Er n sld yfirvofandi? - Kenning Milankovitch...

milankovitch.jpga getur veri frlegt a skoa hvaa hugmyndir menn hafa um veurfar fyrir ralngu, og hvernig menn hafa reynt a skra stur fyrir grarmiklum loftslagsbeytingum sem valdi hafa sldum og hlskeium vxl.

( svo a losun manna CO2 og meint hnatthlnum af vldum ess s miki hitaml, fjallar essi pistill alls ekki um slkt. Lesendur eru benir um a hafa a huga).

Fyrir um 12 rum, ri 1998, "bloggai" pistilshfundur um hrif slar o.fl. veurfar. essi langi pistill "CO2 - Er jrin a hitna? - Ekki er allt sem snist" byrjar hr. og heldur san fram 9. sum alls. Einn kaflinn nefnist "hrif innbyris afstu jarar og slar hitastig. saldir og nnur ran. Rannsknir Grnlandsjkli" og er hgt a komast inn hann hr. a sem hr er birt er hluti ess kafla. Hafa verur huga a essum gamla pistli hefur lti sem ekkert veri breytt rman ratug, annig a margar vefkrkjur eru virkar.

Hr eftir er styttur tdrttur r essum kafla vefsunnar sem m.a. fjallar um kenningar Milankowitch. Gamli textinn er me brnum lit.

Allur kaflinn um Milankowitch er hr.


Myndin hr a ofan er af Milutin Milankovitch (1879-1958) sem var serbneskur verkfringur og jarelisfringur. (Hann er reyndar stundum titlaur strfringur ea stjrnufringur). Hann er ekktastur fyrir kenningar snar um orsakir mikilla kuldaskeia sem koma me um 100 sund ra millibili.

(a er svo anna ml, a a er dltil nkvmni a tala um essar saldir, v eiginlega lifum vi hlskeii alvru saldar, ea meginsaldar (Sj Icehouse/Hothouse ea Icehouse/Greenhouse), sem skiptist um 100.000 ra kuldaskei og 10.000 ra hlskei. Kuldaskeiin, sem vi leyfum okkur a kalla meginsaldir, eru v stand sem varir kannsk 100 milljnir ra ea svo. essum pistli ltum vi ori "sld" standa fyrir 100.000 ra kuldaskeiin eins og gamla pistlinum, enda er a samrmi vi hef).

---

Gamli pistillinn fr 1998 (styttur):

hrif innbyris afstu jarar og slar hitastig.
saldir og nnur ran
Rannsknir Grnlandsjkli.

(Sasti hlutinn er aeins frumtextanum)


ri 1941 setti strfringurinn Milutin Milankovitch fram kenningu sem skrt getur hvers vegna mikil klnun verur me tiltlulega lngu millibili. Hann reiknai t samanlg hrif breytinga mndulhalla (obliquity, 41.000 ra sveifla), mndulveltu (precession, sbr. skopparakringlu, 19-21.000 ra sveifla) og sporskjulgun brautar jarar umhverfis slu (eccentricity, 100.000 ra sveifla).

Niurstaan snir hvenr lkur eru kldum og heitum tmabilum, og a kuldaskeium f stair 60N aeins sama varma fr slinni (insolation) og stair 80N f n!

hrif mndulveltu og mndulhalla gera a a verkum, a anna slagi hallar jrin lti mti slu a sumri til, og verur sumarhitinn [ norurslum] v lgur.

Sari rannsknir sna a fjldi smrri hrifa hefur hrif heildarmyndina, en kenning Milankovitch er samt sem ur mjg hugaver og vel ekkt.

Kenning Milankowitch:

milankowitch-ahb_edited-1_954529.jpg
Ferillinn myndinni nr 200.000 r aftur tmann og 100.000 r fram tmann


Kenning Milutin Milankovitch um stur salda er vel ekkt. Me treikningum er hgt a finna mismunandi hitunarhrif slar norurhvel jarar. Mndulhalli, mndulvelta og braut jarar breytast me tmanum.

myndinni hr a ofan sjum vi hvernig essir rr ttir leggjast saman og mynda samsetta ferilinn sem er nest. Tmaskalinn nr 200.000 r aftur tmann og 100.000 r fram tmann. (Lrtti sinn er merktur: Wtt fermetra 60N)

Jja, hvenr megum vi eiga von nstu sld samkvmt essari kenningu?

Eins og mrgum er kunnugt, virist sem saldir hafi skolli me litlum fyrirvara aeins nokkrum ratugum. Rannsknir borkjrnum fr Grnlandsjkli hafa leitt etta ljs. Getur veri a slin hafi komi ar nrri og hjlpa til vi a setja ferli af sta me langvarandi kuldakasti sama tma og afstaa jarar og slar var hagst samkvmt lkani Milankovitch?


Hva ber framtin skauti sr, hlnun ea klnun?....
Nttrulegar breytingar, sem eru vel ekktar, hafa vafalaust ekki stvast. Vi ekkjum vel hagst tmabil jarsgunni, me smvgilegum hitasveiflum upp vi og kldum tmabilum ess milli. Vi ekkjum einnig miklar saldir, sem koma me nokku reglulegu millibili.

Fyrir um 1000 rum var miki gri heiminum. a st aeins tiltlulega stuttan tma (~200 r). San tk vi langt tmabil me nokku kldu veurfari; "Litla sldin". Rannsknir slstjrnum, sem lkjast okkar sl, gefa til kynna a tmabil ar sem slin er lg ("Maunder minimum"), eru algeng fyrirbri. Stjarnelisfringar hafa alvru vara vi v a ntt "Maunder minimum" geti hafist okkar sl hvenr sem er, jafnvel nstu ld. a ir ntt kuldakast og mikinn hafs umhverfis sland. mundi auki magn CO2 andrmsloftinu hafa krkomin hrif hitastig til a vinna mti essu. a er a segja, ef hrif CO2 til hkkunar hitastigs reynast ngileg.

Raunverulegar saldir koma me nokku reglulegu millibili. Vi essu getum vi ekkert gert. Bara bei eftir nstu sld!
S liti til lengri tma er vst a n sld komi og landi hverfi undir s. Svo virist sem hlindaskei, eins og n rkir, su fremur undantekning, og a sld s elilegra stand. Vi sjum a ferlinum, sem nr yfir 900.000 r, a hitastigi er yfirleitt lgra en n dgum (lrtta lnan), og oft miklu lgra.

Vel getur veri a vi sum a nlgast lok nverandi hlindaskeis, sem egar hefur stai yfir um 10.000 r. Ef til vill eru ekki nema nokkrar aldir til nstu saldar. Ef til vill fein sund r.

( nesta ferilinn vantar sstu ratugina og tti ferillinn a rsa ar. Vi erum a skoa tmabil
sem nr yfir nstum milljn r, svo a skiptir litlu mli. Vi hfum hr huga megindrttunum, en ekki smatrium. Ferillinn er uphaflega fr IPCC 1990).

Myndin snir strum drttum hitafar sustu 900.000 ra. Strikaa vimiunarlnan er sett hitastig, sem var um 1900. Oftast hefur veri mun kaldara en . Taki eftir, a hitasveiflurnar eru miklu meiri en virist vi fyrstu sn. Hitaskalinn nr yfir aeins 2 grur nesta ferlinum, en 7-8 grur efri ferlunum.

egar allt er liti, getum vi ekki anna en veri akklt nttrunni fyrir a hve mjkum hndum hn fer um okkur essa ratugina.

--- --- ---

Meira hr: www.agust.net/sol/sol-milankovitch.htm

Myndirnar sem fylgja pistlinum voru fengnar einhvers staar a lni og textinn eim ddur 1998. Upphaflega myndin er mun eldri.

hrif innbyris afstu jarar og slar hitastig.
saldir og nnur ran. Rannsknir Grnlandsjkli

CO2 - Er jrin a hitna? - Ekki er allt sem snist.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Grafi sem snir mijunni er ekki aeins alrangt, heldur gjrsamlega t htt. Samkvmt v tti hiti tmabilinu 2000 f. Kr.til Krists burar a vera lgri en n. a er hins vegar stareynd, a essum tma voru jklar slandi margir lti anna en snjskaflar, sem m.a. m sj myndinnni fr um 500 f. Kr. sem g stal af sunni inni og er n grein minni su. En ekki ng me a. Geysimiklar ritaar heimildir fr fornld eru til um etta tmabil, en var allt Mijararhafssvi miklu grnna og grnara en n. Til dmi hfu Forn- Grikkir ngan skipavi, v landi var skgi vaxi og eir byggu fyrsta rsundi f. Kr. tu borgir (Dekapolis) Kyrenaiku Austur Lbu, ar sem n eru sandldur einar. Fornleifar sanna, a Norur- Svj mikil og tt bygg essum tma, en egar "ltil sld" hfst um 500 f. Kr. lagist essi bygg eyi. a hafa nefnilega komi fleiri "litlar saldir" en s sem oftast er tala um, a.m.k. rjr ea fjrar. essi um Krists bur var miklu hlrri en s sasta, en jafnframt v a bygg lagist af norurslum skrlnuu gresjur Mi- Asu verulega og breyttust eyimerkur, t.d. Taklamakan, ar sem fundist hafa orp og borgir sandinum, sem vitna um miklu hlrra og ar me rkomusamara veurfar. essi klnun og ornun veurfars tti vafalaust verulegan tt a hrinda af sta jflutningunum miklu. En egar tala er um veur fyrri ldum er eins og allt stoppi vi landnmsld og a smilega hlja tmabil sem var. Samt var miklu, miklu kaldara fyrri hluta mialda (landnmsld) en veri hafi tmabilinu sem snir sem kalt. Hvar grefur upp essa vitleysu?

Vilhjlmur Eyrsson, 24.1.2010 kl. 15:53

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir athugasemdina Vilhjlmur.

g man ekki hvaan essir ferlar eru upphaflega, en g snarai eim slensku ri 1998. ar sem etta er nnast afrit af pistli fr eim tma vildi g hafa smu myndir. Pstillinn fjallar j fyrst og fremst um Milakowitch kenninguna.

Nesti ferillinn er aftur mti greinilega ttaur r skrslu IPCC fr 1995, ar sem essi ferill er:

http://2.bp.blogspot.com/_udSTgadqhFc/SaByCEDLBbI/AAAAAAAAAMI/lv518QjB6SQ/s320/IPCC+1995+Fig22.jpg

Hugsanlega rifjast a upp hj mr hvaan hinir ferlarnir eru ttair. a er reyndar eftirtektarvert a essari IPCC mynd sjst vel mialdahlindin.

gst H Bjarnason, 24.1.2010 kl. 16:15

3 identicon

M menntaur maur koma me sm innskot? Var a velta v fyrir mr, hvort veri gti a egar kuldata ("ltil sld") er hr norarlega, frist rkomusvin, sem nna eru um mija Evrpu, suur til Norur-Afrku o.s.frv. og veri meiri grursld eim breiddargrum?

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 24.1.2010 kl. 16:28

4 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

a er alveg verfugt. egar klnar minnkar rkoman. essu er ofureinfld skring. Minna gufar upp r hfunum og ekki sur hitt, a kalt loft getur ekki teki til sn jafn mikinn raka (vatnsgufu) og hltt. jkulskeium nverandi meginsaldar (jkulskeiin eru oft ranglega kllu "saldir") var rkoma v hvarvetna miklu minni en n og Sahara og arar eyimerkur miklu strri og urrari. Sunnan jkulsins og vi Mijararhafi var veur lka urrvirasamt, en dltil rkoma og smilega lfvnlegt. egar ntt jkulskei hefst eftir einhverjar aldir ea feinar rsundir mun v ekki duga a flytja suur til Sahara. a verur a fara allt suur a, sem eftir verur af hitabeltinu. Hitabelti var raunar miklu minna jkulskeium en n en a hefur samt aldrei horfi alveg, a sanna allar r tegunir sem ar lifa og ekki ola kulda.

Vilhjlmur Eyrsson, 24.1.2010 kl. 17:12

5 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

a hefur n margt gerst essum rannsknum hlindunum mildum san 1995, sj t.d. hr, annig a essi mynd sem vitnar fr IPCC er ekki notu lengur ar sem nrri rannsknir sna fram anna. Sj myndina hr a nean. Annars eru sveiflur Milankovitch frlegar og hgt er a lesa ltilega um a hr, Orsakir fyrri loftslagsbreytinga.

Hokkstafurinn hinn nji (Mann og fleiri 2008). Hann snir hitastig sustu 1800 r. Raua lnan snar beinar mlingar en msar beinar mlingar (prox)  msum litum.

Sveinn Atli Gunnarsson, 24.1.2010 kl. 17:15

6 Smmynd: gst H Bjarnason

ll neri myndin pistlinum (hitaferlarnir) er fengin r skrslu IPCC 1990. g hef dunda vi a lita hana og slenska snum tma.

Um myndina og heimildir sem eru a baki hennar m lesa hr:

Where did IPCC 1990 Figure 7c ComeFrom?

http://climateaudit.org/2008/05/09/where-did-ipcc-1990-figure-7c-come-from-httpwwwclimateauditorgp3072previewtrue/

gst H Bjarnason, 24.1.2010 kl. 17:21

7 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

kk fyrir bendinguna. sunni sem nefnir kemur mislegt ljs um hvernig IPCC "hagrir" stareyndum til a f "rtta niurstu. Gott dmi er einmitt grafi sem g talai ur um. Til hliar vi a er snd yfirlitsmynd fr British Antarctic Survey sem er nrri rttu lagi um hitastig fyrri rsundum eins og menn hafa vita meginatrium meira en hundra r. Grafi fr IPCC fr 1990 snir hins vegar eitthva allt allt anna, n ess a ljs komi hva hr er um a ra, n hvernig a er fengi. ar er hi afar heita, raka tmavil fr v um 2000 f. Kr. til Krists burar allt einu ori kaldra en landnmsld!

En ekkert kemur lengur vart egar IPCC og grurhsa- gengi er annars vegar.

Vilhjlmur Eyrsson, 24.1.2010 kl. 20:33

8 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Vilhjlmur: Hrundir er texti af heimasu NOAA Paleoclimatology um hitastigi tmabilinu fyrir u..b. 6000 rum san:

In summary, the mid-Holocene, roughly 6,000 years ago, was generally warmer than today, but only in summer and only in the northern hemisphere. More over, we clearly know the cause of this natural warming, and know without doubt that this proven "astronomical" climate forcing mechanism cannot be responsible for the warming over the last 100 years.
S stareynd a loftslagsbreytingar hafa tt sr sta ur (ar sem hitastig hefur jafnvel veri hrra en dag) tilokar ekki a hitastig geti veri a hkka vegna aukningar grurhsalofttegunda dag, eins og vsindamenn almennt telja.

Sveinn Atli Gunnarsson, 24.1.2010 kl. 21:32

9 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

a er skrtin og skringileg stahfing atarna! Fyrst veri var svona kalt, hvers vegna voru engir jklar slandi? Hvers vegna er a umdeilanleg og ausannanleg stareynd a skgur x essum tma allt a 900 metrum hrra upp fjll Skandinavu en dag?

Mikil er tr n!

Vilhjlmur Eyrsson, 24.1.2010 kl. 22:01

10 Smmynd: gst H Bjarnason

a hefur hugsanlega einhver huga essari su hj Loftslagsvsindadeild Arizona-hskla:

http://www.atmo.arizona.edu/students/courselinks/fall04/atmo336/lectures.html

Sj t.d. fyrirlesturinn 24. nvember.

gst H Bjarnason, 24.1.2010 kl. 22:08

11 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

g ver n a segja a g skil ig ekki Vilhjlmur. a er engin a tala um a a hafi veri kalt... prfau a lesa athugasemd mna aftur.

a er veri a tala um a rtt fyrir a hitastig hafi ur veri svipa og dag (ea jafnvel hrra fyrir 6000 rum) tilokar a ekki a hitastig geti veri a hkka vegna aukins styrks grurhsalofttegunda dag.

S.s. hitastig dag getur vel veri a hkka vegna aukins styrks grurhsalofttegunda, svo hitastig hafi veri hrra ur. Enda er a svo a hitastig hefur, jarsgunni, veri hrra en a er dag og a er engin a neita v a loftslagsbreytingar hafi tt sr sta ur, enda hafa fleiri ttir en styrkur grurhsalofttegunda hrif hitastig jarar, ar m t.d. nefna sveiflur Milankovitch, sem gst nefnir pistli snum.

Sveinn Atli Gunnarsson, 24.1.2010 kl. 22:23

12 Smmynd: Halldr Jnsson

Sll frndi,

Hversu mikil er hornhreyfingin presession jararinnar ? Sbara svona til a skilja breytinguna slarh slandi.Hver er peran? Hvernig rmar etta vi Tjrneslgin ea voru arar stur ?

Halldr Jnsson, 24.1.2010 kl. 22:26

13 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Tjrneslgin uru til tertertma fyrir allt fr remur og upp 20 milljnum, ekki sundum ra. g hef hr a ofan veri a tala um mannkynssgu, ekki jarsgu, rsundir ekki rmilljnir. En egar sland reis r hafi seint tertertma fyrir eitthva um 20 milljnum ra hafi veur veri svipa og afar heitt um 40 milljnir ra, .e.allan tertertmann, en hann hfst eftir a risaelurnar du t fyrir eitthva um 60 milljnum ra. egar Tjrneslgin uru til var loftslag hr svipa ea hlrra en n er Norur- Kalifornu, t.d. x hr miki af risafuru. sldin mikla, ea kvartertminn, a tmabil sem g hef hr veri a tala um hfst hins vegar fyrir um rem milljnum ra eftir a veur hafi fari klnandi og ornandi um all langt skei. a er aeins kvartertma sem essar gfurlegu hitasveiflur vera ar sem skiptast afar kld jkulskei sem vara um ea yfir hundra sund r og stutt hlskei eins og n er, en au vara aeins ca. 8-15 sund r og hafa sum hver veri miklu heitari en a sem n rkir, t.d. a sem rkti fyrir um hundra sund rum, en fr eim tma hafa m.a. fundist leifar af nashyrningum, krkdlum og flhestum sjlfri Thames- vi London.

Vilhjlmur Eyrsson, 24.1.2010 kl. 22:55

14 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Samkvmt essum Milancocitc sveiflum vera hlskeiin milli salda egar norurhveli ntur mestrar slgeislunar a sumarlagi eins og kemur fram hr pistlinum. Jrin ntur nnast smu slgeislunar heild sinni yfir ri sama hvernig staan er essum sveiflum. Suurhveli virist vera nmt fyrir essum sveiflum v ar eru thf rkjandi og engir flktandi hafstraumar samanber Golfstrauminn. Einnig hef g s hugmyndir um a Beringssundi skipti miklu mli um framgang jkulskeia v egar jkulmyndun eykst myndast ar landbr sem lokar fyrir innstreymi Kyrrahafssjvar inn Norur-shafi.

v er spurning hvort nna vri ekki jkulskei Suurhveli ef smu landshttir vru ar og eru hr norurhveli. Hitafar suurhveli virist annars fylgja norurhvelinu, v kuldinn sem fylgir jkulskeium norri smitar t fr sr um allan hnttinn. Kannski m segja a stugt jkulskei s rkjandi suurhveli.

Emil Hannes Valgeirsson, 25.1.2010 kl. 11:23

15 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ea llu heldur: Milankovitch-sveiflum

Emil Hannes Valgeirsson, 25.1.2010 kl. 11:25

16 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Sll gst, vonandi er r sama g birti hr afrit af svari til Haraldar Sigurssonar, sem er a pla svipuu efni og .

treikningar sna a hfusta kulda og hlskeia saldar eru svokallaar Milankovitch sveiflur eins og bendir rttilega - aftur mti hafa menn reikna a einnig t a r sveiflur einar og sr duga ekki til a steypa jrinni inn kuldaskei (ea t r kuldaskeii) - heldur arf eitthva a magna upp hitastig (ea kuldann) og ar eru fremst flokki breytingar CO2og endurkasti slarljss fr jrinni (snjr, s og jklar). essar smstigu breytingar inngeislun slarinnar mjg lngum tma, gera a semsagt a verkum ahafi losar CO2 (eatekur til sn allt eftir hvort vi erum leiinn hlskei ea kuldaskei)sem a magna upp r breytingar sem eru a vera - eins me endurkasti.

a er nokku ljst a eftir inbyltinguna var hgfara klnun af vldum Milankovitch sveifla afstrt og v engin htta lengur af v a vi sum lei inn kuldaskei saldar (allavega ekki nstu rsundin).

N er aukning CO2 ekki af vldum nttrulegra tta, en hrifin vera au smu - .e. hiti jarar mun aukast af vldum CO2 (og minnkandi hafs, snja og jkla), nema amun gerast mun hraar.

Vi stefnum eitthvert allt annaen nttrulegir ttir leiddu okkur og a er n egar fari a hafa hrif lfrki jarar, sem a mun eiga erfitt me a halda vi r breytingar sem eru a vera. Jafnhitalnur yfirbori jarar eru a frast til aukinnar breiddargra um tugi klmetra ratug - sama tma og au dr sem a eiga auveldast me a fra sig um set hafa frt sig um nokkra klmetra ratug.

Svona breytingar hafa ekki ori san PETM (fyrir sirka 55 milljnum rum) - r gerust mun lengri tma en n er a gerast og allavega tkst landdrum tluvert a afstra tdaua snum - en tluverur tdaui var hj sjvardrum (lklega bi af vldum hlnunar og srnun sjvar).

a sem er kannski uggvnlegast vi etta - er a ofan hlnun af mannavldum getur bst vi PETM event - annig a httan er mikil.

g mli me lestri essarar greinarsem g vsa hr fyrir neantil frekari tskringa (g held a hn dekki etta nokku - g hafi bara skoa hana enn sem komi er), en ar er meal annarsfari yfir jarsguna sustu 65 milljn r og hvaa ttir hafa helst haft hrif loftslag ess tma - en um lei reynt a finna tlu fyrir magn CO2 sem talin er nokku rugg: Hansen o.fl 2008 - Target Atmospheric CO2: Where Should Humanity Aim?

Einnig er hrna skemmtilegur fyrirlestur sem fjallar um jarsguna og hrif CO2 hitastig hennar: The biggest control knob

Hskuldur Bi Jnsson, 25.1.2010 kl. 23:29

17 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

a er ori lang san g hef lesi ara eins steypu og etta njasta innlegg Hska Ba. Manni bkstaflega svelgist . g veit eiginlega ekki hvar a byrja. a er kannski best a egja.

Vilhjlmur Eyrsson, 25.1.2010 kl. 23:37

18 Smmynd: gst H Bjarnason

Pls...ekki fara a deila um losun manna CO2. a er komi miklu meira en ng af slku essu bloggsvi. Reynum heldur a halda okkur vi kenningar Milankowitch og svipu ml .

gst H Bjarnason, 26.1.2010 kl. 06:48

19 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Kenning Milankovich er vissulega athyglisver og m vel vera a hn skri essar sveiflur a verulegu leyti. Hn skrir hins vegar ekki hvers vegna bi kuldaskeiin og hlskeiin eru mislng. au ttu alltafa a vera lka lng, ef um sveifur sporbaug jarar vri a ra, en svo er ekki. Hitt er lka athugavert, a breytingar mndulhalla og sporbaug jarar gerast afar hgt, eru nnast merkjanlegar, en hlskeiin hefjast nnast eins og hendi vri veifa. Hiti hkkar gfurlega rskmmum tma og jkulskildirnir brna augabragi. etta tti a gerast hgt og hgt ef kenningin vri rtt. tt g vilji ekki afskrifa essa kenningu finnst mr alls ekki lklegt a a.m.k. hluta skringarinnar s a leita langtmasveiflum geislun slar. Vita er a um verulegar skammtmasveiflur er a ra, en um sveiflur sem taka sundir, tugsundir hundruir sunda ea enn lengri tma er ekkert vita, v ekki hefur veri fylgst me slinni ngilega lengi. a er alls ekki hugsandi a slin fari skyndilega yfir styrkari fasa um hundra sund ra fresti, en san dragi aftur r eftir nokkur sund r.

Vilhjlmur Eyrsson, 26.1.2010 kl. 22:13

20 Smmynd: gst H Bjarnason

gmlu vefsunni fr 1998 http://www.agust.net/sol/sol-milankovitch.htm eru essar vangaveltur um geimryk. etta er kafli sem sleppt var pistlinum hr fyrir framan. Sj kaflann um halastjrnur::

"Halastjrnur og arar kenningar....
Sveinn Valfells, sem er mikill hugamaur um stjarnelisfri og vel frur um au ml, benti hfundi vefsunnar eftirfarandi kenningar:

1: Braut jarar kringum slu skera brautir halastjarna.
Halastjrnur eiga sna lfdaga og gufa smsaman upp eins og halinn snir ea beinlnis sundrast fyrir hrif yngdarkrafta fr slu sem plnetum. Tali er a stjrnuhrapaskrin Taurus tengist halastjrnunni Encke, og smstirnunum Hephaistos og Oljato. essi rj hafa svipaar brautir um slu og fara einn hring um hana ca. 3,2 rum. Snt hefur veri fram a Encke og Hephaistos voru sama sta rminu fyrir um 9.000- rum Ekki er lklegt a etta su leifar risa halastjrnu sem hefur sundrast og arir hlutar hennar geta veri sveimi eftir rum brautum.

Leifar halastjrnu dreifast misjafnt um sporbraut hennar og mynda geimryk misjafnlega tt braut hennar. Geimryki er aalega vatn og falla sundir tonna af v dag jrina vi venjulegar astur. egar braut jarar og braut sundraar halastjrnu skarast og eykst ryki hloftunum. T.d. eru hinir rlegu stjrnuhrapaskrir (meteor showers) eins og t.d. s sem kenndur er vi Nauti (Taurus) af essum orskum. Lendi jrin venju ykku ski getur a gert tvennt:

— Minna ljs fr slu nr til jarar vegna endurkasts geimryksins geimnum eins og blljs oku.

— Einnig veldur meira ryk hloftunum meira endurkasti fr jru.

Tali er a etta geti valdi reglubundum hitasveiflum mismunandi lngum eins og var egar sngg klnai tmabili fyrir 5000 rum. Ekki er lklegt a ar hafi Taurus veri um a kenna.
Ef klnunin verur a mikil a a valdi mikilli singu hlofunum getur a leitt til "positfs feedbacks". Meiri sing, meira endurkast, meiri klnun, meiri sing. Rkjandi hitastig geti veri annig stablu jafnvgi srhverjum tma eins og skjarnar r Grnlandsjkli benda til.

2: Ein kenning um orsakir salda, er s a norurpllin er landluktu innhafi sem hlir hafstraumar n ekki til. Einnig er land suurskautinu, sem kaldur hringstraumur umlykur, auk ess a a er mjg hlent. Tali er a s hafi fari a safnast Suurskautslandinu er a rofnai fr Suur Amerku og hringstraumurinn myndaist sem bgi hlrri sj fr.

etta stand me norur- og suurpl er ntt jarsgunni. Kannski hefur myndun slands sem hfst fyrir 15 milljn rum hjlpa til a hindra hlsjvarfli.
ar a auki hefur miki koldox falli t gegnum rmilljnirnar einkum formi kalksteins og ltillega sem kol og ola. Vi erum v a skila rlitlum hluta ess til baka. Kannski tefur a nsta sskei eitthva?

---

Margar kenningar eru um stur salda, ea llu heldur stur hlindaskeia eins og vi njtum n, milli salda. Ef til vera essum kenningum ger berti skil sar".

--- --- --- (Tilvitnun gamla pistilinn loki) --- --- ---

Sj til dmis essa grein:

http://articles.adsabs.harvard.edu/cgi-bin/nph-iarticle_query?1985Metic..20..545L&data_type=PDF_HIGH&whole_paper=YES&type=PRINTER&filetype=.pdf

The ADS is Operated by the Smithsonian Astrophysical Observatory under NASA Grant NNX09AB39G

Abstract

Evidence of high cosmic dust concentrations in late Pleistocene polar ice (20,000-14,000 years BP)

Meteoritics (ISSN 0026-1114), vol. 20, Sept. 30, 1985, p. 545-558. Research supported by the University of Missouri, Reed College, and DOE.
The cosmic dust concentration in the solar system during the last ice age was investigated by means of eight samples from 1215-1279 m depth in the Camp Century ice core. Neutron activation analysis was applied to measure the Ir and Ni concentrations. The study was carried out to test the hypothesis that sudden cosmic dust enrichments in the solar system may have attenuated sunlight sufficiently to cause the ice ages. The cosmic dust concentrations were compared to concentrations up in ocean core samples from the same epoch. The data indicate that five instances of several orders of magnitude increases in the cosmic dust abundance occurred during the period 20,000-14,000 BP. The particles were small enough to have caused, in dispersion, significant alterations in the amount of sunlight reaching the earth.
Keywords: ABUNDANCE, CLIMATE, COSMIC DUST, ICE, INTERPLANETARY MEDIUM, SOLAR SYSTEM, CHEMICAL ANALYSIS, LIGHT SCATTERING
---

Svona ryksk geimnum gtu tskrt hvers vegna saldir skella skyndilega og hverfa san jafn skyndilega. Milankowitch, Slin, ea halastjrnur ??? Gaman a lta hugann reika. - a er ekki alltaf allt sem snist .

gst H Bjarnason, 26.1.2010 kl. 22:42

21 Smmynd: gst H Bjarnason

Meira um geimryk:

New Scientist

http://www.newscientist.com/article/mg14820072.800-does-spacedust-make-the-earth-blow-hot-and-cold.html

Does spacedust make the Earth blow hot and cold?

CHANGES in the amount of cosmic dust raining onto the Earth could help explain why the climate has for the past million years been alternating between ice ages and warmer interglacial periods. For years, researchers have suspected that ice ages happen because of variations in the Earth's orbit which move us slightly farther from the Sun every 100 000 years or so. But the reduction in the amount of solar radiation reaching the Earth as a result is not, by itself, enough to plunge the planet into an ice age.

Kenneth Farley and Desmond Patterson of the California Institute of Technology in Pasadena have now found that the amount of cosmic dust arriving at the seafloor also varies on a 100 000-year cycle - exactly corresponding to the cycle of ice ages and interglacials.

The idea that cosmic dust might periodically cause the planet to cool was suggested in September by Richard Muller of the University of California at Berkeley and Gordon MacDonald of the University of California, San Diego, in a short note published in Nature (vol 378, p 107).

Farley and Patterson decided to test the theory by looking at the amount of helium-3 in ocean sediments dating from 250 000 to 450 000 years ago. The Earth does not make helium-3, and its primordial reservoir of the isotope is long gone. "The Earth's own helium-3 has been on a one-way trip out to space," says Farley. Cosmic dust, however, contains plenty of helium-3. So the amount of the isotope in deep ocean sediments - which do not get disturbed by erosion like those on land - can be a sensitive measure of how much dust has fallen onto the Earth in the past. When Farley and Patterson looked at an ocean core from the mid-Atlantic ridge, they found clear signs of a 100 000-year cycle in the influx of cosmic dust (Nature, vol 378, p 600). Strangely, however, a larger influx of dust correlates with a warmer climate. The researchers had expected the relationship to be the other way round, as dust could cause cooling by reflecting sunlight. They are still at a loss to explain their results, although one possibility is that changes in dust influx and climate are both triggered by some other, as yet unknown, driving force.

Farley says that the cycles in dust influx could be caused by a tilting in the plane of the Earth's orbit, which also occurs on a 100 000-year cycle. The tilting could change the amount of dust captured by the Earth, he says. So far, however, attempts by other researchers to model the amount of dust reaching the Earth from the asteroid belt and a dusty region of the inner Solar System called the zodiacal cloud have failed to explain the 100 000-year cycle.

Farley believes that his findings could also explain why the cycling between ice ages and interglacials began in the first place. From an ocean core that gives a longer record, Farley has found that the influx of cosmic dust increased suddenly about 1 million years ago, just when the ice ages began. One possibility is that a collision in the asteroid belt created a large dust cloud, which somehow triggered the first ice age.

gst H Bjarnason, 26.1.2010 kl. 22:49

22 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Kenningin um geimryk gti skrt "litlu saldirnar", sem ori hafa me nokku jfnu millibili nverandi hlskeii, hver annari kaldari og er s sem st fr um 1300 til um 1900 eirra frgust. Hn skrir varla r gfurlegu langtma hitasveiflur sem vera egar jkulskei breytist hlskei og fugt.

Vilhjlmur Eyrsson, 26.1.2010 kl. 22:51

23 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Vilhjlmur: Milankovitch sveiflurnar eru rjr og gerast ekki alltaf sama tma - v eru kulda og hlskeiin mislng og missterk.

Skoau greinina sem g benti hr fyrir ofan: Hansen o.fl 2008 - Target Atmospheric CO2: Where Should Humanity Aim? arft ekki einu sinni a lesa greinina, v ar erugar skringarmyndir, bi aalefni greinarinnar sem snir hva a er sem magnar upp hlnunina og klnunina sustu rmlega fjgur hundru r. Einnig er viauka mynd sem snir reiknu hrif Milankovitch sveiflanna inngeislun slarinnar.

Hskuldur Bi Jnsson, 26.1.2010 kl. 22:54

24 Smmynd: gst H Bjarnason

Er ekki rttara a ora a annig a Milankovitch sveiflan s ein, myndu me "superposition" r rem grunnttum eins og tskrt er myndinni hr a ofan. Superpositin er a kalla egar sveiflur eru lagar saman lnulega. Milankovitch sveiflan er sveiflan sem ltur t sem sveifla me hrri tni og styrkmtu me lgri tnum. Eins og nesti ferillinn af fjrum efri myndinni pistlinum.

Varandi "superposition" sem er vel ekkt r elisfrinni: http://paws.kettering.edu/~drussell/Demos/superposition/superposition.html

gst H Bjarnason, 26.1.2010 kl. 23:05

25 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Ef vilt hafa a annig gst... en hvernig finnst r greinin sem g benti - hn tskrir a miklu leiti sveiflurnar milli kuldaskeia og hlskeia saldar. Hn er lka nleg, fr rinu 2008.

Hskuldur Bi Jnsson, 26.1.2010 kl. 23:16

26 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Hski Bi: g hef ekki huga fleira fr rugludallinum James Hansen. essi stjarnelisfringur, sem vill kra og helst fangelsa andstinga sna er binn a vinna vsindunum gfurlegt tjn me framferi snu og a er ekki aeins mn prvatskoun. msir fyrrverandi samverkamenn hans, gjarnan alvru veur- og loftslagsfringar eru smu skounar. a er, egar allt hefur veri lagt saman og dregi fr, sanna me llu a koldox komi nokkru mli vi essu dmi, hva sem Hansen og IPCC segja.

Vilhjlmur Eyrsson, 26.1.2010 kl. 23:32

27 Smmynd: gst H Bjarnason

Hskuldur

Almennt sagt finnst mr fengur llum hugmyndum og rangt a hafna eim strax, jafnvel r virist vera fjarstukenndar vi fyrstu sn. Stundum leynist eim sannleikskjarni, ea a r f mann til a hugsa upp ntt. Alltaf a skoa njar hugmyndir me opnum hug, og ekki sst ef r eru ferskar og jafnvel byltinagkenndar. Smm saman skrist mli betur og betur. Oft er a lka annig a orsakavaldar geta veri fleiri en einn, ea jafnvel fleiri en tveir. getur veri erfitt a greina milli og tta sig hvaa ttur er hrifamestur. Svo er a lka auvita annig a enginn veit neitt essum mlum, svo a sumir telji a eitthva s rttara en anna...

g hef v miur ekki haft tma til a skoa vel greinina sem vsair , hn er a lng. Kannski g hafi betri tma sar, en anga til get auvita ekki veri anna en hlutlaus.

gst H Bjarnason, 27.1.2010 kl. 10:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.11.): 5
  • Sl. slarhring: 15
  • Sl. viku: 85
  • Fr upphafi: 760162

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband