.2008 kl. 00:59

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Bjrn Geir.

Verksmijan Svartsengi mun ekki endurnta CO2 r andrmsloftinu, a.m.k. ekki til a byrja me, heldur nta koltvsringinn sem kemur r gufuholunum. San verur rafmagn fr Svartsengi nota til a kljfa vatn vetni og srefni, og vetninu san blanda vi CO2 annig a r verur metanl. blvlinni myndast svo aftur CO2 og H2O ea 2CH3OH + 3O2 ? 2CO2 + 4H2O. Koltvsringurinn kemur sem sagt aftur samt vatnsgufu.

mnum huga er miklu vnlegra a nota rafmagnsbla en bla sem ganga fyrir metanli sem framleitt er ennan htt, en metanl m m nota venjulega bla, srstaklega ef v er blanda me bensni, og rafmagn verur vst seint nota til a knja skip. etta getur v veri vnlegur kostur til a bra bili ar til rafmagnsblar vera randi. Ntnin raforku sem notu er ennan htt verur aldrei g.

Eins og ekkir Bjrn Geir, er framtin vntanlega lithium rafhlum, ar til anna betra kemur markainn.

Loftur. Auvita er a umdeilanlegt hvort rf s a eya "lfsandanum" sem kallar svo r andrmsloftinu. CO2 er undirstaa alls lfs jrinni. Hkkun hitastigs jrinni af vldum manna er veruleg mia vi nttruleg grurhsahrif. EF hrif manna hkkun lofthita eru um 0,3 grur og nttrulegu grurhsahrifin 33 grur, er etta um 1% vibt.

egar upp er stai snst etta auvita allt um peninga. Ef hgt er a framleia eldsneyti sem er drara (niurgreitt) en ola mia vi orkuinnihald, er a auvita hi besta ml. a verur a hafa a huga a orkuinnihald metanls (per ltra) er minna en orkuinnihald bensns. Munar ar tluveru. a m v ekki bera saman ltraveri beint. (Bensn = 30 megajoules/ltra, ethanl = 22-23 megajoules/ltra, methanl = 16 megajoules/ltra).

gst H Bjarnason, 21.9.2008 kl. 08:06

7 Smmynd: Loftur Altice orsteinsson

Mig langar a minna , a metanl er einnig nefnt trspiritus og er baneitra.

A innbyra aeins 10ml getur valdi blindu og 30ml geta veri banvnir. ger v ekki hlynntur, a metanli veri blanda bensn, ea annan htt nota ar sem almenningur hefur agang a.

Loftur Altice orsteinsson, 21.9.2008 kl. 11:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.4.): 12
 • Sl. slarhring: 19
 • Sl. viku: 136
 • Fr upphafi: 762050

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 94
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband