Venus hlf himni skn...

venus-transit-ahb-crop_787375.jpg

Myndin snir Venus fyrir framan slina kl. 07:45, 8. jn 2004.
Slin var a sjlfsgu allt of bjrt til ess a hgt vri a taka mynd beint upp hana, en sem betur fer kom sk avfandi rttu augnabliki, sem ngi til a dempa ljsi hfilega miki. etta er kalla verganga Venusar ea Venus Transit.

Myndin er tekin me Canon 300D. Linsa Tamron 28-300mm (jafngildir 45-480mm essari myndavl). Ljsnmi 100 ISO. Hrai 1/4000 sek. Ljsop f36. Ekki mtti tpara standa, v etta er minnsta ljsnmi, mesti hrai og minnsta ljsop myndavlarinnar. Lsingin var samt hrrtt! Myndin var tekn Garabnum.

Hvernig getur Venus veri hlf?

Myndin hr a ofan snir okkur a Venus er braut milli jaar og slar. Fr okkur s er hn v mist hgra megin vi slina, fyrir framan hana, vinstra megin ea jafnvel bakvi.

Um essar mundir er Venus vinstra megin vi slina. .e. eltir hana stjrnuhimninum. ess vegna er Venus kvldstjarna og sst vel kvldhimninum. egar Venus er hgra megin vi slina er hn morgunstjarna og skn fallega skmmu fyrir slarupprs. Svo Venus stundum a nrri sl a hn sst ekki.

fasar-venusar.jpg

myndinni hr fyrir ofan sst vel hvernig slin skn Venus annig a sjnauka lkist hann fr okkur s tunglinu. Stundum er Venus eins og hlfmni. etta sst vel me litlum stjrnusjnauka, en er alveg mrkum ess a sjst me gum handsjnauka. Bloggarinn prfai Canon 15 x 50 handsjnauka me hristivrn og mtti greinilega sj a reikistjarnan Venus var hlf, .e. eins og hlft tungl sem hallai tt til slar. Ef handsjnaukinn er ekki me innbyggri hristivrn er nausynlegt a f stuning af einhverjum fstum hlut til a minnka titring.

Ef vel tekst til, tti hreyfimyndin hr fyrir nean a sna etta vel. Myndin er samansafn kyrrmynda af Venusi sem teknar eru me reglulegu millibili mean hn fer heila umfer um slina.

http://www.sai.msu.su/apod/image/0601/venusphases_wah_big.gif

Venus er akin ykkum skjahjp annig a yfirbori sst ekki me venjulegum myndavlum.

Hr sst greinilega hvernig slin lsir upp ara hli Venusar svipa og um essar mundir.

venus0.jpg

Me ratsjrtkni er hgt a horfa niur gegn um skjahjpinn.

venus_a_gamlarsdag.jpg

Myndin er tekin Gamlrsdag

Grarmikill frleikur slensku er um Venus Stjrnufivefnum
www.stjornuskodun.is/venus

Knnunarfer um slkerfi

Muni eftir ri stjrnufrinnar. Smelli myndirnar hr fyrir nean. nnur vsar slenska su, hin aljlega.Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Margt athyglisvert arna. g hef velt v fyrir mr vi hvaa astur Venus er bjartastur sur fr jrinni - er a egar hann er heill og nokku fjarlgur ea er hann bjartari hlfur og nr jru? Hreyfimyndin skrir etta dlti en kannski er munurinn ekki svo mikill. Heillegur ea fullur Venus er lka a beinni sjnlnu vi slina a vi sjum hann ekki almennilegu myrkri.

Emil Hannes Valgeirsson, 8.2.2009 kl. 21:28

2 Smmynd: sds Sigurardttir

a er alltaf jafn gaman a koma hr inn og lesa frslurnar nar. Takk fyrir mig

sds Sigurardttir, 8.2.2009 kl. 21:32

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Emil. Svari vi essum plingum er a finna hugaverri slenskri vefsu um Venus: http://www.stjornuskodun.is/venus, kaflanum "A skoa Venus".

gst H Bjarnason, 9.2.2009 kl. 06:59

4 Smmynd: Heia B. Heiars

Takk fyrir mig.... les alltaf suna na.

Heia B. Heiars, 9.2.2009 kl. 07:39

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Venus er bjrtust egar hn er ekki nema a „fjrungi upplst“, segja eir Stjrnufrivefnum.

Emil Hannes Valgeirsson, 9.2.2009 kl. 09:24

6 Smmynd: gst H Bjarnason

a er gaman a sj hve Venus er bjrt.
dag mtti sj hana greinilega suurhimninum mean slin var enn vel fyrir ofan sjndeildarhring og varpai geislum snum yfir Reykjavk.

gst H Bjarnason, 9.2.2009 kl. 18:02

7 Smmynd: Hrnn Sigurardttir

Sstu tungli dag? a var strkostlegt!

Hrnn Sigurardttir, 9.2.2009 kl. 19:24

8 Smmynd: gst H Bjarnason

Hrnn. g s tungli allri sinni dr morgun, gullfallegt slarlag og Venus himninum a degi til mean slin var enn lofti

gst H Bjarnason, 9.2.2009 kl. 20:23

9 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

a er einhver klessa efstu myndinni nearlega fyrir miju. verur a muna a hreinsa linsuna ur en fer t a taka myndir.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 13.2.2009 kl. 04:55

10 Smmynd: gst H Bjarnason

g var svo heppinn Sigurgeir Orri a f heila reikistjrnu framan linsuna. Tkst ekki a hreinsa hana af g reyndi...

gst H Bjarnason, 13.2.2009 kl. 05:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (26.2.): 19
  • Sl. slarhring: 24
  • Sl. viku: 175
  • Fr upphafi: 740644

Anna

  • Innlit dag: 14
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir dag: 14
  • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband