Einkaving orkuveitanna gti haft alvarlegar afleiingar um alla framt.

Haspennulinur-Ljsmyndari MBHRaunveruleg htta er v a orkuveitur jarinnar veri einkavddar. Er a skilegt? Viljum vi a? Kemur a okkur vi? Hverjar gtu afleiingarnar ori? Er a afturkrf breyting ef illa tekst til?

Margar spurningar vakna, svo margar a sta er til a staldra vi og velta hlutunum aeins fyrir sr. N dgum gerast atburirnir svo hratt a vi num ekki a fylgjast me. Vi hfum enga hugmynd um a sem veri er a gera bakvi tjldin. Vi vknum stundum upp vi a a bi er a rstafa eignum jarinnar, n ess a eigandinn hafi nokku veri spurur um leyfi. Eignarhaldi gti jafnvel veri komi til fyrirtkja sem vi tldum slensk, en eru skr kralrifi Karabska hafinu. Viljum vi a mlin rist ennan htt, ea viljum vi sporna vi?

Fjrsterkir ailar svfast stundum einskis. a er ekki eirra starf a hugsa um jarhag. eirra starf er a vaxta sna eign eins vel og kostur er.

g held a flestir sem til ekkja su v sammla a essi sjnarmi veri randi eftir einkavingu orkuveitum. a er eli mlsins samkvmt a eigendur vilji hafa sem mestan hagna af sinni fjrfestingu og mjlka v fyrirtkin eins og hgt er. a kemur niur neytendum og almenningi.


Okkur ber skylda til a hugsa um hag komandi kynsla. Brn okkar og barnabrn hljta a eiga a skili af okkur, a vi sem j glutrum ekki llum okkar mlum tum gluggann vegna skammtmasjnarmia og peningagrgi.

Hverju hefur einkaving orkuveitna erlendis skila?

Ver raforku hefur hkka, v samkeppnin virkar ekki eins og til var tlast.

Vihald stjrn- og verndarbnai er lgmarki, annig a afleiingar tiltlulega einfaldra rafmagnsbilana geta ori mjg miklar og breist t um str svi vegna kejuverkana. Dmi um slkt eru vel ekkt t.d. fr Bandarkjunum. Langan tma getur teki a koma rafmagni aftur vi slkar astur. ktustu dmin eru milljnaborgir Bandarkjunum ar sem myrkvun er nstum orin fastur liur og fyrirtki hafa urft a koma sr upp snum eigin lausnum til a tryggja nausynlega raforku.

Sem sagt, hrra ver, llegri jnusta og tryggara kerfi er lkleg afleiing einkavingar orkuveitna, srstaklega ef einkafyrirtki eiga randi hlut.Svo er a auvita anna ml a margar orkuveitur selja ekki bara rafmagn, heldur einnig heitt og kalt vatn. Reka jafnvel frveitur. ar er ekki hgt a koma vi neinni samkeppni eins og tti a vera hgt raforkumarkanum, en virkar ar illa ea alls ekki.

Mli er miklu flknara en etta. Orkuveitunum fylgja aulindir sem fjrsterkir ailar girnast. essar aulindir eru jareign sem okkur ber a varveita sem slkar fyrir komandi kynslir.

Er ekki kominn tmi til a staldra vi og setja upp giringar, sl varnagla og byrgja brunna?

Sj frsluna: a skulum vi vona a okkur takist a halda orkuveitum jarinnar utan einkavingar

Ljsmynd: Marta Helgadttir. Myndin er fr Reyarfiri og snir raflnuna fr Krahnjkum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sll, gst !

akka r; rvkul skrif og eftirtektarver. ert einn eirra rmanna slands; hverjir lta sig skipta hag og heill afkomenda okkar, inn komandi tma.

Mttum eigameira, af num lkum; meal okkar.

Me beztu kvejum, r rnesingi / skar Helgi Helgason, fr Gamla Hrauni og Hvtrvllum

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 23.9.2007 kl. 21:59

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir kvejurnaskar Helgi

gst H Bjarnason, 23.9.2007 kl. 22:18

3 Smmynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Ekki er a sj a betur hafi tekist til vi rkiseignarhald orkuframleislunni. Sji treikninga hagfristofnunar ar sem snt er fram a hvert heimili landinu er a greia rlega 25-30.000 kr. umfram a sem au vru a greia ef strijan hefi greitt aljlegt samkeppnisver. arna er ekki veri a hugsa um eyri ekkjunbnar, hann er hrifsaur af henni. Sju Don Alfredo hvernig hann forystu OR gleypti upp vesalar veitur sem geru ekki anna en a tapa peningum, allt v sjnarmii a auka flatarml keisaraveldis sns sjlfs kostna okkar borgaranna hrra veituveri, sem getum ekki sni okkur anna vi vildum. Ekki hrast erlent eignarhald, g veit ekki betur en Bjrglfsfegarnir su bsettir Bretlandi og eiga skffufyrirtki Cayman kannski sem aftur eiga banka hr o.s.frv. egar llu er botninn hvolft hagnast almenningur samkeppni hvaan sem hn kemur og fyrirtkin greia ll sama rkiskassann.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.9.2007 kl. 00:57

4 Smmynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

essi treikningur hagfristofnunar einungis vi um kostna okkar vegna Krahnjkavirkjunar, alveg tali hva allar hinar vitleysurnar hafa kosta okkur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.9.2007 kl. 01:09

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Einkaving er a sjlfsgu rangnefni ef vi teljum a einkaving s jafn rttur borgara til a eignast opinberan rekstur. fugmli raunar. Hr fer etta far og fyrirsar hendur eirra , sem egar sitja me obbann af aulindum landsins hndum auk annarrar verslunar og jnustu. Hr er ferinni samsri hrri stum, um a rna okkur rttmtri sameign og leggja a vei, sjlfsti jarinnar. Almgasauurinn sr ekki lengra nefi sr og v ekki hi strra samhengi essa og a vita landramennirnir. etta samsri hefur stai ratugi n og er svo klkindalega tfrt a vi munum sennilega ekki tta okkur fyrr en vi stndum ti gtu, eignalausir rlar einhvers erlends lnsveldis.

etta er stareynd og mttu lrari menn, setja etta samhengi upp, svo flk skilji.

Fyrir mr, sem fddist sjlfstu landi, eru etta sustu tmar lveldisins og sjlfstisins. Hr rur lurinn ekki lengur og fjregg okkar er hndum erlendra lnadrottna. etta er aga hel af fjlmilunum, sem eru j eigu, lnsherranna.

Jn Steinar Ragnarsson, 24.9.2007 kl. 07:22

6 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

g vil benda gtis heimildamynd um einkavingu orkulinda, sem heitir "The smartest guys in the room." og fjallar um ENRON skandalann. Hana m finna netinu. yri

g vil minna a essar fjrfestingar eru gerar me erlendu lnsfe, sem er agengilegt hr vegna hrra stivaxta. Hr eru um 700 milljarar kerfinu af skammtmafjrfestingum spklanta, sem munu innkalla r um lei og vextir lkka. mun ver hrun og landi fara uppbo. A rkistjrn ea selabanki ri hr er v myndun ein. Hr er ekki hgt a lkka vexti nema me skelfilegum afleiingum. etta er ekkert svartagallsraus heldur stareynd, sem ekki m afneita llu lengur. Annars heyrir sjlfsti okkar sgunni til.

Jn Steinar Ragnarsson, 24.9.2007 kl. 07:33

7 Smmynd: Marin Mr Marinsson

Athyglisver grein hj r. Las einu frtt fyrir nokkrum rum ar sem sagi fr v abraurist hefi slegi trafmagninu austurstrnd Bandarkjanna enar var barna f sr rista brau Boston. a kom ljs a einkavdd fyrirtki sem ttu rafmagnskerfi svinu hfu ekki sinnt v sem skyldi en voru dugleg a innheimta reikninga. Svolti skrumsklt af mr.

ps. Flott mynd. Hvartkstu essa mynd?

Marin Mr Marinsson, 24.9.2007 kl. 09:30

8 Smmynd: Ari Gumar Hallgrmsson

Sll gst. segir,hrra ver llegri jnusta,og tryggara kerfi er lkleg afleiung einkavingar orkuveitna,srstaklega ef einkafyrirtki eigi randi hlut,v er g sammla og bendi jafnframt a etta er egar komi daginn,og tvmlalaust eftir a versna.

Ari Gumar Hallgrmsson, 24.9.2007 kl. 14:38

9 Smmynd: rni Gunnarsson

Jn Steinar, nefndir hr almgasauina! a er miki rttnefni. Hr blogginu sem og var samflagi okkar taka fylgjendur strsta plitska flokks essu landi til mls innblsnir. eir segjast munu fylgja essum flokki t yfir grf og daua vegna ess a hann s eini flokkurinn sem boi trna "frelsi einstaklingsins!"

a er lklegt a gamli trillukarlinn sem horfir happafleyi sitt fna nausti glejist yfir essu marglofaa frelsi einstaklingsins mean hann hjlpar til vi lndun r frystitogurum Samherja.

rni Gunnarsson, 24.9.2007 kl. 16:57

10 Smmynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

a er me lkindum a a er ekki einu sinni liti rk dmin sem eru lg fyrir sem hr hafa rita um hve alan hefur veri arrnd af rki og sveitarflgum gegn um illa rekin orkufyrirtki. eir sem hr hafa rita hafa komi fram me fullyringar n ess a hira um stuna eins og hn raunverulega er, taka engin rk inn umruma sem liggja fyrir um stareyndir essa mls. Einna mest kemur mr vart eigandi essarar su, ar sem hann hefur flestu v sem hann hefur rita bloggsvi snu fari fram me rkum mlflutningi snum og snt af sr venju ga dmgreind og skrif me rkum, sem m teljast of lti af meal bloggverja almennt.

En a mun vst vera lagi a vera arrndur samkvmt v sem hr kemur fram bara ef a eru illa inrttair stjrnmlamenn sem sj um a gegn um rkisfyrirtki sem eir hafa hvorki vit n buri til a reka

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.9.2007 kl. 06:03

11 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Marin. Stundum arf ekki miki til a kejuverkun fari af sta, en braurist er kanski minna lagi . Hugsanlega tilviljun, en a er aldrei a vita ...

Myndina fkk g lnaa, en hn er tekin Austurlandi og snir lnuna fr Krahnjkum.

gst H Bjarnason, 26.9.2007 kl. 13:22

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll prdikari. N veit g ekki hver a er sem leynist undir hempunni, en hr er stutt svar:

g vil alls ekki frbitinn einkaframtakinu, nema sur s. g tel aftur mti a farslast s a varveita orkuveiturnar og aulindir landsins sem jareign. a er kjarni mlsins minni grein.

g er ekki sammla v a ll orkufyrirtki sem rekin hafa veri af opinberum ea hlf-opinberum sveitarflgum su illa rekin. Sem dmi um mjg vel rekna orkuveitu vil g nefna Hitaveitu Suurnesja.gst H Bjarnason, 26.9.2007 kl. 14:09

13 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einkaving raforkugeirans erlendis hefur eflaust tekist misvel. a er eitthva fyrir okkur a lra af. Hgt er a einkava me skilyrum og etta er ml sem alls ekki m ana t n mikillar yfirvegunnar. Ef einkaving kemur rkissji til gagns m raforkuver hkka svo fremi sem skattar lkka meira mti.

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.10.2007 kl. 17:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 4
 • Sl. slarhring: 12
 • Sl. viku: 82
 • Fr upphafi: 762058

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 57
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband