Tungli tungli taktu mig ... N er lag vi tungli er nst jru fstudaginn 12 des!

morgun er nokku merkilegur dagur, v fstudaginn 12. desember verur tungli okkar venju strt og venju nlgt jru. Lklega hefur fullt tungl ekki veri nr jru san 8. mars 1993 og verur ekki aftur fyrr en 14. nvember 2016. Fstudagurinn 12 des. er v dlti merkilegur ...

myndinni m sj muninn str tunglsins egar a er nst jru og fjrst. Munurinn er tluverur, en hefur einhver teki eftir essum strarmun? Hefur einhver teki eftir v hve tungli er venju strt essa dagana?

Hvers vegna er tungli svona mis langt fr jru?

moon_orbit_20030722142611.gifa er vegna ess a braut tunglsins umhverfis jru er ekki hringferill heldur sporskjulaga ferill ea ellipsa. Reyndar alls ekki eins kt og myndinni hr til hliar. Munurinn jarfir og jarnnd er um 10%.

egar tungli er lengst fr jru er a svokallari jarfir ea apogee, en jarnnd ea perigee egar a er nst jru, eins og sst myndinni.

moongames_lavedern080717_9416_747812.jpg

Hafi i teki eftir v a egar tungli er mjg lgt himni virist a vera miklu strra en egar a er htt himinhvolfinu. Hva veldur? Er a ljsbrot ea er tungli kannski nr jru? Svari kemur vart, v stan er bara undarleg skynvilla. Vi getum prfa a mla tungli me tommustokk, bi egar a er vi sjndeildarhringinn og htt himninum og kemur hi sanna ljs. Vi ltum platast. G tskring essari skynvillu er hr Vsindavefnum.


Kveskapur um tungli ...

Jn lafsson ritsjri, skld, og alingismaur orti etta um son sinn laf sem sar var tannlknir Bandarkjunum:

Tungli m ekki taka hann la
til sn upp himnarann,
fer hn mamma a grta og gla
og gerir hann pabba sturlaan.

Jn langafi bloggarans orti meira um tungli. Flestir hafa sungi um mnann Gamlrsdag og rettndanum:

Mninn htt himni skn,

hrmflur og grr.

Lf og tmi lur

og lii er n r.

Bregum blysum loft,

bleika lsum grund.

Glottir tungl og hrn vi hrnn

og hratt flr stund.

Kyndla vora hefjum htt,

horfi kvejum r.

Dtt vi dansinn stgum

dunar sinn grr.

Bregum blysum loft,

bleika lsum grund.

Glottir tungl og hrn vi hrnn

og hratt flr stund.

N er veur nsta frtt,

nttin er svo bl.

Blaktir blys vindi

blaktir lf t.

Bregum blysum loft,

bleika lsum grund.

Glottir tungl og hrn vi hrnn

og hratt flr stund.


ess m geta a Jn var upphafsmaur slendingadagsins Manitoba sem haldinn hefur veri rlega san 1874 er Jn var 24 ra ritstjri Lgbergs.

Theodora Thoroddsen orti essa skemmtilegu og l n g u ulu, en fyrirsgn bloggsins er auvita fengin ar a lni. ulan er svo lng a hn ber mann auveldlega hlfa lei heimana nja:

"Tungli, tungli taktu mig
og beru mig upp til skja".
Hugurinn ber mig hlfa lei
heimana nja.
Mun ar vera margt a sj,
mrgu hefuru sagt mr fr,
egar leist um loftin bl
og leist til mn um rifinn skj.
Komdu, litla lipurt!
Langi ig a heyra,
hva mig dreymdi, hva g s
og kannski sitthva fleira.
Lju mr eyra.
Litla flni, lju mr snggvast eyra:
ar er siglt silfurbt
me seglum ndum,
raugull r og bndum,
rennir hann beint a strndum,
rennir hann beint a bjrtum slarstrndum.
"ar situr hn mir mn"
mttlinum grna,
hn er a spinna haln
hempu fyrir brnin sn.
"Og seinna, egar slin skn",
sendir hn eim gullin fn,
mnasilfur og messuvn,
mrgu er r a velja.
Hn svo margt, sem enginn kann a telja.
"ar sitja systur".
S sem verur fyrstur
a kyssa eirra klafald,
og kvea um eirra undravald,
honum gefa r gullinn streng
ggjuna sna.
"Ljktu upp, Lna!"
N skal g kvea ljflingslj
um lokkana na,
kvea og syngja ljin lng
um lokkana mjku na.
"ar sitja brur"
og brugga vl,
gakktu ekki skginn, egar skyggir.
ar situr hn Mara mey,
man g, hva hn sng:
g er a vinna vori
vetrar kvldin lng.
Ef a ornar ullin vel
og ekki gerir strfelld l
sendi g r um sumarmlin sley varpa.
Fgur er hn harpa.
Um messur fru fleira,
fjlu og msareyra,
hlunum gef g grnan kjl,
svo gngum vi upp Tindastl,
nturvkul sumarsl
"sveigir fyrir norurpl",
en dvergar og trll sr ba bl
bergsins innstu leynum
og ljslfar sr leika hl
a lsigulli og steinum.
Vi skulum reyna a rna fr eim einum.
Brnunum gef g gntt af skasteinum.
" spretta laukar,
gala gaukar".
syngja svanir tjrnum,
segu a brnum,Krkjur:

Hva er tungli langt fr jru?

Frleikur um Tungli Stjrnufrivefnum

December 12, 2008: Closest Full Moon in 23 Years

The Moon at Perigee and Apogee

Lunar Perigee and Apogee Calculator

NASA: Biggest Full Moon of the Year

Wikipedia: Mikill frleikur um Tungli.

Svona leit tungli t yfir Esjunni ljsaskiptunum a kvldi 13. desember 2008:

Tungl yfir Esju 13. des 2008


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Get bara ekki htt a dst af essum frleik hj r gst. g vsa krkkunum stundum essa pistla na um alheiminn.

Marin Mr Marinsson, 11.12.2008 kl. 08:45

2 Smmynd: Einar Sveinbjrnsson

Einkar athyglisvert og agengilegt.

ESv

Einar Sveinbjrnsson, 11.12.2008 kl. 08:59

3 identicon

g las a n um daginn a tungli fjarlgist jrina 5 sentimetra ri a mealtali og a um sir muni a hverfa t geiminn, a s n langt anga til.

Jn (IP-tala skr) 11.12.2008 kl. 14:07

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Jn. Tungli fjarlgist um tpa 5 cm ri (3,8 cm) vegna orkutapsins sem verur vegna fl-fjru hrifa sjnum og jafnvel jarskorpunni (tidal effects). a er j fyrst og fremst tungli sem veldur sjvarfllunum, svo a slin hafi sm hrif lka. Snningur jarar hgir sr smvegis af smu skum.

"Apollo Laser Ranging Experiments Yield Results"

"Ocean Tides and the Earth's Rotation"

gst H Bjarnason, 11.12.2008 kl. 14:20

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Tungli var fallegt morgun egar a sst lgt lofti norvesturhimni. a virtist vera beint fyrir ofan rfirisey, mjg strt, nnast fullt og gulleitt. Slin tti a hafa vera beint mti suaustri, rtt fyrir nean sjndeildarhring. Spurning hvort virar til a sj a aftur morgun.

Emil Hannes Valgeirsson, 11.12.2008 kl. 15:07

6 Smmynd: var Plsson

Takk fyrir etta, gst. egar eitthva gerist sjaldan er sagt enskunni „Once on a blue moon“, gerist einu sinni blu tungli. Mig minnir a bltt tungl s einmitt etta, strt fullt tungl, ekki satt?

var Plsson, 11.12.2008 kl. 16:40

7 identicon

Takk fyrir etta og alla hina pistlana. Hef lesi bloggi itt nokkur r. Einkum haft gaman af a sj vangavelturnar um hrif slar sveiflurnar hita jarar. Langai a benda r http://epw.senate.gov/public/index.cfm?Fus...f0-274616db87e6

U.S. Senate Minority Report Update: More Than 650 International Scientists Dissent Over Man-Made Global Warming Claims
kveur.

Magns Waage (IP-tala skr) 12.12.2008 kl. 01:20

8 Smmynd: gst H Bjarnason

var g ekki etta ekki, en leitai netinu.

Wikipedia stendur a Blue Moon s haft yfir auka- fullt tungl sem sst um 3ja ra fresti. Flest r sjst 12 full tungl, en um 3ja hvert r sjst 13 full tungl. Sj hr.

Sj lka hr.

Svo eru hr Farmer's Almanac fleiri nfn yfir fullt tungl.

gst H Bjarnason, 12.12.2008 kl. 06:59

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir bendinguna Magns.

a er hgt a nlgast alla skrsluna hr sem pdf skjal. etta er lng skrsla, ea um 230 blasur, enda eru ar birt ummli essara 650 vsindamanna.

gst H Bjarnason, 12.12.2008 kl. 07:09

10 Smmynd: gst H Bjarnason

N er spurning hvernig virar dag. a er vst nkvmlega klukkan 16:37 dag sem tungli er nst jru.

Myndin er tekin s.l. sumar skammt fr Geysi.

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/img_0532.jpg

gst H Bjarnason, 12.12.2008 kl. 07:32

11 Smmynd: Halldr Jnsson

Takk fyrir a minnast langafa sem slandsmet v a segja af sr ingmennsku. Alls remur sinnum held g. Fstir n kjri svo oft.

Mr finnst Jn hafa veri jskld hann hafi sjlfur ekki tali sig til eirra strri. En lj hanskunna margir enn, eins og tilfrir kvi um mnann. nefna m "B b og blaka" og " Fljga hvtu firildin" sem flestir kunna. Hann gaf t stafrfskver 16.000 eintkum um arliin aldamt og heil kynsl landsmanna lri akver, sem hann orti margt .

Takk fyrir ennan pistil um mnann sem fjarlgist um 5 cm ri. Hefur veri reikna t hvenr hann kveur ?

Halldr Jnsson, 12.12.2008 kl. 20:34

12 Smmynd: Heimir Tmasson

Takk fyrir essa frbru pistla. Les alltaf af miklum huga.

Heimir Tmasson, 13.12.2008 kl. 10:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 13
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Fr upphafi: 762051

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband