ri 2014 reyndist hltt heimsvsu en ekki a hljasta...

Jrin

heimsvsu var ri 2014 vel hltt, en ekki hljasta ri hinga til. Samkvmt nbirtum mliggnum fr gervihnttum var a rija ea sjtta sti. Enn vantar niurstur fr hefbundnum veurstvum jru niri.

Mlingar hita lofthjps jararme hjlp gervihnatta hfust ri 1979. essar mlingar hafa a framyfir mlingar fr hefbundnum veurstvum a mlt er yfir nnast allan hnttinn, lnd, hf, eyimerkur, fjll og firnindi. Aeins plsvin eru undanskilin vegna ess hvernig brautir gervihnattana liggja. essi mliafer ltur ekki truflast af hita ttbli sem truflar hefbundnar mliaferir. aalatrium ber mlingum fr gervihnttum vel saman vi hefbundnar mlingar eins og sj m ferlinum "allir helstu hitaferlar einum sta" hr fyrir nean.

Tvr stofnanir vinna r essum mliggnum,Remote Sensing Systems (RSS) og University of Alabama in Huntsville (UAH). Smvgilegur munur er niurstum essara aila og er v hvort tveggja birt hr fyrir nean.

MSU RSS GlobalMonthlyTempSince1979 With37monthRunningAverage

Hitaferill unninn samkvmt mliggnum fr RSS, og fenginn er af vefsu Ole Humlum prfessors vi hsklann Osl. Hann nr fr rinu 1979 til loka desember 2014. Ferillinn snir frvik (anomaly) f mealgildi kveins tmabils. ykka lnan er um 3ja ra mealtal, en granna lnan mnaagildi.

rss_dec2014.png

Slurnar sna frvik mealhita hvers rs fyrir sig fr rinu 1998 sem var metr. Samkvmt myndinni er ri 2014 6. sti. a verur a hafa a vel huga a munur milli ra getur veri rltill og alls ekki tlfrilega marktkur. annig eru rin 2002, 2003 og 2005 raun jafnhl. Myndin er fengin a lni af vefsu Paul Homewood.

uah_lt_1979_thru_december_2014_v5.png

essi hitaferill er unninn samkvmt ggnum fr UAH og er fenginn af vefsu Dr. Roy Spencer sem sr um rvinnslu essara mligagna. ykka lnan er 13 mnaa mealtal, en granna lnan mnaagildi.

uah_bargraph.png

Samkvmt essu sluriti sem unni er r ggnum UAH er ri 2014 3. sti. Myndin er fengin a lni af vefsu Paul Homewood. Eins og vi sjum eru rin 2005 og 2014 nnast jafnhl (munar um 1/100 rgru) og munurinn milli ranna 2014 og 2013 ekki fjarri 2/100 r gru ea 0,02. raun ekki tlfrilega marktkur munur.

bum hitaferlunum, .e. fr RSS og UAH, m sj kyrrstuna hitastigi fr aldamtum. tmabilinu hefur hvorki hlna n klna marktkt. Aeins smvgilegar hitasveiflur upp og niur. Hva framtin ber skauti sr veit enginn. Mun hitinn fara a hkka aftur innan skamms, mun hann haldast svipaur kyrrstu fram, ea er toppinum n og fer a klna aftur? Enginn veit svari. Vi skulum bara anda rlega og sj til.

Brlega m vnta mligagna fr stofnunum sem vinna r mlingum fjlda hefbundinna veurstva jru niri. Ef a lkum ltur munu niursturnar ekki vera mjg frbrugnar eins og myndin hr fyrir nean gefur til kynna, en ar m sj alla helstu hitaferlana samankomna, en eir n ar aeins til loka nvembers 2014.

allcompared_globalmonthlytempsince1979-nov2014.gif

Allir helstu hitaferlarnir einum sta: UAH, RSS, GISS, NCDC og HadCRUT4. Myndin er fenginn af vefsu prfessors Ole Humlum. ykka lnan er um 3ja ra mealtal, en granna lnan mnaagildi. Stkka m myndina og gera hana skrari me v a smella hana. Ferlarnir n aeins aftur til ess tma er mlingar me gervihnttum hfust. UAH og RSS eru hr gervihnattamlingar, en GISS, NCDC og HadCRUT4 hefbundnar jru niri.

Til a setja etta samhengi er hr enn einn ferill sem nr fr rinu 1850 til 2011, ea yfir 160 ra tmabil. Reyndar vantar ar um rj r lokin, en a er meinlaust hinu stra smhengi.

hadcrut3_globalmonthlytempsince1850_withsatelliteperiod.gif

Litlu sldinni svonefndu lkur lok 19. aldar ea byrjun 20 aldar. Hr er mia vi 1920. Gervihnattatmabili hefst 1979. Hvort tveggja er merkt inn myndina semfengin er fenginn af vefsu prfessors Ole Humlum.

a er kannski eftirtektarvert, a myndinni er mta mikil og hr hkkun hitastigs tmabilunum ca 1915-1945 og ca 1980-2000, en nnast kyrrstaa ar milli.


Hvernig verur ri 2015? Auvita veit a enginn fyrr en ri er lii.

20150101-img_6234-2.jpg

Vetur


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Vi bum um sinn eftir endanlegum tlur fr beinum hitamlingum jrinni en r munu vntanlega gefa til kynna a hitinn jrinni 2014 hafi ekki veri hrri fr upphafi mlinga.

Gervihnettir hafa sna kosti en mla hins vegar ekki yfirborshita jarar heldur hita neri hluta lofthjps og ar getur veri munur . Einnig virast gervihnattamlingar vera nmari fyrir El Nino ogLa Nina hrifum Kyrrahafi, enda var hitinn hinu fgafulla El Nino ri 1998 mjg hr gervihnattamlum. ri 2014 var hinsvegar hlutlaust r a essu leyti en samt mjg hltt. Spurning hva verur ef El Nino nr sr eitthva strik essu ri.

Reyndar eru msir farnir a hita upp fyrir 2015 og vangaveltur uppi hvort etta r veri enn hlrra.Sj t.d. sp Met Office:

http://www.metoffice.gov.uk/news/releases/archive/2014/2015-global-temp-forecast

Emil Hannes Valgeirsson, 10.1.2015 kl. 12:10

2 identicon

N hefur PDO veri klnunarfasa fr v um 2008-2009 og verur a nstu 30 rin. AMO toppai sig um 2010 og hefst klnunarfasinn Atlantshafinu um 2020, lkt og gerist um 1965. annig a egar a bi PDO og AMO eru klnunarfasa og minnsta slvirkni san litlu-sldinni, hltur veurfar a fara klnandi.

Hermundur Sigursson (IP-tala skr) 11.1.2015 kl. 09:35

3 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Tek undir a sem Emil segir - Japanska veurstofan er bin a birta brabirganiurstur sem benda til ess a2014 s hljasta r sem mlst hefur heimsvsu, samkvmt hennar mlingum og aferum.

Japanska veurstofan setur 2014 fyrsta sti, 1998 anna sti og 2010 og 2013 saman rija sti. Einhvern veginn g erfitt me a sj, t fr essu, a hlnun hafi stvast. Sj t.d. lnurit hja japnsku veurstofunni, ar sem brabirganiurstur eru birtar:

http://ds.data.jma.go.jp/tcc/tcc/products/gwp/temp/ann_wld.html

Bandarska veurstofan (NOAA) og NASA birta niurstur snar 16. janar og eftir eim er bei. anga til er best a fara varlega mea fullyra um hvort 2014 hafi slegi met.

Brynjlfur orvarsson, 11.1.2015 kl. 10:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 11
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 83
  • Fr upphafi: 762628

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband