Excel 2007 kann ekki a reikna rtt !

Excel 2007

Business.dk hj Berlinske Tidende er grein um Excel 2007. ar kemur fram a forriti kann ekki a margfalda rtt Wink

egar Excel er lti margfalda 850 x 77,1 kemur t 100.000 i sta 65.535.

Einnig tti 10,2 x 6.425 og 40,8 x 1.606,25 a gefa niurstuna 65.535, en forriti kemst a allt annarri niurstu. Hver skyldi hn vera?

a fylgir sgunni a Excel 2003 kann a reikna rtt.

Sj greinina hr.

Bloggarinn prfai Excel 2007 sinni tlvu og komst a raun um a etta er rtt hj Dnum.

Heyrst hefur a kveinn banki hafi sent vivrun gr til starfsflks vegna mlsins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Elas Halldr gstsson

tli etta s eitthva tengt v a talan 65535 er tveir sextnda veldi mnus einn? Sem sagt mjg mikilvg tala tlvunarfrum.

͠ vissum geirum meal vlbnaarframleienda hefur tkast a tvveldistlur eru endurskilgreindar sem tveldistlur. annig er klbti minniskubbum 2^10 bti, en er 10^3 bti egar kemur a hrum diskum. Munurinn getur ori allmikill egar diskar eru strir, t.d. er 300 ggabta diskur bara 300000000000 bti, en 300 ggabt minni eru 322122547200 bti. Mismunurinn er v rmlega 20 ggabti.

Elas Halldr gstsson, 27.9.2007 kl. 14:39

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Elas. Lklega er villan tengd tveim sextnada veldi.

Ef maur prfar a draga einhverja tlu fr vitlausa svarinu (100.000), til dmis tluna 1, kemur t rtt svar!

Sj rklippuna hr fyrir nean. Ranga svari er dlk C, -1 dlk D er lagur vi og t kemur dlk E 65.535 -1 = 65.534 !

100.000 - 1 = 65.534, ea annig !

gst H Bjarnason, 27.9.2007 kl. 15:04

3 Smmynd: Elas Halldr gstsson

Gerist etta bara vi margfldun? Hvernig er me arar reikniaferir?

Elas Halldr gstsson, 27.9.2007 kl. 16:05

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Elas. g veit ekkert meira um etta en .

gst H Bjarnason, 27.9.2007 kl. 16:17

5 Smmynd: Einar Indriason

etta ku einungis gerast vi 12 mgulegar fleytitlur mjg, mjg, mjg nlgt 65535 og 65536. a sem gerist er a a sem er snt skjnnum er rugli, en cellan sjlf inniheldur rtt gildi. (Tja... rtt gildi, mia vi hva fleytitlur geta veri rttar tlvum, me endanlega mrgum bitum.)

Dmi: 1/3 er 0.333333333333 ........ (vi klrum aldrei a skrifa essa tlu tugaformi.) sama htt eiga tlvur erfitt me a vinna nkvmlega me vissar fleytitlur, vegna "skorts nkvmni".

(A vsu skal a bent, a tlvur *gtu* nota arar aferir vi a geyma tlur, t.d. brota formi, en a er miklu jlla og tekur miklu meira plss.)

Reikniaferir sem vsa svona cellu, munu skila "rtta" gildinu, en ekki "platgildinu" sem er snt.

Einar Indriason, 27.9.2007 kl. 17:28

6 Smmynd: Finnur Kri Pind Jrgensson

essi hugbnaur fr Microsoft er bara vandralega llegur.

T.d. m geta ess a bi Science og Nature tmaritin taka ekki mti .docx skjlum sem koma fr Word 2007 v Microsoft virir enga stala og strfrin essum greinum kemur ll t rugli. Sj t.d. http://www.sciencemag.org/about/authors/prep/docx.dtl

Openoffice og LaTeX all the way!

Finnur Kri Pind Jrgensson, 27.9.2007 kl. 19:55

7 Smmynd: Birna M

Athuglisver lesning og full sta til a skoa etta ml, g hef veri a vinna Excel, bi 2003 og 2007 og svo Mac excelinn. S eini sem hefur valdi mr vandrum er makkinn, ef g er a senda excel skjal r makkanum windows kemur bara dat skjal og a vantar lka fdusa forriti makkanum sem eru hinum. En mr finnst alveg full sta til a taka vara fyrir essu. Getur ekki lka veri a etta s bggur sem eir eiga eftir a laga, eins og oft er me ntt forrit og tgfur?

Birna M, 27.9.2007 kl. 20:10

8 Smmynd: Kjartan R Gumundsson

Einar Indria segir:Reikniaferir sem vsa svona cellu, munu skila "rtta" gildinu, en ekki "platgildinu" sem er snt.

etta er ekki rtt. Ef reitur inniheldur essa rngu niurstu mun formla rum reit sem dregur 1 fr, vissulega sna 66534, en ef 1 er lagur vi birtist 100001. etta prfai g dag hj vinnuflaga eftir a hafa lesi etta http://eyjan.is/blog/2007/09/25/notendur-finna-reikningsvillu-i-excel-2007/ og google groups rinum sem bent er ar. Hins vegar prfai g ekki a leggja 2 vi sem skv. essum spjallri gefur rtta niurstu. annig a etta er ekki einfld villa.

Sj frlega grein http://blog.wolfram.com/2007/09/arithmetic_is_hardto_get_right.html

Kjartan R Gumundsson, 27.9.2007 kl. 23:55

9 Smmynd: Einar Indriason

OpenOffice reiknar etta rtt. (Og birtir.)

Krg: prfairu svo a fara nstu cellu, og leggja 1 aftur vi "66543"? Hvort fkstu 100002 ea 66544?

Einar Indriason, 28.9.2007 kl. 09:27

10 Smmynd: Kjartan R Gumundsson

g kann ekki a setja inn myndir etta moggablogg nema me link

Fyrstu tveir dlkarnir eru tlur. Dlkur C er margfeldi af essum tlum.

Dlkur D er dec2hex af dlki C. Ef etta vri einfld display villa tti etta alltaf a vera FFFF.

Dlakur E er C -1. Birtist alltaf rtt.

Dlkur F er E + 1, ath vsar ekki C, heldur leggur 1 vi tlu sem birtist sem 65534. Villa.

Dlkur G er F+1. Enn er tkoman vitlaus.

Dlkur H er G +1. Hr hrekkur etta grinn!

g er ekki me etta ga forrit sett upp hj mr, g keyri etta netinu af sunni: http://office.microsoft.com/en-us/products/HA101687261033.aspx

etta er sa sem gerir manni kleyft a prfa office 2007. Virkar ekki me Firefox (a sjlfsgu !)

Kjartan R Gumundsson, 28.9.2007 kl. 12:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband