Spá NASA um virkni sólar fellur enn...

 

 

 

 

Eins og hreyfimyndin hér fyrir ofan ber með sér þá  hefur spá NASA um hámark næstu sólsveiflu farið hratt lækkandi.  

Takið eftir textanum efst á myndinni með dagsetningu.

 

Eins og bloggað var um hér 7. október 2010 spáði NASA þá sólblettatölu 64. Í nýjustu spánni sem birt er hér er talan komin niður í 59. Sjá myndina hér fyrir neðan.

Í mars 2008 spáði NASA sólblettatölu 130-140, en nú er spáin komin niður í 59. Skyldi spáin eiga eftir að falla frekar?

 

"Current prediction for the next sunspot cycle maximum gives a smoothed
sunspot number maximum of about 59 in June/July of 2013.
We are currently two years into Cycle 24 and the predicted size continues to fall".

 

Þannig byrjar vefsíða NASA Solar Cycle Prediction.

        Það dregur greinilega nokkuð hratt úr virkni sólar...

 

 

ssn_predict_l--jan-2011.gif

 Myndin er af vefsíðu NASA. Takið eftir textanum efst á myndinni.

 

""The next sunspot cycle will be 30% to 50% stronger than the previous one,"
If correct, the years ahead could produce a burst of solar activity second only to
the historic Solar Max of 1958 ".

NASA 10 mars 2006 Smile

Hvað hefði þetta þýtt í sólblettatölu?

 

Sjá pistilinn frá 7. október 2010:   Spá NASA um virkni sólar fer lækkandi...

 


Bloggfærslur 18. janúar 2011

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 766361

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband