Fnix geimfari lendir Mars sunnudaginn me skurgrfu og hlf-slenskan vindhraamli... Myndir

pheonix_birda er margt lkt me reikistjrnunum Mars og Jrinni, en n er ori ljst a fyrir milljnum ra voru r mun lkari. Mars hafa lklega veri jklar, r og hf sem mta hafa landslagi. N er ar eyimrk sem lkist einna helst Sprengisandi.

ekking manna nttruflum sem mta reikistjrnurnar hefur aukist verulega undanfrnum rum. Margt eigum vi lrt og erum rtt a byrja. Menn eru a leita skilnings mrgum fyrirbrum yfirbori Mars, og neitanlega hefur spurningin um lf Mars leita vsindamenn og almenning um aldir.

Sunnudaginn 25. ma, skmmu fyrir mintti a slenskum tma, lendir manna knnunarfar NASA, sem kallast Mars Fnix ea Mars Phoenix nrri norurskauti Mars, ea 68 breiddargru. Um bor lendingarfarinu er eins konar skurgrafa sem leita mun a s jarvegi hnattarins og rannsaka hvort honum er a finna lfrnar sameindir. a er auvita mjg mikilvgt vegna mannara geimfera til Mars a vita af vatni ar.

Meal fjlmargra vsindatkja um bor geimfarinu verur vindmlir sem Dr. Haraldur Pll Gunnlaugsson fr rsahskla Danmrku hefur teki tt a hanna og sma. essi vindmlir er aeins 20 grmm a yngd, en ofurnmur ar sem lofthjpur Mars er hundra sinnum ynnri en lofthjpur Jarar. Vindmlirinn er auvita danskur, en ekki beinlnis "hlf-slenskur", - og , kannski smvegis Smile

Haraldur hlt mjg frlegt erindi vegum Stjarnvsindaflags slands, Elisfriflags slands og Jarfriflags slands rijudaginn 20. ma. Sagt var fr helstu niurstum r leingrum bandarsku og evrpsku geimferastofnananna (NASA og ESA) til Mars undanfrnum rum og gefi yfirlit um stu ekkingar hnettinum. Srstaklega var fjalla um fyrirbri Mars sem eiga sr hlistur nttru slands. Helstu vsindatkjum Fnix geimfarsins var lst og fjalla um niurstur r sem bast m vi a berist fr lendingarstanum nstu mnuum me herslu tkjabna ann sem Haraldur hefur teki tt a ra og sma.

Haraldur hf fyrirlesturinn me v a sna loftmynd af Mars sem tekin var fr Evrpska geimfarinu Mars Express. essari skru mynd mtti sj fjll og dali. ar nst sndi hann loftmynd sem tekin var yfir Vestfjrum. a koma vart a landslagi var nnast alveg eins! Vestfjrum eru fjllin sorfin af jklum svo ekki er fjarri a lykta a sama hafi tt sr sta Mars.

Mjg frlegt er a heimskja vefsu vinnustaar Haraldar, The Mars Simulation Laboratory, vi rsarhskla. ar er meal annars strt hylki ar sem lkt er eftir lofthjpnum Mars ar sem loftrstingur er aeins um 1/100 ess sem vi erum vn, og hgt a framkalla vind af msum styrkleika. essu hylki var vindmlirinn prfaur vi mismunandi astur.

Feralag Fnix geimfarsins niur yfirbor Mars tekur um 7 mntur. Geimfari kemur inn lofthjpinn 20.000 km/klst hraa og birtist himninum sem glandi eldhnttur. Hitaskjldur kemur veg fyrir a a brni upp. egar geimfari hefur hgt hfilega sr opnast str fallhlf sem hgir enn frekar farartkinu, en ar sem lofthjpurinn er mjg unnur dugir a ekki til. Skmmu fyrir lendingu er fallhlfin losu fr og vi taka eldflaugar sem stra geimfarinu sasta splinn og lenda v vonandi mjklega.

Hr fyrir nean eru nokkrar myndir og myndbnd sem lsa essu feralagi kunnar slir betur en ftkleg or.


Phoenix-1


Fnix flgur inn lofthjp Mars eins og eldhnttur 20.000 km/klst hraa.

Phoenix-2


Eldflaugar stra farinu niur sasta splinn me smu tkni og notu var tunglferunum sem hfust ri 1969
.

Phoenix-3
Svona kemur Fnix til me a lta t yfirbori Mars.
Vindmlirinn er efst mastrinu vinstra megin.
(Strri mynd me v a smella tvisvar myndina).

descomp
Svona ltur vindmlirinn t, nstum eins og vindpoki flugvelli.
Myndavl sendi myndir af mlitkinu til jarar mean mlt er. Haraldur sndi nkvma eftirmynd af mlinum fyrirlestrinum.
Leonardo
Leonardo da Vinci tk tt hnnun vindmlisins ...

Phoenix-4
Fnix geimfari situr kyrrt sama sta og getur ekki hreyft sig r sta. Tilgangurinn er a skoa a sem er undir yfirbori reikistjrnunnar og leita a vatni og lfrnum efnum. etta er v nokkurs konar skurgrafa.
ega vetur skellur nstkomandi gst httir slarrafhlaan a vinna og san fer Fnix vntanlega kaf kolsrusnj og deyr drottni snum...

080514-mars-steps-02


Svona gengur lendingin fyrir sig. 7 mntum rast rlg essa verkefnis sem kostar 420 milljn dollara. tli a su ekki um 30 milljarar krna.

Klukkan 23:53 a slenskum tma sunnudagskvldi 26. ma tti a vera ljst hvort lendingin hafi heppnast.

80524-phoenix-ready-mars-landing_2


Fnix lendir skammt fr norurplnum, mun norar en fyrri geimfr. ar hefur me mlingum fundist vatn undir yfirborinu.

PIA09946_fig1

Fnix lendir skammt fr stra appelsnuraua ggnum Heimdalli.


a er fallegt Mars. Myndin er tekin r Evrpska geimfarinu Mars Express.
Smella risvar myndina til a sj hana mikilli upplausn.

N er um a gera a skoa myndbndin hr fyrir nean:

Vefsur:

The Mars Simulation Laboratory Danmrku

Vefsa NASA um Fnix

Vefsa Arizona hsklans sem er leiangursstjri

Wikipedia um Fnix geimfariEvrpska geimfari Mars Express hefur teki trlega skrar myndir af yfirbori reikistjrnunnar. Sj hr. Velji Multimedia vinstra megin sunni

Vsindavefurinn: Hver var fuglinn Fnix?

Bloggpistlar:

Jlastjarnan r er Mars. Eins og gyllt jlakla.

Jeppafer um byggir plnetunnar Mars


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a gaman a pla allri eirri miklu tkni sem er notu kringum allt ferli a koma hlut fr Jrinni til Mars heilu lagi. Svo er skemmtilegt a hugsa til ess a mitt allri tkninni er vindmlirinn bara lband, eitt elsta mlitki sgunnar.

lafur (IP-tala skr) 22.5.2008 kl. 12:29

2 Smmynd: Emil Sigursveinsson

Magna a sj essa ljsmynd fr evrpska geimfarinu. Setja sm lit etta og er etta alveg eins og slensku fjllin, brattar hlar og flatt a ofan.

Emil Sigursveinsson, 22.5.2008 kl. 16:58

3 Smmynd: gst H Bjarnason

lafur: a kom fram hj Haraldi a vegna ess hve lofthjpurinn er unnur Mars er erfitt a mla vindhraa. ar getur veri verulega hvasst, en vindlagi er mjg lti. a lti a venjulegur vindmlir sti vntanlega kyrr roki. ess vegna var nausynlegt a sma ofurnman vindmli. Krafturinn sem verkar "vindpokann" er allt niur 1 mkr-newton.

gst H Bjarnason, 22.5.2008 kl. 17:14

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Emil: a eru fjlmargar trlega gar myndir hr vefsu ESA - European Space Agency.

gst H Bjarnason, 22.5.2008 kl. 17:18

5 identicon

Sll gst.

a er gaman og frlegt a lesa suna na nna. essar rannsknir Mars eru strmerkilegar. a er nnast hjkvmilegt a draga lyktun af v, sem vita er nna a Mars hafi rdaga veri lfvnleg plneta lkingu vi Jrina eins og hn er nna, me hfum og vtnum, jklum og andrmslofti og vafalaust lfi einhverri mynd.
Smtt og smtt hefur hn tapa gufuhvolfinu, ef til vill skum smar sinnar og ori s eyimrk sem hn er nna.
a list a mr s grunur a svona fari fyrir Jrinni okkar egar rmilljnirnar la.
g hefi stundum velt fyrir mr hvort veri gti a lfi hafi geta borist til Jararinnar utan r geimnum.
Vi rannsknir loftsteinum hafa fundist lfrn efni ef g skil rtt.
Er mgulegt a lfi Jrinni eigi sr upphaf Mars? S rgta verur sennilega aldrei leyst en a er gaman fyrir einn heimskingja a spyrja annig a tu vitringar geti ekki svara, eins og mltki segir,

Kveja. orvaldur gstsson.

orvaldur gstsson (IP-tala skr) 22.5.2008 kl. 21:55

6 Smmynd: sa Hildur Gujnsdttir

hjkkit reddar manni alveg, n er maur bin a f smm etta n ess a mta fyrirlestra ea lesa sig til

Takk gst fyrir hugavera pistla

sa Hildur Gujnsdttir, 22.5.2008 kl. 22:01

7 Smmynd: gst H Bjarnason

etta eru skemmtilegar plingar hj r orvaldur. a hafa fundist allmargir (lklega 34) loftsteinar sem menn telja a eigi uppruna sinn Mars. Sj http://www2.jpl.nasa.gov/snc/ sumum eirra hafa fundist ummerki sem virast vera eftir frumsttt lf, eins og t.d. myndinni sem er af loftsteininum ALH 84001. a er hgt a finna heilmiki um essi ml me v a ggla orin mars meteorites life.

http://www.lpi.usra.edu/lpi/meteorites/s9612609.gif

gst H Bjarnason, 22.5.2008 kl. 22:51

8 identicon

Mjg skemmtilegt framsetning hj r og gaman verur a fylgjast me um helgina hvernig lendingin heppnast.

kveja,

Magns Mr - www.eldflaug.com

Magns Mr Gunason (IP-tala skr) 23.5.2008 kl. 14:28

9 Smmynd: sgeir Kristinn Lrusson

kk fyrir ennan frlega pistil. N er a stafest, a ksill finnst Mars og a hljta n a teljast tinindi! ;)

sgeir Kristinn Lrusson, 23.5.2008 kl. 18:05

10 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir bendinguna sgeir. Frleg sa sem vsair .

gst H Bjarnason, 24.5.2008 kl. 18:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 11
  • Sl. slarhring: 18
  • Sl. viku: 135
  • Fr upphafi: 762049

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband