Tiltekt í ruslakistunni. Efnisyfirlit pistla ...(& fjármálahrunið mikla)...

 

blogging.jpg

 

Þegar bloggpistlar eru orðnir margir og fjölskrúðugir kemur að því að maður tapar sjálfur yfirliti, hvað þá aðrir. Erfitt verður að finna eldri pistla. Bloggarinn útbjó því eins konar flokkað efnisyfirlit sem auðvelt er að halda við. Efnisyfirlitið er hægt að nálgast með því að smella hér, eða með krækju sem er í tenglaboxinu við vinstri jaðar bloggsíðunnar.

 
 

Þó bloggarinn hafi valið að hafa yfirlitið á sérstakri vefsíðu, þá er auðvelt að gera svona yfirlit á bloggsíðu. Fyrirsagnirnar eru einfaldlega afritaðar (copy-paste) ein af annarri yfir í færslu-gluggann og letrið smækkað í 10 punkta. Krækjurnar fylgja þá með. Síðan má bæta við skýringu, svo sem dagsetningu eða millifyrirsögnum.

Ein lína í efnisyfirlitinu gæti þá litið svona út:

  1. Skýring á hremmingunum sem hrjáð hafa fjármálamarkaðinn undanfarið Blogg 22. nóv. 2007

Ef síðan er vistuð sem "Föst síða" er hægt að vísa í hana af forsíðu bloggsins. Föst síða er valin með því að fara í "Frekari stillingar" neðst til hægri á stjórnborðinu þegar færsluglugginn er opinn.

 

(P.S. Þessi ársgamla bloggsíða sem vísað er til í dæminu er með frábæru fræðsluefni. Prófið að smella á grænu línuna).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þetta hlýtur að verailmikil vinna að flokka þetta svona!

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.10.2008 kl. 17:37

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Auðvitað er þetta nokkur vinna, en ég gerði þetta að mestu með því að nota copy-paste á bloggfyrirsagnirnar.    Lítil vinna við vélritun og krækajn fylgir með fyrirsögninni.  Fannst þetta vera þess virði.

Ágúst H Bjarnason, 28.10.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Vinnan mín:

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.2.): 19
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 740644

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Feb. 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband