Sólmyrkvinn í dag. Myndir.

Hér fyrir neðan eru fáeinar myndir sem teknar voru í morgun við Gullfoss. Myndavél var Canon EOS 400D. Linsa Tamron 28-300mm. 

Notaður var álhúðaður Mylar sólfilter meðan ský var ekki fyrir sólu, en síðan voru myndir teknar í gegn um skýjahuluna án filters.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 --- --- ---


 

 

Það var tunglið sem skyggði á sólina.  Sjá skýringar við mynd á síðunni Astronomy Picture of the Day, en þar er myndin fengin að láni.

 

Credit & Copyright: Laurent Laveder (PixHeaven.net / TWAN)

Explanation: The Moon's measured diameter is around 3,476 kilometers (2,160 miles). But apparent angular size, or the angle covered by an object, can also be important to Moon enthusiasts. Angular size depends on distance, the farther away an object is, the smaller an angle it covers. Since the Moon is 400,000 kilometers away, its angular size is only about 1/2 degree, a span easily covered by the tip of your finger held at arms length, or a measuring tape held in the distance by a friend. Of course the Sun is much larger than the Moon, 400 times larger in fact, but today the New Moon will just cover the Sun. The total solar eclipse can be seen along a track across northern Canada, the Arctic, Siberia, and northern China. (A partial eclipse is visible from a broader region). Solar eclipses illustrate the happy coincidence that while the Sun is 400 times the diameter of the Moon, it is also 400 times farther away giving the Sun and Moon exactly the same angular size.

 

 

 


mbl.is Tungl skyggir á sólu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorbjörn

Þetta eru stórfínar myndir hjá þér, sérstaklega þessi næstneðsta. Hnettirnir eru sveipaðir dulúð. Takk fyrir þetta.

Þorbjörn, 1.8.2008 kl. 10:44

2 identicon

Glæsilegar myndir!

Sverrir Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 10:57

3 identicon

Sæll Ágúst,

Takk fyrir að birta þessar fallegu myndir. Glæsilegt :)

Kv,

Umhugsun

Umhugsun (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 11:04

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Frábærar myndir, takk elsku kallinn minn, hér sást ekkert, ég vaknaði snemma en það var of skýjað.  Myndirnar eru magnaðar hjá þér og sérstaklega þessi næstneðsta og sú fyrir ofan, held ég verði að stela afriti til að eiga með mínum himin myndum.  Eigðu góða helgi og kær kveðja á Mæju þína.   Girl In Bed frá frúnni á bakinu

Ásdís Sigurðardóttir, 1.8.2008 kl. 11:52

5 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Flottar myndir, hreint lygilega ótrúlegar. Takk fyrir mig.

Marta Gunnarsdóttir, 1.8.2008 kl. 12:37

6 identicon

Mér finnst síðasta myndin alveg geggjuð. Vildi að ég gæti tekið svona flottar myndir.

Ibba Sig. (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 13:33

7 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Virkilega gaman af myndunum þínum - margfaldar þakkir, - vilborg

Vilborg Eggertsdóttir, 1.8.2008 kl. 19:05

8 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þær eru æðislega góðar  hjá þér myndirnar!! (Næstum eins og mínar)!!  Ég verð víst að viðurkenna að ég svaf til næstum 11 í morgun, þennan fyrsta sumarfrísdag! Annars var ég á Selfossi frá 12:30 til klukkan 18:00  Mikið að gera allsstaðar...mikil umferð og allir á leiðinni í fríið..

Góða helgi sjálfur!

Rúna Guðfinnsdóttir, 1.8.2008 kl. 21:48

9 identicon

Ágúst, þetta eru frábærar myndir, sem þú hefur tekið. Ég lét mér nægja að horfa í gegnum rafsuðuhjálm, enda lítill ljósmyndari. Þetta er annar deildarmyrkvinn, sem ég sé en almyrkvinn, sem varð 1954 verður mér ógleymanlegur.
Þá var ég barn að aldri með föður mínum og systkinum að snúa heyi með hrífum á túninu heima. Sólin skein á nanast heiðskírum himni og það var molluhiti Smátt og smátt fór að dimma og kólna og þegar myrkvinn var í hámarki varð verulega skuggsýnt. Tvennt er mér minnisstætt frá þessum atburði; annað hvað það varð nístingskalt og hitt að mófuglarnir, sem voru í hópum á túninu kvakandi og syngjandi, steinþögnuðu meðan myrkvinn varði. Það varð dauðaþögn, engu líkara en að lífið fjaraði út. En síðan birti og hlýnaði aftur og eftir smástund var eins og ekkert hefði gerst. Merkileg lífsreynsla finnst mér.

                    Kveðja.   Þorvaldur Ágústsson.
 

Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 22:29

10 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þetta eru alveg magnaðar myndir Ágúst, þú er hreinn snillingur. - Takk kærlega fyrir þetta.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.8.2008 kl. 20:09

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flottar myndir! Sést svo vel hvernig tunglið fer fyrir sólina. Næstneðstu myndirnar tvær er laaaangflottastar en efsta myndin er algjör snilld.

Hrönn Sigurðardóttir, 3.8.2008 kl. 10:17

12 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Frábærar myndir, hver annarri flottari. Takk fyrir thad.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 762112

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband