Hvernig styja m vi frumkvla og sprotafyrirtki...

innovation.jpgar sem bloggarinn er alinn upp litlu frumkvla- ea sprotafyrirtki vill hann leggja fein or belg umruna um hva gera m til a reisa vi slenska hagkerfi og skra fr eigin reynslu.

Nokkrir bloggarar eins og t.d. Kjartan Ptur Sigursson hafa safna fjlmrgum hugmyndum sem vinna m r. annig hugmyndir eru mjg vermtar eim erfiu tmum sem eru framundan.

Reynsla fyrrverandi sprotafyrirtkis: Fyrirtki Rafagnatkni, sem n heitir RT ehf, var stofna ri 1961. Ef til vill fyrsta fyrirtki sinnar tegundar slandi. a hf starfssemi sna a ra bna fyrir jarelisfrirannsknir, svo sem segulmla fyrir berg, geislamla, jarvinmsmla o.fl. raur var bnaur til a mla sskri m, fjargslu og fjarstribnaur til nota hlendinu, vatnsharmlar fyrir r og vtn, laxateljarar, hitaritar fyrir fiskinainn, ferskleikamlar fyrir fisk, stuleikavakt fyrir skip, o.m.fl. Mest af framleislunni var fyrir innanlandsmarka, en allnokku var flutt t. Smm saman breyttust herslurnar. Meiri hersla var lg hefbundna verkfrijnustu hin sari r, en fyrritki hefur m.a. hanna og forrita mestallt stjrnkerfi virkjanana Svartsengi og Reykjanesi...

Sj m sgu fyrirtkisins hnotskurn hr, en etta er gmul grein sem bloggarinn skrifai fyrir allmrgum rum tilefni fertugsafmlis fyrirtkisins og varveitt er vefsu RT-Rafagnatkni www.rt.is.

Helstu erfileikarnir sem vi var a etja voru essir:

1) Kostnaur vi markassetningu. Markassetning er mjg tmafrek og dr. Ofvia litlum fyrirtkjum. essi ttur er oft verulega vanmetinn. Lklega er etta a sem mikilvgast er a bta.

2) Ltill innanlandsmarkaur. a er mjg gott a hafa smilega stran marka nsta ngrenni mean veri er a ra vruna. run tekur tma og er mjg gott a vera nnum tengslum vi viskiptavinina.

3) Fjarlg fr hinum stra heimi ar sem hugsanlegir kaupendur eru sundavs, en ekki bara tugavs eins og hr. Markassetning getur v veri erfi og dr.

4) Fjrmagni var ekki lausu rum ur. Yfirleitt var a kosta run me v a reyna a tryggja slu fyrirfram, ea nota eigi f.

Hva vri til rbta?

Aeins near sunni er minnst nokkra aila sem veita frumkvlum og nskpunarfyrritkjum stuning annig a tluvert hefur egar veri gert essum mlum slandi.

1) Vi gtum rugglega lrt miki af jum eins og Finnum sem lentu kreppunni miklu um 1992 og nu sr furufljtt strik aftur. ess vegna gti veri mjg rlegt a f hinga til lands til skrafs og ragera einhvern sem gjrekkir mli og getur skrt okkur fr v hva tkst vel, og einnig og ekki sur, hva tkst miur vel. Hugsa og skipuleggja ur en hafist er handa.

2) Koma arf upp flugri stofnun sem astoar fyrirtki vi markassetningu. a er til ltils a framleia vru ef hn selst ekki. Markassetning er flkin og kostnaarsm og oft vanmetin. Nota arf ga blndu af fagflki sem bi kann markassetningu og einnig flki em ekkir vel vruna sem veri er a markassetja og getur rtt traustvekjandi htt vi mgulega viskiptavini.

3) Koma upp tknigrum sem astoa vi vrurun. eir mega gjarnan vera gum tengslum vi hskla.

4) Opinber og hlfopinber fyrirtki og stofnanir urfa a vera tilbnar a gefa innlendum fyrirtkjum tkifri til a koma me lausnir. Ekki kaupa allt fr tlndum. Gefa mnnum tkifri til a ra og san endurbta. Hugarfari innlendra aila arf a breyta; fyrsta val a vera slenskt!

5) Asto vi fjrmgnun arf a vera til staar. rf er "olinmu" fjrmagni v arur skilar sr seint. Stundum alls ekki.

6) Mikilvgt er a taka vel mti llum hugmyndum og vinna r eim. Notagildi blasir ekki alltaf vi vi fyrstu sn.

7) Vefurinn er allra gra gjalda verur, en ekki m treysta of miki hann ar sem vefsur dag skipta jafnvel hundruum milljna. Vefsur urfa fyrst og fremst a hafa upplsingagildi, vera agengilegar og skrar.

8) Auvita kostar svona asto miki f. etta f arf a miklu leyti a koma fr hinu opinbera og ar mega menn ekki vera nskir. Veri er a byggja upp nja sland.

9) Muna a eir fiska sem ra. Ekki arir. Ekki gefast upp mti blsi um tma.

En..., mislegt er egar fyrir hendi, meira en margir vita af:

 • Impra er mist upplsinga og leisagnar fyrir frumkvla og ltil fyrirtki. Impra er deild innan Nskpunarmistvar slandsog hefur skrifstofur Reykjavk, Akureyri, safiri og Vestmannaeyjum. Hj Impru er einum sta hgt a leita astoar um allt sem vi kemur viskiptahugmyndum og almennum rekstri fyrirtkja. Hgt er a leita til srfringa msum svium um leisgn og upplsingar varandi mismunandi tti hugmynda og reksturs. Jafnframt eru gefin t leibeiningarit og fylgst ni me v sem er a gerast hrlendis og erlendis fyrir frumkvla og fyrirtki. (Af vefsu Impru). Sj hr.
 • Innovit er sjlfsttt starfandi nskpunar- og frumkvlasetur fyrir kraftmiki og metnaarfullt flk me gar viskiptahugmyndir. Meginhersla er lg a styja vi hsklamenntaa frumkvla og sprotafyrirtki sem vera til innan slenskra hskla. v skyni hefur Innovit gert samstarfs- og jnustusamninga vi Hskla slands, Hsklann Reykjavk og viskiptafrideild Hsklans Bifrst sem tryggir nemendum sklanna agang a jnustu Innovit endurgjaldslaust, allt fr v a nm hefst og ar til fimm rum eftir tskrift. (Af vefsu Innovit). Innovit er me vefsuna www.innovit.is
 • Sprotafyrirtki innan Samtaka ianaains. Sj www.si.is Hj Samtkum inaarins eru nokkrir starfsgreinahpar. Einn eirra nefnist Sprotafyrirtki. Hgt er a tengjast vefsu Sprotafyrirtkjahpsins hr.
 • Klak - Nskunarmist atvinnulfsins er me vefsuna www.klak.is
 • Nskpunarsjur atvinnulfsins er me vefsuna www.nsa.is.
 • Frumkvlasetur Austurlands er me essa vefsu.
 • Frumkvlasetur Norurlands er me essa vefsu.
 • Frumkvlasetur Vesturlands er me essa vefsu.

Fleiri ... ?

Undanfari hefur oft veri minnst "finnsku leiina". slandi erum vi miklu betur undirbin en Finnar voru snum tma. Vi eigum mrg stuningsfyrirtki og stofnanir, en a arf a veita eim meiri styrk og kraft n tafar. annig gtum vi lyft Grettistaki skmmum tma.

samsett_mynd1-_lit-_bla.gif

Hlfrar aldar gamalt sprotafyrirtki:

Anticoincidence Scaler. Vandaur geislamlir.Hugsanlega vill einhver skoa sgu gamla frumkvla- ea sprotaftrirtkisins RT-Rafagnatkni sem er hr. ar kemur fram hva menn hafa veri a bralla slandi hartnr hlfa ld, .e. svii rafeindatkninnar. ar kemur einnig fram hvernig svona fyrirtki getur rast me tmanum.

Litla myndin: "Fyrsta verkefni (1961) var framleisla mjg vnduum geislamlum (Anticoincidence Counter), lklega eim nkvmustu sem vl var heiminum, en eir geru greinarmun geislum fr sninu og truflandi geimgeislum..." Meira r sgu fyrirtkisins hr.

Bloggarinn bist forlts hve textinn er tknilegur sums staar og ess ekki alltaf gtt a nota ga slensku. Hann ber ess merki a vera a mestu afrit af erindi sem haldi var 40 ra afmli fyrirtkisins me myndasningu.

Sagan snir hva hgt var a gera fyrir hartnr hlfri ld. N er allt miklu auveldara og v eru tkifrin mrg. Stuningur vi sprotafyrirtki er tluverur, eins og fram kemur hr a ofan.

Framtin er bjrt ef vi vinnum r mlum okkar af skynsemi. Munum bara a sgandi lukka er best og a bjartsni er brnausynleg Smile

Snum n hug, djrfung og dug....


--- --- ---

Marel hefur einbeitt sr a htknibnai fyrir matvlainainn. Saga Marels.

Verum bjartsn!
Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll gst.

kk fyrir ennan frlega pistil. Mr snist saga og runarferill essa fyrirtkis vera sklabkardmi um a hverju hgt er a orka egar saman fara ekking og rni. Til hamingju me a
Sannarlega er rf v nna essum erfiu tmum, sem blasa vi jinni a hvetja menn til da, ar m enginn liggja lii snu. g hefi efasemdir um a risavaxnar lverksmijur me tilheyrandi hundru milljara skuldsetningu vegna strvirkjana su besti kosturinn eirri stu, sem jin er nna.
Mig langar a nefna a undanfrnum ratugum munu ltil og mealstr fyrirtki skalandi og var Evrpu,
sem veittu tiltlulega mrgum vinnu hlutfalli vi stofnkostna hafa tt strstan tt auknum hagvexti.
Hr landi hafa menn me frumlegar hugmyndir atvinnuskpun tt erfitt me a f stuning og margir gefist upp vegna ess a eir hafa alstaar rekist veggi. Vi urfum nja hugsun og eins og ykkar dmi er a menntun og hugvit sem er undirstaan.

Bestu kvejur. orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 9.11.2008 kl. 21:21

2 Smmynd: fannar

Svo er a Klaki, http://www.klak.is/ - nskpunarmist.

fannar, 9.11.2008 kl. 23:49

3 identicon

Krar akkir fyrir etta, var einmitt a fara a leita a essum upplsingum. Og etta blogg blasti vi egar g opnai tlvuna.

Mun nota mr etta morgunn egar fari verur a vinna a Draumnum.

Enn og aftur, krar akkir.

Kidda (IP-tala skr) 9.11.2008 kl. 23:53

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir upplsingarnar Fannar. g btti essu inn listann.

gst H Bjarnason, 10.11.2008 kl. 05:59

5 Smmynd: gst H Bjarnason

orvaldur. Vonandi breytist hugarfari nna og vonandi f n fyrirtki meiri stuning en ur. undanfrnum rum hafa liti dagsins ljs allmrg frumkvlasetur og nskpunarmistvar. Vonandi verur teki vel mti llum eim sem anga leita.

g minni aftur hugmyndasafni hans Kjartans Pturs Sigurssonar hr.

gst H Bjarnason, 10.11.2008 kl. 06:05

6 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Sll gst,

Takk fyrir fna samantekt og a vsa suna hj mr. g er vst binn a vera fullu ru og v ekki komist til a uppfra og setja inn allt a njasta. g vona a a s lagi a f a lni nokkra ga punkta til a bta inn listann hj mr.

Varandi li, eru ar gangi risaframkvmdir sem soga sig grarlega orku r eim fmenna "htkni" mannskap sem vi slendingar hfum yfir a ra. Jafnvel frumkvlafyrirtki eins og stofnar snum tma leitar rlega yfir arvnlegri ina og framkvmdir. Strframkvmdir gefa vel af sr mean r eru gangi, en egar eim lkur, fer a harna dalnum og mtti lesa t.d. grein fr ungri konu fr Egilsstum sem talai um lfi v svi fyrir, mean og svo eftir framkvmdir arna fyrir austan. Hn benti a hlutirnir vru v miur ekki allt of gum mlum eftir a ALLAR FRAMKVMDIR VRU BNAR. Lti jflag olir ekki vel allar essar fgar og hagkerfi er sfellu t og suur og nna sast me hrmulegum afleiingum.

gu og sgandi lukka er best og fer lklega best me mannflki. Vandamli me allar essar fgakenndu strframkvmdir er a r virast blinda allt og alla, botnlaus vinna og peningar streyma kassann t um allt og mean a er annig, eru allir svo ngir og mestur sjlfur Fjrmlarherra. Verst er a etta eru SVONA framkvmdir og skyndilausnir sem a stjrnmlamenn eru svo hrifnir af. Helst a a s ngu strt og miki. a er horft of miki far STRAR lausnir, orka, l, fiskur og er sasta trs slendinga bankastarfsemi sem ll jin var svo mevirk gagnrnislaus eins og svo mrgu.

En varandi stefnu sem slendingar hafa teki, er essi fga-hollusta hreinlega slm. Nna er sem til dmi ori offrambo af jarvinnuverktkum, vrublaeigendum me dra vrubla og svo fullt af srhfingu sem tengist virkjanatrsinni og strframkvmdum. En EF S LEST STOPPAR SKYNDILEGA, hrynur ll spilaborgin me ltum og miki af drum tkjum liggja notu. Hva geta stjrnvld gert? Aeins eitt og a er a auka enn hraann strframkvmdum v annars er fullt af ailum verkefnalausir! etta fer a vera eins og me eiturlyfjasjklinginn.

v er lklega ekki vitlaust a dreifa httunni meira. Vera meira allt llu og hreinlega miki af smfyrirtkjum me sem fjlbreyttasta framleislu. Slkt kerfi er lklegra til a ola betur fll eins og nna rur yfir. Danmrku sem dmi, er mjg htt hlutfall "Htkni"- inai, sjlfsagt er v fugt fari slandi. Jafnvel itt fyrirtki tti a hafa a sem stefnu a leggja kvena prsentu nskpun! En kemur mti a vilt ekki vera a binda mannskap tmafreku og kostnaarsmu runardmi. Sem er vel skiljanlegt. Hva er betra en a selja mann t tmann 7 - 15.000 tmann heilt r botnlausa vinnu ea vera me botnlausan kostna og greia einhverjum sem er a ra eitthva sem svo engin veit hvort nokku kemur t r? Lklega urfa frumkvlar a f svipaan status og listamenn til a lifa af :)

Svo er a anna, ekki veit g hva snarlkka lver gti haft hrif ln og skuldir slendinga. Spurningin er? Hva m miki taf bera ur en strt dmi eins og Krahnjkavirkjun og r fjrfestingar fari httulegt stig? Maur er binn a heyra svo margar fgar bar ttir a maur veit ekki hverju skal tra lengur. Njasta dmi er a Caf Latte drykkja feramanna Rvk 101 gefi meira af sr en a sem linaurinn skilur eftir sig tflutningsvermtum!

En eitt er vst, a run, hnnun og skpun a msu tagi hefur EKKI nokkurn sns a lifa af v samflagi sem slendingar hafa reki sustu rin. mean sumar atvinnugreinar ba vi ha innkomu, drepur a sama tma arar greinar sem hafa ekki yfir sama fjrmagni a ra.

a tala allir um hva Marel s flott og frbrt dag og svo bi, en a eru a vera 15 - 20 r san a var. Hva svo? g hefi vilja sj fleiri slk fyrirtki dag. rtt fyrir mna menntun, er a v miur raunin a g hefi lklega haft a betra ef a g hefi fjrfest skurgrfu ea strum vrubl fyrir 10-15 rum san!

Kjartan Ptur Sigursson, 10.11.2008 kl. 21:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.4.): 11
 • Sl. slarhring: 18
 • Sl. viku: 135
 • Fr upphafi: 762049

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 93
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband