Kann einhver skil essum undarlegheitum...?

reykjavik
Hvers vegna ltur myndin svona? Hoppar upp og niur...
Hva kom eiginlega fyrir hana?etta er reyndar samsett mynd r tveim rum sem agengilegar eru netinu, en bar sna mealhita Reykjavk, og reyndar yfir sama tmabil !

Hvernig skpunum m a vera?

Hva gerist eiginlega?

Smelli krkjurnar sem eru fyrir nean myndirnar, sst a hitaferlarnir eru bir ttair fr NASA og bir sama gagnabanka. nnur er aeins eldri.

Eldri tgfan (nokku rtt):

reykjavik-giss-eldri.gif

http://data.giss.nasa.gov/cgi-bin/gistemp/show_station.cgi?id=620040300000&dt=1&ds=2

Sasta tgfan:

reykjavik-giss-yngri.gif
Eins og sj m krkjunni, er etta tgfa nmer 14. Sfellt eru a koma fram njar leirttingar.

Til hgarauka eru bir ferlarnir teiknair sama bla, en me sm tjfnum til a fletja t rlegar sveiflur gera lsilegri. Hummm... Eitthva er etta meira en lti undarlegt.

Samanburur tgfunum fr 2011 og 2013:

Bir ferlarnir

Hvor ferillinn er rttari, s eldri ea s nrri?

Skoum ferilinn sem er vef Veurstofunnar. Taki eftir gra ferlinum sem er rsmealhiti og beri saman vi ferlana fr NASA GISS:

Hitafar  Reykjavk
Skringar vi mynd vef Veurstofunnar: "Hitafar Reykjavk 1866 til 2009 (grr ferill). Raui ferillinn snir 10-ra kejumealtl en s grni 30-ra kejumealtl. Taka ber eftir v a hr eru gildi kejumealtalanna sett endar tmabilsins en ekki r nrri miju tmabilsins eins og algengast er myndum af kejumealtlum (samanber myndirnar sar essum texta)".

Miki rtt, eldri ferillinn vef NASA GISS er s rtti.

a er deginum ljsara a NASA GISS hefur fikta svo um munar hitamlingum Veurstofu slands.

En hve miki er etta fikt ea "leirtting"? a m sj nstu mynd sem snir mismuninn essum tveim ferlum:

nasa_giss_leidretting.gif

etta eru ekki neinar sm "leirttingar". "Leirttingin er nstum 2 grur ar sem hn er mest.

Ja hrna hr.... Hr sst a svart hvtu. NASA GISS heldur v blkalt fram a hitamlingar Veurstofu slands fr miri sustu ld su arfavitlausar.

(Sustu tgfu er hgt a nlgast hr GISS Surface Temperature Analysis og skrifa Reykjavik gluggann).

Hvers vegna er veri a leirtta sguna? Hvers vegna m ekki sjst hve hltt var um mija sustu ld? Hvers vegna?

Eru starfsmenn Veurstofu slands sttir vi svona misyrmingu mligagna af opinberri stofnun Bandarkjunum?

Plitk ea vsindi? Ea er bloggarinn a misskilja eitthva?

http://stevengoddard.wordpress.com/2014/04/13/climategate-scientists-getting-rid-of-the-1940s-temperature-spike-in-the-arctic/

http://notalotofpeopleknowthat.wordpress.com/2014/04/04/cooling-the-past-in-iceland/

Me von um a vori s nsta leiti rtt fyrir hvta pskahelgi

Gleilega Pska


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Smrason

Takk fyrir essa einkar hugaveru samantekt, gst. Tmabili fr 1930-1960 var nokku hltt hr landi, ef g man rtt, og miklu hlrra en tmabili fr 1960-1990. San hefur elilega fari hlnandi og bla lnan fr 2013 rmar mjg illa vi ann raunveruleika sem eir hafa lifa sem fddir eru fyrir 1930.....

Gleilega Pska!

mar Bjarki Smrason, 17.4.2014 kl. 12:14

2 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Ekkert kemur vart egar „loftslagsvsindamenn“ eru annars vegar, en einn s allra hvrasti eirra, stjarnelisfringurinn James Hansen var helsta mlppa loftslagsdeildar NASA ar til fyrir skmmu. Tilgangurinn helgar j meali? Er a ekki?

Vilhjlmur Eyrsson, 17.4.2014 kl. 12:15

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sll, gst r v spyr hvort einhver kunni skil essum undarlegheitum finnst mr finnst n eiginlega nausynlegt a vsa fyrri frslu na um etta ml fr 2012, en ar nest athugasemdum er nokku tarlegt svar fr Dr. Halldri Bjrnssyni hj Veursstofunni sem varpar einhverju ljsi etta.

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1218545/

Emil Hannes Valgeirsson, 17.4.2014 kl. 13:07

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Sendi Trausti Jnsson eim ekki athugasemdir snum tma? Einhvers staar kom a fram en g man ekki hvar.

Sigurur r Gujnsson, 17.4.2014 kl. 13:08

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Maur verur alltaf jafn hissa essu egar maur rekst essa ferla sem bi er a misyrma ennan httt. etta er ekki bara einstakt tilvik sem gert er gti, heldur endurteki aftur og aftur. a eru auvita fleiri stvar en Reykjavk sem hafa ori fyrir barinu essu. Anna slagi rekst maur umfjllun um essi ml. g minnist ess a erlendum bloggsum var stundum vitna til brfaskrifta vi Trausta um mli.

Sj umfjllun hr: GHCN Temperature Adjustments Affect 40% Of The Arctic

http://notalotofpeopleknowthat.wordpress.com/2012/03/11/ghcn-temperature-adjustments-affect-40-of-the-arctic/

ar stendur m.a: "Trausti Jonsson, a senior climatologist at the Iceland Met Office, has already confirmed that he sees no reason for the adjustments in Iceland and that they themselves have already made any adjustments necessary due to station moves etc before sending the data onto GHCN".

gst H Bjarnason, 17.4.2014 kl. 13:53

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Sj:
Iceland’s “Sea Ice Years” Disappear In GHCN Adjustments

http://notalotofpeopleknowthat.wordpress.com/2012/01/28/icelands-sea-ice-years-disappear-in-ghcn-adjustments/

Data Tampering: GISS Caught Red-Handed Manipulating Data To Produce Arctic Climate History Revision

http://notrickszone.com/2012/03/01/data-tamperin-giss-caught-red-handed-manipulaing-data-to-produce-arctic-climate-history-revision/

gst H Bjarnason, 17.4.2014 kl. 14:04

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Cooling The Past In Iceland

http://notalotofpeopleknowthat.wordpress.com/2014/04/04/cooling-the-past-in-iceland/

Hr vitnar Paul Homewood okkar gta Trausta, en vntanlega hafa eir tt brfaskriftum:

"The sea ice years were very real and many scientific papers have been written about them, see here. The cold also had a serious impact on Iceland’s economy, as Trausti Jonsson, the senior meteorologist at the Iceland Met Office attests:"

“In 1965 there was a real and very sudden climatic change in Iceland (deterioration). It was larger in the north than in the south and affected both the agriculture and fishing – and therefore also the whole of society with soaring unemployment rates and a 50% devaluation of the local currency. It is very sad if this significant climatic change is being interpreted as an observation error and adjusted out of existence.

I have been working for more than 25 years in the field of historical climatology and have been guilty of eager overadjustments in the past as well as other data handling crimes. But as I have lived through these sudden large climatic shifts I know that they are very real.”

Eiginlega segir etta allt sem segja arf...

gst H Bjarnason, 17.4.2014 kl. 14:16

8 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

“In 1965 there was a real and very sudden climatic change in Iceland (deterioration). It was larger in the north than in the south and affected both the agriculture and fishing – and therefore also the whole of society with soaring unemployment rates and a 50% devaluation of the local currency.

a er kannski lka mislegt anna en hlnandi veurfar sem veldur skaa! En stugt veurfar eftir beinni lnu er ekki til hr landi. - V, rtt me naumindum a g ori fyrir mitt litla lf a koma me essa athugasemd!

Sigurur r Gujnsson, 17.4.2014 kl. 14:28

9 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

essi skekkja og fleiri virast ekki skipta neinu hfumli varandi heildarmyndina, skemmtilegra s auvita a hafa tlurnar rttar alls staar. Samanber a har rannsknir annarra aila stafesta hina hnattrnu hlnun- sj t.d. rannskn Berkeley Earth Surface Temperature (BEST) efst essari su: A efast um BEST

Hskuldur Bi Jnsson, 17.4.2014 kl. 18:14

10 Smmynd: gst H Bjarnason

g er samla r Hskuldur a etta fikt hefur ltil hrif heildarmyndina, enda ber hitaferlum nokku vel saman.

Mr er aftur mti mgulegt a skilja hvers vegna eir hj NASA eru a skemma essi mliggn, fr Reykjavk og fleiri stum, alveg a stulausu. Ggnin fr Veurstofu slands eru vntanlega meal eirra traustustu sem ekkjast og ar eru vinnubrg vndu.


gst H Bjarnason, 17.4.2014 kl. 18:49

11 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Mli me a lesendur lesi vel athugasemd Halldrs Bjrnssonar, sem hann geri vi svipaa frslu hj gsti janar 2012, sj hr. ar segir Halldr m.a. sustu athugasemdinni (sett inn af gsti):

A lokum er rtt a taka fram a lagfringar V mlirinni fyrir Reykjavk eru engan htt endanlegur sannleikur um run mealhita ar. Hinsvegar er ljst a stasetning mlisins upp aki Landsmahssins var heppileg, ar mldist kerfisbundi meiri hiti en nlgum stvum. Vegna essa er full sta til a til a leirtta mlirina, en vel er hugsanlegt a leirttingin (um 0.4C) s full mikil. essi leirtting kann a vera endurskou sar. Slkt hefi veruleg hrif langtmaleitni lofthita Reykjavk (og engin hnattrnt mealtal).

A lokum ska g llum gleilegra Pska :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.4.2014 kl. 23:23

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Sveinn: etta er vntanlega allt rtt sem Halldr skrifai.

En, a er auvita hlutverk Veurstofu slands, sem ekkir best allra hva gera arf vegna stasetningar mlisins, a framkvma r leirttingar, en ekki einhverra hj NASA.

Auk ess, ef vi berum saman V ferilinn og NASA tgfuna, sjum vi a "leirtting" NASA getur ekki tt vi um stasetningu mlisins aki Landsmahssins. Ef svo vri, vri leirttingin nokkurn vegin stug yfir a tmabil sem mlirinn er uppi aki, en ekki eins rosalega sveiflukennd eins og mismunurinn ferlunum gefur til kynna. Hvers vegna er t.d. essi grarlega leirtting fyrir ca ri 1940?

gst H Bjarnason, 18.4.2014 kl. 07:16

13 Smmynd: gst H Bjarnason

Att "svalka" Island (A "kla" sland) nefnist pistill snskri vefsu.
Sj: http://www.klimatupplysningen.se/2013/12/17/att-svalka-island/

ar m sj hitaferla sem teiknair eru eftir ggnum fr Veurstofu slands. eir eru fyrir Akureyri, Grmsstai, Hl, Raufarhfn, Reykjavk, Strhfa, Stykkishlm og Teigarhorn.

Allir sna essir ferlar a hltt hefur veri um mija sustu ld. Reyndar er lgun ferlanna nnast eins, nema a eir eru a sjlfsgu hlirair eftir mealhita vikomandi svis.

essari snsku su m einnig sj hvernig NASA hefur misyrmt mliggnum Veurstofunnar. Ekki er ng me a ferlarnir hafi veri "leirttir", mest um mija sustu ld, heldur hefur hluta mligagna beinlnis veri hent annig a sumir ferlarnir eru ornir ansi gtttir.

mislegt fleira frlegt er snsku vefsunni, A kla sland, sem vert er a skoa.

Ein mynd af nokkrum af vefsunni:


fig1
Fig 1 – 10-rsmedelvrden fr ett antal vderstationer p Island enligt vedur.is *

Arar myndir sunni sna hva gerist eftir mehndlun NASA GISS.
gst H Bjarnason, 18.4.2014 kl. 07:53

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Vitneskja Veurstofunnar um essar leirttingar GISS kemur ljs tlvupsti Trausta til Paul Homewood (afrit til Halldrs) sem birtur er hr vlesnum gestapistli Paul Homewood.

Paul Homewood heldur ti snni eigin bloggsu hr: Not a Lot of People Know That.

Paul Homewood spyr: a) Were the Iceland Met Office aware that these adjustments are being made?
Trausti svarar: No we were not aware of this.
Paul spyr: b) Has the Met Office been advised of the reasons for them?
Trausti svarar: No, but we are asking for the reasons.

Paul spyr: c) Does the Met Office accept that their own temperature data is in error, and that the corrections applied by GHCN are both valid and of the correct value? If so, why?
Trausti svarar: The GHCN “corrections” are grossly in error in the case of Reykjavik but not quite as bad for the other stations. But we will have a better look. We do not accept these “corrections”.


Paul spyr: d) Does the Met Office intend to modify their own temperature records in line with GHCN?
Trausti svarar: No.

No changes have been made in the Stykkisholmur series since about 1970, the Reykjavk and Akureyri series that I sent you have been slightly adjusted for major relocations and changes in observing hours. Because of the observing hour changes, values that where published before 1924 in Reykjavk and before 1928 in Akureyri are not compatible with the later calculation practices. For other stations in Iceland values published before 1956 are incompatible with later values except at stations that observed 8 times per day (but the differences are usually small). The linked paper outlines these problems (in English):

http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/greinargerdir/1995/Climatological1960.pdf

The monthly publication Vedrattan 1924 to 1997 (in Icelandic) is available at:

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=278&lang=is&navsel=666

and earlier data (in Icelandic and Danish – with a summary in French) at:

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=240&lang=is&navsel=666

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=241&lang=is&navsel=666

Monthly data from all stations from 1961 onwards :

http://www.vedur.is/Medaltalstoflur-txt/Manadargildi.html

Best wishes,
Trausti J.


ar sem essi tlvusamskipti voru birt heild sinni mjg vlesinni vefsu af Paul Homewood sem var samskiptum vi Trausta, er tplega vieigandi a afrita au hr bloggsu sem fir lesa.
g vona a Trausti s mr sammla, en bi hann forlts ef svo er ekki :-)

---

Sj lista yfir stvar me "leirttum" mlingum vefsu Paul Homewood. Hann er nokku langur:

http://notalotofpeopleknowthat.wordpress.com/2012/03/11/ghcn-temperature-adjustments-affect-40-of-the-arctic/

gst H Bjarnason, 18.4.2014 kl. 08:31

15 Smmynd: Hlmsteinn Jnasson

Tvr athygsliverar greinar.

GISS/NASA MANIPULATION OF TEMPERATURE DATAWibjrn Karln, professor em. member of the Royal Swedish Academy of Sciences: http://www.geoclimate.se/articles/20131107_GISS_Wibjorn_Karlen.pdf

Refuting IPCC's claims on climate change, by showing how science basis has been used in an inappropriate way Antonio Sese: http://plazamoyua.files.wordpress.com/2013/10/refuting-ipccs-claims-on-climate-change.pdf

Hlmsteinn Jnasson, 18.4.2014 kl. 15:12

16 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Efsta mynin er animated gif. Hn er tvr myndir, sem mynda einskonar teiknimynd, en ar sem a eru bara tvr myndir blikkar etta bara.

getur sma r na eigin gif me t.d. essu: http://gifmaker.me/

sgrmur Hartmannsson, 18.4.2014 kl. 17:28

17 Smmynd: Finnur Hrafn Jnsson

Hvernig stendur v a essar frttir koma mr ekki vart? Kannski er a vegna ess a af og til sustu 10-12 r hef g veri a lesa frttir a misyrmingummissaloftslagsvsindamanna ggnum sem passa ekki vilkn eirra.

Einnig rifjaist upp fyrir mr, a fyrir nokkrum rumvar lekifrumka forrita neti sem einmitt er notaur rvinnslu veurmlinga hj einni af essum stofnunum sem IPCC loftslagsnefnd Sameinuu janna byggir snum skrslum. ar sem g er tlvunarfringur meratuga reynslu af hugbnaarger kkti g kann. Mr blskrai alveg a sem g s. Fyrsta rs nemi tlvunarfri kmist aldrei upp me a skila verkefnum jafn illa forrituum. Traust mitt essari rvinnslu er v alveg lgmarki.

Finnur Hrafn Jnsson, 19.4.2014 kl. 00:15

18 Smmynd: gst H Bjarnason

Finnur, essar "leirttingar" eru svo undarlegar og frnlegar a maur veltir v fyrir sr hvort r su gerar sjlfvirkt me "illa forrituum ka" ea kannski eru a illa forritair kjnar sem gera etta. Mr finnst a varla geti veri a einhverjar skynsamar verur standi essu.

gst H Bjarnason, 20.4.2014 kl. 06:43

19 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir frlegar bendingar Hlmsteinn.

gst H Bjarnason, 20.4.2014 kl. 06:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (29.1.): 6
  • Sl. slarhring: 21
  • Sl. viku: 139
  • Fr upphafi: 754431

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband