Fimmtudagur, 7. janúar 2010
Ólafur Ragnar stóð sig vel hjá BBC í gær: Myndband...
Jeremy Paxman hjá BBC er þekktur fyrir að vera harðskeyttur. Hann komst þó varla að þegar hann mætti Ólafi Ragnari í gær. Ólafur lét Paxman ekki vaða yfir sig og stóð sig með prýði.
Svona kynning hefði auðvitað átt að koma miklu miklu fyrr frá stjórnvöldum. Það verður að segjast eins og er að þarna gerði forsetinn gagn, hvað sem manni finnst um atburðina fyrr í vikunni.
Sjá einnig þátt um Icesave, þ.e. fyrri hlutann, á Newsnight BBC 5. janúar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Sjónvarp, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 765212
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hann stóð sig fantavel það má hann eiga en mikið djöfull fór hann létt með sannleikann. Hann talaði eins og hér væru svona kosningar daglegt brauð - en ekki sú fyrsta í sögunni! Hann skensaði Breta fyrir að hafa ekki svona mikla trú á þjóð sinni eins og hinir lýðræðisþyrstu íslendingar, sem ef marka mátti forsetann hafa miklu beinni aðgang að beinu lýðræði en Bretar. Hann hlýtur að hafa haft í huga hundakosninguna í Reykjavík hér um árið (reyndar var útkoma hennar hundsuð af mikilli lýðræðisást). Það var eins gott að spyrillinn hafði ekki hugmund um þetta.
Ef eitthvað þá sannfærði Ólafur mig um hversu mikill lýðskrumari hann er, svo mikill að íslendingar jafnvel trúa því nú að þetta sé alvanalegt eftir að hafa hlustað á sinn ástkæra leiðtoga.
Þórður Áskell Magnússon (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 22:34
Ég biðst afsökunar, ólýginn óli fór rétttar með en ég. Að sjálfsögðu var hér þjóðaratkvæði um fullveldi íslands 1944 en svo ekki gleyma nýliðinni þjóðaratkvæðagreiðslu, árið 1908, um áfengisbann. Það var samþykkt, þe. vínbannið með 60% atkvæða en tók því gildi strax eða árið 1915. Þrátt fyrir staðfastann þjóðarvilja voru við gerð afturræk með bannið þegar Spánn hótaði viðskiptabanni og því leyfðum við spánarvínin án undangenginnar þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1922 eða eins og ólýginn óli orðaði það, vilji þjóðarinnar skiptir meira máli en viðskipti. Ég bið olygna óla og aðdáendur afsökuna á ónákvæmninni. Fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur man ekki eftir frá því að land var numið.
Mikil er skömm breta fyrir skort á staðföstum lýðræðisvilja, það er annað en við.
Þórður Áskell Magnússon (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 23:00
Það má ekki gleyma fjölmörgum kosningum í sveitarfélögum m.a. um hundahald, álver sameiningar og fleira.
Sigurjón Þórðarson, 8.1.2010 kl. 00:30
flugvöllinn ... þann skrípaleik
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.1.2010 kl. 04:29
Skrípaleikurinn á bak við hundakosninguna og flugvöllinn voru ekki þjóðaratkvæðagreiðslur. Þær voru á sveitarstjórnarstigi. Þannig að ég stend enn við að þær séu tvær frá upphafi landnáms.
Þórður Áskell Magnússon (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.