Mánudagur, 17. mars 2008
Ótrúlegt: Nýr GSM les hugsanir. Mállausir fá rödd. Sjá myndband.
Við lifum á ótrúlegum tímum. Nú er verið að þróa hálsband sem nemur taugaboð úr höfðinu og breytir í tal. Myndbandið sýnir hvernig hægt er að tala í gemsann án þess að nokkur verið þess var, og það án þess að hreyfa varirnar. Maður gæti haldið að þetta væri gabb, en svo er ekki.
Allir kannast við hvað það er kjánalegt að sjá mann standa einan í hrókasamræðum. Annað hvort er hann eitthvað skrítinn og er að tala við sjálfan sig, eða að hann er með blátönn í eyranu og er að tala í gemsann. Væri það ekki miklu snjallara ef maðurinn gæti látið nægja að hugsa orðin og þau bærust beint úr taugaboðsnemanum í gemsann? Þá væri enginn sem héldi að maður væri í hrókasamræðum við sjálfan sig
Sumir eiga erfitt með að tala vegna sjúkdóms eða fötlunar. Þeir munu geta tjáð sig. Aðrir eiga við hreyfihömlun að stríða. Með hugsuninni einni munu þeir geta stjórnað t.d. hjólastól sínum.
Hugsið ykkur. Með svona búnaði gæti maður verið beintengdur við internetið alla daga og spurt Goooogle ráða þegar maður veit ekki svarið, og það án þess að nokkur yrði þess var. Verið í hugsanasambandi við vini og kunningja. Stóri bróðir gæti líka fylgst með okkur og gætt þess að við hugsum ekkert ljótt. Þegar búið er að samtengja fólk á þennan hátt, verður þá hægt að tala um hópsál, þjóðarsál eða jafnvel alheimssál? Jæja, hættum þessu bulli...
Þetta er lyginni líkast, en búið er að þróa búnað sem virkar. Myndbandið frá Texas Instruments sýnir frumgerðina. Skrúfið hjóðstyrkinn vel upp og takið eftir að það tekur smá tíma að "tala" á þennan hátt, ...enn sem komið er. Takið eftir að hvorki varir né barkakýli þess er talar hreyfist. Meira á www.theaudeo.com
Sjón er sögu ríkari:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 22:37 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
Olíuverðið í dag:
|
||||||||
|
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 10
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 765066
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þú ert alveg á réttri leið með "bullið" þitt, sjá blogg mitt um sama efni "Má bjóða þér flögu?".
Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 08:37
Ekkert tæki mun bjóða upp á aðra eins misnotkun. Hugsið ykkur svona tæki í Guantanamo.
Sigurður Þór Guðjónsson, 17.3.2008 kl. 09:56
Og ég get ekki einu sinni fengið Símann(fyrirtækið) til að hjálpa mér með raddstýringu á GSM síma, sem þeir seldu með þeim formerkjum að hægt væri að nota hann án mannshandarinnar!
Vona bara að þeir eigi ekki eftir að verða umboðsmenn fyrir svona búnað
Fjarki , 17.3.2008 kl. 11:56
Gefum stjórnmálamönnum svona síma.
Marinó Már Marinósson, 17.3.2008 kl. 12:28
Sko ef bloggið gæti lesið hugsanir mínar þá væri ég löngu kominn í steininn ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 12:33
Maður ólst upp við það að mál- og heyrnarlausir gætu ekki notað síma, allavega þýddi ekkert að hringja í þá. Gemsinn hefur breytt þessu öllu - á því áttaði ég mig víst seint, ekki fyrr en í síðustu viku er ég sá mann halda gsm-síma á lofti á járnbrautarstöð í Frakklandi og hamaðst með fingramál fyrir framan hann. Sá hefur væntanlega verið að taka upp myndband sem hann hefur svo sent viðkomandi að "samtali" loknu. Frábært alveg.
Ágúst Ásgeirsson, 17.3.2008 kl. 14:22
Ég hélt fyrst að þetta hlyti að vera gabb, en svo er víst ekki. Alveg makalaus tækni finnst mér.
Ágúst H Bjarnason, 17.3.2008 kl. 22:44
Þetta er ótrúlegt, en það er endalaust hvað maðurinn getur fundið upp
Ásdís Sigurðardóttir, 18.3.2008 kl. 22:23
Er þetta kannski næsta stökkbreyting mannkyns, óendanlegt minni, gríðarleg reiknigeta og fróðleikur í sálinni.
Án gríns, það sem hefur vantað í tölvur hingað til er ímyndunarafl sem er undirstaða skapandi hugsunar, þetta opnar nýjar víddir.
Erum við að opna kistil Pandoru?
Ragnar Ágústsson, 23.3.2008 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.