Miðvikudagur, 30. júlí 2008
Sólmyrkvinn að morgni 1. ágúst 2008.
Á myndinni má sjá hvernig sólmyrkvinn næstkomandi föstudag 1. ágúst mun líta út frá Reykjavík og nokkrum öðrum stöðum. Takið eftir tímaskalanum neðst til vinstri. Myndin er frá vefsíðunni shadowandsubstance.com, en þar eru fleiri frábærar hreyfimyndir.
Deildamyrkvinn verður í hámarki séð frá Íslandi klukkan 9:11 að morgni og skyggir máninn þá á tæplega 60% af skífu sólarinnar. Almyrkvi á sólu verður sýnilegur í norðurhluta Kanada, Grænlandi, Síberíu, Mongólíu og Kína.
Varúð: Alls ekki má horfa beint í sólina. Það er hægt að njóta myrkvans á ýmsan hátt þrátt fyrir það.
Hafi maður sjónauka við hendina er hægt að nota hann til að varpa mynd á hvítt spjald.
Ekki er nauðsynlegt að nota sjónauka. Það er hægt að búa til myndavél með því að gera lítið gat á pappír og og láta sólina skína þar í gegn á sléttan flöt. Þá sést mynd af sólinni. Gatið verður að vera lítið.
Svo er hægt að smíða myndavél úr gömlum kassa eins og myndin sýnir.
Þegar sólin skín í gegn um trjákrónur má oft sjá litlar mydir af henni á jörðinni eða á ólíklegustu stöðum. Takið eftir deildarmyrkvanum á hundinum!
Myndina tók bloggarinn af deildarmyrkvanum 1999. Myndin er tekin í gegn um rafsuðugler.
Félagsmenn í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness standa væntanlega fyrir sólskoðun á Austurvelli í Reykjavík á föstudagsmorgun verði veðrið hagstætt. Þá gefst gestum og gangandi kjörið tækifæri til þess að skoða sólina á öruggan hátt í gegnum búnað í eigu félagsmanna.
Góða skemmtun, en farið varlega. Alls ekki horfa beint í sólina!
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 1.8.2008 kl. 08:34 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Alltaf hægt að treysta á fróðleik frá þér minn kæri. Má ekki horfa á sólina gegnum glugga heldur?? ÉG ætla að fylgjast með en hef engar græjur til að setja fyrir augun, hvað á ég helst að gera??
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2008 kl. 14:00
Ásdís. Hér eru góðar upplýsingar um sólskoðun: http://www.stjornuskodun.is/vefur/stjornuskodun/solskodun.html
Ef þú veist um einhvern sem á rafsuðugler eins og notað er í rafsuðuhjálm, þá er það nokkuð öruggt. Annars getur þú útbúið "Pin hole camera" með því að gera lítið gat á pappaspjald eins og sýnt er hér að ofan.
Ágúst H Bjarnason, 30.7.2008 kl. 16:02
Þegar þú nefnir rafsuðu þá veit ég hvað ég geri, læt húsbandið redda þessu, hann á svona græjur. Takk
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2008 kl. 16:32
Klukkan hvað verður hann hér á Ströndinni???? Tek rafsuðuhjám bóndans.....
Rúna Guðfinnsdóttir, 31.7.2008 kl. 20:31
Rúna. Væntanlega verður hann í hámarki á Ströndinni á svipuðum tíma og í Höfuðborginni, eða um klukkan 9:11 í fyrramálið. Vonandi einnig hér í Tungunum.
Ágúst H Bjarnason, 31.7.2008 kl. 20:38
ÉG ætla líka að nota rafsuðuhjálm en mig langar að vita hvort ég má taka mynd upp í sólina.??
Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2008 kl. 20:39
Þegar ég tók myndina hér fyrir ofan 1999 notaði ég einmitt rafsuðugler og tók myndina í gegn um það.
Þegar ég tók þessa mynd http://agbjarn.blog.is/album/Stjornumyndir/image/448786/ af Venus fyrir framan sólina hafði ég ekkert dökkt gler við hendina, en var svo heppinn að hæfilega dökk skýjahula var fyrir framan sólina. Annars hefði myndin verið yfirlýst.
Ágúst H Bjarnason, 31.7.2008 kl. 20:48
Venusarmyndin er æðisleg, ég hef nú séð hana áður.
Rúna Guðfinnsdóttir, 31.7.2008 kl. 21:16
Heyrðu Ágúst, má ekki nota digital vél og horfa bara á vélina ekki í gegnum gatið eða beint á sólina. ??
Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2008 kl. 21:38
Ásdís. Það sakar ekki að prófa, en ég er hræddur um að myndin geti orðið allt of yfirlýst.
Ágúst H Bjarnason, 31.7.2008 kl. 21:55
Sæll Ágúst.
Tímamunur á milli Reykjavíkur og Skálholts er -6 mínútur og á milli Reykjavíkur og Selfoss -4 mínútur.
Myrkvinn er þá í hámarki kl. 9:05 í fyrramálið í Biskupstungum. Hér við ströndina ca. kl. 9:07.
Vonandi verður bjart veður svo að við getum notið þessa viðburðar.
Kv. Þorvaldur Ágústsson.
Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 22:00
Ásdís... með digital myndavél... ég mæli ekki með því, þú getur skemmt vélina, þegar sensorinn fær inn á sig allt of mikið af ljósi, í allt of langan tíma.
Einar Indriðason, 31.7.2008 kl. 22:19
Þorvaldur. Takk fyrir upplýsingarnar.
Hér efst í uppsveitunum er núna klukkan tæplega hálf níu næstum alskýjað. Sólin hefur verið að gægjast fram stöku sinnum. Ég prófaði að smella af mynd í gegn um þunna skýjaslæðu og virtist það takast nokkuð vel. Skýin drógu hæfilega mikið úr ljósinu. Ég er líka með til taks gamlan sólfilter sem er Mylar plastþynna með álhúð.
Ágúst H Bjarnason, 1.8.2008 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.