Laugardagur, 13. desember 2008
Nú er það svart: Loftslag heimsins hlýnar, segja Rússar og vitna til gagna frá heimsskautasvæðunum... Breytingar í Golfstraumnum?
Er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af þessari frétt 12. des?
"World Climate Growing Warmer, Say Russians, Citing Arctic Data"
Two Professors Independently Find Change in Temperature - They See a Gulf Stream Relation, but Look for Deeper Causes"
Loftslag heimsins hlýnar, segja Rússar og vitna til gagna frá heimsskautasvæðunum. Þeir tengja það breytingum í Golfstraumnum, og jafnvel breytingum í útgeislun sólar.
Svona hjóðar fyrirsögn áhugaverðar greinar 12. desember í New York Times.
Það er vissulega ástæða til að hafa miklar áhyggjur af þessu því eitthvað u n d a r l e g t er á seyði !
Hvað er svona undarlegt við þetta? Er þetta ekki dauðans alvara?
Greinin er ekki úr New York Times 12. desember 2008, heldur 70 árum áður, eða 12. desember 1938.
Svo segja menn að sagan endurtaki sig ekki .
Það merkilega er að nákvæmlega þessi sama frétt hefði getað verið í blaðiu í gær!
Hvernig verða fréttirnar eftir 70 ár?
Sem sagt, þetta var árið 1938. Ekki árið 2008.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vísindi og fræði | Breytt 14.12.2008 kl. 14:59 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Kannski ekki undarlegt að menn hafi velt þessu fyrir sér á þessum árum enda hlýnaði mikið á á jörðinni á fjórða áratugnum, ekki síst þarna á norðurslóðum. En þarna í fréttinni er svo minnst á hugsanleg áhrif frá sólinni sem kemur mér dálítið á óvart því ég hélt að þær kenningar væru tiltölulega nýlegar.
Emil Hannes Valgeirsson, 13.12.2008 kl. 17:22
Þú ert enn að stríða umhverfis-flónunum Ágúst. Það er gott verk, haltu áfram.
Kveðja.
Loftur Altice Þorsteinsson, 13.12.2008 kl. 17:23
Einhvern veginn held ég að einu umhverfisflónin séu þeir sem telja sig hafa höndlað stóra sannleika en vilja ekki spyrja spurninga og velta fyrir sér nýjum gögnum.
Vonandi hefur nú eitthvað bæst við vísindagrunninn frá þessum tíma sem greinarnar tvær eru frá. Það er líka vert að hafa í huga að einmitt á þessum árum í kringum 1938 trúði heil stjórnmála- og hernaðarhreyfing því að aríakynstofninn væri öllum öðrum kynþáttum æðri. Líklega voru þeir sem drógu það í efa kallaðir kynþáttaflón af sumum.
Hér má t.d. finna ný gögn kanadískra vísindamanna um þróun mála á Norðurskautinu og vonandi heldur áfram að koma ný og aukin vitneskja um þetta óhemju flókna ferli sem kallast veðurfar.
Matthías
Ár & síð, 13.12.2008 kl. 21:18
Hér er fjallað um Michail Vodopyanov sem fjallað er um í greininni.
Ágúst H Bjarnason, 13.12.2008 kl. 21:55
Greinin sjálf er hér hjá
Ágúst H Bjarnason, 13.12.2008 kl. 21:58
Ferillinn sýnir hitabreytingar á norður-heimskautasvæðum frá árinu 1900 til dagsins í dag. Takið eftir hvenær á öldinni sem leið var hlýjast. Var það ekki um 1940?
Myndin er frá vefsíðu Ole Humlum sem er prófessor við Olslóarháskóla, Climate4You. Sjá kaflann Polar Temperature hér.
Ágúst H Bjarnason, 13.12.2008 kl. 22:29
Sniðugt hjá þér! Hrikalegt hvað við mannfólkið erum alltaf lengi að ranka við okkur!
Aðventukveðja,
Sólveig Klara Káradóttir, 13.12.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.