Laugardagur, 19. desember 2009
Álverðið hækkar og hækkar...
Myndin hér fyrir ofan sýnir þróun álverðs síðastu 6 mánuði.
Eins og sjá má þá hækkar verð á áli jafnt og þétt.
Þróun álverðs síðastliðin 10 ár.
Takið eftir verðinu um það bil sem ákveðið var að ráðast í álver í Hvalfirði og á Austurlandi. Ætli það hafi ekki verið um 2002-2003... Nú er álverðið orðið nær því sem það var um 2005-2006. Hrunið í október 2008 leynir sér ekki.
Reyndar hefur gengi Bandaríkjadollars fallið nokkuð þannig að hækkun í Evrum er eitthvað minni.
Heimild: www.infomine.com
Ferlarnir uppfærast sjálfkrafa daglega.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 07:14 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Alltaf gott að fá jákvæðar fréttir. Nú er bara að drífa sig í því að klára Álverið í Helguvík.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.12.2009 kl. 09:15
Dollarinn hefur verið að lækka miðað við ýmsar myntir á sama tíma en þetta er gott fyrir Landsvirkjun, Orkuveituna og þjóðarbúið
Sigurður Þórðarson, 19.12.2009 kl. 13:51
Það væri fróðlegt að vita hvað álverð þarf að vera hátt til að Kárahnjúkar standi undir sér?
(Maður hefur heyrt ýmsar tölur og það ber mjög mikið á milli. Manni skilst að það hafi hjálpað Landsvirkjun að margar gamlar framkvæmdir voru afskrifaðar. )
Sigurður Þórðarson, 19.12.2009 kl. 13:55
Sæll. Sigurður verði þarf að vera um 1450 til 1470 $ miða við 7% arð, þar fyrir eyst afkoman verulega.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 19.12.2009 kl. 14:55
Sæll Sigurjón og þakka þér fyrir.
Ég hef heyrt þessa tölu og reyndar aðrar tölur svo sem 1600$, 1700$ og allt upp í 2200$ miðað við mun lægri arðsemistölur. Landsvirkjun hefur aldrei kostnaðargreint þetta og sundurliðað eftir virkunum og birt almenningi.
Sigurður Þórðarson, 19.12.2009 kl. 16:43
Sæll. Sigurður þær tölur sem þú vitnar í er rekstrar afkoma álfyrirtækja 2000$ til 2200% ný álfyrirtæki þá eru yfirleitt skattaívilnanir fyrstu 5 árin í sumum tilfellum raforku verð eins og í Bernsku Kólumbíu.
Össur hf. og Marel hf. eru á meðal best þekktu iðnfyrirtækja landsins og eru bæði á hlutabréfamarkaði. Þessi félög eru í rekstri sem talinn er áhættumeiri en rekstur Landsvirkjunar. Arðsemi eigin fjár í þessum félögum ætti því að vera umtalsvert hærri en hjá Landsvirkjun. Svo er þó ekki eins og sjá má í töflunni að neðan sem unnin er úr ársreikningum Landsvirkjunar og þessara félaga. Skýrsla Sjónarrandar sýnir arðsemi orkufyrirtækja í Evrópu aðeins til 2007 og því er látið staðar numið þar.
2003
2004
2005
2006
2007
Meðaltal
Landsvirkjun
4%
14%
11%
6%
29%
13%
Marel
17%
31%
18%
0%
4%
14%
Össur
11%
31%
15%
3%
4%
13%
Orkufyrirtæki í USA*
11%
10%
9%
10%
11%
10%
Orkufyrirtæki í Evrópu*
11%
12%
12%
15%
15%
13%
* Upplýsingar úr skýrslu Sjónarrandar
Eins og sjá má er meðalarðsemi eigin fjár fyrirtækjanna svipuð á þessu tímabili og
Þess ber að geta að ef bætt er við árinu 2008 lækkar meðalarðsemi Landsvirkjunar nokkuð en snörp lækkun álverðs kom illa við afkomu fyrirtækisins á liðnu ári. Álverð hefur nú hækkað verulega á nýjan leik sem eykur aftur arðsemi fyrirtækisins.
Útflutningsverðmæti áls mun í fyrsta sinn fara fram úr verðmæti útfluttra sjávarafurða á þessu ári samkvæmt útreikningum greiningardeildar Þjóðhagsstofnunar Háskólans og úttektar núverandi ríkisstjórnar og á vef Samorku, Samtaka orku- og veitufyrirtækja.
Rauða Ljónið, 19.12.2009 kl. 23:16
Hvers vegna er talað um útflutningsverðmæti áls og það borið saman við sjávarafurðir? Verður nokkuð eftir af álgróða nema kostnaður þeirra við rekstur, [skattar, gjöld - skatta og gjaldaívilnanir] og laun? Þeir flytja gróðann út með sérsamningum og eða með því að selja sjálfum sér hráefnið á hærra verði. Hafa bæði belti og axlabönd með að koma fé burtu frá skattmanni og 'gráðugum krumlum' almennings.
Það er gott ef satt að landsvirkjun verði ekki enn einn bagginn á okkur, en ég skil ekki hversvegna við fölsum okkar eigin þjóðhagsútreikning með því að telja þessar alþjóðlegu vampírur með.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 18:04
Ágæti Sigurjón ég þakka þér enn og aftur fyrir að svara þessu. Ég hef reynt að rýna í tölur frá Landsvirkjun t.d. birti blaðafulltrúi Landsvirkjunar góðfúslega milliuppgjör á bloggi nýlega. Þar var ekkert sundurgreint og eins breytti miklu að Landsvirkjun fór fyrir ekki svo löngu síðan að gera upp í dollurum. Við vitum að margar virkjanir sem heyra undir Landsvirkjun eru löngu afskrifaðar og hafa verið greiddar að fullu. Þar kom líka fram að Landsvirkjun mun ekki lenda í lausafjárerfiðleikum fyrr en í fyrsta lagi eftir tvö ár. Ég óttast að þú sért full bjartsýnn varðandi framleiðslukostnað raforku frá Kárahnjúkum þó raforkuframleiðslan hafi gengið betur en ætlað vara. En þróun álverðsins er sannarlega jákvætt.
Sigurður Þórðarson, 21.12.2009 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.