Hlrra Grnlandi 1930-1950 en undanfari. skjn vi hnatthlnunarkenninguna.

c_documents_and_settings_maja_desktop_temp_greenland_temps1.jpg

Til a gera sr grein fyrir hvort hlindi allra sustu ra su httuleg afleiing manna losun koltvsrings er a sjlfsgu nausynlegt a vita me nokkurri vissu hvort svipa stand hafi rkt ur. Eru etta breytingar af mannavldum, ea eru r a miklu leyti nttrulegar? Megum vi bast vi a r gangi til baka nstu rum ea ratugum?

Nlega voru kynntar niurstur samstarfsverkefnis DMI og CRU. DMI stendur fyrir Danmarks Meteorologiske Institut (Danska Veurstofan) og CRI stendur fyrir Climatic Research Unit sem er ein virtasta loftlagsrannsknastonun heimi (University of East Anglia Englandi). Srfringar fr Hsklanum Kaupmannahfn tku tt rvinnslu gagna.

ar til nlega nu hitamliggn Grnlandi "aeins" aftur til rsins 1873. N tkst a safna ggnum fr 13 stvum Grnlandi aftur til rsins 1784. a bttust sem sagt vi 74 heilir vetur og 52 heil sumur vi fyrri skr.

r essu mliggnum m lesa mikinn frleik. a sem kemur ef til vill vart, srstaklega me hlisjn af umrunni undanfarna mnui a Grnlandsjkull s a brna, o.s. frv., er a tveir hljustu ratugir sustu aldar Grnlandivoru fyrir mija ldina, .e. 1931-1940 og 1941-1950. Hljasta ri skrnni er 1941.

Sj myndina hr fyrir ofan. Smelli hana til a sj skrari mynd. Taki eftir ratugunum 1931-1940 og 1941-1950 ar sem mealhitinn var -0,8C samanbori vi aeins-2,5C ratuginn 1981-1990 og -2,1C ratuginn 1991-2000. (Mnus 0,8 grur er auvita llu hlrra en mnus 2,5 grur). Jafnvel ratugurinn 1921-1930 var hlrri.

r tflunni, sasti ratugurinn efst:

1991-2000 -2.1C "Svalt"
1981-1991 -2,5C "Svalt"
1971-1980 -1.7C
1961-1970 -1.0C "Hltt"
1951-1960 -1.1C "Hltt"
1941-1950 -0.8C "Hltt"
1931-1940 -0.8C "Hltt"
1921-1930 -1.1C "Hltt"
1911-1920 -2.4C
1901-1910 -2.6C
1891-1900 -2.9C
1881-1890 -3.3C
1871-1880 -1.7C
1861-1870 -3.6C
1851-1860 -2.1C
1841-1850 -2.5C
1831-1840 -
1821-1830 -
1811-1820 -4,4C

N vakna leitnar spurningar, v ri 1930 hafi losun manna koltvsringi ekki n nema litlu broti (um 15%) af v sem n er:

- Hvers vegna var hlrra Grnlandi fyrir mija sustu ld en sastu ratugi aldarinnar?

- Hafi etta veri nttrulegar sveiflur, sem stu svona lengi yfir, gti hlnun sustu ra a miklu leiti veri af sama meii?

- Var ekki einhver a tala um brnun Grnlandsjkuls? Skyldi vera meiri brnun n en fyrir hlfri ld og vel a?

- Ennfremur: Lofthjpur jarar er talinn hafa hlna um 0,7C san ri 1860, .e. fr sustu ratugum Litlu saldar. Ef vi setjum essa tlu samhengi, jafgildir hn hitabreytingu um 100 m upp-niur og um a bil 100 km norur-suur. Ef helmingur breytingarinnar er nttrulegur og helmingur af mannavldum, jafngildir hlnunin af mannavldumlka og egar fari er 50 metra niurvi, .e. svipa og r efra-Breiholti nera-Breiholt. Er atta veruleg hlnun? (A mealtali lkkar hiti me h um 0,67 hverja 100 metra skv. bkinni Veurfri eftir Marks Einarsson. Mealhiti jarar er 287K (14C), annig a 0,7hlnuner 0,25%).

Hva sem ru lur, er a ljst a nttrulegar sveiflur hitafarinu eru verulegar, og erfitt a greina milli eirra og hugsanlegra breytinga af mannavldum. Getur veri a "um helmingur" hitahkkunar sustu aldar s af mannavldum og helmingur nttrulegar? Hva er svo "um helmingur"?Er a20%, 50% ea 80%? Ekki veit g a, og kanski enginn me vissu. vissan er mikil essum mlum, a.m.k. enn sem komi er.

lokin: a vekur athygli hve ratugurinn 1811-1820 virist hafa veri kaldur. Eldgosi mikla Tambora 1815 gti hafa tt tt v. Sj greinina Year Without a Summereftir Dr. Willie Soon

Sj World Climate Report: Cooling the Debate: A Longer Record of Greenland Air Temperature

(Frumheimild: Vinther, B.M., K.K. Andersen, P.D. Jones, K.R. Briffa, and J. Cappelen. 2006. Extending
Greenland temperature records into the late eighteenth century. Journal of Geophysical Research, 111, 10.1029/2005JD006810).

Smella myndir hr fyrir nean til a sj skringar.


Grænland 1874-2005
c_documents_and_settings_maja_desktop_temp_stykkisholmur-small.gif

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Villi Asgeirsson

Ertu a segja a a s allt lagi me umhverfisml og a grurhsahrifin su kenning sem ekki s hgt a taka alvarlega?

Villi Asgeirsson, 19.11.2006 kl. 16:42

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Villi.

g er ekki a segja neitt, en hver er sta ess a hlrra var Grnlandi fyrirmeira en hlfri ld en undanfarna ratugi?Hitaferlarnir eruef til vill a segja okkur eitthva. Reyndar hefur hugsanlega veri llu hlrra egar Eirkur Raui sigldi fyrst til Grnlands ri 982 og settist ar a rem rum sar.a er gaman a velta svona hlutum fyrir sr og reyna a lta hlutlaust mlin.

gst H Bjarnason, 19.11.2006 kl. 17:12

3 Smmynd: Villi Asgeirsson

a er vita ml a loftslag var hlrra fyrir 1000 rum og mjg sennilegt a Grnland hafi veri byggilegra . Var a ekki upp r 1200 sem fr a klna norurslum? a er lka vita a a rkti ltil sld Evrpu nokkrar aldir og henni ltti fyrri hluta 19. aldar. a er varla hgt a kenna mannkyninu um essa sveiflur.

Hitt er svo anna ml a hitaskeii sem hefur veri rkjandi san um mija sustu ld er ekki undanhaldi, nema sur s. sasta ratug hfum vi upplifa tta ea nu af tu heitustu rum sem mlst hafa. Mealhitastig jrinni er a okast upp vi. a einstaka stair klni sannar a ekki a etta ferli s ekki gangi ea a vi sum ekki a hafa hrif. a er lka vita ml a egar kalt er Evrpu er hltt slandi (og Grnlandi?). N er kalt og rkomusamt Reykjavk, en a sem af er nvember hefur veri sannkalla vorveur hr meginlandi Evrpu. Hitastig er hr yfir meallagi, eins og virist reyndar yfirleitt vera.

a bendir allt til a vi sum a minnsta kosti a hjlpa til vi a kynda upp jrinni. Mr finnst a aukaatrii hvort etta s allt okkur a kenna ea hvort vi sum bara a ta undir ferli sem hefi gerst hvort e er. Sannleikurinn er a ef Grnlandsjkull brnar mun yfirbor sjfar hkka um sex metra. shellan vi norurplinn er a brna og a mun hafa grarlega rskun fr me sr. etta eru vandaml sem verur a taka alvarlega, hver sem skina v.

Villi Asgeirsson, 19.11.2006 kl. 19:07

4 Smmynd: gst H Bjarnason

a er rtt a vi erum oft t r fasa vi meginland Evrpu. Trboinn Hans Egede (1684-1758) skrifai um fyrirbri, ea llu heldur afleiingar ess. Hann var Grnlandi um 1730 og hlt dagbk og skrifai meal annars eftirfarandi: "Allir vetur Grnlandi eru harir, en ekki eins. Danir hafa teki eftir v, a egar vetur er harur Danmrku, er hann mildur Grnlandi, og fugt." essu veldur vntanlega Noruratlantshafssveiflan NAO (North Atlantic Oscillation). Sj skringu NAO hr, en ar er einmitt vitna til essara ummla.

gst H Bjarnason, 19.11.2006 kl. 19:47

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Sj greinina Extending Greenland temperature records into the late eighteenth century. Journal of Geophysical Research, sem er hr Netinu:

http://www.cru.uea.ac.uk/cru/data/greenland/vintheretal2006.pdf

gst H Bjarnason, 21.11.2006 kl. 21:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.4.): 4
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 762058

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband