Norðurljósaspár...

 

 

img_5070-edit-2-1-2.jpg

 

 

Nú er farið að verða sæmilega dimmt á nóttunni til að njóta norðurljósanna.

Á vef Veðurstofunnar er vefur þar sem hægt er hægt að sjá spá um skýjahulu,

og á annarri íslenskri síðu sem nefnist einfaldlega Norðurljósaspá

er hægt að sjá ýmis línurit frá mælitækjum

og myndir sem gefa til kynna hvort norðurljós gætu verið sýnileg

yfir Íslandi.

 

Myndin efst á síðunni er tekin nærri Geysi. Í fjarska er bjarminn frá gróðurhúsum í Reykholti.

 

Aurora_Map_N

 

 

Eldri pistlar um norðurljós og fleira skylt:

 

Sólgosin og norðurljósin undanfarið...

Norðurljós á Satúrnusi og geimveðrið --- Myndir og myndbönd...

Minnstu norðurljós í 100 ár...

Norðurljós og fegurð næturinnar...

Sólvirknin og norðurljósin...

Geimskot Frakka á Íslandi ... Iceland Space Center ... Myndir

Ljósmengun í þéttbýli og dreifbýli...

 

 

 


mbl.is Norðurljósadýrð á Fáskrúðsfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 766529

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband