Eldgosi og HDR (High Dynamic Range) myndataka...

Eldgos 27. mars 2010, HB

HDR mynd
(Smella tvisvar mynd til a stkka)

Vi hjnin skruppum Trllagj nrri fjallinu Einhyrningi til a vira fyrir okkur eldgosi sastliinn laugardag ljsaskiptunum. a er sjlfu sr ekki frsgur frandi, en essum pistli tla g a kynna ljsmyndatkni sem getur, egar vel tekst til, skila einstkum myndum. Tknin kallast HDR, sem stendur fyrir High Dynamic Range imaging.

Myndin sem trnir efst sunni er tekin annig, en er ekkert merkileg n srstk a ru leyti. ar sem g hana til bi sem HDR og venjulega, og ar sem eldgosi er allra vrum, nota g hana sem dmi.

-

Skoum n myndina hr fyrir nean. Hn er "venjuleg", nnast eins og hn kom beint r myndavlinni. hefur veri reynt a bta hana smvegis me myndvinnsluforriti. Ekkert venjuleg sem slk. Myndin er miklu verri en g upplifi myndefni stanum, v g s landslagi og himininn vel.

Slin var rtt komin niur undir sjndeildarhringinn og rkkri fari a skella . g var ekki me rftinn, annig a hristivrnin 17-85mm linsunni fyrir Canon 400D myndavlina kom sr vel. Myndin er smilega skrp, en birtuskilin afleit.

egar maur tekur myndir vi svona astur er er erfitt a lsa myndina rtt. Anna hvort verur himininn alltof ljs ea landi alltof dkkt. Oft er tiloka a n hvoru tveggja rtt lstu samtmis. Myndirnar vera leiinlegar.


Venjuleg mynd.
(etta er reyndar 1/3 af HDR myndinni).

Til a ba til HDR mynd eru teknar rjr (stundum fimm) myndir af sama myndefninu, en me mismunandi stillingum. Ein myndanna er "rtt" lst eins og myndavlin vill hafa hana, .e. myndavlin reynir a n bi landslaginu og himninum smilega lstum, nnur er lst mun lengur til a landslagi sjist, og s rija er lst mun skemur til ess a skin komi vel fram. Oft lsir maur venjulega samkvmt ljsmlingu, fjrfalt lengur (+2 stopp) og fjrfalt skemur (-2 stopp). Litlu myndirnar hr fyrir nean sna essar rjr tgfur af myndinni. Srstakt forrit er san nota til a fella essar rjr myndir saman. g notai Photomatix Pro.

Best er a nota rft svo allar myndirnar veri eins, nota RAW (hgt me DSLR myndavlum, gefur meira birtusvi en jpg), og nota sjlfvirkt "bracketing" sem lsir sjlfkrafa myndirnar mismunandi htt. a er hgt a n gum rangri einfaldari htt me vasamyndavl og jpg, n rfts. a sakar ekki a reyna :-)

allar_eldgos_200w_edited-2.jpg

Myndirnar rjr sem notaar voru HDR myndina sem er efst sunni.
Efsta er "rtt lst" ( dekkra lagi), mimyndin er undirlst um 2 stopp, og nesta myndin yfirlst um 2 stopp.

Til a fella saman essar rjr myndir HDR er hgt a nota t.d. Photoshop Elements 8. rangurinn verur okkalegur. Bestur rangur nst lklega me srhfu forriti eins og Photomatix. a er tiltlulega auvelt og fljtlegt a fella myndirnar saman HDR mynd, en tekur vi sm nostur vi a varpa myndinni svo vel s yfir birtusvi endanlegu myndarinnar, ea svokalla tone mapping.

---

A lokum eru tvr myndir sem voru teknar af slarlaginu smu fer. Fyrri myndin er venjuleg, en sari HDR. Hr gleymdi g a stilla RAW annig a myndirnar voru jpg. essu tilviki hefi jafnvel veri betra a taka fimm myndir sta riggja v slin er ofurbjrt. a er mislegt a essari HDR mynd, en hn snir hvernig hgt er a n samtmis himninum, bjartri slinni og blunum sem koma akandi rkkrinu. Skin koma betur fram svo og landslagi fjarska.


Venjuleg mynd


HDR mynd

---

Vibt 4. aprl:

Sm tilraun innanhss.

img_2433.jpg
Venjuleg mynd
Allt of mikill birtumunur ti og inni. Landslagi fyrir utan gluggann sst ekki.
img_2434_1_2_3_tonemapped.jpg
HDR mynd
Notaar voru fjrar myndir lstar 1/200 sek, 1/50, 1/10, og 1/3 sek. Ljsop f7,0. 100 ISO.
Landslagi fyrir utan gluggann sst jafn vel og skmaskotin inni.
---

etta var aeins ltilfjrleg kynning essari tkni sem gefur mguleika miklu birtusvii, miklu meira en hgt er a n venjulegri mynd, hvort sem er pappr ea skj.

tarefni:

Wikipedia: High dynamic range imaging

Video sem snir hvernig nota m Photoshop Elements 8 til a ba til HDR myndir

Vefsa sem snir hvernig nota m Photoshop Elements 8 til a ba til HDR myndir

Photomatix forriti

Bloggsa: HDR - hugaver njung ljsmyndatkni (Kjartan Sigursson)


---

Hluti efstu myndarinnar. Taki eftir flkinu efst fjallinu

(Smella tvisvar mynd til a stkka)

N er bara a prfa sjlfur HDR! Ng er til af kennsluefni netinu... etta er mun auveldara en virist vi fyrstu sn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta eru flottar og vel heppnaar tilraunir. Ver a prfa ennan effekt vi tkifri.

Emil Hannes Valgeirsson, 30.3.2010 kl. 22:48

2 identicon

g s einhverja tgfu af essu compact ultrazoom vl fr Sony (HX5v). Vlin tekur reyndar bara tvr myndir me rstuttu millibili og setur r saman sjlf annig a sr bara eina mynd.

Hkon Hrafn (IP-tala skr) 31.3.2010 kl. 02:15

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Svo er lka s mguleiki fyrir hendi a ba til smilega HDR mynd r einni RAW mynd.

Ein afer er a nota fyrst RAW->JPG converter til a ba til rj eintk, venjulegt, undirlst og yfirlst. Nota san HDR tknina essar rjr myndir. JPG mynd er aeins 8-bita, en RAW er 12-bita og nr yfir meira birtusvi. annig HDR mynd er auvita ekki eins g og mynd sem tekin er me mismunandi stillingum myndavlinni, en vel ess viri a aferin s prfu. Photomatix getur gert etta beint.

gst H Bjarnason, 31.3.2010 kl. 08:17

4 Smmynd: sds Sigurardttir

etta er geveikt, vera a sna kallinum mnum etta. Takk takk og gleilega pska.

sds Sigurardttir, 1.4.2010 kl. 23:37

5 identicon

Slir.

Mr finnst "venjulegu myndirnar" sna miklu betur hvernig hi mannlega auga skynjar hana. etta HDR er samt mjg athyglisvert og rugglega til a hjlpa vsindunum.

Kveja

Druslari

druslari (IP-tala skr) 3.4.2010 kl. 17:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 12
  • Sl. slarhring: 19
  • Sl. viku: 136
  • Fr upphafi: 762050

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband