Al Gore væntanlegur. Fróðlegur ritdómur um An Inconvenient Truth

 

Í Mogganum í dag kemur fram að Al Gore sé væntanlegur hingað til lands á næstunni.

Nýlega las ég “A Skeptic’s Guide to An Inconvenient Truth“  eftir Dr. Marlo Lewis (http://www.cei.org/dyn/view_Expert.cfm?Expert=10).  Í þessu 120 blaðsíðna verki (draft) er krufin til mergjar bók (og kvikmynd) Al Gore og borin saman við fjölmargar vísindagreinar o.fl. (302 tilvitnanir), sem sjálfsagt er að skoða.   Fjöldi mynda.

Fróðlegt að fletta þessu og glugga í sumt.  Vekur áleitnar spurningar. Hvað er eiginlega rétt og satt í þessum málum? Er ástandið virkilega ekki eins slæmt og fram kemur hjá Al Gore?

Mæli eindregið með þessu! 

Ritdómurinn (drög) er ókeypis hér  (Best er að hægrismella á krækjuna og vista þetta 5 Mb skjal).

Stuttur úrdráttur: http://www.cei.org/pdf/5539.pdf

Hér er síðan greinin í endanlegri útgáfu ásamt stuttum video-fyrirlestrum og Power-Point kynningu:   http://www.cei.org/pages/ait_response.cfm

 

Annar góður ritdómur sem kallast Gore Gored eftir Christhopher Monckton er hér.


mbl.is Al Gore hélt fyrirlestur á ráðstefnu Kaupþings banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 764773

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband