Flöskuskeytið víðförla. Myndband sem tekið var þegar skeytið fannst...

 

 

 

 Myndband sem tekið var þegar flöskuskeytið fannst

 

 

20170116_130303

 

Flaska-21-B

 

20170116_130030-B

 

Á sunnudag lenti flöskuskeytið Iceland-1 á eyjunni Tiree sem er skammt austan við Skotland. Tiree tilheyrir hinum innri Suðureyjum, Inner Hbridges. Þar bjó Ketill flatnefur faðir Auðar djúpúðgu.

Fylgjast mátti með því þegar flaskan barst upp að fjörunni  á sunnudaginn og síðar hærra uppp í fjöruna á flóðinu um nóttina.

Þegar ljóst var í hvað stefndi var reynt að ná sambandi við einhverja íbúa eyjarinnar með ýmsu ráðum. Fljótt flýgur fiskisagan…

Kona er nefnd Rhoda Meek. Ævar hafði náð sambandi við hana og síðan undirritaður. Við áttum nokkur orðaskipti á netinu og sagði hún frá hvernig hún hefði fundið skeytið. Sendi síðan fjölda ljósmynda og videoklippna samtals tæplega 1 Gigabæti með hjálp Dropbox. Ég sá strax hve faglega myndirnar voru teknar við erfið skilyrði, en Rhoda var aðeins með myndavél í símanum.  Komst ekki hjá því að hrósa henni dálítið. Þá sagði hún mér að hún hefði verið kynnir í barnasjónvarpsþáttum í 5 ár hjá BBC, eða children´s TV presenter.

Rhoda er öflug kona með mikla reynslu eins og lesa má á Linkedin :-)

 

Rhoda


Skömmu síðar sendi hún mér krækju að bloggpistli sem hún hafði verið að gera meðan á spjallinu stóð, og jafnvel tengt saman nokkrar af videóklippunum í stuttmynd sem er á blogginu. Ég er þó ekki frá því að sumar klippanna séu enn betri. Að hluta talaði hún Gelísku og að hluta Ensku.



Hér er bloggpistill hennar Wodieskodie


Verkís “Message In A Bottle” makes landfall in Tiree


 

Við bíðum svo eftir að Ævar vísindamaður geri þátt um fundinn og birti fleiri myndir...


 

Verkfræðistofan Verkís hannaði og smíðaði flöskuskeytin á eigin kostnað, enda telja starfsmenn Verkís að Ævar vísindamaður vinni gott starf í þágu barna og unglinga.
Vísindin efla alla dáð!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Þið eigið heiður skilið fyrir þetta og þú frændi sæll fyrir að sinna þessu svona lifandi og skemmtilega

Halldór Jónsson, 19.1.2017 kl. 14:04

2 identicon

Great work, and very interesting. Congratulations to Verkis.

Hjalmar Sveinsson (IP-tala skráð) 23.1.2017 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.12.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 764727

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband