Frsluflokkur: Bloggar

Gmul tr binda meira og meira af koltvsringi eftir v sem au eldast...

richmond_nov_2013_1_of_1_-3.jpg


"Gmul tr binda meira og meira

Ekki virist rtt a tr htti a mestu a binda kolefni egar au eldast"

annig hefst frtt vefsu Skgrktar rkisins dag 17. janar. Vitna er til greinar vsindatmaritinu Nature sem nefist "Rate of tree carbon accumulation increases continuously with tree size" og lesa m hr.

Frttin vefsu skgrktarinnar heldur fram:

"Um etta er fjalla njasta hefti tmaritsins Nature sem kom t 15. janar. Aljlegur rannsknarhpur skrifar ar a 97% af 403 trjtegundum sem vaxa hitabeltinu og heittempraa beltinu vaxi v hraar sem r veri eldri. Rannskninni stri Nate L. Stephenson hj Western Ecological rannsknarmist bandarsku jarfristofnunarinnar U.S. Geological Survey.

Vsindaflki notai rannsknarggn fr sex heimslfum og niurstur ess eru byggar mlingum htt 700.000 einstkum trjm. Elstu mlingarnar voru gerar fyrir meira en ttatu rum. Rannsknin hefi ekki veri mguleg nema vegna ess hversu va eru til mlingar trjvexti sem gerar hafa veri lngum tma.

venjulega mikill vxtur sumra trjtegunda er ekki bundinn vi feinar tegundir risatrja eins og stralskan trllagmvi (Eucalyptus regnans), ea rauviurinn strvaxni (Sequoia sempervirens). vert mti virist hraur vxtur gamalla trja vera reglan frekar en hitt hj trjtegundum og strstu tr geta yngst um meira en 600 kl ri. greininni Science er essu lkt vi a a vxtur okkar mannanna hldi fram a aukast eftir gelgjuskeii sta ess a honum hgi. myndi mealmanneskja vega hlft tonn um mijan aldur og vel rflega eitt tonn egar hn fri eftirlaun.

Meal rannskna sem essi stra aljlega rannskn var bygg eru nefndar athuganir sem n allt aftur til ranna eftir 1930 og gerar voru vi Kyrrahafsstrnd Norur-Amerku. ar var mldur vxtur tegundum eins og degli ea dgglingsvi, marll, sitkagreni, risalfvi og hvtin. Anna dmi er rannskn sem ger var Kamern ri 1996 ar sem mldur var vxtur trja af tplega 500 tegundum.

Hfundar greinarinnar Nature taka fram a jafnvel tt etta eigi vi um sjlf trn i a ekki a vxtur skgar aukist stugt eftir v sem skgurinn eldist. endanum taki tr a deyja sem s hluti af elilegri hringrs byggingar- og nringarefna skginum. Vi a hgir auvita bindingu kolefnis.

Nnar m lesa um etta tmaritinu Nature slinni http://www.nature.com/nature/journal/vaop/ncurrent/full/nature12914.html

Frtt um etta birtist vsindafrttaritinu Science Daily http://www.sciencedaily.com/releases/2014/01/140115132740.htm"

Frttin vefsu Skgrktar rkisins www.skogur.is

Myndin er tekin Richmond Park thverfi London sastliinn nvember, en ar er einmitt gamall fallegur skgur 955 hektara landi. Stkka m myndina me v a rsmella hana.

cover_nature.jpg

Nature 16. janar 2014


Vetrarslstur og hafsinn...

icynews_display.jpg

a hefur komi vsindamnnum vart a rmml hafss lok sumars r var 50% meira en sama tma fyrra. a er til vibtar v a tbreisla ssins var rmlega 50% meiri. etta er samkvmt nrri frtt BBC. Hafsinn er v vi okkalega heilsu, en sem betur fer ekki mjg nrgngull hr vi land. Vi skulum vona a svo veri fram.

_48209615_46390440_cryosat466-1.gif

ykkt hafss hefur veri mld me Cryosat-2 gervihnettinum.

a m auvita ekki gleyma v a hafsinn norurhveli (ekki suurhveli) hefur minnka miki undanfrnum rum. Frlegt verur a fylgjast me framvindu mla nstu rum.

---

dag eru vetrarslstur og slin lgst lofti.

morgun fer daginn a lengja aftur, fyrst um eitt lti hnufet,
svo vera hnufetin tv, svo rj ...

... og ur en varir fer slin a boa komu vorsins...

fugl-3.jpg

Mynd HB

---

ess m geta a hafs suurhveli hefur aldrei veri meiri fr upphafi mlinga, eins og hann mldist september, og heildarmagn hafss jararkringlunni er n nokku yfir mealtali eins og sj m ferlunum hr near sunni.

icecover_current

tbreisla hafss norurhveli um vetrarslstur.

Svarti ferillinn er fyrir ri 2013.

http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png

antarctic_sea_ice_extent_2013_day_351_1981-2010

tbreisla hafss suurhveli um vetrarslstur.

Raui ferillinn er fyrir ri 2013.

Global Sea Ice Area

Heildartbreisla hafss samanlagt norur- og suurhveli.

Taki eftir raua ferlinum horninu nest til hgri.

http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/IMAGES/global.daily.ice.area.withtrend.jpg

image45

Heildarflatarml hafss samanlagt norur- og suurhveli.

ri sem er a la er lengst til hgri.

Mesti hafs hnattrna vsu san ri 1988.

http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/timeseries.global.anom.1979-2008

Hafssa Veurstofunnar

The Cryosphere Today


Myndin efst sunni er fengin a lni hr.

anchristmastree_390336

Gleileg Jl

Landsins forni fjandi:

"1695. vanalega miklir hafsar. s rak um veturinn upp a Norurlandi og l hann fram um ing,

noranveur rku sinn austur fyrir og svo suur, var hann kominn fyrir orlkshfn fyrir sumarml

og sunnudaginn fyrstan sumri (14. aprl) rak hann fyrir Reykjanes og Gar og inn fiskileitir Seltirninga

og a lokum a Hvalseyjum og Htars, fr hann inn hverja vk. Hafi s ei komi fyrir Suurnes innan

80 ra, tti v mrgum nstrlegt og undrum gegna um komu hans. mtti ganga sum af

Akranesi Hlmakaupsta (Reykjavk) og var sinn Faxafla fram um vertarlok rmlega, braut hann

skip undan 6 mnnum fyrir Gari, en eir gengu allir til lands".

r Jakobsson: Um hafs fyrir Suurlandi

essum tma var slin miklum dvala sem kallast Maunder lgmarki.


Flugvllur inni miri Washington-borg - og London...

washington-ronald-regan-international-airport-texti_1217609.jpg


umrunni um Reykjavkurflugvll kemur oft fram a ekki tkist a hafa flugvll inni miri borg.

sjlfri Washington-borg er einmitt flugvllur steinsnar fr mibnum etta er enginn ltill nettur vllur eins og Reykjavkurflugvllur, heldur str flugvllur, Ronald Reagan Washington National Airport.

Af lengd flugbrautanna (norur-suur brautin er 2100 metrar) m marka hve stutt er fr flugvellinum a Hvta hsinu. ri 2011 fru um 19 milljnir farega um flugvllinn. 288.000 flugtk og lendingar.

myndinni hr fyrir nean m sj flugvllinn betur. flughlainu er fjldi flugvla, miklu fleiri en sjst Keflavkurflugvelli. (Smella tvisvar ea risvar myndina til a stkka).

washington-ronald-regan-international-airport---crop.jpg

airport.jpg

--- --- ---

etta var flugvllurinn Washington, en hve margir skyldu vita um London City Airport bkkum Thames mib Lundna?

myndinni hr fyrir nean m sj glitta Thames vi vinstri jaar og hhsin mibnum fyrir miri mynd.
(Smella tvisvar ea risvar myndina til a stkka).

london_city_airport_zwart.jpg

ri 2012 fru um 3 milljnir farega um London City Airport. Enginn sm flugvllur hjarta Lundna, flugvllur sem fir vita um. Veri er a undirba stkkun mia vi 120.000 lendingar og flugtk ri.

g150-london-city-airport.jpg

etta er kunnuglegt umhverfi.

bawa318lcy.jpg


Neyarkall fr bandarsku veurjnustunni fali veurskeyti...

nws_pay_us_afd.jpg

Neyakall var fali veurfrttum NOAA National Weather Service i gr 4. oktber, en eins og flestir vita f margir rkisstarfsmenn engin laun um essar mundir Bandarkjunum...

Prfi a lesa lrtt niur raua rammanum myndinni. PLEASE PAY US stendur ar.

Varla er etta tilviljun.

Hgt er a sj allt skeyti hr:
http://mesonet.agron.iastate.edu/wx/afos/p.php?dir=next&pil=AFDAFC&e=201310032155

http://governmentshutdown.noaa.gov

america_shut-down.jpg


Er ori "samheitalyf" rkrtt mynda? - Vri ekki "jafngildislyf" rttara...?

lyf.jpg

"Samheitalyf er lyf sem er jafngilt og frumlyfi sem a er bori saman vi. a hefur sama virka innihaldsefni og sama magni"

annig er essum lyfjum lst vef Actavis. Lklega ekkja flestallir nafni sem essi lyf hafa, enda er maur nnast alltaf spurur aptekinu hvort maur stti sig vi a f samheitalyf sta ess sem vsa er.

etta eru sem sagt lyf sem hafa smu virkni og frumlyfi, en heita ekki a sama. Hvernig er hgt a kalla annig lyf samheitalyf? a skil g ekki. Errm

Samheitalyf um lyf sem alls ekki heita a sama? Humm...?

Vri ekki rttara a kalla essa tegund lyfja til dmis samvirknilyf,jafngildislyf, ea eitthva eim dr ...? etta eru j lyf sem eru jafngild og hafa smu virkni.

Skyldi g vera einn um a finnast ori "samheitalyf" undarlegt essu sambandi?

SkilgreiningWorld Health Organization:

"A generic drug is a pharmaceutical product, usually intended to be interchangeable with an innovator product, that is manufactured without a licence from the innovator company and marketed after the expiry date of the patent or other exclusive rights".

"Generic drug" ir beinlnis "almennt lyf", en a segir skp lti.

500px-rod_of_asclepius2_svg.png


mbl.is Byggja fyrir 25 milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ar sem gamli tminn og ni tminn fluginu renna saman algleymi...


Einstaklega vanda myndband fr Euroflugtag 2013.

Nausynlegt er a njta fullri skjstr, HD upplausn og me hlji . a m gera me v a smella fyrst YouTube nest til hgri og opnast n sa. San tannhjli og velja HD og ar nst ferhyrnda tkni til a velja fulla skjstr.

Krkjur:

Euroflugtag heimasan

Euroflugtag Facebook.

Flugmdel Facebook.

Enn betri tgfa hr fyrir nean:trleg heppni Breta opinberu gr...

map1_1753924a.jpg


"Eru Bretar a vera Saudi Araba heimsins gasvinnslu?"

annig spyr The Spectator gr eftir a British Geological Survey tilkynnti gr a eir tluu a magn setlagagass Englandi nemi um 1330 trilljn rmfetum (38 trilljn rmmetrar).

Jafn strar gaslindir setlgum hafa hvergi fundist.

Til samanburar m nefna N-Amerku ar sem tla er a magni s 682 trilljn rmfet, Argentna 774 trilljn rmfet and Kna 1,275 trilljn rmfet.

etta eru strstu setlaga-gaslindir sem fundist hafa, mun meira magn gti fundist ef Suur England og Skotland vru tekin me, svo og hafsvi umhverfis Bretlandseyjar.

Sj vefsu British Geologica Survey.

etta er miklar frttir fyrir Breta. raun strfrttir. Hr er tilvsun nokkrar frttir sem birst hafa dag:

The Sun, 28. jn 2013

The Sun, 28 . jn 2013

The Times, 28. jn 2013

The Spectator, 27. jn 2013

The Economist, 29. jn 2013

Public Service Europe, 28. jn 2013

N vaknar ein ltil spurning: Skyldu Bretar hafa huga a kaupa rlti rafmagn fr okkur um sstreng eftir ennan fund?bowlandshale-600x369.jpg

redo_1754082a.jpg

1 milljn= 1.000.000

1 milljarur = amersk billjn = 1.000.000.000

1 trilljn = 1.000.000.000.000


Flughfni essara yrlna er me lkindum...

essar litlu yrlur eru me fjrum rafmtorum og flugri ltilli stjrntlvu sem tengist miss konar skynjurum svo sem GPS stasetningarnema, fjlsa hrunarmlum og ttavita.

stjrntlvunum sem eru um bor yrlunum er flugur hugbnaur sem reiknar flknar elisfrijfnur rauntma og sendir bo til rafmtoranna fjgurra til a stjrna fluginu. essir treikningar byggjast a miklu leyti reglunarfrinni (control theory) sem kemur va vi tkni ntmans.

ar sem myndbandi er teki innanhss hefur stasetningakerfi veri komi ar fyrir sta hefbundins GPS, en va er fari er a nota essar yrlur, sem daglegu tali hafa oft veri nefndar „fjlyrlur" sem ing enska orinu multicopter, utanhss, og oftast til myndatku. Algengast er a yrlurnar su me fjrum hreyflum og kallast ensku quadcopter, en einnig eru til fjlyrlur me rem hreyflum (tricopter) sex hreyflum (hexacopter) ea tta hreyflum (octocopter).

essu tilviki er vntanlega einnig tenging vi yfirstjrntlvu „ jru niri" sem samhfir hreyfingu allra yrlnanna.

Rafmtorarnir eru riggja fasa og stjrna me rafeindabnai sem breytir jafnspennunni fr rafhlunni rispennu me breytilegri tni samkvmt boum fr stjrntlvunni.

essu verkefni er fltta saman flugelisfri, reglunarfri, elisfri, strfri, rafmagnsfri, tlvutkni, hugbnai og hugviti. tkoman er vl me einstaka eiginleika. Me meiri gervigreind er hgt a lta svona bna vinna flkin verkefni. Rafhlurnar (Lithium-Polymer) eru helsta takmrkunin dag og takmarka flugtmann, jafnvel orkuinnihald eirra s mun betra en mgulegt var a n fyrir feinum rum.

Sjn er sgu rkari. a er vel ess viri a horfa allt myndbandi og sj hvers svona fjlyrlur eru megnugar.

Myndbandi er fr TED.Uppvakningar fr Litlu sldinni...

uppvakningur_1203928.jpg

Hpur vsindamanna vi hsklann Alberta undir stjrn Catherine La Farge hefur fundi grur sem fr undir s fyrir 400 rum mean Litlu sldinni st, og a sem merkilegra er, eim hefur tekist a vekja grurinn til lfs eftir langan svefn. Sj mynd.

yrnirs svaf eina ld og tti miki, en essar plntur fjrar aldir. Um etta er fjalla tmaritinu Proceedings of the National Academy of Sciences, en frttin hefur fari va undanfari, og m m.a. lesa um mli hr vefsu PHYS.ORG.

Fyrir rsundi voru jklar lklega minni en dag. Ekki var a mannflkinu a kenna og enginn kvartai svo vita s. Mannlf og menning blmstrai....

Svo fr a klna, og klna...

Mean Litlu sldinni st gengu jklar fram og lgu eyi gri land og jafnvel bjarir slandi. Va um heim. Einnig grurinn sem vsindamnnunum tkst a vekja til lfsins eftir langan yrnirsarsvefn. a hltur a hafa veri hrikalegt a horfa upp jkulinn fla yfir gri land. Styrjaldir geisuu, hungur var mrgum a aldurtila, sjkdmar felldu flk unnvrpum.
Ekki var a mannflkinu a kenna, svo miki er vst. Einhverjir voru brenndir bli fyrir galdra, v auvita var essi ran eim a kenna, a minnsta kosti taldi fvs almginn og yfirvaldi a...

N eru jklar farnir a hopa aftur og a sem huldist s fyrir nokkrum ldum fari a koma ljs. a ykir fjlmrgum hrikalegt upp a horfa og kenna mannflkinu um a...


Humm...


Frttin um ennan grur sem hefur veri lfgaur vi eftir a hafa veri hulinn s hlfa sld er auvita strmerkileg, en minnir okkur a allt er heiminum hverfult...

(N svo er a auvita nleg frtt Nature.
Hver veit nema loinn uppvakningur r holdi og bli s leiinni).

Hafstbreislan ma 2013...

hafis.gif

hafis-mai2013-urklippa_copy-4.jpg

Myndin hr a ofan snir tbreislu hafss n egar lur a lokum mamnaar. Greinilegt er a myndin n er allt nnur en september 2012 egar tbreislan var lgmarki.

Ferillinn fyrir ri 2013 er rauur, en svartur fyrir ri 2012.

augnablikinu er raui ferillinn nrri mealtali ranna 1979-2006 (punktalnan), en september 2012 var tbreisla hafss s minnsta sem mlst hefur, a.m.k. san mlingar mer gervihnttum hfust.

Hafa verur huga a myndin snir tbreislu hafss en ekki magn, .e. ekki er teki tillit til ykktar ssins.

Hvernig st ltilli tbreislu hafss september 2012? vefsu NASA kemur fram a flug heimskautalg gst 2012 hafi broti upp sinn annig fltt fyrir brnun hans, en hann var tiltlulega unnur fyrir.

arctic-cyclone-nasa.png

Smella hr til a sj myndbandi vef NASA. Sj einnig frtt Reuters hr.

Stormurinn skall 5. gst og strax 9. gst birtist vef NASA frtt um storminn ar sem leiddar eru lkur a v a hann geti haft hrif tbreislu hafss: "Arctic storms such as this one can have a large impact on the sea ice, causing it to melt rapidly through many mechanisms, such as tearing off large swaths of ice and pushing them to warmer sites, churning the ice and making it slushier, or lifting warmer waters from the depths of the Arctic Ocean". etta gekk eftir.

Myndin hr fyrir nean tti a uppfrast sjlfkrafa. Fylgist me raua ferlinum.

a verur frlegt a fylgjast me hver runin verur r.

Hver skyldi staan vera nstkomandi september egar tbreislan verur lgmarki? a kemur bara ljs egar ar a kemur, fst or hafa minnsta byrg... Wink

Strri beintengd mynd hr.

Nsti ferill snir breytingu heildarflatarmli hafss,

suurhveli + norurhveli, fr rinu 1979.

Strri beintengd mynd hr hafssvef hsklans Illinois.

A lokum er ferill sem snir stuna dag hafsnum vi Suurskautslandi.

Greinilegt er a tbreisla hafss er ar meiri en fyrra og meiri en mealtal ranna 1979-2000.

53_1jeross_pb01_07.jpg

Vefsur me fjlda ferla:

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (29.1.): 6
  • Sl. slarhring: 21
  • Sl. viku: 139
  • Fr upphafi: 754431

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband