Glggt er gests auga: skorun ingmanns Evrpuingsins til slendinga...

Bretinn Daniel Hannan er ingmaur Evrpuinginu. Hann hefur oft komi til slands sastliin 15 r og ekkir vel til ESB. a er v full sta til a hlusta hva essi slandsvinur hefur til mlanna a leggja varandi Evrpusambandi.

Greinin birtist Mbl. 3. janar 2008, bls. 32. (Bloggarinn breytti lit textanum til a gera hann aulesnari skj).

A sjlfsgu arf a sem hr fer eftir ekki a vera skoun bloggarans. a er Daniel Hannan sem hefur ori hr, en bloggarinn telur mjg mikilvgt a kynna sr sjnarmi manns sem gjrekkir til innvia ESB. Sjlfsagt er a kynna sr allar hliar essa mikilvga mls.

--- --- ---

danielhannan.jpgKRU slendingar! g geri mr fulla grein fyrir v a i standi n frammi fyrir mjg erfium tmum - vi stndum raunar ll frammi fyrir mjg erfium tmum - en engir erfileikar eru svo miklir a aild a Evrpusambandinu geti ekki gert verri. g skil vel a i su srum og finnist i standa ein bti. i hafi fulla stu til ess eftir murlega framkomu Gordons Browns ykkar gar. En ef i bregist vi me v a leggja niur lri ykkar og sjlfsti festi i ykkur smu vandamlum og i eru nna um alla framt.

Innganga ESB fli sr algera rvntingu, rtt eins og raunin var tilfelli okkar Breta. Vi gerumst ailar a forvera sambandsins hinum erfiu rum egar Edward Heath var forstisrherra, egar verblga var tveggja stafa tlu, allt logai verkfllum, loka var reglulega fyrir orku til almennings og jargjaldrot blasti vi. a er erfitt a mynda sr a vi hefum stutt aild ratug ur ea ratug sar. a hefi einfaldlega ekki rkt ngu mikil svartsni og rvnting. egar komi var fram 9. ratug sustu aldar fr breskur almenningur a gera sr grein fyrir v hva Evrpusamruninn vri raun: ktturinn sekknum. En var einfaldlega ekki aftur sni. Niurnjrvair af reglugerafargani fr Brussel gltuum vi samkeppnisforskoti okkar. Vi gengum Evrpusamrunanum hnd vi erfiar astur og afleiingin var s a vi festum r astur sessi.

Ekki gera smu mistkin og vi gerum. i urfi ess ekki! g hef haft mlda ngju af v a ferast reglulega til slands undanfarin 15 r og eim tma hef g ori vitni a trlegum framfrum. Slkar breytingar eru oft augljsari augum gesta sem anna slagi koma heimskn en eirra sem hafa fasta bsetu stanum. egar g kom fyrst til landsins hfu i nlega gerst ailar a Evrpska efnahagssvinu sem veitti ykkur fullan agang a innri markai ESB n ess a urfa a taka ykkur ann mikla kostna sem fylgir aild a sambandinu sjlfu.

myndi ykkur a tmabundnu vonleysi tkju i kvrun a ganga ESB og taka upp evruna. Hva myndi gerast? fyrsta lagi yri gengi gjaldmiilsins ykkar fest til frambar vi evruna v gengi sem vri gildi. Endurskoun genginu me tilliti til umbta efnahagslfi ykkar vri tiloku. A sama skapi yri ekki lengur hgt a bregast vi efnahagsvandrum framtinni gegnum gengi ea strivexti. ess sta myndu slkar astur leia til mikils samdrttar framleislu og fjldaatvinnuleysis.

a nsta sem i stu frammi fyrir vri a a fyrir inngnguna ESB yri a greia htt ver, fiskimiin ykkar. essi mikilvgasta endurnjanlega nttruaulind ykkar yri hluti af sameiginlegri sjvartvegsstefnu sambandsins.

Fljtlega myndu i tta ykkur v a i hefu afsala ykkur einhverju margfalt drmtara en fiskimiunum. Ykkar mesta auleg liggur nefnilega ekki hafinu kringum landi ykkar heldur huga ykkar. i bi yfir einhverju best menntaa flki heiminum, frumkvlastarfsemi er mikil sem og ll framtakssemi. i hafi byggt rangur ykkar minna regluverki, skattalkkunum og frjlsum viskiptum. En i myndu reka ykkur a a i hefu gengi til lis vi fyrirbri sem er fyrst og fremst skriffinnskubkn grundvalla grarlegri mistringu llum svium og hum verndartollum viskiptum vi rki utan ess.

g get upplst ykkur um sorglegu stareynd a afstaan til ykkar er murleg Brussel. a er liti niur ykkur. Daginn sem a l fyrir a allir bankarnir ykkar hfu lent erfileikum komu rr Evrpusinnair ingmenn Evrpuinginu til mn glottandi hver snu lagi: "Jja Hannan, slendingarnir nir eru ekki beinlnis a gera a gott essa dagana, ha? eir sem hafa vilja standa utan vi ESB. eir hafa alltof lengi fengi a hafa hlutina eftir eigin hfi, eir ttu etta skili!"

Tilvist ykkar ein og sr sem sjlfst og velmegandi j hefur skapa fund Brussel. Ef 300 sund manna jflag norur vi heimskautsbaug getur n betri rangri en ESB er allur Evrpusamruninn httu a liti ramanna sambandsins. rangur ykkar gti jafnvel ori rkjum sem egar eru ailar a ESB hvatning til ess a lta til ykkar sem fyrirmyndar. a er ftt sem ramenn Brussel vildu frekar en gleypa ykkur me h og hri.

i hafi vali. i geti ori tkjlki evrpsks strrkis, minnsta hrai innan ess, aeins 0,002% af heildarbafjlda ess. Ea i geti lti ykkar eigin drauma rtast, fylgt ykkar eigin markmium, skr ykkar eigin sgu. i geti veri lifandi dmi um ann rangur sem frjlst og dugandi flk getur n. i geti snt heiminum hva a er a vera sjlfst j, sjlfst hugsun og athfnum sem er a sem geri ykkur kleift a n eim rangri sem i hafi n undanfrnum ratugum. Hugsi ykkur vandlega um ur en i gefi a fr ykkur.

--- --- ---

Hfundurinn Daniel Hannan er ingmaur breska haldsflokksins Evrpuinginu. Hann er me bloggsu vef Daily Telegraph hr. Hann hefur skrifa tta bkur um Evrpuml og talar auk murmlsins frnsku og spnsku. Hann er me prf sagnfri fr Oxford. Meira um hann Wikipedia.

Greinin vef Morgunblasins: skorun til slendinga

Morgunblainu er a hefjast greinaflokkurinn Frttaskringar um ESB, Kostir og gallar aildar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Haraldur Hansson

Hvort tli geti n gefi okkur marktkari r, Daniel Hannan ea Ingibjrg Slrn? g tla a taka mark Hannan.

Margar af rum hans Evrpuinginu eru magnaar og greinilegt a ar fer maur sem vill veg lris, rttltis og gra stjrnhtta sem mestan. hluti er v miur ekki a finna Evrpurkinu.

Haraldur Hansson, 4.1.2009 kl. 16:44

2 Smmynd: sds Sigurardttir

Sll kri vinur. Vi hfum tnst, best a tengjast n. Takk fyrir ennan frbra pistil sem birtir hr, m g stela honum? g er rosalega mti ESB og er a lesa mr til hr og ar. Kr kveja

sds Sigurardttir, 4.1.2009 kl. 18:01

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Sl sds og gleilegt r.

Auvita er r frjlst a nota pistilinn, g nappai honum sjlfur af Moggasunni

gst H Bjarnason, 4.1.2009 kl. 18:15

4 identicon

gta flk g hefi lka eindregivilja benda ykkur a lesa bkina "Vfugl" eftirHall Hallsson blaamann.

essi frbra skldsaga lsirme sgulegu vafi og sterkan htt kostum Strrkis Evrpu og eirri spillingu valdsins gegn lrinu sem artrllrur llu.

Jafnframt niurlgingu jar sem var aeinstkjlka fylki strrkinu og sar barttu jarinnar vi a n fullveldi snu og sjlfsti n.

Strg bk sem erindi vi alla slendinga, ekki bara okkur ESB andstinga heldur ekki sst semhafa veri afvegaleiddir af ESB trboinu slandi.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skr) 4.1.2009 kl. 19:50

5 Smmynd: sds Sigurardttir

Takk gst, gott a tengjat r aftur.

sds Sigurardttir, 4.1.2009 kl. 20:10

6 Smmynd: rni Gunnarsson

Takk fyrir a benda mr og stafesta a sem g taldi mig ur vita. essi sa verskuldar a vera lesin og ntt til skoanaskipta.

Krar akkir.

rni Gunnarsson, 4.1.2009 kl. 21:35

7 Smmynd: mar Bjarki Smrason

etta er gur pistill hj Daniel Hannan. g held a a s rtt hugleia aeins a sem hann bendir me a a a skuli liti niur til slendinga Brussel. etta held g v miur a s rtt og fyrst og fremst a a er liti niur slenska stjrnmlamenn og a ekki a stulausu, eins og komi hefur ljs.etta kom glgglega ljs atkvagreislu til ryggisrsins og etta kom einnig verl fram samskiptunum vi Bandarkin egar eir kvu a yfirgefa landi. kom glggleg ljs hva vi vorum raun ltils metin og vi munum f mta afgreislu Evrpusambandinu. Sem betur fer lta flestir Evrpubar okkur sem jafningja, ea a geru eir a.m.k. ur en trsarvkingarnir settu svartan blett mannor okkar. a mun taka einhvern tma fyrir slenskt viskiptalf og bankamenn a vo etta af sr, en a tekst vonandi veri eim haldi hfilegum skefjum.

a vri frjlegt a f fram hva a yru margir slendingar vi strf Brussel ef vi gengjum ESB og hva a myndi kosta okkur a skja alla fundi og sinna eim nefndarstrfum sem vi yrftum a taka , ef vi gengjum ESB hnd. g hef aeins komi nlgt einni litilli nefnd varandi reglur um gi grjts brimvarnir, en hef ekki s mr frt a skja ar fundi ar sem g er ekki opinber starfsmaur! g held a vi hfum einfaldlega ekki mannskap til a sinna llu v sem arf a sinna innan ESB, en a yri vntanlega griastaur fyrir uppgjafa stjrnmlamenn og viskiptajfra og g leyfi mr a efast um a eir bru hrur okkar va.

Mr snist slenskir stjrnmlamenn vera me ESB umru a reyna a koma sr undan eim verkefnum sem eir urfa til a koma slensku samflagi lappirnar aftur. g held a a vri skynsamlegra a sna sr a v a leysa akallandi verkefni innanlands fyrst og san eftir 1 - 2 r mtti kannski fara a huga a ESB mlum og kanna hva ar er a hafa og hvaa frnir arf a fra ef gengi er arna inn.

mar Bjarki Smrason, 4.1.2009 kl. 22:05

8 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

a yri murlegt a ganga inn sambandi essum erfium tmum von um a a bjargai okkur eitthva. essi pistill styrkir mig andstunni vi ESB. g linka etta fr minni su.

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.1.2009 kl. 03:41

9 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Eins og veist best er Daniel Hannan fyrst og fremst hreinrkta afbrigi af breskri heimsvaldastefnu og talsmaur eirra sem vilja a bretar efli frekar hi 70 rkja Breska samveldi fyrverandi nlenda Breta sta samvinnu vi Evrpurki. (essvegna tala eir alltaf um a horfa tfyrir Evrpu a merkir Breska samveldi)

slendingar gleyma v svo oft a Bretar eru hfu breska samveldisins sem sr mikil og flkin bnd um allan heim - og a berskir haldsmenn vilja sumir allt til vinn a efla a fremur en ESB - v ar eru a Bretar sem mestu ra auk ess sem ar lifir minningin og vonin um heimsveldisdraumana.

a er v svo srlega fyndi og skemmtilega hlgilegt egar menn upp litla slandi kpera rk bresku heimsveldissinnanna - svo sem a „horfa anna en til Evrpu“, en ar merkir a a horfa heimsveldisleyfarnar - Breska samveldi. „Heimssn“ er skrt hfu essa sjnarmis breskra samvelsissinna.

Bersku Samveldis-/heimsveldissinnarnri eru senn manna mest mti ESB og mest mti v a smjum fjlgi ESB - v eir eru j heimsveldissinar og vilja ekki a smjir vlist fyrir eim ESB.

Eitt enn sem menn gleyma um bretana er a egar vi hum orskastrin brust Bretar gegn lgsgum en fyrir hefarrrtti til veia - en eir brust of lengi v a eirra eigin bartta og rk hitti sjlfa ESB. eir hfu ekki loki snu stri hr egar ll Evrpa hafi kvei a fra t lgsgu sna og rukkai auvita breta sjlfa um Bresku hefarrttarstefnu til a f a veia bresku lgsgunni, tapa Breta rtti yfir eigin lgsgu er v hrein og bein afleiing af barttu eirra vi slendinga. - Bretar tpuu v tvfalt eigin stefnu. -

Hefarrttarstefna Breta sjlfra var ofan ESB en me v gltuu Bretar sinni eigin fiskveiilgsgu ar og svo tpuu eir fyrir lgsgustefnu slendinga gagnvart llum rum og voru v reknir fr Amerku, Noregi og slandi. EN N er svo langt um lii a enginn telst eiga hefarrtt slenskri lgsgu ea slenska ICES hlfinu nema sland.

Helgi Jhann Hauksson, 5.1.2009 kl. 07:53

10 Smmynd: Marin Mr Marinsson

g held a a s ekki viturlegt a skja um aild rtt mean sland er brunatslu hugum margra og essi grein gott mtvgi vi sem halda a innganga ESB s einhver tfralausn.

Marin Mr Marinsson, 5.1.2009 kl. 08:49

11 identicon

Helgi skrifar "a er v svo srlega fyndi og skemmtilega hlgilegt egar menn upp litla slandi kpera rk bresku heimsveldissinnanna"

Verra ykir mr egar slenskir stjrnmlamenn kperamistk frndjar okkar Svj. a er bara ekkert hlgilegt og fyndi.

Hinn almenni svi dau sr eftir v a hafa gengi ESB.Svj er gjrsamlega bi a glata einkennum snum, hefum og jarstolti. a er ekkert sem heitir a vera snskur nema egar ori snskur er nota sem hsor. Svj er ekkert anna en fjlja samflag innan ESB. kk s socialdemokratarna = samfylkingar.

Vi slendingar skulum ekki halda a vi komum til me a hafa einhva a seigja til um innan essarar glpaklku evrpu. sland yri ekkert anna en lti orp. Hva varar Mltu svo ttu menn a rannsaka eirra stu betur innan ESB mlum sem einhva gildi hefur. A bera saman sland og Mltu er eintm vitleysa ar a auki. A llu mjg lk lnd fyrir utan a vera smjir.

Mjg gur pistill.

Asbjrn (IP-tala skr) 5.1.2009 kl. 12:06

12 Smmynd: Ragnar Gunnlaugsson

Las essa gtu grein mogganum eftir Daniel og n binn a lesa bkina Vfugl eftir Hall Hallson hn er hin gtasta lesning mjg spennandi kflum,v miur er g annsi hrddur um a margt eirri bk mundi rtast ef vi ltum glepjast af fagur gala ESB sinna.

Ragnar Gunnlaugsson, 5.1.2009 kl. 14:40

13 Smmynd: Haukur Nikulsson

Takk fyrir a sna mr etta Gsti, g missti af essu blainu. g er mti ESB aild svo mjg a g tel a a urfi njan jafnaarsinnaan stjrnmlaflokk til a passa upp sjlfsti okkar nstu kosningum.

Eins og staan er dag orir enginn flokkur a lsa beinni andstu vi ESB aild og vilja leyfa meirihluta jarinnar a ra v me jaratkvagreislu. a finnst mr sttanleg og byrg afstaa stjrnmlamanna sem stjrnast bara af ttanum um atkvamissi. Auk ess er ljst a ESB muna neyta aflsmunar me fjrfrekri rursstarfsemi hrlendis til a hafa sitt fram. a verur mjg erfitt a vinna essa sjlfstisbarttu egar ESB verur fari a beita sr til fulls essu mli.

Haukur Nikulsson, 5.1.2009 kl. 15:09

14 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

sbjrn, staa Luxemborgar sem veri hefur ESB fr upphafi er skrasti lrdmu okkar, engin j er til sem hefur janf mikli hrif hvern ba og Lxemborg og hvergi er hagsld meiri. Malta snir okkur svo a jafnvel strax eftir rsutta tttku ESB er s smj lka orin miklu hrifameiri en ur.

Helgi Jhann Hauksson, 5.1.2009 kl. 16:47

15 identicon

Helgi. g vildi gjarnan tra v a sland myndi n slkum hrifum sem Luxemborg, en a geri g ekki.Atra ver j blekking ein.

a er me llu mgulegt a bera saman sland vi Luxemborg. Allt sem arf til er heilbrig skynsemi. Ekki stjrnmlalegir draumrar.

sbjrn (IP-tala skr) 5.1.2009 kl. 22:10

16 Smmynd: Haraldur Baldursson

Hfum huga a essi umra er ekki tmarmi s fr ESB.
Skoi essa grein sem Gunnar Rgnvaldsson birtir heimasu sinni um auglsingakostna ESB, sem er hrri upph en Coca Cola eyir heimsvsu.
g vill taka a skrt fram fr mnu sjnarhorni a g tel me llu tiloka a nokkur maur slandi fi staka krnu, nei sorry staka Evru, fr ESB til kynningar og ALLS EKKI menn eins og Eirkur Bergmann, sem eru hreinir hugsjnamenn. Hann myndi ALDREI iggja neitt. Auk ess er ESB svo miki hugsjnabandalag a a myndi aldrei greia mnnum fyrir svoleiis kynningar. Auvita kemur fyrir a g hafi rangt fyrir mr...en ALLS EKKI um etta !
Dettur annars einhverjum hug a ESB sitji hkjum sr og lti essa umru slandi afskiptalausa ?

Haraldur Baldursson, 6.1.2009 kl. 13:57

17 identicon

g er dlti hiss a endurbirtir ennan pistil. honum er miki um upphrpanir og slagor en lti um stareyndir. Hef liti ig sem mann stareynda og leitar a sannleika.

Helsta vandamli vi ESB umruna er hva hn litast af fordmum, beinni merkingu orsins. Fordmum sem kryddair eru me traarlegri sannfringu. etta sst vel athugasemdunum hr a ofan. ESB leysir allt ea ESB er af hinu illa.Bara finna fleiri upphrpanir til a sanna a. Vitna fleiri sem segja etta og snnunin verur sterkari.

Umran virist v mrgu vera smu ntum og umran um hitnun jarar af mannavldum. Lklega erum vi sammla um oft skortir gi umrunnar ar.

Magns Waage (IP-tala skr) 6.1.2009 kl. 15:19

18 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Magns.

Lklega hefur lesi a sem stendur upphafi pistilsins. ar stendur:

"A sjlfsgu arf a sem hr fer eftir ekki a vera skoun bloggarans. a er Daniel Hannan sem hefur ori hr, en bloggarinn telur mjg mikilvgt a kynna sr sjnarmi manns sem gjrekkir til innvia ESB. Sjlfsagt er a kynna sr allar hliar essa mikilvga mls".

lok pistilsins er vsa nja greinaflokkinn sem er a hefjast Morgunblainu Frttaskringar um ESB, Kostir og gallar aildar.

Mr er meinilla vi einhlia umrur um essi ml og srskaklega egar beinlnis er agnast vi a menn reyni a ra au af skynsemi. Umrur virast oft enda sktingi. Einnig hve lti er af efni sem lsir kostum og gllum vi aild. ess vegna benti g greinaflokkinn Mogganum sem mr snist fara vel af sta.

g vildi gjarnan sj einfalda samantekt tfluformi ar sem hinir msu ttir eru vegnir og metnir. Hugsa mtti sr a annig tafla liti einhvern vegin svona t:

(etta er auvita mjg einfalda og erfitt a skra etta t athugasemdunum. tla samt a reyna...).

# Atrii Nverandi stand (ESS/Schengen) Aild a ESB Vgi Einkunn

1) Matvlaver: Htt 10% lgra

2) Agangur a sklum ESB svi: breytt breytt

3) hrif landbna: bla..bla.. bla..bla..

4) hrif aulindir: bla..bla.. bla..bla..

4) hrif sjvartveg: bla..bla.. bla..bla..

5) Upptaka gjaldmiils einhlia bla..bla.. bla..bla..

6) Upptaka gjaldmiils formlega bla..bla.. bla..bla..

7) o.s.frv. ...

a sem g er me huga er einfldu samantekt mlinu annig a auveldara s a f yfirsn, vega og meta.

a mtti hafa srstakan dlk ar sem hgt er a setja inn einkunn og annan fyrir a vgi sem maur telur vikomandi atrii hafa.

Lklega vri einfaldast a stilla essu upp Excel sem san reiknai t heildareinkunn fyrir essa tvo kosti, ild ea breytt stand, mia vi manns eigin forsendur. etta er aferafri sem maur notar stundum vinnunni egar veri er a meta kosti og galla flknu verkefni.

gst H Bjarnason, 6.1.2009 kl. 16:18

19 identicon

Takk fyrir svari. arna bendir nlgun sem gti hjlpa.

Einnig arf a velta fyrir sr hlutum sem erfiara er a mla.

Hver er raunveruleg staa smjar inni ESB ? a tti a vera auvelt a tala vi vsnt frlk fr eim smjum sem eru arna inni.

Eru til einhver mlanleg ggn um hvernig jum farnast eftir inngngu ? Meiri/minni nskpun ? hrif jtungu ? hrif stjrnmlattku ? hrif sjlfsmat ja (t.d. ngjuknnununm frgu) ? Fjlgar/fkkar smum og mealstrum fyrirtkjum ? Fjlgar/fkkar ryrkjum ?

mtti velta fyrir sr hvort einstaklingum farnast betur vi nrstjrn ea fjrstjrn. Kostur vi nrstjrn er ekking stjrnenda en gallinn a kvaranirnar eru oft srtkar. Kosturinn vi fjrstjrn er a kvaranirnar eru oftast almennar og vel grundaar en gallinn a r byggjast hagsmunum stra hpsins. O.s.frv. Hafa kvaranir (og kvaranaleysi) slenskra stjrnvaldaveri annig a reynslan kalli meira ea er eim betur skorin heldur rengri stakkur ?

Svo m ekki gleyma plitsku spurningunni. Eigum vi a leggja l vogarsklanar a reyna a byggja upp svona samband. Reyna a hafa hrif til hins betra. Ea erum vi of sm til a hafa hrif og v best a reyna a spila sl.

Spurningarnar eru teljandi og a arf a reyna a nlgast svrin me opnum huga.

Magns Waage (IP-tala skr) 6.1.2009 kl. 17:32

20 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Vextirnir yru vntanlega lgri

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.1.2009 kl. 19:03

21 Smmynd: Helgi Jhann Hauksson

Haraldur, g hef hvergi s neinn srstakan huga ESB okkur ea aild okkar ef undanskyldir eru Finnar og Norurlandabar sem vilja efla sitt li innan ESB.

-Flestir fulltrar strri janna vilja okkur ekki inn vegna ess a vi erum smj og eir kvarta undan valdi og hrifum smjanna - lang flestir eirra myndu segja vi okkur a EES s alveg ng fyrir sland einmitt vegna ess a annig ra eir kva mestu hr n ess a vi rum neinu ar, eir senda okkur bara reglur skrift sem vi hfum engin hrf .

- A eru engin rk til fyrir v a ESB sem heild hafi einhvern srstakan huga aild slands. - Hva a ESB hafi eitthva lagt sig til a f umskn fr slandi.

- Vi eigum hinsvegar bi rtt og krfu aild a ESB sem Evrpuj og bandamenn okkar meal Norurlandba og vntnalega eirra sem lta til okkar sem skoanabrra um gildi og herslur vilja gjarnan hafa okkur me. - Mikilvgustu rk okkar vi samningabori eru san eigin rk og meginreglur ESB msum fordmismlum. - Og svo munu eir ekki nenna a eya lngum tma okkur.

Helgi Jhann Hauksson, 6.1.2009 kl. 20:52

22 Smmynd: Haraldur Baldursson

Sll Helgi.

vi sum bara orp eirra huga, er mislegt hr a skja. Landi gefur enn all nokku af sr. a er frt um a framleia all vel og greia vel sameiginlega sji ESB.
-hr er enn rkidmi ESB'ska vsu.
-er t.d. nokku a land evrpskt sem a hefur jafn sterkt lfeysisjakerfi, sem a sast egar g gi eru enn peningar .
-hr er ng orka virkju, sem og beislu...eitthva er a hafa aan.
-fiskur : Bretar, Spanverjar, rar, Skotar...eir hefu allir huga
-landrmi : Sumarbstair, laxveiir,....a eru ng til af vel stum evrpumnnum, sem gtu hugsa sr a eiga einn ea tvo dali slandi.

Svo er lka rsna essari pylsu sem eru mun sterkari lkur a Normenn standi ekki utan ESB n okkar. nnur rk hyrfu er s rsna ansi safark.

Haraldur Baldursson, 6.1.2009 kl. 23:05

23 Smmynd: gst H Bjarnason

Taflan sem g minntist a gera mtti Excel athugasemd nmer 20 gti t.d. lit t eins og myndinni hr fyrir nean. Strri mynd er hr. Taflan reiknar t heildarstig fyrir ba valkostina, og gefur eim annig einkunn. etta er bara prufa.

Svona yfirlit gti e.t.v. hjlpa manni til a mynda sr skoun.

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/einkunnaspjald-500w.jpg

gst H Bjarnason, 7.1.2009 kl. 20:33

24 Smmynd: gst H Bjarnason

Vilji einhver prfa a fikta me Excel skjali tti a a vera hr.

gst H Bjarnason, 7.1.2009 kl. 20:41

25 Smmynd: Jn Kristjnsson

Hr er sl annan breskan ingmann sem er v a afhjpa spillinguna EB.

Jn Kristjnsson, 8.1.2009 kl. 11:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 11
  • Sl. slarhring: 18
  • Sl. viku: 135
  • Fr upphafi: 762049

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband