Sunnudagur, 15. janúar 2017
Uppfært 18:00 >>> Iceland-1 flöskuskeytið er komið í fjöruna á eyjunni Tiree...
Uppfært klukkan 18:00
Samkvæmt skeyti sem kom klukkan 17:20 er skeytið komið upp í fjöru á eyjunni Tiree.
Uppfært. Ný staðsetning kom 13:20.
Annað flöskuskeytanna, Iceland-1, er rétt í þann mund að taka land á
Suðureyjum (Hebrides) við Skotland.
Stefnan er annað hvort á Eyjuna Coll eða Tiree, en smáeyjan Gunna þar á milli virðist bíða spennt.
Uppfært 13:30
Skeyti barst fá flöskunni klukkan 13:20.
Nú er nokkuð öruggt að hún mun lenda eftir nokkrar mínútur á eyjunni Tiree
sem er næsta eyja fyrir sunnan Gunnarseyju.
Þar er byggð og jafnvel flugvöllur.
https://en.wikipedia.org/wiki/Tiree
Næsta skeyti mun berast 17:20.
Smella á mynd til að stækka og sjá betur.
Síðasta skeyti barst klukkan 13:20 og er næsta skeyti væntanlegt 17:20.
Hér sést ferðalag skeytanna frá því í janúar 2016
Skeytið Iceland-1 stefnir á smáeyjuna Gunna
Gunna er aðeins 69 hektarar.
Á Gelísku hetir hún Gunnaigh, en það þýðir Gunnaeyja eða eyjan hans Gunna,
eða Gunnarseyja.
Flöskuskeytin hafa nú ferðast um 15.000 kílómetra síðan þau voru sjósett í janúar fyrir einu ári um 40 km sunnan við Reykjanesvita. Flöskuskeytin hafa staðist þessa þolraun og senda enn skeyti um gervihnetti með nákvæmum staðsetningarupplýsingum. Myndin neðst á síðunni er beintengd við líkanið sem sýnir hvar flöskuskeytin eru stödd. Með því að smella á blöðrurnar er hægt að kalla fram upplýsingaglugga eins og er á efstu myndinni. Með músarbendlinum er hægt að færa kortið.
Skoðið nánar á þessum vefsíðum: Vefsíða Ævars vísindamanns: http://krakkaruv.is/floskuskeyti
Stórt kort sem sýnir ferðalag flöskuskeytanna:
Bloggsíða með fjölda mynda og kortum, en þar má lesa um aðdraganda ævintýrisins og sjá hvernig flöskuskeytin líta út: agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/2163995
Verkfræðistofan Verkís hannaði og smíðaði flöskuskeytin á eigin kostnað, enda telja starfsmenn Verkís að Ævar vísindamaður vinni gott starf í þágu barna og unglinga.
|
Beintengd mynd sem sýnir hvar flöskuskeytin eru stödd núna.
Prófið að draga til kortið með músinni og nota músarhjólið.
Líkan sem sýnir vindakerfið akkúrat núna.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 764727
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Athyglisvert. Ekki síst að skeytið næði yfirleitt landi einhvers staðar og það eftir 14000 km ferðalag. Er vitað hvort það voru hafstraumar eða vindar sem réðu ferðinni?
Kolbrún Hilmars, 15.1.2017 kl. 21:32
Það er einhver blanda af hafstraumum og vindum sem ráða ferðinni.
Til lengri tíma ráða hafstraumar væntanlega, en vindar til skemmri tíma.
Flöskurnar eru tiltölulega léttar miðað við rúmtak og gulu frauðplast hálfkúlurnar sem eru á endunum gera það að verkum að flaskan ristir grunnt og tekur mikið á sig vind. Vindurinn hefur því mikil áhrif.
Eftir á að hyggja hefði verið fróðlegt að hafa rekakkeri á öðru flöskuskeytanna til þess að hafstraumarnir hefðu meiri áhrif. Rekakkeri er einfaldlega eins kona poki sem hangir niður frá hylkinu í bandspotta.
Þá hefðum við séð betur muninn á áhrifum vinda og strauma.
Ágúst H Bjarnason, 15.1.2017 kl. 22:00
Flöskuskeytið verður væntanlega sótt á morgun.
Fróðleikur um Tiree eyju: http://www.isleoftiree.com/
Ágúst H Bjarnason, 15.1.2017 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.