Sp NASA um virkni slar fellur enn...

Eins og hreyfimyndin hr fyrir ofan ber me sr hefur sp NASA um hmark nstu slsveiflu fari hratt lkkandi.

Taki eftir textanum efst myndinni me dagsetningu.

Eins og blogga var um hr 7. oktber 2010 spi NASA slblettatlu 64. njustu spnni sem birt er hr er talan komin niur 59. Sj myndina hr fyrir nean.

mars 2008 spi NASA slblettatlu 130-140, en n er spin komin niur 59. Skyldi spin eiga eftir a falla frekar?

"Current prediction for the next sunspot cycle maximum gives a smoothed
sunspot number maximum of about 59 in June/July of 2013.
We are currently two years into Cycle 24 and the predicted size continues to fall".

annig byrjar vefsa NASA Solar Cycle Prediction.

a dregur greinilega nokku hratt r virkni slar...

ssn_predict_l--jan-2011.gif

Myndin er af vefsu NASA. Taki eftir textanum efst myndinni.

""The next sunspot cycle will be 30% to 50% stronger than the previous one,"
If correct, the years ahead could produce a burst of solar activity second only to
the historic Solar Max of 1958 ".

NASA 10 mars 2006 Smile

Hva hefi etta tt slblettatlu?

Sj pistilinn fr 7. oktber 2010: Sp NASA um virkni slar fer lkkandi...


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

augnablikinu ltur t eins eitthva s til v sem Swensmark heldur fram, fallandi slvirkni -- > klnandi veurfar, en auvita er alltof snemmt a fullyra nokku ttina enn.

Hinsvegar sagi g hlfkringi einhvers staar um daginn , egar essu a v er virist fallandi slvirkni barst tal kunningjahpi a sennilega endai slblettahmarki essu skeii 42 og glotti t anna um lei. Einn kunninginn fkk hlturskast miki , en hinir stru hann forundran, enda hefir enginn eirra lesi stafkrk eftir Douglas Adams. og voru v ekki innvgir hvaa galdratala 42 er.

Bjssi (IP-tala skr) 19.1.2011 kl. 02:04

2 Smmynd: gst H Bjarnason

a verur frlegt a fylgjast me framvindu mla Bjssi.

Eigum vi ekki a veja 42? a er nefnilega mgnu tala eins og segir.

gst H Bjarnason, 19.1.2011 kl. 06:22

3 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

a merkilega vi essa sveiflu slvirkni er a hnattrnt hitastig jarar tekur varla eftir henni lengur - samanber a fyrra var jafnheitast heiminum og ur hefur veri san mlingar hfust (samkvmt flestum ef ekki llum hitarum).

Sustu r hefu tt a sna okkur klnun mia vi essa grarlegu niursveiflu - svo hefur ekki ori og hin undirliggjandi hnattrna hlnun verur meira og meira berandi.

Hskuldur Bi Jnsson, 19.1.2011 kl. 07:57

4 Smmynd: gst H Bjarnason

g minntist reyndar hvergi lofthita pistlinum. Pistillinn fjallar bara um stand slar.

-

Menn vera a hafa huga a svona kerfum er alltaf tmaseinkun, ea a sem kallast time lag. Tmaseinkunin varmakerfinu sl-jr gti veri af strargrunni 5-10 r. Svrunin kmi v hgt og btandi...

gst H Bjarnason, 19.1.2011 kl. 08:33

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Umruefni er:

Hverju sp menn um nstu slsveiflu?

Hver verur slblettatalan?

Sjlfur tk g undir me Bjssa me tilvsun Douglas Adams og leyfi mr a giska 42. a er eins g tala og hver nnur.

NASA hefur gert margar tilraunir til a sp, en eir eru greinilega ekki spmannlega vaxnir. a er v allt lagi a reyna a sp eins og eir.

gst H Bjarnason, 19.1.2011 kl. 08:38

6 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Mn sp er kringum 55 og hitastig mun ekki lkka neitt rtt fyrir a og vntanlega halda fram a hkka vegna aukina grurhsahrifa - g stst ekki mti, enda var Bjssi binn a koma inn loftslagstengd ml n ess a f "skmm hattinn" fyrir...enda virist ekki alveg sama hver nefnir hva hrna... ;)

Sveinn Atli Gunnarsson, 19.1.2011 kl. 08:49

7 Smmynd: skar orkelsson

mr langar til a sna r ennan link sem kannski kemur essu ekki beint vi en ar er rtt um ris og fall rmar eftir rhringjum trjm..

http://www.yr.no/nyheter/1.7466161

greinilegt a veur hafa veri mislynd gegnum rsundirnar..

skar orkelsson, 19.1.2011 kl. 12:50

8 Smmynd: Georg P Sveinbjrnsson

"WeatherAction forecasts are the only long-range forecasts with proven skill verified by independent academic statisticians with their findings published in scientific peer-reviewed literature, consistent winnings on weather bets over 12 years and independently audited reports from insurance industry monitors of world-wide extreme events (see Forecast Accuracy).

The web-based forecasts can be purchased on-line via the 'Buy Forecasts' tab. 30 day forecasts for each month are issued near the end of each preceeding month and are available from then through the month. 45day ahead forecasts are available from the mid of each preceding month.

WeatherAction also forecasts for certain extreme events around the world are made public in summary form each month at the WeatherAction Press conference held towards the end of each preceding month. The Audited results of WeatherAction extreme events forecasts show high skill - 85% success rate for the world and over 90% for USA on land - see reports under Forecast Accuracy button. The May 2009 Forecasts bulletin page 4 gives overall results estimates (via News archive, also see WANews2009 No 28) which under the final audit reports turn out as 85% level (63/74) for the world and over 90% (8.5/9) for N America land events.

Extreme events for 2010 are reported via News & events tab. See for example WANews210No19 for dramatic prediction of floods in USA & Azerbajan; or WAnews2010no31 - for successful prediction of jet stream shifts which ended the West Russian heatwave (also predicted by Piers Corbyn's Solar Lunar Action Technique) and ended the of Superflood deluges in Pakistan."

100 ra sp Weather Action.

Georg P Sveinbjrnsson, 19.1.2011 kl. 18:06

9 Smmynd: gst H Bjarnason

Um galdratluna 42 sem Bjssi benti okkur :
http://en.wikipedia.org/wiki/42_%28number%29

Ea ef menn nenna, eru 1.600 000 krkjur hr.

Hver er summa talna rum ea dlkum?

gst H Bjarnason, 19.1.2011 kl. 19:12

10 Smmynd: gst H Bjarnason

svo a NASA vefsunni s sp slblettatlunni 59, spir NOAA sinni vefsiu enn slblettatlunni 90, en spin hefur ekki veri uppfr san ma 2009.

gst H Bjarnason, 20.1.2011 kl. 06:32

11 identicon

gust af v vi erum dottnir 42 grni, er hr smmoli, einhver staar sunum Hitchiker Guide ... bkarinni sennilega sama kafla og svari vi spurningunni um "the live universe and everything " er birt , er einhvers staar stungi upp " look into the Pi" sem afer "til a finna svari lfsgtunni". Einhvern tman datt g inn vefsu sem heitir Pi-Searcher, ar sem hgt er a leita a hvar einhverjar stafarunur koma fyrir aukastafarunu Pi, og eins er hgt a fletta upp stafarunum sem byrja fyrirframgefnu sti ( tali er fr fyrsta aukastaf heiltluhlutiin ekki me ), g stoppai vi og sl inn fyrirspurn um 6 tlu stafarununu sem byrjar aukastaf nr 242424 ( 424242 lesi afturbak ) svari var : 424242 . .

Bjssi (IP-tala skr) 20.1.2011 kl. 09:18

12 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

gst: a er skrti a sp fyrir um eitthva sem lti er vita um - en til a vera me spi g a slblettahmarki veri um 60

Heyru, svo las g nlega greiningu hitaferlum og nttrulegum breytileika (ar meal slvirkni) - ar sem alhrif slvirkni (tengt slblettatlu) hitastig virast koma 2-3 mnuum sar - annig a fullyring n um a tmaseinkunin "... varmakerfinu sl-jr gti veri af strargrunni 5-10 r" sr lklega ekki sto raunveruleikanum. Auvita geturu sannfrt mig um a svo s, ef bendir mr gar heimildir ar um

Hskuldur Bi Jnsson, 20.1.2011 kl. 14:36

13 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Hski

Spin okkar hr er auvita aeins til gamans, enda tekur ekki nokkur heilvita maur nokkurt mark okkur

-

Varandi hvor tmaseinkunin s rum ea mnuum ori g ekkert a fullyra um. ykist hafa lesi um a hn s rum, en fullyri ekkert... Vi verum aeins a gta okkur a blanda ekki saman hugtkunum tmastuull og tmaseinkun. a er oft frjlsleag fari me au hugtk. Ef vi segjum til dmis a tmastuullinn s 1 r (ea mnuur mn vegna) tekur a fyrstu gru kerfi (sem varmaflutningskerfi eru) 1 r (ea mnu) a n 63% af endanlegu gildi ef innmerki er rep, 2 r (ea mnui) a n 86%, 3 r (ea mnui) a n 95% og 4 r (ea mnui) a n 98% af endanlegu gildi ea jafnvgisstandi. Praktskt tala tekur a kerfi 3-4 tmastula a n endanlegu gildi. Sema sagt, tmastuull er ekki endilega alveg sama og tmaseinkun.

-

Um svona kerfi m sj t.d essari bk sem g notai nokkur r vi kennslu ar sem essi fri koma fyrir. Fyrstu 670 blasurnar af tplega 1000 m skja hr sem pdf. (Tekur nokkrar mntur a hlaa niur 33Mb).

g rakst an bkina alla hj Google Books. Miklu betra en a skja hana sem pdf. Smella hr.

essu samhengi er frlegt a lesa kaflann "3 Mathematical Modelling of Dynamic Systems" (bls 57) og
"4 Transient Response Analysis" bls 134).

N er breytingin slinni ekki rep, frekar lkara snusmerki ea jafnvel svaxandi/-minnkandi merki (ramp). Skiptir raun ekki llu mli. T.d er Unit-ramp svrun bls. 139. Venjulega notar maur stlu test merki treikningum, svo sem replaga, rhyrningslaga (ramp) ea impls.

Eins og sr er "feedback" raui rurinn essari bk, .e. "closed loop systems". Til a greina svona kerfi ykir mr alltaf best a nota Root-Locus ea aferina sem lst er kafla 6 bls 337 ar sem komplexa plani er nota til a stasetja rtarheimkynni fyrir mismunandi mgnunarstula. a er einnig hgt a nota Frequency Response Analysis sem lst er kafla 8 bls 471.

Ng um a. Alla vega er etta mjg frlegt og arna koma fyrir smu hugtk og egar veri er a fjalla um feedback, bi psitft og negatft, strfrilkn af kerfum, mgnunarstula, o.m.fl. loftslagsvsindum.

Kannski dlti torf, en g hef blast gegn um essa bk nokkrum sinnum svo a er vel hgt...

gst H Bjarnason, 20.1.2011 kl. 16:45

14 Smmynd: gst H Bjarnason

N s g a krkjan hj Google Books hr er aeins snishorn. Vantar fjlda blasa hr og ar. Einhver copyright vandri. Stra pdf skjali hr er v skrra.

gst H Bjarnason, 20.1.2011 kl. 16:52

15 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

gst, hver tli tmastuullinn s varandi hkkun hitastigs vegna grurhsalofttegunda me essari aferafri? Annars virist essi bk n vera gtis fribk verkfri/strfri og sjlfsagt frleg fyrir verkfringa o.fl., en hn hefur vntanlega ekki ger til a tskra loftslagsvsindi ntmans og ekkingu sem loftslagsvsindamenn ba yfir dag og hafa sanka a sr sustu rum og ratugum.

Jja, en hva um a, hefur vntanlega lesi etta mbl.is dag, 2010 heitasta r sgunnar. Mr fannst eftirfarandi ansi frlega ora hj vimlandanum sem vitna er :

„Sjlfskipair efasemdamenn um hlnun jarar gtu enn reynt a halda v fram a hlnunin hafi htt ri 1998 en eir geta ekki tskrt burtu stareynd a nu af tu hljustu rum sem mlingar n til hafi ll veri san 2000,“ sagi Bob Ward fr rannsknarstofnun London School of Economics veurfarsbreytingum

g efast ekki um a sjlfskipair efasemdarmenn munu halda snu striki rtt fyrir a stareyndirnar su a fljkjast fyrir mlflutningi eirra... ;)

Sveinn Atli Gunnarsson, 20.1.2011 kl. 18:33

16 Smmynd: gst H Bjarnason

Svatli


Fyrsta spurningin er mjg undarleg. A sjlfsgu segir essi aferafri nkvmlega ekkert um hva "tmastuullinn s varandi hkkun hitastigs vegna grurhsalofttegunda". ert greinilega a misskilja miki. Reyndar ttir a ekkja essa aferafi, v mr skilst hafa lesi margar vsindageinar um loftslagsfri. essi aferafri er einmitt miki notu ar og blasir vi eim sem ekkja til hennar.


Annar misskilningur, af sama meii, er a essi bk s "gtis fribk verkfri/strfri og sjlfsagt frleg fyrir verkfringa o.fl."
Reyndar er miki sannleikskorn "o.fl.". essi aferafri er nefnilega miki notu flestum vsindagreinum auk verkfri.


Fein dmi:


Lffri: tal reglunarlykkjur sem beita m essum frum , eru llum lfverum, strum og smum. Einfalt dmi er hitareglirinn sem nr a halda htastiginu nnast stugu 37C rtt fyrir mismunandi ytra reiti. Anna dmi er efnafrileg reglunarlykkja nr a halda inslnmagninu rttu rtt fyrir sykurt.


Eftir a lffringurinn hefur stillt upp strfrilkani fyrir fyrirbri getur hann, og gerir, nota nkvmlega essa aferafri sem kynnt er hr, hafi hann ekkingu til, eins og sumir eirra hafa.


Hagfri: Hagfringar geta stillt upp strfrilknum fyrir hagkerfi. San geta eir beitt essum smu aferum og hr eru notu lknin. a hafa sumir eirra gert.


Flugelisfri: Nkvmlega essar aferir eru notaar til a t.d. senda geimfr a reikistjrnunum og jafnvel lenda eim ar mjklega.


Loftslagsfri:
Loftslagsfringar sem kunna sitt fag reyna a stilla upp yfirfrslufllum fyrir lofthjpinn, og san er hgt a beita smu aferum. ar er vandamli auvita a kerfi er flki, yfirfrslufll mrg og tmastular mismunandi. Auk ess ekkja menn ekki fyrirbrin vel til a n a stilla upp rttum lknum. Um lei og smilega rtt lkn liggja fyrir er hgt a beita essari aferafri. kennslubkinni er einmitt fjalla m.a. um flkin kerfi me mrgum mismunandi tmastulum o..h, og hvernig unni er me annig kerfi.


(Tkum loftslagsfrina sem dmi varandi tmastula. Vi varmaflutninginn fr slinni til lofthjps jarar m nefna nokkur einfld dmi um yfirfrslufll (transfer function) me mismunandi tmastulum: Aukin slgeislun hitar upp hafi me beinni geislun, hafi hitnar hgt og btandi. Minnkandi slgeislun veldur v a hafi klnar hgt vi a losa varma lofthjpunn, langur tmastuull. Slgeislun hitar beint lofthjpinn, stuttur tmastuull. Slgeislun hitar upp landsvi sem aftur skila varma t.d. nttunni yfir lofthjpinn; milungs tmastuull. etta er aeins rlti dmi af tugum ef ekki hundruum fyrirbra sem fara sem ttir strfrilkani. Fyrir hvert og eitt arf san a sma yfirfrslufall og san sameina ll strfrilkan. a er ekki fura a etta vefjist fyrir mnnum, ekki sst egar eir eru ekki einusinni sammla um hvort afturverkunin vinni me ea mti sumum veigamiklum tilvikum. egar aftur mti strfrimdeli liggur fyrir, hvort sem a er rtt ea ekki, er hgt a beita essari aferafri au. a gera lka loftslagsfringar sem hafa ekkingu til).


Eini munurinn notkun essarar aferafri mismunandi greinum vsinda og tkni er s a yfirfrslufllin eru eilti mismunandi, ekki eins lk og maur gti haldi, v au eru flest af fyrstu gru ea annarar gru. Mismunandi aferir eru notaar til a stilla eim upp, eftir v hvort um er a ra greinar lffri,elisfri, hagfri, loftslagsfri, o.s.frv. Nkvmlega sama aferafri er notu au ea strfrilknin eftir a. Kannski er a vegna ess a strfrin gildir alltaf og nttrulgmlin eru alltaf eins, a.m.k. egar ekki arf a taka tillit til lgmla skammtafrinnar.


skrifar: "...en hn hefur vntanlega ekki ger til a tskra loftslagsvsindi ntmans og ekkingu sem loftslagsvsindamenn ba yfir dag og hafa sanka a sr sustu rum og ratugum". Ja hrna Svatli. etta er einmitt eitt aal hjlpartki alvru loftslagsvsindamanna :-) a ttir a vita manna best eftir lestur fjlmargra vsindagreina um rabil.


Til ess a geta beitt essari aferafri, sem hefur skila vsindum og tkni langt leiis, arf nokku ga ekkingu strfri. Menn urfa einnig a hafa ga ekkingu og skilning sinni frigrein, hvort sem a er lffri, efnafri, hagfri, flugelisfri, ea loftslagsfri, til a geta stillt upp rttum strfrilknum sem hgt er a beita essari aferafri .


tilefni af lokaorum num: Stundum held g a loftslagsfrin su hugum sumra trarbrg. Sfellt er veri a kalla sem leyfa sr a hugsa annan htt en eir efasemdarmenn. Eiginlega alveg sama vihorf og sumum srtrarsfnuum. essir hinir smu vita ekki og skilja ekki, a ein mesta dygg sanns vsindamanns er a kunna a efast og vera sfellt a spyrja spurninga.
-
Jja Svatli, n skalt reyna a setja sig dlti inn essi mikilvgu fri vsinda og tkni, ar me tali loftslagsvsinda, og san veita v athygli egar eim er beitt loftslagsvsindum.

gst H Bjarnason, 20.1.2011 kl. 20:54

17 Smmynd: gst H Bjarnason

Tmi umrna hr athugasemdum um blessaa slina var runninn t, en Sveinn Atli sendi mr pst og ba mig um a opna augnablik fyrir athugasemdasvi svo hann gti komi a athugasemd, lklega vi sem g skrifai sast. a er mr bi ljft og skylt, enda er alltaf hressandi a eiga orasta vi hann, svo vi reynum kannski bir a fremsta megni a vera sammla. Kannski virist vera arfa harka leiknum, en alla vega minni en sst handboltaleiknum ga milli slandinga og Normanna ar sem nfrndur reyndu me sr J. Alla vega er etta allt gu.

A sjlfsgu getur veri mjg hollt a skiptast skounum og varpa fram spurningum, sem stundum eru annig a a kostar umhugsun a svara eim. a skerpir hugann og eflir skilninginn vifangsefninu. Eftir a Sveinn Atli (Svatli) hefur svara vil g svara Hskuldi Ba (Hska Ba) flaga hans aeins betur, en g mundi ekki augnablikinu hvers vegna g taldi tmaseinkun upphitunar lofthjps jarar (og einnig vi klnun) mlast rum og nefndi tluna 5-10 r. a hefur n rifjast upp. A ru leyti tla g a lta vera a halda essu hugavera rasi fram og ekki a leggja meira or belg. Pistillinn fjallai j bara um breytistjrnuna sem vi kllum Sl og vangaveltur manna um vi hverju m bast nstu rum varandi hana.

Sjlfur hef g nokkra ngju af v sem g eyddi mestu pri egar g skrifai athugasemd #16 enda kenndi g au fri nokkur r gmlum skla fyrir vestan lk og hef nota au miki starfi enn fleiri r.

Sem sagt, gjru svo vel gti Sveinn Atli og takk fyrir huga inn. (ar sem umrutminn er reynd runninn t verur eingngu plss hr fyrir svar itt og san a sem g rifjai upp varandi 5-10 ra tmaseinkuninna).

gst H Bjarnason, 22.1.2011 kl. 10:43

18 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Kri gst

a er akkrat ekkert undarlegt vi essa spurningu mna, svo hafir ekki svar vi henni, hva g :) a er eitt af v sem heyrist frunum a a hitastig hkki ekki strax svo grurhsahrifin veri meiri, .e. a vi eigum inni sm hkkun hitastigs ea a hkkun hitastigs s ekki ll komin fram, .a.l. spuri g spurningarinnar, en bjst ekki vi kvenu svari. essi spurning var ekki sett fram til a f fram svar fr r henni (enda vart mgulegt), heldur til a velta upp v a essi aferafri gildir ekki bara slina, heldur lka ara tti (eins og kemur inn svarinu, ar sem veltir vngum yfir tmastula fleiri tta - merkilegar vangaveltur ef spurningin mn er svona undarleg). g hef svo sem aldrei tiloka a a slin hafi hrif hitastig, heldur segi bara sem svo a aukin grurhsahrif minnki au hrif sem sakir standa.

En bkin, sem vsar til gst, er aftur mti ekki ger sem fribk loftslagsfrum og mun v ekki geta tskrt au per se, svo g s mevitaur um a hgt s a tskra einhver atrii eirra fra me jfnum sem koma fram essari bk og jafnvel rum frigreinum, eins og kemur inn - frlegt efni, takk fyrir a. g geri mr fullkomlega grein fyrir a etta eru aferir sem eru nothfar til margs, en er etta ekki bk sem tskrir loftslagsfrin sem slk og ber kannski ekki a vsa sem slka (ekki a hafir fullyrt um a gst).

Hjlpartki loftslagsvsindamanna (sem eru mrg), tskra ekki frin eins og au leggja sig, svo au geti hjlpa eim treikninga kvenum atrium. misskilur mna athugasemd inni athugasemd og reynir a jafnvel a gera lti r henni svari nu og a ykir mr miur (en a er n stundum svo a erfitt er a sj blbrigi athugasemdum blogginu, a vitum vi bir - g hef fyrirvara varandi a ;).

En a er kannski erfitt fyrir flk a sj stareynd augu, a hitastig hefur ekkert lkka, svo slin hafi veri lgdeyu undanfarin r, sem virist ekki vera takti vi t.d. nar hugmyndir og .a.l. ertu a leita tskringa um eitthva sem a eiga sr sta framtinni, svo rannsknir styji r hugmyndir ekkert srstaklega. hefur san 1998 ( a minnsta) vira slarhugmyndir nar (og vsa margskonar ggn r til handa), svo ggn vsindamanna hlaist upp og mlingar styji kenningar um aukin grurhsahrif af mannavldum, heldur trauur fram eim slum og gerir lti r hrifum grurhsalofttegunda ( haldir opi fyrir a stku athugasemdum - ekki sjist ess mikil merki pistlunum ).

Varandi efasemdarmennina, tel g sjlfan mig einmitt vera alvru efasemdarmann, enda ori g a setja spurningamerki vi t.d. a a essi bk sem vsar til s g til a tskra hegun lofthjpsins og aukina grurhsahrifa per se, svo hgt s a skoa einstaka tti kerfisins (g hef ekki haldi ru fram - og a er arfi hj r a mistlka a eitthva srstaklega).

En hinir sjlfskipuu efasemdarmenn um hlnun jarar af mannavldum, eiga a til a leita tskringa lklegustu stum og lta fram hj fullt af stareyndum leit sinni a ggnum sem eiga a styja ml eirra. a ykir mr ekki vera takt vi a sem ekta efasemdarmenn myndu gera, heldur passar a vi sem vilja finna rk sem passa vi hugmyndafri eirra. En a er a mnu viti betra a skoa ggnin og rna hva au segja okkur gagnrnin htt (t.d. um elisfri grurhsalofttegunda o.fl.), en a leita a fyrirfram kvenar tskringar. v rtt fyrir efasemdir okkar, ber okkur lka a lta stareyndirnar, sta ess a gera lti r eim, a gera vaskekta efasemdarmenn og eir setja lka spurningamerki vi tskringar sem ekki virast ganga upp, eins og framtarklnun sem ekki hefur enn dkka upp og sjlfskipair efasemdarmenn hafa bei eftir langa tma nna, n rangurs.

g held gst minn, a ttir a reyna a lesa r nnar til um loftslagsfrin sta ess a koma me trsnninga varandi einstk atrii athugasemda minna. nar hugmyndir virast stundum byggja einhverri trllatr til kveins hps sem virist hafna loftslagsvsindum a einhverju leiti og einnig misskilnings ns varandi mikilvgi einstakra tta (allavega a mnu mati, a a su vntanlega ekki allir sammla mr v). a finnst mr ekki hafa neitt me ekta efasemdir a gera - en a eru nttrulega mnar eigin efasemdir "efasemdum" num :)

etta er rita me fyrirvara um a hgt er a misskilja einstk atrii og vi erum ekki a ra mlin undir fjgur augu - heldur athugasemdum bloggkerfi, me llum eim skavnkum sem v fylgir :)

Takk fyrir a opna aftur fyrir athugasemdirnar gst, g met a mikils.

Sveinn Atli Gunnarsson, 22.1.2011 kl. 11:59

19 Smmynd: gst H Bjarnason

Bestu akkir fyrir athugasemdirnar Sveinn Atli.

Snum okkur a tmaseinkuninni sem Hski benti mr a hann hefi lesi um a vri 2-3 mnuir, en g fullyrti a vri 5-10 r, en mundi ekki svipinn hvar g hefi s a.

ur en g held fram verur a a koma skrt fram a etta eru ekki endilega nein heilg sannindi. Aeins tilraun til a tta sig samhengi hlutanna. Samt g vsbending.

egar menn kljst vi svona hluti raunveruleikanum er reynt a stilla upp strfrilkani sem lsir fyrirbrinu. Vi prfun kemur oftar en ekki ljs a lkani hagar sr ekki eins og raunveruleikinn; a arf a fnstilla a svo a passi betur vi raunveruleikann. Eftir a a hefur veri gert er hgt a fara a nota a...

Til a finna helstu strir sem vantar lkani reynum vi a prfa kerfi sem lkani a lkja eftir, .e. fyrirmyndina. Stundum er hgt a setja truflun inn fyrirmyndina og skoa svari. Oft er sett einfalt replaga merki inn (t.d. „unit step“) og repsvari skoa, en lgun ess gefur okkur ga hugmynd um msa parametra, ar meal tmastula sem vi getum sett lkani okkar. etta er oft auvelt a gera, en hreint ekki alltaf.

Vi getum til dmis ekki sett inn repmerki slgeislunina. Ef vi gtum til dmis breytt slgeisluninni um 5% vri auvelt a greina essa str og fleiri r repsvarinu. Auvita er a ekki hgt.

En, - vi erum svo heppin a slin hefur veri a breytast nokku undanfrnum ratugum, og ldum. Heildartgeislunin hefur breyst, en a eru mis nnur atrii sem hafa breyst jafnvel enn meira, t.d. slvindurinn. Slvindurinn birtist okkur oft sem falleg norurljs, en einnig sem truflanir segulsvii jarar sem auvelt er a mla. Sveiflur slinni hafa einnig birst okkur sem verulegar breytingar hrum tfjlublum geislum hennar, og jafnvel mislngum tma „11 ra“ sveiflunni. Hver stan er vitum vi ekki alltaf, en a er bara annig ;-) Allt er etta meira og minna takt vi slblettafjldann hverjum tma.

N virist sem virkni slar fari hratt fallandi. a gefst v krkomi tkifri nstu rum a rannsaka samspil breytinga slinni og breytinga hitafari jarar nstu rum og jafnvel ratugum. Enginn veit neitt um a fyrirfram hva er vndum. etta tkifri vera vsindamenn a nta sr vel.

-

1. myndin: Ef vi berum saman essar breytingar, til dmis segulsvii jarar (segulflkti, mlikvari styrk slvindsins) og hitafari, fum vi eftirfarandi mynd, ef ggnunum er hlira til um 6 r. a kemur nefnilega ljs a er samsvrunin mest, sem gefur til kynna a tmaseinkunin (ekki tmastuullinn) s af strargrunni 6 r. Samsvrin minnkar verulega ef hlira er um annan rafjlda en 6.

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/time-lag-6-years.jpg

-

2. myndin: grein eftir Usoskin, Solanki o.fl. sem nefnist „Solar Activity Over the Last 1150 Years: Does it Correlate with Climate?“ og birtist ri 2004 er m.a eftirfarandi mynd sem gefur til kynna um 10 ra tmaseinkun.

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/usoskin-time-lag--500w.jpg

-

3. myndin: bloggpistli fr v sastlii sumar (hr) er eftirfarandi ferill sem teiknaur var eftir hlistum ferli sem var greininni: C. J. Butler & D. J. Johnston: A Provisional Long Mean Air Temperature Series for Armagh Observatory. 1996. Vi myndina stendur meal annars bloggpistlinum:

„Vi stjrnuathugunarstina Armagh Norur-rlandi hefur lofthiti veri skrur samviskusamlega fr rinu 1796. Hin frga 11 ra slblettasveifla nr sjaldnast yfir 11 r heldur er hn breytileg; hn er fr um 9,5 rum til 12,5 ra. a er vel ekkt a slin er virkari en venjulega egar slsveiflan er stutt en sur virk egar hn er lng. a er einnig vita a lengd slsveiflu er vsbending um hve virk nsta slsveifla verur. Stjrnufringar vi Armagh teiknuu upphaflega lnuriti en hfundur pistilsins endurteiknai a og framlengdi til dagsins dag. Lrtti sinn er hitastig vi Armagh, s lrtti lengd slsveiflunnar. Raua lnan er treiknu og snir eiginlega mealtal legu punktanna (regression). Hver einstakur punktur lnuritinu snir lengd slsveiflu og mealhita mean nstu slsveiflu st (ratug sar)“.

Taki eftir a essi samsvrun kemur fram ef mealhiti mean „nstu slsveiflu“ st, en a jafngildir um eins ratuga seinkun.

http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/armagh-solarcycle-length-isl-feb2010--500w.jpg

-

etta eru meal annars r vsbendingar um „5-10 r“ sem g var me huga egar g skrifai athugasemd #16 hr a ofan. Notu hafa veri tmabil sem n yfir um 130 r, 1150 r og 210 r vi ger essara riggja ferla. Eins og fram kom inngangi essarar athugasemdar er etta tilraun til a tta sig mlinu me hlisjn af fortinni. N er um a gera a fylgjast me run nstu ra og ratuga.

Toppurinn er breiur, enda „prufumerki“ ekki einfalt rep eins og rtt var um hr framar, heldur nnast lgtnisua me tnittum eins og 1) 11 ra Schwabe, 2) 22 ra Hale, 3) 90 ra Gleissberg, 4) 200 ra Suess... Breiur toppur getur einnig gefi til kynna a tmastularnir su fleiri en einn og fleiri en tveir, t.d. sl->haf, haf->loft, sl->land, land->loft, o.s.frv., ea a tmastularnir su mismunandi fyrir hrifattina heildartgeislun, UV tgeislun, slvindinn, o.s.frv. ... nnur skring gti veri a hr er einu tilvikinu veri a skoa tmabil sem nr yfir meira en 1000 r og Beryllium samstur notaar sem beinn mlikvari virkni slar.

essar rjr aferir sem kynntar eru hr a ofan gefa til kynna tmaseinkun sem virist vera v sem nst 5-10 r.

---

Ng um a.

Smvegis um notkun aferarfrarinnar sem prinu var eytt hr a ofan #16. var mest veri a fjalla um slina, en essari grein er fjalla um anna fyrirbri sem er miklu smrra og miklu nr okkur:
„Multiple feedback loops are key to a robust dynamic performance of tryptophan regulation of Escherichia coli“. Sem sagt lffri en ekki verkfri. Sj hr: http://dspace.library.iitb.ac.in/jspui/bitstream/10054/705/1/4938-1.pdf
arna m sj yfirfrslufll, repsvar og implssvar, eiginlega eins og vi vorum a spjalla um hr a ofan. Sama aferafri og menn nota vi hnnun t.d. vlbnaar notu rsmum heimi armaflrunnar.


gst H Bjarnason, 23.1.2011 kl. 08:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.2.): 21
  • Sl. slarhring: 29
  • Sl. viku: 169
  • Fr upphafi: 740620

Anna

  • Innlit dag: 16
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir dag: 16
  • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Feb. 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband