G grein Styrmis Sunnudagsblai Moggans: "Vi bum sjku samflagi"...


moggi_logo-skuggaverkun.jpg

Styrmir Gunnarsson skrifar einstaklega ga grein Sunnudagsbla Morgunblasins dag 31. oktber. g er svo hjartanlega sammla, a g tek mr bessaleyfi og birti hana alla hr fyrir nean.

Vona a mr fyrirgefist a bija ekki um leyfi. byrgarmaur essa pistils akkar Styrmi fyrir ga grein sem full sta er til a vekja athygli . Ekki sst greinin erindi til okkar sem skrifa bloggpistla.

Leturbreytingar eru byrg bloggarans og eru gerar til a auvelda lestur af skj og um lei leggja herslu a sem bloggaranum finnst raui rurinn greininni.

ur hefur veri fjalla hr um grein Kolbrnar Bergrsdttur sem nefnist "tlaru a segja af r". A sumu leyti er ar fjalla um hlisttt efni og grein Styrmis. Sj hr.

Greinin Styrmis er hr bls. 26 Morgunblainu 31. oktber 2010 (Sunnudagsmogganum).

Vi bum sjku samflagi
sturmir_gunnarsson.jpgVibrg Freyjum vi samkynhneig vktu athygli hr slandi sla sumars og spurningar um hvers konar samflag hefi ori til v fmenni og einangrun, sem Freyingar hafa lengst af bi vi. Vibrgin bentu til lokas samflags, ar sem umtalsver rngsni rkti. Sar hef g heyrt frnum vegi, a mrgum ungum Freyingum yki erfitt a ba v samflagi og fylgja eim skru reglum, sem ar eru um samskipti flks. Sumir eirra leiti gjarnan brott.
Vi slendingar horfum til Freyja r fjarlg og sjum ess vegna kannski betur en eir sjlfir styrkleika eirra og veikleika. Vibrg Freyinga vi hruninu slandi gleymast aldrei, alla vega ekki nlifandi kynslum slendinga. Slkur var drengskapur eirra.
En um lei er a leitin spurning, hvort vi sjum ekki sjlf okkur me einhverjum htti freysku samflagi. Vi erum lka f, tt vi sum fleiri en Freyingar. Vi hfum lka lengst af bi vi mikla einangrun, tt hn hafi veri rofin hr eins og ar seinni ratugum. Vibrgin Freyjum vi samkynhneig n voru au smu og slandi fyrir hlfri ld.
S spurning hefur leita mig undanfarin misseri, egar g hef fylgzt me umrum hr slandi um okkar eigin mlefni, hvort vi bum sjku samflagi, hvort fmenni og s hugmyndalega einangrun, sem vi bum enn vi rtt fyrir ll samskipti t og suur, hafi skt samskipti flks me svo alvarlegum htti, a erfitt veri a brjtast t r v.
Stundum f g brf fr flki, sem g ekki ekki, vegna skrifa minna hr Morgunblai og a nokkru leyti einnig vegna skrifa ltinn vefmiil, sem vi Bjrn Bjarnason, fyrrverandi alingismaur og rherra, hldum ti um mlefni slands og Evrpusambandsins og nefnist evrpuvaktin.is.
egar g hf skrif essa pistils fimmtudagsmorgni fkk g brf fr einum lesanda Evrpuvaktarinnar, sem kallai mig og mna skoanabrur ESB-mlum nnast hyski. g svarai brfinu kurteislega, kvast tilbinn til skoanaskipta og rkrna um ESB og sland en a vri neitanlega erfitt ef brfritari liti mig sem hyski, sem tti a hafa sig brott fr slandi. Til baka kom kurteislegt svar, sem sndi a brfritaranum var ofboi vegna standsins v samflagi, sem vi bum , og tti erfitt me a sj einhverja tlei og geri sr alveg grein fyrir a elilegt vri a vi tluum saman annan htt, tt skoanamunur vri til staar um Evrpuml.
Umruvenjur okkar slendinga eru vsbending um, a vi bum sjku samflagi. Vi stndum ekki ti mijum drullupolli, ef er einhvers staar a finna, og kstum drullu vegfarendur. En vi gerum a ef vi setjumst niur og skrifum greinar bl ea vefmila, tlvupst ea ntum ara samskiptatkni, sem ntminn bur upp . Af hverju etta stuga sktkast anna flk? Af hverju er ekki hgt a ra um sameiginleg mlefni lands og jar n ess a hafa uppi persnulegar svviringar um nafngreinda einstaklinga?
Vinslasta frttaefni er um meintar viringar einhverra einstaklinga. Vilji menn n eyrum ljsvakamila srstaklega en dagbl ekki undanskilin er eina rugga leiin til ess a nota ngu sterk or um nungann. Bloggskrif eru kaptuli t af fyrir sig a ekki s tala um nafnlaus bloggskrif. eir sem gera tilraun til a ra um mlefni t fr efnislegum forsendum en ekki persnulegum ntum n sjaldnast athygli.
a er sennilega rangt hj mr a telja umruhtti okkar vsbendingu um a vi bum sjku samflagi. Lklegra er a s sjkdmur s stareynd. Hann hefur bi um sig, vaxi og dafna fmenninu og myrkri hugans og brzt fram me eim htti a a er einungis riggja kosta vl: vaa t drullupollinn og taka tt sktkastinu, draga sig hl og loka sig inni eigin msarholu ea flytja af landi brott eins og margir ungir Freyingar og slendingar vilja helzt gera.
Hr er um a ra slrnt vandaml heillar jar. egar einstaklingur vi alvarleg slrn vandaml a stra hefur a hrif lan hans og hegun. egar heil j vi slkan vanda a etja hefur a smu hrif. Flki lur illa og skeytir skapi snu nunganum og jin sem slk kemst ekkert fram, a ekki s tala um a vinna sig upp r ldudal af einhverjum krafti.
a er ori tmabrt a vi sem j og samflag rum etta vandaml opi og af hreinskilni. Og gerum tilraun til a rfa okkur upp r eim farvegi, sem vi erum . Vi getum hneykslast rngsni og lokuum heimi nokkurra Freyinga varandi samkynhneig en a mundi skila meiri rangri ef vi reyndum a gera okkur grein fyrir v a vi hfum sjlf loka okkur inni lokuum og rngum heimi, sem er ekki frnilegur egar liti er inn hann utan fr.
Gamall samstarfsmaur minn Morgunblainu, Matthas Johannessen, sagi stundum a a yri a stinga klinu og hleypa greftrinum t. a arf slenzkt samflag a gera, stinga klinu og lta grftinn vella t.
a er haft or essu hr vegna ess, a slrn hreinsun af essu tagi er forsenda fyrir v a jin ni sr strik eftir hrun.
Getur RV ekki teki upp vikulegan tt, ar sem fjalla er um slrn vandaml hins slenzka samflags, umruhtti jarinnar og ara sii og sj, hvort slk umfjllun getur ekki leitt okkur af braut sundrungar og mannorsmora til stta og samstu?

--- --- ---

Bloggarinn getur ekki anna en teki undir essi or Styrmis
og vonar a fleiri su sama sinnis...
Einnig er minnt r reglur sem gilda um athugasemdir sem skrifaar eru vi essa bloggpistla.
Aeins mlefnalegar athugasemdir sem skrifaar eru n sktings og undir fullu nafni vera birtar.

Sj reglur hr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Og hverjur skyldu svo hafa gefi tinn fyrir essari hnignun og viringarleysi. Mr finnst ansi holur hljmur essu, heyrandi etta r essari tt. Kannski er etta veikbura tilraun til sjlfsrttltingar, hva veit g. Er ekki jafn mikill slgreinir og Styrmir. Kannski er a hrsnin sem vekur a versta upp me flki? Innantm or. Spuni og sjlfgska? Hva veit g svosem...

Jn Steinar Ragnarsson, 31.10.2010 kl. 08:49

2 Smmynd: J.. Hvalfjr

g er alveg sammla Styrmi me a samskipti flksins landinu er eitthvert versta vandaml okkar allra. a eru allir upp mti llum smrri mlum sem eyileggur fyrir v a menn ni samstu eim stru.

J.. Hvalfjr, 31.10.2010 kl. 09:14

3 identicon

Hr eru hf mrg or um einfld lfssannindi. egar htta stejar a j verur hn a jappa sr saman. Menn vera a sna bkum saman og berjast sameiginlega til sigurs. essu sambandi skiptir a hfumli fyrir jina a losna eitt skipti fyrir ll vi haalinn og sjlftkuhyski sem hefur kollrii essari j. Styrmir var aumur tsendari essara myrkraafla um langt rabil og jnai Hringabandalaginu, L-mafunni og bankaeltunni dyggilega. Mnnum er svo alltaf frjlst a f bakanka gamalsaldri.

Hilmar r Hafsteinsson (IP-tala skr) 31.10.2010 kl. 12:47

4 Smmynd: Jenn Stefana Jensdttir

g er algjrlega sammla essari skoun.

essi umruhef og vanviring gagnvart rum einstaklingum er smnarblettur.

v miur gengur blai hans Styrmis ekki fram me gu fordmi undir nafni "Staksteina".

Jenn Stefana Jensdttir, 31.10.2010 kl. 17:36

5 identicon

Kri gst.

Bestu akkir fyrir a birta gta grein/hugvekju Styrmis, sem eru or tma sg.

v miur birtast athugasemdunum hr a ofan ljt or og saknir, sem ekki er uppbyggilegt og leiir ekki til rangursrkrar rkru.

v miur er g einn fjlmargra, sem ber takmarkaa viringu fyrir Alingi og er hluti stunnar umruhefin n um stundir Alingi. Fkyri, hefndarorsti,"umkenningarrur"og illt umtal, semn gegnsrir samflagi og Alingi er ekki til ess falli a uppbyggileg rkra nist til lausnar vandans.

sta er til a vitna til fleygra ora Geirs H Haarde, Gu blessi sland.

Krar kvejur,

Albert

Albert Albertsson (IP-tala skr) 31.10.2010 kl. 19:06

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Albert

Takk fyrir innlegg itt.

lok pistilsins vsai g r reglur sem g setti mr fyrir nokkrum mnuum og m finna hr.

pistlinum rttai g r me "Aeins mlefnalegar athugasemdir sem skrifaar eru n sktings og undir fullu nafni vera birtar". g tk eftir v ahugasemdum hr a ofan a ekki hfu allir teki tillit til ess sem g skrifai. g samykkti athugasemdirnar me semingi eftir nokkra stund ar sem menn skrifuu undir fullu nafni. g er samt ekki alveg sttur vi kvrun mna, v g vil ekki a etta bloggsvi sem mr er treyst fyrir veri nota sem drullusva. Takk fyrir bendingu na hva etta varar.

Auvita vera allir a taka hndum saman svo umrur veri uppbyggilegar og leii til lausna vandans. ar tti Alingi auvita a vera okkur fyrirmynd, en v miur er svo ekki.

gst H Bjarnason, 31.10.2010 kl. 19:46

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Borist hafa athugasemdir sem ekki vera birtar ar sem umfjllunin er ekki mlefnaleg og n sktings, ea a ar koma fram sakanir ea notkun vifeldinna ora.

a ir ekkert a reyna a senda inn slkar athugasemdir v eim verur hafna.

Jafnframt vil g bijast afskunar a hafa hleypt fram athugasemdum ar sem viurkvmilegt oralag er nota um menn og mlefni.

Hr gilda hlistar reglur og hj ritstjrn blaa; aeins athugasemdir sem s sem er byrgur fyrir essu bloggsvi telur mlefnalegar og eiga erindi vera birtar.

gst H Bjarnason, 31.10.2010 kl. 20:51

8 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

g gti tnt t r pistlinum og skeytt vi svarpistilinn til a undirstrika a sempersnulegar skoanir mnar eru me ea mti en a hefur raun engan tilgang. Vandamli er a staan jflaginu dag er s a essi sktlegaelisveira er farin a dreifa sr hratt og vel. Engin bluefni til og vera ekki til.

tsi kemur fr kjsendum sjlfum og v urfa eir hinir smu a taka sig saman andlitinu og lta eigin barm. Framtinn verur einfaldlega ekki strt me fortinni a leiarljsi. Allra sst egar hluti hennar er siferislega... brenglaur, rangur ea eins og gti tt vi n,hliraur um nokkur bil.

.a.l. tek g heilshugar undir a a urfi a setja gang siferislega hreinsun. Hn ekki a n til fyrrverandi etta og hitt samt nverandi essa og hins, heldur arf venjulegt flk a hefja sig upp r skotgrfinni sem plitkin kom v . Vsvitandi ea me alrmdri fvisku sinni.

egar staan er orin annig a engu er a treysta varandi morgundaginn er ekki nema von a stigi s ofur varlega til jarar og staan grundu hverju spori. Trlega er a stan fyrir v a margir haldi lofti a betur s brott fari en heima seti.

Sindri Karl Sigursson, 31.10.2010 kl. 22:51

9 Smmynd: Heimir Tmasson

Bandi erlendis get g ekki sagt a g hlakki til a flytja til slands v andrmslofti sem ar rkir. Samt tla g a gera a, g elska etta land, er slendingur og mun alltaf vera a.

En g hef hyggjur af v hva ori "slendingur" stendur fyrir. Ekki vegna Icesave, ekki vegna essa ea hins sem a kemur fyrir erlendri grundu, heldurvegna ess hvernig slendingar koma fram vi sjlfa sig.

g er skthrddur, hreint t sagt.

Heimir Tmasson, 1.11.2010 kl. 07:05

10 identicon

Alltaf uppbyggjandi a koma heimskn bloggi itt gst.

Tek einnig undir skrif Styrmis.

En ver a f a skjta inn a mr finnst brosvekjandi a sj yfirlsingu Jennar hr ofar sem greinilega hefur reglulegan agang a Staksteinadlkinum. g ver a segja a Staksteinar er a fyrsta sem g gi a egar g les mitt eintak. Alltaf athyglsivert og oft mjg ngjuvekjandi dlkur.

Ojja. g sit n lestinni lei fr einum vinnusta til annars Suur Svj. Hr er svo sem gott a vera en alltaf finnst mr n best a vera slendingur. a sna kosti og galla.

Um stjrnmlastandi heima rifjast upp fyrir mr gamalt spakmli sem lagt var Tony Soprano munn en var rugglega ekki fundi upp v handriti. etta er til mrgum tgfum, hr er ein:

"More opportunities are lost to indecision than to wrong decision"

Keep'em coming gst.

Bjrn Geir Leifsson (IP-tala skr) 4.11.2010 kl. 18:11

11 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir pstinn fr Svarki Brn Geir. a er ori langt san g feraist me Statens Jrnvgar.

Staksteina les g hverjum degi me kaffibolla hnd. Svona rtt til a vakna. Oft sr maur milli lnanna hver heldur stlvopninu.

...Best a fara a drfa sig a berja Sbach 342 augum. M ekki missa af v .


gst H Bjarnason, 4.11.2010 kl. 18:24

12 identicon

Alltaf uppbyggjandi a koma heimskn bloggi itt gst.

Tek einnig undir skrif Styrmis.

En ver a f a skjta inn a mr finnst brosvekjandi a sj yfirlsingu Jennar hr ofar sem greinilega hefur reglulegan agang a Staksteinadlkinum. g ver a segja a Staksteinar er a fyrsta sem g gi a egar g les mitt eintak. Alltaf athyglsivert og oft mjg ngjuvekjandi dlkur.

Ojja. g sit n lestinni lei fr einum vinnusta til annars Suur Svj. Hr er svo sem gott a vera en alltaf finnst mr n best a vera slendingur. a sna kosti og galla.

Um stjrnmlastandi heima rifjast upp fyrir mr gamalt spakmli sem lagt var Tony Soprano munn en var rugglega ekki fundi upp v handriti. etta er til mrgum tgfum, hr er ein:

"More opportunities are lost to indecision than to wrong decision"

Keep'em coming gst.

Bjrn Geir Leifsson (IP-tala skr) 4.11.2010 kl. 21:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 12
  • Sl. slarhring: 19
  • Sl. viku: 136
  • Fr upphafi: 762050

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband