Geimskot Frakka á Mýrdalssandi fyrir hálfri öld...

 

 dragon-11-b-600

 

Í tilefni eldflaugaskotsins sem fyrirhugað er á fimmtudaginn:

Sjá bloggpistilinn frá 2008:

Geimskot Frakka á Íslandi ... Iceland Space Center ... Myndir

http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/477982/

Það kemur mörgum á óvart að heyra að franskir vísindamenn hafi skotið fjórum eldflaugum út í geiminn frá Íslandi fyrir fimm áratugum. Út í geiminn? Já, og meira að segja í 440 km hæð eða um 100 kílómetrum hærra en Alþjóða geimstöðin (Internartional Space Station) svífur umhverfis jörðu. Eldflaugarnar féllu í hafið langt fyrir sunnan land.

Sumarið 1964 settu frönsku vísindamennirnir frá CNES (Centre National d'Etudes Spatiales) upp búðir sínar á Mýrdalssandi á móts við Höfðabrekku og skutu upp tveim eldflaugum. Sumarið 1965 settu þeir upp búðir á Skógasandi og skutu aftur upp tveim eldflaugum. Höfundur vefsíðunnar var þarna á staðnum... ... ...

Eða hér: 

www.agust.net/dragon

http://lemurinn.is/2012/08/14/geimskot-frakka-a-islandi/

 

 

Mbl 14. maí 2014:

Nokkr­ir verk­fræðinem­ar úr Há­skól­an­um í Reykja­vík ætla að skjóta eld­flaug­inni á loft frá Mýr­dalss­andi í fyrra­málið. Hún fer 6 kíló­metra upp í loftið og verður hægt að fylgj­ast með flug­inu í gegn­um ver­ald­ar­vef­inn en sím­tæki verður fest við eld­flaug­ina...

 

 

 

 


mbl.is Skjóta eldflaug af Mýrdalssandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 762632

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband