Ljóð í tilefni fyrirlesturs Al Gore

Í hádeginu barst mér eftirfarandi kveðja með tölvupósti frá frænda mínum sem fór að hlusta á Al Gore í Háskólabíó i morgun.

Þess má geta að höfundurinn er ungur skynsamur maður með doktorsgráðu í verkfræði. 

 

Sæll frændi,

 

Í dag ég fór að hlusta á heimsfrægan mann.

Hann boðaði sitt erindi og lýðurinn fann

að hörmung á oss dyndi er Heljar- fetum slóð

og heimur myndi farast ef værum ekki góð.

Og allt var þetta gulltryggt og engum vafa háð

og efasemdir tilgangslausar –jafnvel heimskuráð.

En ég er nú svo heimskur, og hugsi eins og þú

og hneigist ekki alveg að kaþólskri trú.

Ég líkt og þú og fleiri þeirrar spurningar spyr

er spekingur einn reyndar hér orðaði fyrr:

“Hverju reiddust goðin er hraunið forðum brann?”

 

                                                                           Vandráður Torráðsson, 8. apríl 2008
 

                                                                                         


mbl.is Þróun sem hægt er að stöðva
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Ágústsson

Frábær kveðskapur

Ragnar Ágústsson, 8.4.2008 kl. 14:38

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hvernig ætli færi, ef við hlýddum kalli Gore?

Haftastefnan inn, en út með kjark og þor.

Horfin tækifæri en tannlaus gangnabor

Titringur í heimi, sem hálfur félli úr hor

Ívar Pálsson, 8.4.2008 kl. 15:01

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Gaman að fá svona flotta kveðju

Rúna Guðfinnsdóttir, 8.4.2008 kl. 16:28

4 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

cool

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 8.4.2008 kl. 21:01

5 Smámynd: María Björg Ágústsdóttir

Já og nú er blessaður snjórinn kominn til okkar aftur. :) Gore að þakka? ;)

María Björg Ágústsdóttir, 9.4.2008 kl. 09:13

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Keep cool

Ágúst H Bjarnason, 9.4.2008 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.12.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 764727

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband