Hva var um peningana sem komu inn hj Icesave? Einhvers staar hljta eir a vera...

g er ekki enn binn a tta mig v hva var um peningana sem komu inn hj Icesave. Gufuu eir bara rtt s svona upp, ea voru eir lnair aftur t?

Hafi eir veri lnair, hljta lntakendur a urfa a greia ln sn til baka, nema a eir hafi allir me tlu fari hausinn, sem mr finnst mjg lklegt. Megni tti v a koma til baka me vxtum eftir einhvern tma. annig vri hgt a greia innistueigendum Icesave n vandamla, a taki einhvern tma.

Einhvers staar hltur etta f a vera niurkomi, er a ekki? Varla allt glata? Hvernig mtti a vera? etta finnst mr vera grundvallarspurning sem verur a f svar vi strax.

Hefur essi spurning ekki vakna hj fleirum en mr? Fjrmlaeftirliti sem hefur umsjn me gmlu bnkunum hltur a vita svari. Peningar gufa bara ekki s svona upp.

Mr finnst etta f hljti a vera bundi einhvers staar tlnum gmlu bankanna og tti v a skila sr til baka me t og tma.

Lklega eru etta fjrmagn meira og minna allt kerfinu. a hefur veri lna msum ailum og er sumt til langs tma. a tti a seytla inn. etta eru eignir. v er spurning hvort ekki s einhvern htt hgt a nota etta f til a greia innistueigendum hj Icesave skuldir Landsbankans gamla? Vandamli er ef til vill a n er veri a selja eignir brunatslu annig a lti situr eftir. - En, er a virkilega nausynlegt? Er ekki hgt a standa ruvsi a verki? Errm

Eru menn ekki a flta sr allt allt of miki?

Ef essir eignir eru raunverulega til, og peningar koma til me a innheimtast nstu rum, er ekki hgt a stilla upp einhverju agerarplani samri vi breta og Hollendinga annig a hluti ess sem kemur inn renni jafnum, beint ea beint, til Icesave innustueigenda? Vri ekki hgt a n sttum einhverjum svona forsendum, annig a a veri ekki of yngjandi fyrir okkur?

---

Peningavlin:

g hef heyrt a bankarnir lni t nfalda upphina sem kemur inn. Lengi vel skildi g etta ekki. Komi milljn kassann um Icesave lni eir t 9 milljnir. Einhvers konar sjnhverfingar. En ef svo er, tti gamli bankinn a eiga grarlega fjrmuni tistandandi. Jafnvel str hluti lntakenda hafi fari hausinn, tti a vera ng eftir...

Hvernig virka svona sjnhverfingar? Sj umfjllun um Fractional-reserve Banking Wikipedia hr. Myndin hr fyrir nean snir hvernig 100 dollara innlgn getur ori a 1000 dollurum eftir nokkrar hringferir bankakerfinu. ("Hringferir kerfinu", hljmar a ekki kunnuglega?). Bli ferillinn (10% lausafjrskylda) snir etta. Er etta hluti af skringunni?

ri 2003 setti Selabankinn viskiptabnkunum aeins 2% bindiskyldu. Margfldunarstuullinn er ekki 10, heldur 50. Einn milljarur verur a 50 milljrum, ea annig ... Kerfi verur vntanlega stugt vi essa mgnun og hrynur a lokum. ll kerfi sem eiga a finna sjlf sitt jafnvgi (reglunarkerfi ea feedabck control system) vera sveiflukennd og hrynja a lokum ef mgnunin fer yfir kvein mrk. Peninagvlin er ekki undanegin. Svo einfalt er a. Bandit

fractional-reserve_banking_with_varying_reserve_requirements.gif

"The expansion of $100 through fractional-reserve banking with varying reserve requirements. Each curve approaches a limit. This limit is the value that the money multiplier calculates".

tarefni:

Sj Vsindvefinn: Hvernig eykst magn peninga umfer heiminum?

ar stendur m.a: "...N setur Selabankinn sela a andviri 100 milljnir krna umfer,....... annig heldur ferli fram og hverjum hring eykst peningamagn um 90% af v, sem a jkst um nsta hring undan. Hgt er a sna fram a endanum hefur peningamagn aukist um einn milljar. Heildaraukningin fst me v a deila upp upprunalegu peningamagnsaukninguna, 100 milljnir, me bindiskylduhlutfallinu, 10% ea 0,1, samanber: 100.000.000/0,1 = 1.000.000.000"

---

athugasemdunum (#8) bendir GuSi a vel geti veri um a ra klassska Ponzi-svikamyllu. Sj Wikipedia hr. a er spurning hvort vi eigum eftir a komst listann sem er sunni "Notable Ponzi schemes".

Splunkuntt dmi af vefsunni: "In Slovakia, the so called non-banking institutions collected appx. 25 bil. SKK ($1 billion) from 300-350 thousand people. There were around 30 of these companies, such as BMG Invest and Horizont Slovakia, Drukos, AGW, 1. dchodkov, Sporoinvest and SaS. Mr. Fruni, the owner and director of both BMG and Horizont will sit 115 years in prison, according to the Court's judgement from April 2008".

You Ain't Seen Nothing Yet


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er agfulegasta sem g hef lesi hvar eru essir milljarar og hvers vegna er frttaflutningur af essu bara a sem skei fyrir ri ea skeur eftir r

Fjrmlaapi (IP-tala skr) 11.11.2008 kl. 15:54

2 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

g held a a s ekkert leyndarml hvert peningarnir fru. eir voru lnair t aftur, m.a. hr slandi. Tlurnar sem heyrst hafa eru mjg miklar en t.d. 10 milljarir punda (sem virist vera skilningur flks Bretlandi) samsvara um 1.500.000 milljrum krna mia vi gengi sumar.

tt eitthva af essum peningum hafi kannski veri lna til einstaklinga, t.d. blakaup, hltur megni a hafa fari til eigenda bankans, .e. sem ln til Straums og Eimskips og hva etta heitir n allt. etta eru einfaldlega svo miklar tlur a einhver myntkrfuln geta aldrei tskrt etta!

etta sem segir me a bankar geti lna smu krnuna nu sinnum held g a s misskilningur. Grunnreglan er s a bankar lna t a sem lagt er inn upp a vissu marki. Tkum dmi: Ef 10 manns leggja eina milljn hvor bankann er bankinn me 10 milljnir sem hann getur reynt a nta me v a lna r t aftur. Reynslan hefur snt a bankinn geti veri nokku ruggur me a lna allt a 90% af essum peningum t v a eru svo litlar lkur a allir innistueigendurnir vilji f alla peningana sna strax.

bankarnir vilji nota 90% af innistum til tlna hafa yfirleitt veri settar reglur um a eir megi ekki fara hrra en eitthva kvei. Ef eir mttu fara 70% af innlnum sem tln er 30% bindiskylda. Ef slk bindiskylda hefi veri regla hj Icesave vri ar 3 milljarir punda sem mtti byrja a taka af.

En "nja" bankahagkerfi vildi endilega losna vi bindiskylduna alveg og lna jafnvel htt 100% af innistum, etta tti a vera hgt vegna ess a bankar voru ornir svo fullkomnir og gtu alltaf redda sr me skammtmalnum ef venju miklar ttektir ttu sr sta. etta gerist hr - bankarnir vildu afnema bindiskyldu og Selabankinn sagi j ok. nnur lnd geru a sama mrg hver, en ekki t.d. Spnverjar enda standa bankarnir vel ar nna.

En niurstaan er s a essir miklu peningar fru hinga heim og a lang mestu leyti a lna fyrirtkjum sem nna eru gjaldrota. Hvar ttu eir annars a vera? Er einhver "leynisjur" me sundum milljara krna? Nei.ttu bankarnir einhverjar eignir? Ja, kki eiga eir hs ea bla ea fyrirtki fyrir sundir milljara krna.

"Eignirnar" sem bankarnir ttu voru skuldir annarra vi . Ln til Straums telst "eign", blaln til Jns t b telst "eign". En etta er j eitt af v sem okkur er ekki sagt, neyartlun Nat var ekki sett hr fyrir meira en mnui san n stu- menn bjuggust vi eirum og jafnvel stri ef sannleikurinn kmist t!

Brynjlfur orvarsson, 11.11.2008 kl. 16:00

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir essar gu tskringar Brynjlfur.

gst H Bjarnason, 11.11.2008 kl. 16:12

4 identicon

Sj:

http://gunnaraxel.blog.is/blog/gunnaraxel/ ettar mesta svikamylla sem g hef s san fall bankanna var opinbert. Kannski er etta allt meiri glpamennska en manni rai fyrir upphafi. Hvar er Magns rmann? Hver seldi honum? Hver lnai honum? Sami aili? Hva fkk Magns rmann fyrir, gjaldrota maurinn sem einnig strstan hluti Byr dag..

etta Landsbankadmi er lklega bara rtt a byrja sna sig. En etta er hugnanlegt

Socrates (IP-tala skr) 11.11.2008 kl. 16:38

5 identicon

g held a eitt vandamli essu s a etta eru a mestu leyti platpeningar.

Vestrn kerfi hafa veri a blsa t undanfarin r, eins og blara sem alltaf var nokkurn veginn sama a efnismagni, en stugt fyllt af meira og meira af lofti. etta flst v a ver hlutabrfa fr shkkandi (af v a allir tluu a gra svo miki) n ess a a vri eiginleg vermtaskpun til samrmis. Ver fyrirtkjanna hkkai semsagt, ekki veri.

Einhverjir "seldu" brf sn me gum gra, sem var samt aldrei neinn gri, v a etta voru millifrslur tlum banka - a miklu leyti platpeningar, samt ekki a llu leyti. Elilega leituu menn anga sem vxtunin er hst.

annig eru t.d. upphirnar, sem Bretar eru a krefja okkur um, margfaldar ess raunverulega vermtis sem a baki bj. Bretar eru m..o. a krefja okkur um alvrupeninga fyrir platpeninga.

Ekki svo a skilja a g telji a vi eigum a borga nokku. g sem einstaklingur kom hvergi nrri kvaranatku essu mli og ber enga byrg. a gera hins vegar slenskir fjrdlgar, sem og slensk og bresk stjrnvld og eftirlitsstofnanir.

Annars held g a fjrdlgarnir liggi enn ngu gulli, tt eir grenji. g myndi lka grenja eirra sporum, tt ekki vri til annars en a blekkja almenning. Ltum rtta aila borga.

hinge (IP-tala skr) 11.11.2008 kl. 18:01

6 identicon

Sll gst,

etta er spurning sem g hef veri a spyrja bi lra og lra seinustu vikurnar en engin svr fengi. a virist sem einu ailarnir sem geti svara essu eru forsvarsmenn bankanna sem hafa veri fjlmilum a undanfrnu a kenna llum rum en sjlfum sr um hvernig komi er fyrir jinni. a mtti san tla a svonefndar ,,skilanefndir'' hefu upplsingar sem mttu tskra hvernig hgt er a tna llu essu fjrmagni, v miur hurfu essar nefndir inn bankanna og hafa ekki sst san frekar en allir essir fjrmunir.

S sem ekki veit (IP-tala skr) 11.11.2008 kl. 18:07

7 identicon

eir voru lnair Baugi a miklu leyti essir peningar. Hef reianlegar heimildir fyrir v.

Egill (IP-tala skr) 11.11.2008 kl. 18:11

8 identicon

Mr snist llu a IceSave hafi veri klasssk Ponzi-svikamylla (sj hr : http://en.wikipedia.org/wiki/Ponzi_scheme)

A Vkustaurinn slenska fjrmlaeftirlitinu hafi ekki fatta etta kemur vntanlega engum vart, en g hlt a breska eftirliti vri ekki svona aumt. Kannski eru eir lka me flokksgingakerfi vi embttathlutanir...

GuSig (IP-tala skr) 11.11.2008 kl. 18:20

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Btti vi kafla um peningavlina.

fractional-reserve_banking_with_varying_reserve_requirements.gif

gst H Bjarnason, 11.11.2008 kl. 20:39

10 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

J, erum vi bara ekki smu sporum og Albanir fyrir ekki svo lngu, nema hva eir klluu a rttum nfnum. a var svona Ponzi mylla, sem setti a land hliin. Flk missti allt sitt og mikil eir var landinu. Minnir a stjrnin hafi falli. Munurinn hr er a bretar vera lka fyrir barinu essu flki. Vi verum a greina essa hluti og kalla rttum nfnum. Ef a er einhver fluguftur fyrir essu, sem hr kemur fram eiga allir astandendur a vera gsluvarhaldi nna. a myndi lka sefa almennt hatur slendingum. Vi verum svo a finna lei til a btta flki skaann yfir langan tma og halda fri vi gu og menn, en a m ekki a a lta fjreggi af hendi ea skuldsetja flki srstaklega.

etta eru upphir sem mlast best einingunni "krahnkavirkjun" Hva eru etta margar krahnkavirkjanir?

J og Hvernig leystu n Albanir etta? Hver er statusinn ar dag? Er etta yfirleytt leyst? Sluppu ekki krimmarnir?

Jn Steinar Ragnarsson, 11.11.2008 kl. 22:10

11 identicon

a er alveg rtt hj r a bankar eru hlfger gerfi peningavel. Ef lagt er inn banka 1000 kr og bindiskyldan er 10 % getur hann lna 900 kr en verur a halda eftir 10 kr. Ef essi banki lnar rum banka essa 900 kr getur s banki lna t 810 kr en verur a halda eftir 90 kr. Svo fr nsti banki lnaar essar 810 kr og svo koll af kolli. annig er komi ansi miki peningamagn umfer vegna essa 1000 kr sem upphaflega var byrja me.

Eigendur gamla Landsbankans fullyra a til su ngar eignir fyrir skuldunum. Vandamli er sennilega a essar eignir bankans eru tlnum sem koma lngum tma inn til baka.

slendingar skulda einnig gamla Landsbankanum miki formi hs - og blalna. essir peningar voru eflaust teknir a hluta t r IceSave. egar rki tk yfir bankann hirtu eir slensku eignir Landsbankans sem eru skuldir islendinga. Er ekki svolti skyljanlegt a bretar su flir ef eir f ekki greitt en ni Landsbankinn er a f greislur fr skuldum sem stofna var til me v a nota peninga fr IceSave ?

a vri n aldeilis gott ef hgt vri a sna almenningi alla skulda og eignastu gamla LB annig a hgt vri a tta sig stunni. Vonandi nst a finna eignir rotabinu til ess a gera upp skuld IceSave , allavegana tala stjrnendur og fyrri eigendur a r su til.

Fyrir sem hafa huga a kynna sr hvernig banka og peningakerfi er byggt upp vil g benda frbrt video youtube. a er 5 hlutum og hgt er a horfa hvern hluta fyrir sig.

http://www.youtube.com/watch?v=mIIAvdJvCes

rhallur Kristjnsson (IP-tala skr) 11.11.2008 kl. 23:00

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

gst, getur, ef leitar fundi skringuna peningamargfaldaranum einhverjum frslum hj mr og eins ef googlar gamlar tgfur greiningadeildar Kaupings (KB banka), g held fr 2003 ea 2004. ar er raunar vara vi peningastefnu Selabankans og bent margt af v sem sar gerist. Verst a eir hlustuu ekki sjlfa sig.

Eins og Brynjlfur skrir t, lifa icesave peningarnir gu lfi. Landsbankinn hefur a vsu gefi ara skringu en Brynjlfur gefur, .e. a eir hafi a mestu fari til tlna Bretlandseyjum. g hef aldrei geta skili ennan sing Bretum og Hollendingum, enda hafa eir valdi meiri skaa me essum ltum en gagn.

Marin G. Njlsson, 11.11.2008 kl. 23:32

13 identicon

Sll,

Peningamargfaldarinn sem miar vi dminu nu er 10%. Selabanki slands setti viskiptabnkunum aeins 2% bindiskyldu ri 2003 ef g man rtt annig a slenskir bankar gtur gert enn betur en a tfalda peninginn.

Kv,
Frank

Frank M (IP-tala skr) 12.11.2008 kl. 00:06

14 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

a er vert a hugleia hvort hluti af essu dilemma s ekki s stareynd a Brown hrifsai bankastarfsemina til sn me valdi og eru v slensku bankarnir englandi haldi ea eigu breska rkisins. a hltur v a liggja augum uppi a skuldbindingarnar hafi fylgt me. byrgin IceSave reikningunum er v breta a mestu samkvmt v. Um a stendur styrinn vntanlega. Bretar hafa hinsvegar komist a v a eignir IceSave eru ekki til nema sem rafrn innln, sem flutt voru til slands og lnu t hr.

Afneitunin a eir, sem a baki essari svikamillu beri byrg. eir ttu a vera gsluvarhaldi, allir sem einn og bretar og slendingar sameiningu a leita uppi peninga , sem eir skutu undan.

a virist vera sama staa uppi Bretlandi og Hollandi og hr. Bankaeftirlit brugust og eru a verja mistk sn me a loka allar upplsingar. a er veri a spyrja smu spurninga llum lndum. Hva var af essum peningum? Yfirvld essum lndum og hr eru hinsvegar ekki a veita svr. Annahvort eru r upplsingar of vikvmar vegna byrgar stjrnsslunni ea a menn vita hreinlega ekki neitt.

essi ls er vntalega a strum hluta til kominn vegna ess a stjrnmlamenn eru a forast a upp komist um hneykslanlega vanrkslu, sem mun kosta sjlfa embttin. annig er brkrasan.

Er g a vaa reyk me etta?

Jn Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 00:09

15 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Annars er essi heimildamynd gt yfirfer um eli peningamla. sem i ri hr. Hr er einnig lengri og tarlegri yfirfer Crash Course Chris Masterson, sem g vakti athygli um daginn.

Jn Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 00:38

16 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Eigum vi a gera eins og Rssarnir eftir hruni, bjarga vermtustu eignunum r bnkunum me v a selja r a krnu til ligarka og setja svo bankana hausinn? Koma eins miklu r rkiseign einkahendur og mgulegt er? F til ess traustverugt flk, sem vntanlega selur til baka ea skilar egar fri gefst?

Veit ekki hvort etta er bull, en heyri a svona hafi menn stai a essu.

Jn Steinar Ragnarsson, 12.11.2008 kl. 05:52

17 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir essar vitrnu umrur. g hef lrt miki um eli bankastarfssemi undanfarna daga og komist a mrgu sem mr var ur loku bk.

egar g ttai mig margfldunarhrifum "peningavlarinnar" fr g sjlfrtt a leia hugann a frum sem g ekki nokku vel, ea svokallari reglunartkni (Feedback and control systems).

Flest kerfi sem eiga a vera sjlfvirk og finna stugt jafnvgi eru me srstku reglunarkerfi. ar er a vel ekkt, a ef mgnunin fer yfir kvein mrk verur kerfi sveiflukennt og hrynur san alveg ef mgnun er aukin enn frekar. Mr snist hrif lgrar bindiskyldu (2%) vera hrein mgnun svona kerfi. Ef bindiskyldan verur of lg, og ar me mgnunin mikil, hrynur kerfi a lokum.

-

Krahnjkavirkjun kostai um 100 milljara krna. etta er gileg mlieining essa dagana eins og Jn Steinar bendir . !00 milljara mtti v kalla Krakrnur ea annig.

gst H Bjarnason, 12.11.2008 kl. 10:25

18 Smmynd: H G

Kaupingsmenn gfu sjlfum sr 80 Kra-aura lnum! -80% af einu stykki Krahnjkavirkjun. Akkurru ttum vi a rfla yfir feinum aurum!

H G, 12.11.2008 kl. 10:45

19 Smmynd: Anna

Flott grein. En foru einhverir peningar in a Icesave bankann. Eg held ekki. Var ekki Landsbankinn taemdur af peningum tess vega var Icesave banki peningalaus.

Geir H.Haarde flaug til Bretlands i April til tess ad tala vid G.Brown vegna erfileika bankans. Tad vissu allir i rikisstjorn og sedlabankanum ad Icesave var ekki ad standa i skilum.

I frettunum i gaer sagdi Ingibjorg Solrun ad sedlabankastjorin visi ekki um Icesave reikningana. Tad kemur svo mikid bull ur radamonnum ad halfa vaeri nog.

Anna , 12.11.2008 kl. 11:00

20 identicon

Margar mlieiningar geta henta til a halda utan um skpin. Ein slk er a telja upphtt upp milljar (bara einn milljar).

Gerum r fyrir a a megi telja bara aftasta stafinn egar komi er upp hrri tlurnar, en urfi a bera fram alla tluna t.d. hverju hundrai; og a hverja tlu taki a jafnai 1 sekndu a bera fram. 1.000.000.000 sekndur eru 16.666.666,667 mntur, sem eru 277.777,778 klst, sem eru 11.574,074slarhringar. Vri maur a allan slarhringinn tki a mann tp 32 r a telja upp milljarinn, n svefns ea matmlstma (a ekki a tala me fullan munninn!).

Vri maur hinsvegar vinnu vi essa talningu, 8 tma slarhring tki verki mann rm 95 r.

annig a Krahnjkamlieiningin er neitanlega gilegri vimiun essu samhengi.

Bestu kvejur og kk fyrir singaltil skrif.

Sveinn Felli (IP-tala skr) 12.11.2008 kl. 11:33

21 Smmynd: Anna

Kannski tad taki 95ar ad greida skuldir landsins.

Anna , 12.11.2008 kl. 17:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 11
  • Sl. slarhring: 18
  • Sl. viku: 135
  • Fr upphafi: 762049

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband