Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Aulind sem m nta til a komast r kreppunni ...

Islenskur orkuidnadur  Urklippa 4 nov 08

N skiptir llu mli a leita leia til a reisa vi efnahag jarinnar sem skemmstum tma. Vi urfum a hla a gmlum og njum ingreinum, hla a sprotafyrirtkjum og styrkja frumkvla til da. Allt tekur etta tma og er ekki raunhft a bast vi a rangur skili sr fyrr en me t og tma. mean er mikil htta verulegu atvinnuleysi og landfltta sem leiir til flksfkkunar. Httan er s a okkar bestu inaarmenn og srfringar flytjist r landi. Sumir varanlega.

Morgunblainu rijudaginn 4. nvember var hugaver grein eftir Eyjlf rna Rafnsson framkvmdastjra verkfristofunnar Mannvits og Svein I. lafsson framkvmdastjra verkfristofunnar VST-Rafteikningar.

greininni benda eir a margir hafi lagt til a fltt veri framkvmdum vi orkuinainn, en a kosti mikinn undirbning sem taki mrg r. rf s samstilltu taki allra hlutaeigandi aila ef framkvmdir orkuinainum eiga a vera burars verklegum fjrfestingum atvinnulfsins nstu rum.

eir leggja herslu a ekki veri slaka umhverfismlum, fjalla um r framkvmdir sem eru burarlinum, svo sem lver, netjnab og aflynnuverksmiju, og benda ara mguleika framtinni.

greininni er san fjalla um mgulega ntingu orkulinda slendinga nstu 8 rin og kynnt hvernig framkvmdir geti dreifst tmabili. Teki er fram a fjrfestingar orkuinainum sem hlutfall af landsframleislu geti tplega ori nema helmingur vi a sem var egar r voru mestar.

Niurstaa essarar hugaveru greinar er a mikilvgur ttur ess a verja lfskjrin slandi nstu rum s a fjrfesting, sem eykur atvinnu hrlendis og tflutning, stvist ekki. v urfi a halda fram hflegri ntingu orkulinda landsins. Slkt gerist ekki af sjlfu sr. a urfi samstillt tak allra innlendra aila sem eiga hlut a mli.

Greinina m lesa me v a smella risvar myndina sem er efst sunni. Betra er a skja hana sem pdf skjal hr, ea jpg mynd hr.

a er ljst, a me skynsamlegri ntingu nttruaulinda okkar, n ess a slaka veri umhverfismlum, hfum vi mguleika a vinna okkur tiltlulega hratt t r kreppunni. sama tma verum vi a nta tmann vel til a hla a miss konar inai og jnustu, frumkvla- og sprotafyrirtkjum, sem geta teki vi eftir ratug ea svo.

Vi verum a nta tmann vel. Vi megum engan tma missa. Strax arf samstilltar agerir. N stefnir 15-20.000 manna atvinnuleysi innan skamms ef ekkert verur a gert.

Vi eigum aulindir og vi eigum mannau. Hvort tveggja arf a virkja.


Fjrmlafri fyrr ldum


...Speculum regale...


r Konungsskuggsj fr um 1260:


"En ef f itt tekur vxt mikinn kaupferum, skiptu v til flags ara stai, anga sem fer eigi sjlfur, og ver vandur a flagsmnnum. Jafnan skaltu Gu almttkan og hina helgu Maru lta eiga nokku flagi me r og ann helgan mann, er heitir oftast r til rnaarors. Og gt ess fjr rkilega, er helgir menn eiga me r og fr a jafnan trygglega til eirra staa, er a var til heiti ndveru.

En ef tt allmiki f kaupferum, skipt v rj hluti. Legg einn rijung flagsger me eim mnnum, er jafnan sitja gum kaupstum og s eir tryggir og kunni vel vi kaup. En tveim hlutum skipt mislega stai og kaupferir. er szt von, a allt veri senn fyrir tjnum, ef mrgum stum er f itt senn, og er helzt von, a nokkrum stum haldist, a fjr hskar kunni oft a a berast.

En ef sr, a alhuga tekur f itt strum a vaxa kaupfrum, tak af tvo hluti og legg gar jarir, v a s eyrir ykir oftast vs vera, hvort er manni er heldur aui sjlfum a njta ea frndum hans. En mttu gera, hvort er r snist vi hinn rija hlut, a hafa kaupferum lengur ea viltu allt jarir leggja."

Svei mr ef a er ekki meira vit essu en komi hefur fram hj ramnnum banka- og fjrmlastofnana undanfari. Wink

Um Konungsskuggsj Vsindavefnum.


Hefur ver li n botninum?

Er sta til sm bjartsni?

ferlinum hr fyrir nean virist sem lver hafi n botninum. a var lgst sari hluta oktber, en hefur fari aeins hkkandi san.

Efri ferillinn snir run lvers sustu 6 mnui en neri ferillinn siustu 10 r. Bir ferlarnir eru beintengdir vi www.infomine.com og uppfrast daglega.

Ver hrefni eins og li gefur hugmynd um stu efnahagsmla heiminum. Er a versta afstai? Sjlfsagt veri eftir a sveiflast nokku nstunni, en vonandi er etta jkv vsbending.

Hr er runin sustu 6 mnui annig a auvelt er a fylgjast me run sustu daga.

(Athugi a ver lrtta snum er dollurum x 1000 / tonn).

run lvers sastliin 10 r. Taki eftir verinu um a bil sem kvei var a rast lver Hvalfiri og Austurlandi. tli a hafi ekki veri um 2002-2003. var ver li tluvert lgra en dag.

rtt fyrir dfuna undanfari getur lveri ekki talist mjg lgt.

Heimild: www.infomine.com Efri ferilin m sj hr.


Vofur og nornir himinhvolfinu...

N egar hrekkjavakan er nliin er ekki r vegi a lta upp himinfestinguna. Er ar allt sem snist egar dvalist er undir fallegum stjrnuhimni? Getur veri a ar su nornir og vofur fer? Ea er a eitthva strfenglegra?

Skoum nokkrar myndir sem vekja sm hroll... Virkjum myndunarafli...

Draugaokan sem sem tlensku nefnist Ghost Head Nebula.


Nornaokan ea Veil Nebula, stundum nefnd Cygnus Loop ea Witch's Broom Nebula. Nornir eiga a til a hafa mrg nfn.

Nornahausinn ea Witch Head Nebula horfir tt a Riegel, bjrtu stjrnunni Orion merkinu.


Hva er arna sveimi?

SH2-136 heitir essi furusm. Hvaa okukenndu verur eru etta?
Eitthva minnir etta hauskpu. okan kallast DR-6.

Ekki er hann beinlnis frnilegur kallinn Perseus. etta er reyndar mynd sem tekin er snilegu ljsi, ea rntgengeislum. Eru vofur ekki snilegar?

Er ekki komi ng a svona myndum? Auvita er etta bara mannshugurinn sem sr essar kynjamyndir r stjrnuokunum, alveg eins og egar legi er bakinu fallegum sumardegi og horft upp skin ar sem ein kynjamyndin birtist af annarri.

Hrekkjavakan mun verattu r keltneskri tr ar sem siurinn ht upphaflega Samhain, eftir v sem stendur Wikipedia. Drdar fru akkir fyrir uppskeruna og bouu komu vetrarins. wikipediavefnum segir: „Mrk heima hinna lifandi og hinna dauu voru ljs ennan dag og draugar og arar vttir voru taldar sveima um og voru v blkestir kveiktir til a vernda hina lifandi. Drdarnir dulbjuggu sig til a ekkjast ekki og buu vttunum mat og drykk til a frigja r.“

Stjrnuskounarflagi: www.astro.is


Fyrri sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 13
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 137
  • Fr upphafi: 762051

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband