Hvers vegna virkai SPOT neyarsendir konunnar ekki - mguleg skring...

spot2_satellite_network

Neyarsendirinn sendir merki til gervihnattar me kvenu millibili. Sendiafli fr essu litla tki er lti, loftnet lti og gervihntturinn mikilli fjarlg. ess vegna m litlu muna.

Ekki er lklegta skli sem konan leitai skjls hafi veri me brujrnsaki sem drepur niur allar sendingar tt til gervihnattanna. etta er ngileg skring og gti tki veri fullkomnu lagi.

Einnig arf Geos Spot a n merkjum fr GPS hnttunum, en eins og flestir vita gengur a oftast illa innanhss.

Eftir v sem g best veit er sendiafli fr Spot tkinu 0,4 wtt og senditnin 1,6 GHz. Nota er gervihnattaneti Globalstar sem samanstendur af 48 hnttum 1400 km h og braut me 52 gru brautarhalla.

UPPFRT 24.2.2015:

Hr fyrir nean m sj hvernig braut eins gervihnattarins af 48 Globalstar netinu liggur langt fyrir sunnan sland. etta er hntturinn M095. H hans yfir sjndeildarhring er misjfn eftir v hvar hann er staddur braut sinni og eftir v hvar nyrsti hluti brautarinnar liggur. essu dmi er a bilinu 15 - 38. Sjhttp://www.n2yo.com/passes/?s=39075. Brautir annarra hnatta kerfinu liggja smu slum.


Vegna ess hve brautir hnattarins eru langt fyrir sunnan land er hann tiltlulega lgt himninum og geta fjll auveldlega skyggt hann. Loftnet SPOT tkisins er stefnuvirkt og er mesti styrkur hornrtt framhli ess, annig a tki tti helst a halla mti suri til a n sem bestu merki fr v.

Tki sendir "blint" til gervihnattarins. a veit ekki hvort merki hafi n til hans, og ljsi sem birtist tkinu egar a sendir merki segir eingngu til um a merki hafi veri sent. Ljsi merkir ekki a merki hafi borist til gervihnattarins. etta er v "one-way communication". etta er auvelt a misskilja. Vitki tkinu er eingngu fyrir GPS stasetningarmerki.

rtt fyrir essar takmarkanir er tki auvita betra en ekkert. Til a auka lkur a merki berist fangasta fjalllendi er rlegt a lta a senda merki sjlfvirkt tiltlulega rt, t.d. klukkutma fresti.

Svo arf a muna eftir a tki virkar a llum lkindum ekki innanhss. Hugsanlega ef a er suurglugga og hallar mti suri.

Globalstar M095

spot_messenger_tips

91973-spot-gen3-satellite-gps-messenger

globalconstel.jpg

Globalstar


mbl.is Konan fannst heil hfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Skli Magns Jlusson

a er eitt sem allir notendur Spot slandi vera a hafa huga og a er a noran vi h fjll eins og Mrdalsjkul og Eyjafjallajkul er skuggasvi fyrir essa jnustu. Gervihnettirnir sem tki notar eru suur og eru aeins um 5-10. San er hgt a sj tkinu hvort a nr a senda boin ea ekki. etta eru frbr tki og einmitt mjg sniugt a geta lti vita af sr egar allt er lagi lka.

Skli Magns Jlusson, 23.2.2015 kl. 09:33

2 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

gt og rf athugasemd, gst H. Bjarnason akka r fyrir.

a er ekki llum gefi a skilja virkni essara tkja og ekki meftt, en vel mgulegt a kenna til gagns s kennsla boi manna mli.

eir sem hafa nota hinar msu gerir af stuttbylgju og rbylgju stvum vita a oft arf a standa hl ea undir kletti til a n sambandi.

Loftnet sem liggur borinu bakvi kaffiknnuna og skynjar ekki neitt, en vaknar um lei til lfsins ef a er reyst upp og rtt tfyrir brujrns ea bl aki, getur veri lfsgildi .

Hrlfur Hraundal, 23.2.2015 kl. 13:41

3 Smmynd: Birgir rn Gujnsson

"San er hgt a sj tkinu hvort a nr a senda boin ea ekki"

Og a er akkrat a sem konan s.

Birgir rn Gujnsson, 23.2.2015 kl. 16:54

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Eftir v sem g best veit er tki ekki tvvirkt. a tekur ekki vi sendingu fr gervihnettinum, .e. kvittunarmerki fr gervihnettinum uma merki hafi veri mtteki birtist ekki tkinu. Ljsin tkinu segja aeins til um a merki hafi veri sent til gervihnattarins, en ekki a kvittunarmerki hafi borist aan.

Sj hr:http://www.bestbits.org/spot.htm

"A more elaborate (and expensive) system would have two-way communication with the unit and more indicators on the display, so you could get confirmation that an outgoing message had really been received by the SPOT computers back at headquarters. Such a device would cost a lot more; this SPOT device it transmits "blind," not knowing whether its signal is getting out to the intended targets or not, and relies on multiple attempts to get decent reliability."


gst H Bjarnason, 23.2.2015 kl. 17:26

5 Smmynd: gst H Bjarnason

„In short, SPOT has to have a very clear view of the sky, which means it should work well on the water. There's also no way of determining if your signal, distress or otherwise, has been received, as SPOT is strictly a one-way device“.

http://www.sailingworld.com/gear/spot-satellite-messenger

gst H Bjarnason, 23.2.2015 kl. 18:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.5.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 76
  • Fr upphafi: 762631

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband