"Gimli Glider" - egar Boeing 760-200 otan var eldsneytislaus 12 km h og sveif tugi klmetra a yfirgefnum flugvelli slendingabygginni Gimli Kanada

canflt143.jpg

etta er lklega ekktasta naulending faregaflugvlar sgu flugsins. Einstaklega frlegt vde er hr fyrir nean.

ri 1983 var Boeing 767-200 faregaota gjrsamlega eldsneytislaus 41.000 feta h egar hn var hlfnu lei sinni milli Montreal og Edmonton Kanada. Flugstjranum Bob Pearson og flugmanninum Maurice Quintal tkst a lta vlina svfa niur og lenda gmlum herflugvelli Gimli. Hgt er a finna miki um etta merkilega atvik netinu me v a leita a "Gimli Glider".

a var fyrst og fremst flugstjranum a akka hve trlega giftusamlega tkst til. standi var annig a skyndilega stvuust bir hreyflar flugvlarinnar og essi stra faregaflugvl breyttist fyrirvaralti svifflugu tugi klmetra fr nsta flugvelli. Sem betur fer mundu menn eftir gmlum herflugvelli mun nr en Winnipeg og tkst a lta faregaotuna svfa anga. a hefi varla tekist nema fyrir tilviljun a astoarflugmaurinn hafi gengt herjnustu essum gamla yfirgefna flugvelli og vissi v um hann, og ekki sst vegna ess a flugstjrinn var reyndur svifflugmaur, en a reyndi verulega vi aflug og lendingu. Vegna ess a flugvlin var gjrsamlega eldsneytislaus var hn einnig rafmagnslaus. a var a setja t litla vindmyllu til a knja glussakerfi fyrir nausynlegustu strifletina. .e. hliarstri, hallastri og harstri. Ekki var ng afl fyrir vngbrin (flapsa) og lofthemla (spoiler). Jafnvel ekki ng til a koma hjlastellinu almennilega niur. essi fullkomna stra faregaota var semsagt bin svona vindmyllu, sem kallast RAT (Ram Air Turbine). Smelli litlu myndina vinstra megin til a sj svona grip.

Mlitki uru a miklu leyti virk og ekki var unnt a nota vngbrin til a stjrna afluginu. Flugstjrinn greip v til ess gamla rs a "slippa" flugvlinni a flugvellinum, .e a nota afer sem kallast sideslip. Hliarstrinu stlinu og hallastrum vngnum er beitt annig a flugvlin flgur rammskkk og loftmtstaan eykst grarlega, annig lenda menn stundum svifflugvlum og litlum flugvlum sem ekki eru me vngbr, svo sem Piper Cub og msum listflugvlum. Aldrei hfu menn lent faregaflugvl annig, og var a lklega aeins frni Pearsons flugstjra sem gamalreynds svifflugmanns a akka a a tkst.

egar otan nlgaist Gimli flugvll var hn allt of htt uppi til ess a geta svifi niur brautarenda. Hn var samt ekki ngilega htt til a geta svifi hlfan ea einn umferarhring mean hn var a lkka flugi. Flughemlar voru virkir. Hefi flugi veri lkka me v a steypa flugvlinni a brautarendanum, hefi flughrainn einfaldlega aukist og ekki veri nokkur mguleiki a stva flugvlina brautinni. Eini mguleikinn var a nota "sideslip" og auka annig loftmtstuna verulega annig a vlin missti hratt h, og rtta hana san af rtt ur en hn snerti brautina.

ljs kom egar flugvlin var komin a flugbrautinni a essi gamli herflugvllur var alls ekki yfirgefinn ennan laugardag, v ar st yfir fjlskylduht eins konar kvartmlublaklbbs. kom sr illa a ekki var gert r fyrir flautu otunni til a vara flki vi Smile, enda munai litlu a illa fri egar hn sveif hljlaust niur a mannrnginni. var a eiginlega ln lni a nefhjl flugvlarinnar var fast uppi, annig a hn rann fram flugbrautinni me nefi niri, og stvaist v mun fyrr en ella hefi veri.

Kvikmyndin sem hr er fyrir nean fimm hlutum lsir essu atviki vel. ar er m.a vital vi flugstjrann. Mjg hugaver mynd sem enginn m lta fram hj sr fara Wink. Frlegt er a hlusta vitlin vi flugstjrann, flugfreyjuna og fleiri sem tku tt essari naulendingu.

Sj nkvma lsingu Wikipedia hr, og grein Flight Safety Australia hr en ar er mjg hugaver grein um atviki.

a er haft eftir flugstjranum a hann hafi veri feginn a hann var ekki a fljga Airbus. annig vl er nefnilega stjrna af fullkominni tlvu sem er milli stjrntkjanna og striflatanna, og leyfir tlvan flugmanninum ekki a gera "mistk" eins og a "sideslippa". Boeing er aftur mti tbin me einfldu glussakerfi, annig a reyndur flugmaur getur flogi henni sjlfur eins og hann vill.

(Vita ekki allir hvers vegna staurinn heitir Gimli? "Gimli was founded by a large group of Icelandic settlers who arrived in New Iceland on Lake Winnipeg in 1875...." Sj hr).

gimli2.jpg

sideslip-2.jpg

essari mynd sst tvekja "sideslippa". Reykurinn snir flugstefnu vlarinnar. Strin eru sett kross, .e. til dmis hliarstri til vinstri og hallastri til hgri. annig verur loftmtstaan mjg mikil og flugvlin missir hratt h.
Einhvern vegin svona hefur Pearson flogi Boeing 767-200 niur a brautarenda gamla herflugvallarins vi Vestur-slenska binn Gimli.
r flughermi

Mynd r flughermi


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Haukur Nikulsson

Sll Gsti, takk fyrir essa skemmtun.

Bendi samt a 4. hluti er tvtekinn. verur vonandi me niurlagi egar g kem r vinnunni kvld.

Haukur Nikulsson, 27.8.2009 kl. 07:57

2 identicon

M vera a a komi fram myndbndunum, en muni g rtt tti flugstjranum blva a geta ekki flauta egar hann s allt flki brautinni !

Mig minnir lka a vlin hafi ori eldsneytislaus vegna ess a eldsneytistalan sem gefin var upp vi eldsneytistku vi brottfr var ltrum en ekki gallonum.

Eiur (IP-tala skr) 27.8.2009 kl. 08:06

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir bendinguna Haukur. Komi lag nna.

gst H Bjarnason, 27.8.2009 kl. 08:40

4 Smmynd: gst H Bjarnason

J Eiur, a hefi komi sr vel a vera me fluga blflautu flugvlinni

gst H Bjarnason, 27.8.2009 kl. 08:40

5 identicon

Hef komi til Gimli og gist Gimli Inn, en ar er essum atburi mjg vel haldi lofti. Myndir og blaarklippur veggjum. Hef reynt a kynna mr etta netinu og a er rtt sem Eiur bendir , arna uru mistk egar menn rugluu milli tommumls ( gallon ) og metramls ( ltra ). Hver man eftir v egar geimflaug fr ekki rttan sta vegna svipara mistaka.

Kjartan (IP-tala skr) 27.8.2009 kl. 08:41

6 Smmynd: r Ludwig Stiefel TORA

etta er magna og snillingar bor vi essa flugmenn gera a a verkum a manni er rrra me a fljga.

r Ludwig Stiefel TORA, 27.8.2009 kl. 08:50

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Flight Safety Australia sem er hr er mjg hugaver grein um atviki.

gst H Bjarnason, 27.8.2009 kl. 09:00

8 identicon

Eftir tveggja daga vigerarvinnu og eldsneytis fyllingu flaug vlin fr Gimli. Eftir endanlega viger var flugvlin notkun mrg r. Hr er sagt fr sasta flugi vlarinnar.

Retirement

On 24 January 2008, the Gimli Glider took its final voyage, AC7067, from Montreal Trudeau to Mojave Airport before its retirement in the desert where it will be used for parts. An Air Canada newsletter, "The Daily" states:

The Gimli Glider retires to the desert. On Thursday, 24 January, fin 604, the Boeing 767-200 better known as the Gimli Glider, will undertake its final voyage from Montreal to Mojave Airport (MHV) before it is retired to the desert. Employees and retirees (bring valid employee ID) are invited to come and say goodbye to the aircraft which has now become part of Canadian aviation history. Fin 604 is set to depart as flight AC7067, at 9 a.m. from the Montreal Line Maintenance hangar - Air Canada Base, 750 Cte Vertu West; Building 7, Bay 8/13 (West end), Gate entrance 5. Captain Robert Pearson and First Officer Maurice Quintal, the flight crew who landed the aircraft to safety in Gimli on 23 July 1983 are expected to be on hand for the aircraft's departure. The hangar will be open to well-wishers from 8:00 a.m.Flight AC7067 was captained by Jean-Marc Blanger, a former head of the Air Canada Pilots Association, while Captain Robert Pearson and Maurice Quintal were onboard to oversee the flight from Montreal to California's Mojave Airport, its final resting place. Also on board were three of the six original flight attendants who were on Flight 143. http://www.wadenelson.com/gimli.html Flight tracking services FlightAware and FlightView indicated on 24 January 2008 that 604's initial flight was from Montreal (CYUL) to Tucson International airport (KTUS), having a planned cruise altitude of FL400. According to FlightAware, 604 landed at 12:53 P.M. (MST) at Tucson International airport (KTUS). The Gimli Glider was then scheduled (but delayed) to depart Tucson and make the final flight to the Mojave Airport (KMHV) for retirement.

On the 25th anniversary of the incident in 2008, pilots Pearson and Quintal were celebrated in a parade in Gimli, as a mural was dedicated to commemorate the landing.

Kjartan (IP-tala skr) 27.8.2009 kl. 09:19

9 identicon

Afar skemmtileg og frleg frsgn. Strkostleg frni flugstjra. Takk fyrir frsluna.

Oli Agustsson (IP-tala skr) 27.8.2009 kl. 11:04

10 Smmynd: sds Sigurardttir

Ja hrna hr, vlk snilld hefi ekki vilja vera um bor.

sds Sigurardttir, 27.8.2009 kl. 11:30

11 identicon

Takk krlega fyrir afar frlega og athyglisvera frslu. Maur er margs vsari.

Bjrn Baldursson (IP-tala skr) 27.8.2009 kl. 14:41

12 Smmynd: gst sgeirsson

G upprifjun merkilegum atburi. a m bta vi a flugnmi er mnnum miskunnarlaust kennt a slippa. Menn vera vera klrir v ur en eir f slprf og fullkomna tkni enn betur ur en eir vera einkaflugmenn. a gekk g allavega gegnum snum tma. slensku heitir a vngskri og snst um a hliarstrinu er beitt eina tt en vngjum halla til hinnar. Nefi stefnir v ekki smu tt og flugvlin flgur. Me essari tkni m lkka flug bratt og mun hraar en me venjulegu svifi, t.d. ef komi er of htt inn til lendingar.

gst sgeirsson, 27.8.2009 kl. 18:35

13 Smmynd: Haukur Nikulsson

Horfi 5/5, aftur takk fyrir a koma essari skemmtilegu sgustund framfri.

Haukur Nikulsson, 27.8.2009 kl. 21:04

14 identicon

Takk krlega fyrir etta,, g er hreinlega yfirkominn af adun essum flugmnnum,, vlk snilld!

Sigurur Jhann (IP-tala skr) 27.8.2009 kl. 23:42

15 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir upplsingarnar nafni. Sjlfur hef g ekki flugprf, en samt flogi tluvert. Miki nota sideslip vi lendingu Cap 232 lstflugvlar stuttri flugbraut. Sj mynd hr.
essi flugvl er aeins um 20% af str fyrirmyndarinnar, ea hlutfallinu 1:5. Sem sagt flogi utanfr .

gst H Bjarnason, 28.8.2009 kl. 06:44

16 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk. Verulega spennandi a horfa etta.

Smundur Bjarnason, 30.8.2009 kl. 03:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband