Hefur s Andromedu?

Andromeda vetrarbrautin er glsileg. Smella risvar myndina til a sj strri mynd. Astronomy Picture of the Day 2008-1-24

Andromedu vetrarbrautina m greina me berum augum ar sem ljsmengun er mjg ltil, en hn sst vel me venjulegum handsjnauka sem frekar skr hnori Andromedu stjrnumerkinu. Hn er 2,8 milljn ljsra fjarlg, annig a svona leit hn t fyrir 2.800.000 rum! arna eru milljarar slna og ekki lklegt a einhvers staar s viti bori lf. Hugsanlega er ar einhver a vira fyrir sr okkar vetrarbraut Halo

Stjrnufringar nefna hana oft M31, en hn er svokllu yrillvetrarbraut eins og okkar eigin vetrarbraut. ar eru lklega meira en 400 milljarar slna. Hugsum okkur a aeins ein sl af milljn hafi reikistjrnu sem lkist jrinni og a ar hafi lf einhverri mynd rast. Andromedu vru 400 milljn annig "jarir". Auvita vitum vi nkvmlega ekkert um etta, en a er gaman a lta hugann reika. Hugsum okkur aftur a vi viljum n sambandi vi einhverja viti borna veru ar og sendum skilabo me flugum tvarpssendi. Vikomandi fr ekki skeyti fyrr en eftir 2,8 milljn r og vi hugsanlegt svar fyrsta lagi eftir 5,6 milljn r! Pinch

Reyndu a koma auga Andromedu nst egar ert undir stjrnubjrtum himni ar sem ljsmengun er ltil. getur nota stjrnukorti sem er nest sunni til a finna hana.

(Ori "vetrarbraut" er hr nota fyrir "galaxy" ar sem vi eigum ekkert gott slenskt or yfir fyrirbri. Ori stjrnuoka er ekki ngu gott v a ir eiginlega ryksk himingeimnum. Sj t.d. myndir af Orion okunni (Orion nebula) hr. Ori stjrnuoka er einnig oft nota fyrir galaxy og einnig reglulegar stjrnuyrpingar).

egar bloggarinn var a taka mynd af Hale Bopp halastjrnunni mars 1997 var hann svo heppinn a Andromeda vetrarbrautin var ar nlgt og sst hn nest til hgri myndinni.

myndinni m einnig sj aragra stjarna sem eru snilegar me berum augum. Filma var Kodak PPF Pro 400 ASA. Linsa 135mm, Ljsop 3,5. Lsingartmi um 2 mnur. Stjrnuhimninum var fylgt eftir me heimasmuu mtordrifi.

haleBopp-andromeda-aurora-crop-saturation-700

Hale Bopp, Andromeda og norurljs mars 1997

Andromedu m sj stjrnukortinu hr fyrir nean sem gildir fyrir 4. febrar 2008 kl. 21.00

Svona kort er hgt a sj vefsunni Heavens Above

etta er mjg hugaver vefsa. Me v a skr sig sem notanda (Register as an user) og gefa upp sta (Observing site, t.d. Reykjavk) er hgt a sj stjrnukort fyrir himininn eins og hann er nna, mia vi stainn sem gefinn er upp. mislegt fleira forvitnilegt er ar, svo sem upplsingar um brautir gervihnatta, halastjrnur, o.fl.

Andromeda er mjg htt himninum vesturtt um kl 21. Auvelt er a finna stra "W" stjrnumerki Cassiopeia, en Andromeda er nnast "undir" W-inu. Ef veist hvar plstjarnan er, skaltu draga myndaa lnu aan og gegn um W og framlengja hana san ar til hn sker Andromedu vetrarbrautina. Notau venjulegan handsjnauka.

Stjornukort

Myndin efst er fr Astronomy Picture of the Day (APOD)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gurur Ptursdttir

a er eins og einhver hafi hellt mjl kaffi(himininn) og s svo a hrra

Gurur Ptursdttir, 4.2.2008 kl. 08:19

2 Smmynd: Gurur Ptursdttir

efstu myndinni sko

Gurur Ptursdttir, 4.2.2008 kl. 08:19

3 identicon

Skemmtilegt a lesa etta. Og flott a sj myndirnar.

Brynds R (IP-tala skr) 4.2.2008 kl. 09:10

4 Smmynd: Jlus Valsson

Skemmtilegur pistill og glsilegar myndir!
Annars hefur mr alltaf tt fremur undarlegt a nota ori "vetrarbraut" sem samheiti smu merkingu og ori "stjrnuoka" (e:galaxy). mnum huga er bara ein Vetrarbraut .e. a sem kalla hefur veri ensku "Milky Way". E.t.v. tti fremur a tala um "mjlkurbrautir" ar sem "gala" merkir mjlk grsku?

Jlus Valsson, 4.2.2008 kl. 09:32

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Jlus.

g held a okkur vanti mli or yfir "galaxy". Ori "stjrnuoka" er nefnilega frekar ljst or. bloggsunni Stjrnufrivefurinn stendur hr: "Vi hj stjornuskodun.is hfum tami okkur a nota ori vetrarbraut sta stjrnuoka. Hi sarnefnda er nota fyrir margs konar fyrirbri og er ruglingslegt notkun".

Vsindavefurinn notar ori vetrarbraut fyrir Andromedu, sj hr.

gst H Bjarnason, 4.2.2008 kl. 09:42

6 Smmynd: Brjnn Gujnsson

gti a hafa veri hn sem g s me berum augum, fyrir 2 vikum ea svo, ea eru r margar sjanlegar me berum augum? var einmitt ca vesturtt um mibik kvlds. g var staddur bsta flum og stjrnubjartur himinn. s g hanavarla ef g horfi beint hana, en s greinilega ljssk tundan mr, horfi g til hliar.

Brjnn Gujnsson, 4.2.2008 kl. 09:50

7 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Brjnn

Andromeda er eina "vetrarbrautin" nnur en okkar sem vi getum greint me berum augum. Maur sr hana mjg ljst og eiginlega a dauft a maur er ekki alltaf viss hvort maur greini hana raunverulega me berum augum. Maur sr hana tvrtt me handsjnauka, en alls ekki eins flott og myndinni.

Vefsan Heavens Above er mjg g til a tta sig himinhvolfinu. ar kemur einnig fram hvaa halastjrnur eru snilegar, en r eru oft mjg greinilegar og gtu liti t eins og mjg dauft ljssk eins og lsir.

gst H Bjarnason, 4.2.2008 kl. 12:00

8 Smmynd: gst H Bjarnason

a er rtta benda a halastjarnan 17P Holmes er ekki fjarri Andromedu essa dagana. Sj kort. Nnar hr. a a vera hgt a greina hana me berum augum. Ljsmyndir hr.

gst H Bjarnason, 4.2.2008 kl. 15:59

9 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

g hreinlega elska svona skjaglpa

PS: g oli ekki a hugsa um himingeiminn v finn g hversu agnarsm g er..en g vil vera str!!!!

Rna Gufinnsdttir, 5.2.2008 kl. 01:19

10 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

islegar myndir og flottur og frandi pistill. Takk.

Margrt St Hafsteinsdttir, 5.2.2008 kl. 01:40

11 Smmynd: sds Sigurardttir

Snilldar myndir og gott heilaklr, elska essar frslur hj r, elska svona grarlega strar tlur og hugsanir. Frbrt takk takk. Spaceship

sds Sigurardttir, 5.2.2008 kl. 15:05

12 Smmynd: gudni.is

etta eru frbrar myndir, alveg hrikalega falleg sn!! g hef ekkert vit stjrnufri, en svolti vit ljsmyndum og etta heillar mig helling satt best a segja!

gudni.is, 5.2.2008 kl. 16:30

13 Smmynd: var Plsson

Takk fyrir skemmtilegar myndir og frslu, gst. trlega ertu vel grjaur me mtordrifi. g er sammla me ljsa merkingu og notkun orsins „stjrnuoka“ og nota v „vetrarbrautir“ um enska heiti „galaxies“. Fyir utan a er ekkert okukennt vi skran hvirfil eins og Vetrarbrautina ea Andrmedu, nema ef vera skyldi a egar vi horfum hluta Vetrarbrautarinnar sem okusk yfir nturhimininn.

g gtis plakat sem snir fyrst slkerfi, svo nstu grppu (solar neighbourhood a mig minnir), san nstu (Vetrarbrautina), svo kippu af nlgum vetrarbrautum, san Megaclusters osfrv. a vri gtt a vita slensk heitin essum vddum, 1,2,3,4,5 ef ekkir au. mean skal g finna plakati ga. a snir mr a lkingin me sandstrnd og slir lsir str ekki rtt, heldur fer manns um Sahara eyimrkina, ar sem hvert og eitt sandkorn er sl (stjarna). Var ekki hinn ekkti (ea treiknai) alheimur einmitt a stkka margfalt nveri, fr fyrri tlum?

var Plsson, 5.2.2008 kl. 16:39

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Hr er gamla myndavlin Pentax K1000 heimasmaa mtordrifinu sem g notai til a taka myndir af Hale Bopp 1997. Mtorinn snst einn hring mntu og er drifinn me kristalstrum rafeindabnai sem er litla svarta kassanum. Rri lengst til hgri er til a stilla bnainn af me v a mia plstjrnuna. Svona bnaur arf ekki a vera flkinn og m jafnvel sleppa mtornum. Smateikningar er hgt a finna netinu me v a leita a "Barn Door Tracker". dag g heldur fullkomnara tki sem kallast AstroTrac.

Fleiri myndir af Hale Bopp hr.

gst H Bjarnason, 5.2.2008 kl. 17:11

15 Smmynd: gst H Bjarnason

var, a vri gaman a f svar vi essu fr einhverjum sem er frari en g. Vonandi er einhver slkur a lesa. anga til vil g minna vef Stjrnuskounarflagsins http://www.astro.is . Einnig frbra su Snvarrs Gumundssonar sem er lklega okkar besti stjrnuljsmyndari http://www.snaevarr.com

gst H Bjarnason, 5.2.2008 kl. 17:20

16 identicon

Sll gst.

Frleg og skemmtileg frsla hj r og vekur mann til umhugsunar um mikilleik alheimsins og sm mannsins. nefnir athugasemd a a vanti gott slenskt or stainn fyrir orin vetrarbraut ea stjrnuoka sem ing galaxy. bkinni Himingeimurinn, eftir nafna inn gst Bjarnason (og kannski frnda) gefin t Akureyri 1926, koma fyrir orin veraldar-ey og stjrnuhverfi merkingunni vetrarbraut. Einnig minnir mig a skrifum um essi fri hafi veri nota ori yrping, t. d. slnayrping og eftir lgun yrpinganna; kluyrping ea yrilyrping. Persnulega finnst mr ori stjrnuhverfi ea slnahverfi koma vel til greina. er vetrarbrautin okkar stjrnuhverfi geimnum. Mr kom etta hug egar g var a lesa pistilinn inn.

Kveja,

orvaldur gstsson


orvaldur gstsson (IP-tala skr) 9.2.2008 kl. 00:31

17 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll orvaldur og takk fyrir kommenti.

g v miur ekki bkina sem minnist , en hn er nstum rugglega eftir afa minn og alnafna. Sj hr .

etta eru skemmtilegar hugmyndir sem ert me varandi slenskt or fyrir galaxy. g var einmitt a fletta bkinni "Ntma stjrnufri - fr slkerfinu okkar til vetrarbrauta og endimarka alheimsins" eftir Vilhelm S. Sigmundsson. etta er mjg g bk sem kom t fyrra. a kemur strax fram bkartitlinum hvaa or er nota fyrir galaxy.

Mr finnst sjlfum a vera hlf vandralegt a skrifa vetrarbrautin Andromeda og Vetrarbrautin okkar (me strum staf). Nstum eins og vi hefum ekki or yfir kaupsta og skrifuum reykjavkin Akureyri, ea annig

gst H Bjarnason, 9.2.2008 kl. 09:20

18 identicon

Sll aftur gst.

kk fyrir svari vi athugasemdinni minni. a er hrrtt hj r a bkin Himingeimurinn mun vera eftir afa inn. formla fyrir henni getur hann ess a hann hafi sami riti; Yfirlit yfir sgu mannsandans fjrum bindum og von s v fimmta en sunni, um afa inn,sem vsar til er ess geti a etta rit s kunnasta og hrifamesta ritverk hans.Bkin Himingeimurinn er fyrsta bindi fjgurra binda ritr,sem hann kallar heimssj og var tla a lsa heimsmynd vsindanna. sunni s g a Heimsmynd vsindanna hefur veri gefin t ri 1931 sjlfsagt einu bindi.

Me kveju

orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 9.2.2008 kl. 19:07

19 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll aftur orvaldur

akka r krlega fyrir upplsingarnar. essar bkur Heimsmynd vsindanna og Himingeiminn vantar mig safni. Sgu mannsandans fimm bindum g og nokkra ara titla, en vantar greinileg mislegt bkaskpinn.

Bestu kvejur, gst

gst H Bjarnason, 9.2.2008 kl. 20:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband