Föstudagur, 19. júní 2015
Hver var Ingibjörg H. Bjarnason...?
Í dag 19. júní 2015 verđur afhjúpuđ viđ Alţingishúsiđ höggmynd af afasystur minni Ingibjörgu H. Bjarnason, ţegar hundrađ ár eru frá ţví ađ konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alţingis. Verkiđ er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur myndhöggvara. Ingibjörg var fyrsta konan sem tók sćti á alţingi áriđ 1922. Ingibjörg var ekki ein í jafnréttisbaráttunni. Hún var ein margra merkra baráttukvenna sem fyrr og síđar lögđu baráttunni liđ. Ţetta voru sterkar konur og hugađar. Ingibjörg naut ţess ađ hafa fengiđ tćkifćri til menntast, bćđi hér á landi og erlendis. Ţađ var frekar fátítt á ţessum árum. Nú er öldin önnur og konur hafa sömu tćkifćri til menntunar og karlar, en launamisrétti viđgengst enn. Jafnréttisbaráttunni er ţví ekki lokiđ.
Ingibjörg Hákonardóttir Bjarnason var fćdd á Ţingeyri viđ Dýrafjörđ 14. desember 1867, dóttir Hákonar Bjarnasonar (f. 11. sept. 1828, d. 2. apríl 1877, varđ úti eftir skipsstrand á Mýrdalssandi), kaupmanns ţar og á Bíldudal, og k.h. Jóhönnu Kristínar Ţorleifsdóttur (f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896), sem bćđi voru af prestum komin. Börn ţeirra hjóna voru 12 talsins, en sjö dóu í ćsku. Hin fimm urđu ţjóđkunn og tóku upp ćttarnafniđ Bjarnason. Voru albrćđur Ingibjargar dr. Ágúst H. Bjarnason, prófessor í heimspeki, Lárus hćstaréttardómari og alţm., Brynjólfur kaupmađur og Ţorleifur yfirkennari. Ingibjörg ólst upp frá eins til 12 ára aldurs á Bíldudal, en 1880 fluttist móđir hennar til Reykjavíkur til ađ koma börnunum til mennta. Ingibjörg gekk á nćsta ári í Kvennaskólann í Rvík og lauk ţađan prófi 1882. Var hún síđan viđ nám árin 1882-84 í kvenlegum listum ásamt dönsku, ensku og teiknun hjá Ţóru, dóttur Péturs biskups Péturssonar. Eftir ţađ hélt hún til framhaldsnáms í Kaupmannahöfn 1884-5, en varđ ađ hverfa heim vegna veikinda móđur sinnar. Fór aftur á sömu slóđir 1886 til náms í ýmsum greinum, ţ.á m. leikfiminám og lauk prófi í ţeirri grein viđ Institut Paul Petersen; mun hafa veriđ fyrst íslenzkra kvenna til ađ ljúka prófi í ţeirri grein. Dvaldist hún í Khöfn viđ nám og störf til 1893, en móđir hennar hélt ţar heimili fyrir börn sín sem voru ţar viđ nám. Enn síđar dvaldist Ingibjörg erlendis 1901-3 og kynnti sér skólahald, einkum í Ţýzkalandi og Sviss. Hún var ráđin sem forstöđukona skólans 1906 og gegndi ţví starfi til ćviloka. "Forstöđukvennaskiptin urđu slétt og felld, ţrátt fyrir kynslóđaskiptin. Frú Ţóra vildi, ađ frk. Ingibjörg tćki viđ, enda mun hún af flestum hafa veriđ talin nćr sjálfkjörin til starfsins og ekki veriđ ţví mótfallin sjálf" (AE). Lýsti Ţóra Ingibjörgu ţannig í riti um skólann 1874-1906: "Mér er kunnugt um ţrek hennar, ţekkingu og dugnađ, hún hefur kennt bćđi viđ kvennaskólann og víđar og áunniđ sér almanna lof." Setti hún fljótt mark sitt á skólann, m.a. međ ýtarlegri skólaskýrslum og nýbreytni í náminu, en um leiđ var nauđsynlegt ađ afla frekari fjárveitinga frá Alţingi til reksturs skólans, og var skólinn settur í nýju húsnćđi, sem var reyndar í eigu Steingríms Guđmundssonar trésmiđs, viđ Fríkirkjuveg ţann 6. okt. 1909. Var hann nú ekki einungis einn fjölmennasti skólinn, heldur einnig "fjölmennasta heimili í Reykjavík" vegna heimavistarinnar, og krafđist allt ţetta sem og naumur fjárhagur ýtrustu skipulagningar af Ingibjörgu (AE). Ţá var tekin upp kennsla í ţýzku, enskukennsla aukin, hjúkrunarkennsla hafin fyrir allar námsmeyjar og sumt í verklegu kennslunni og trúfrćđi fellt niđur, međfram í sparnađarskyni; skólareglur voru einnig gerđar ýtarlegri. Áriđ 1925 var lagt fram á Alţingi frumvarp til laga um ađ ríkisstjórnin tćki ađ sér Kvennaskólann. Voru Jón Magnússon forsćtisráđherra og Ingibjörg, sem ţá sat á ţingi, bćđi međmćlt frumvarpinu, en ţađ ţađ mćtti harđri mótspyrnu, einkum Jónasar frá Hriflu, og var ţađ fellt eftir ţriđju umrćđu á jöfnum atkvćđum. Má lesa um ţetta o.fl. í sögu skólans í ritinu Kvennaskólinn í Reykjavík 1874-1974. En voriđ 1930 keypti skólinn húsiđ á Fríkirkjuvegi međ stuđningi Alţingis og Reykjavíkurborgar. Ingibjörg var stöđuglynd og sýndi reglufestu í skólahaldinu, bar umhyggju fyrir námsmeyjunum, var til fyrirmyndar um starfshćtti bćđi skólans og heimavistarinnar og hafđi forgöngu um ađ kennsla var tekin upp í svo ţörfum greinum sem hjúkrun í heimahúsum, međferđ ungbarna og hjálp í viđlögum. Hún fór í margar utanlandsferđir í skólastjóratíđ sinni til ađ kynna sér hiđ markverđasta í skóla- og uppeldismálum. Hún var fyrsti og eini heiđursfélagi Nemendasambands skólans, sem stofnađ var 1937, og sást á ţví, hvern hug og virđingu eldri nemendur báru til hennar. Sagnfrćđingur, sem lítur til baka, lýsir ástandinu ţannig: "Ţegar Ingibjörg H. Bjarnason var kjörin á ţing áriđ 1922 voru flestir ţeirra karla sem stutt höfđu kvenréttindin horfnir á braut, enda voru róttćkustu tillögur hennar felldar, jafnvel umrćđulaust. Ţađ ţurfti ekki ađ rćđa svona kvenréttindaraus. Hér er fullkomiđ jafnrétti milli karla og kvenna og hefur lengi veriđ," skrifađi Morgunblađiđ áriđ 1926. Tímar bakslags og andstöđu gengu í garđ, og ţeir tímar stóđu fram yfir 1960" (Kristín Ástgeirsdóttir, í erindi um íslenzka karla og réttindabaráttu kvenna). Ingibjörg átti sćti í landsbankanefnd 1928-32 og menntamálaráđi 1928-34, einnig í fjárveitinganefnd efri deildar og lengst af í menntamálanefnd. Sama ár og hún lét af ţingstörfum var önnur sjálfstćđiskona kjörin til ţingsetu, en ţađ var Guđrún Lárusdóttir rithöfundur. Ingibjörg gegndi ţó áfram störfum sem skólastjóri Kvennaskólans allan ţennan tíma og til ćviloka, en hún lézt ţann 30. október 1941, á 74. aldursári. Hafđi hún veriđ afburđakennari, ströng, en full umhyggju, réttlát í skiptum viđ starfsfólk og nemendur skólans og skildi ađeins eftir bjartar minningar. Viđ skólastjórn Kvennaskólans, eftir fráfall hennar, tók Ragnheiđur Jónsdóttir, sem ţar hafđi kennt áratugum saman og veriđ sem hćgri hönd hennar.
|
Ingibjörg H. Bjarnason á alţingi
Málverk af Ingibjörgu H. Bjarnason var afhjúpađ í efrideildarsal Alţingishússins 9. mars 2005. Ingibjörg var fyrst kvenna kosin ţingmađur áriđ 1922. Ragnhildur Helgadóttir, sem fyrst kvenna var kjörin forseti (ađalforseti) ţingdeildar, afhjúpađi málverkiđ sem er eftir Gunnlaug Blöndal listmálara.
Íhaldsflokkurinn 1924
Ítarefni:
|
Til hamingju međ daginn konur!
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt 19.6.2018 kl. 09:02 | Facebook
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 764859
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Af hverju var hún ekki skýrđ eftirnafninu BjarnaDÓTTIR?
Jón Ţórhallsson, 19.6.2015 kl. 17:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.