trlegt hva tminn lur. 50 r liin fr geimskoti fyrsta bandarska gervihnattarins

exp1Launch_msfc_fN er hlf ld liin san Bandarkjamenn skutu upp snum fyrsta gervihnetti Explorer-1, hinn 31. janar 1958, feinum mnuum eftir a Sovtmenn skutu upp Sputnik-1, 4. oktber 1957.

essi tv geimskot fyrir hlfri ld mrkuu upphaf geimaldar og hafa haft miklu vtkari hrif en flesta grunar. n geimferakapphlaupsins mikla vri margt ru vsi en dag. Atbururnir hfu hrif stjrnml, menntaml, vgbna og vsindi um allan heim.

Hvernig vri heimurinn n fjarskiptahnatta og veurtungla? Vru tlvur eins fullkomnar r eru dag? Vru til GSM smar? Hvernig vru samgngur n GPS stasetningartkja? Vri heilsugslan eins g? Vru til htkni lkningatki eins og segulmunartki?

a er ljs a geimferakapphlaupi hleypti nju bli rannsknir, vsindi og vrurun. Mjg miklar breytingar uru kennsluefni strfri og elisfri og tku kennslubkur miklum framfrum. Bein og ekki sur bein hrif hafa vafalti veri grarlega mikil flestum svium daglegs lfs.

Hr fyrir nean eru myndbnd sem lsa essum atburi vel.

Hvaa hrif telur a essir atburir hafi haft daglegt lf okkar? Lfsgi, heilsufar, efnahag, ... Frlegt vri a f lit itt hr.


ur hefur veri fjalla um Sputnik-1, sj frsluna "Upphaf geimaldar 1957. Sptnik 50 ra dag 4. oktber"

Sj einnig vefsuna "Geimskot Frakka slandi 1964 & 1965"

NASA: Explorer 1 -- JPL and the Beginnings of the Space Age
Explorer 1 Launch : 1958-02-01
Bakvi tjldin

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

g er kannski ekki s besta til a skilgreina hrifin, en geri mr grein fyrir a ll s vinna og uppfinningar sem tengjast geimferum hafa skaffa okkur miki af gum hlutum. Takk fyrir sguna um mjlkurpokann, hn var sko fyndin, man egar svona pokar voru heima Hsavk, a var oft subbulegt. Eigu ga helgi.

sds Sigurardttir, 1.2.2008 kl. 12:57

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

r v a spyr gst. En a fyrsta sem mr dettur hug n gervihnattald: Beinar tsendingar fr HM og Eurovision, veurtunglamyndir og Google Earth. Allt mikil framfaraskref gu mannkyns.

Emil Hannes Valgeirsson, 1.2.2008 kl. 16:31

3 Smmynd: var Plsson

Takk fyrir etta, gst. Atburur eins og essi er hlekkur langri keju. essi ttur hfst mun fyrr me hjlp Von Braun og flaganna hans skalandi me V- eldflaugarnar, en hann var einmitt arna myndbandinu.. Yfirleitt eykur str hraa framfaranna til muna, annig a tkni fleygir fram af illri nausyn. Geimkapphlaupi aflai almenns fylgis vi tknirun til sma essarra njsnagervihnatta og kjarnorkueldflauga. Fjrmagni fer til hernaararfa, en almennari vsindi njta ess samhlia, helst til ess a f samykki fjldans. g efast um a nokkurt tkjanna sem nefnir ea yfirleitt, hafi veri hanna til annars en hernaararfa upphafi. Lngu sar leitar etta t almenna markainn eins og GPS tkin. Almennu tkin sem af essu hljtast, bta lf okkar flestra, en eyileggja lf annarra, ss. leysibyssur, hljsprengjur og kjarnorkuvopn.

Nokkrar tilvitnanir Einstein lokin:

 • "Technological progress is like an axe in the hands of a pathological criminal."
 • "Two things are infinite: the universe and human stupidity; and I'm not sure about the the universe."
 • "Science is a wonderful thing if one does not have to earn one's living at it."

var Plsson, 1.2.2008 kl. 18:17

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Samt var dagleggt lf manna svona nokkurn vegin eins ur fyrr egar g var a alast upp og n. Ogekki hafa siferilegar framfarir fylgt tkniframfrunum.

Sigurur r Gujnsson, 1.2.2008 kl. 21:45

6 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Sigurur hefur nokku til sns mls. a vill n vera svo, a a slaknar siferinu er ekking eykst.

Rna Gufinnsdttir, 3.2.2008 kl. 20:13

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Sigurur og Rna eru me forvitnilegt sjnarhorn og hafa miki til sns mls.

g man vel eftir a bernskudgumm tlvanna, en kapphlaupi um geiminn hefur vafalti hraa run eirra, var miki tala um hve miki r myndu ltta strf okkar. a var jafnvel rtt um mun styttri vinnuviku og meiri frtma. Hver hefur reyndin veri? a vita allir. Ekki hefur vinnulagi minnka.

Svo er a siferi. Skyldi a hafa versna ea stai sta? Hafi a ekki batna, hver skyldi stan vera?

g held a stan s lfsgakapphlaupi. a kostar auvita pening a eignast alla skapaa hluti sem eru bostlnum; tlvur, gemsa, sjnvrp, DVD, ..... og svo auvita slarlandaferir o.s.frv., en ekkert af essu var bostlnum "gamla daga". ngi ein fyrirvinna og yfirleitt var hsmirin heima til a sinna brnunum. N er enginn heima daginn, og egar heim er komi eru allir uppteknir vi a horfa sjnvarp ea leika sr tlvunni... Enginn tmi til a ra vi brnin.

N er a spurning hvort etta geti veri stan fyrir v a a hafi slakna siferinu, annig a a s bein afleiing tkniframfaranna?

gst H Bjarnason, 3.2.2008 kl. 20:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 4
 • Sl. slarhring: 9
 • Sl. viku: 82
 • Fr upphafi: 762058

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 57
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband