Blogga 10 r ...

Fyrir ratug, 1. febrar 1998, fann bloggarinn hvt hj sr til a blogga um ml sem honum var hugleiki. Vandamli var a enginn blogg-vettvangur eins og Moggabloggi var fyrir hendi, annig a bin var til vefsa af fingrum fram.
Adragandinn var gur gngutr fallegu veri nrsdag ri 1998. Leiin l r Garabnum yfir hrauni upp Heimrk a Maruhellum. Hugurinn reikai va en staldrai vi nrsvrp forstisrherra og forseta slands. eir voru svo innilega sammla varandi meintar loftslagsbreytingar af mannavldum a engu tali tk. nttborinu hafi veri tmariti Sky and Telescope (aprl 1997) me grein sem nefndist "Sunspots that Changed the World" eftir Dr. Bradley E. Schaefer prfessor.
apr97cvrGreinin Sky and Telescope byrjai hugleiingum um a er Eirkur raui fann Grnland ri 981 og lokkai anga me fallegu nafni landsins 25 skip me slendingum til a hefja bsetu ar ri 985. Greinin fjallai einnig um landafund Leifs heppna vestri ri 1000 og nokku tarlega um bygg norrnna manna Grnlandi. Hfundurinn virtist vera vel frur um sgu norrnna manna.

Hva var um essa bygg er ekki ljst, en vita er a veurfar var venju hagsttt fr um 1000-1300, en fr sngglega klnandi. Tmabili sem fr hnd hefur veri kalla "litla sldin" og hafi klnandi veurfar hrif va um heim nstu aldir. Svo mikill var kuldinn a in Thames Englandi var oft si lg.
Greinin fjallai sem sagt um hrif breytinga slinni veurfar. gngutrnum flugu margar hugsanir um hugann. Greinin hafi vaki huga minn, en nrsvrpin uru til ess a gngutrnum kva g a setja bla a sem g ttist vita, og a sem g tlai mr a frast um nstu vikum. Teningnum var kasta. Rttum mnui sar, 1. febrar 1998, var komin vefsa neti sem kallaist "Er jrin a hitna? Ekki er allt sem snist". Vefsan var ekki lng byrjun, en smm saman stkkai hn og stkkai ar til hn ni yfir 9 kafla.
Vefsan er enn hr, ef einhver skyldi vilja bera hana augum. a verur a viurkennast a henni hefur ekki veri haldi vi, annig a margar krkjur eru dauar. Taki eftir a greininni " 16. tarefni rum kflum vefsunnar..." nearlega inngangssunni eru krkjur a rum kflum vefsunnar a sem fjalla er tarlegar um mislegt sem bloggarinn var a pla . ess m geta lokin, a upphafi var ll san skrifu me ritlinum Notepad og html-ku handvirkt Smile
"Blogga 10 r..." stendur fyrirsgninni. Jja, a er kanski aeins orum auki...

Enn eldri sa bloggarans: Gap Ginnunga fr 26.12.1996 (Stjrnuskoun)

Tluvert yngri sa: ldur aldanna (Er jrin a klna?)

"The important thing is to not stop questioning." - Albert Einstein


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

Til hamingju me afmli og takk fyrir mlefnaleg og frandi skrif.

sgeir Kristinn Lrusson, 7.2.2008 kl. 08:36

2 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Tu r...nokku gott og lka gaman a einhver svona frur og vel enkjandi maur skuli nenna a uppfra j sna. Til hamingju me essa tu ra vinnu.

Rna Gufinnsdttir, 7.2.2008 kl. 09:23

3 identicon

Man vel eftir essari su. etta var lengi vel eina efni slensku um grurhsahrif og loftslagsbreytingar af mannavldum...

Auur H Inglfsdttir (IP-tala skr) 7.2.2008 kl. 09:40

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

essi gta sa vakti vissulega athygli mna snum tma. essar vangaveltur um hrif slarinnar er arft innlegg um hva a er sem veldur mestu loftslagsbreytingunum og vissulega er ekki allt sem snist. tli a veri ekki skiptar skoanir um essi ml nokkurn tma en dag mist sp ltilli sld a vldum slarinnar ea ofurhlnum af vldum grurhsahrifa. g held reyndar a r essu fist ekki skori fyrr en eftir nokkur r ea anga til eitthva afgerandi gerist, en mean hfum vi allavega eitthva til a skrifa um.

Emil Hannes Valgeirsson, 7.2.2008 kl. 10:20

5 identicon

etta er vel af sr viki hj r. Gamla san n hefur alltaf veri upphaldi hj mr og fylgdist g reglulega me henni. Enn kki g meira a segja stundum arna inn, tja svona til a athuga hvort votir tiskr af nju efniskyldu liggja forsuglfinu.

San n ratai oft tenglasfn annarra sa og er ar sum staar enn. a minnsta vinslli vefsu sem g stri, hn er orin ar eins konar heiursflagi. Svo er bara a vona a hn lifi hundra r, hi minnsta, vibt og veri verugt verkefni fyrir vef-fornaldarfringa

Benn Jnsson (IP-tala skr) 7.2.2008 kl. 21:02

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir athugasemdirnar. a er gaman a heyra a einhverjir muna eftir essari gmlu su sem eiginlega x mr yfir hfu

gst H Bjarnason, 7.2.2008 kl. 22:12

7 Smmynd: Gun Anna Arnrsdttir

Til hamingju me fangann og akka r skemmtileg og frandi skrif!

Gun Anna Arnrsdttir, 7.2.2008 kl. 22:29

8 Smmynd: sds Sigurardttir

Astronaut 2Takk fyrir frsluna og til hamingju me afmli. Hafi ekki hygmynd um essa su. Stjrnuglpakvejur til n.Astronaut 1

sds Sigurardttir, 7.2.2008 kl. 23:43

9 Smmynd: Baldur Fjlnisson

Til hamingju me a.

ert a mnu liti fyrirmyndar vsindamaur og alufrari.

Me kveju,

Baldur F.

Baldur Fjlnisson, 8.2.2008 kl. 00:03

10 Smmynd: Gurur Ptursdttir

Alufrari er flott or yfir ig

congratsYahoo Emoticons

Gurur Ptursdttir, 8.2.2008 kl. 00:16

11 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

essa gmlu su na seifai g snum tma tlvuna mna og ar er hn enn.

Sigurur r Gujnsson, 8.2.2008 kl. 01:28

12 Smmynd: Fjarki

Til hamingju me afmli.

Skemmtilegt og frandi blogg.

Fjarki , 8.2.2008 kl. 10:46

13 Smmynd: gst H Bjarnason

Teljari bloggsunnar rllai yfir 100.000 rtt eftir a essi pistill var settur
vefinn

gst H Bjarnason, 9.2.2008 kl. 18:42

14 Smmynd: Finnur Hrafn Jnsson

Til hamingju me afmli, essi gamla sa n var upphafi a v a g fr a kynna mr betur upplsingar um hlnun jarar. Vonandi verur framhald hennar hr blogginu fram jafn frlegt og skemmtilegt og a hefur veri til essa.

Finnur Hrafn Jnsson, 11.2.2008 kl. 02:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 12
  • Sl. slarhring: 19
  • Sl. viku: 136
  • Fr upphafi: 762050

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir dag: 7
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband