Hugsanalestur á blogginu?

476px-mind-reading-russell-morgan.jpg

 

Er hægt að lesa hugsanir manns á bloggsíðu? Ekki?  Viltu prófa?

Lestu áfram, en skrollaðu hægt niður síðuna svo tími gefist fyrir hugsanalestur... ... ...

 - En áður sakar ekki að skoða hvað vísindamenn hafa verið að gera við hinn virta Berkeley háskóla í Kaliforníu:  "Mind Reading Computer Picks Your Card". Þar stendur meðal annars: "Researchers have linked images with individual brain patterns in a form of computer mind-reading. One researcher says it's like a magician who asks someone to pick a card from a pack, and then figures out which one it is".




spilakall.jpg

 

 

 

 

 

Tóti töframaður er mættur til leiks.

 



Veldu eitt spil. Ekki smella á það, en geymdu það vel í huganun...


spil-1_661256.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Skrollaðu hægt niður þegar þú hefur valið...

 

 

 

















spilakall.jpg

 

 

 

 

 


Hugsaðu stíft um spilið í 20 sekúndur meðan þú horfir á Tóta.

Nú fer hugsanalesturinn fram....   Alien

Skrollaðu niður eftir um 20 sekúndur.






























spilakall.jpg

 

 

 

 

 

 


Tóti hefur fjarlægt spilið sem þú valdir! 

 

 

 


spil-2.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tókst Tóta að lesa hugsanir þínar?
Fer hrollur um þig?  Þú mátt prófa aftur ef þú þorir! 
Ninja

 

Hvernig gekk?

 

Sjá "Mind Reading Computer Picks Your Card" og "Scientists build mind-reading computer"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Þetta er öflugt!

Jens Guð, 4.9.2008 kl. 12:33

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þetta heppnaðis í fyrstu tilraun en svo prófaði ég aftur ef smá tíma en þá klikkaði trixið.   Samt snilld.

Marinó Már Marinósson, 4.9.2008 kl. 13:27

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.9.2008 kl. 15:50

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Hey hey hey...ég er snillingur...ég er búin að fatta fídusinn í þessu!   Ég má ekki monta mig ...er það nokkuð...ekki strax?

Heilsanir.

Rúna Guðfinnsdóttir, 4.9.2008 kl. 16:36

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Og svo er Ómar með áhyggjur af símahlerun

Sigrún Jónsdóttir, 4.9.2008 kl. 18:22

6 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Snarvirkaði - er hægt að nota þetta á ríkisstjórnina ? :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 5.9.2008 kl. 10:11

7 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Sæll félagi.

Ég fékk klukk og klukkaði þig áfram...

Kveðjur og heilsanir

Rúna Guðfinnsdóttir, 5.9.2008 kl. 19:46

8 identicon

Frábært.

Þetta "próf" sýnir nákvæmlega hvernig fólk almennt hugsar. Fólk er svo focuserað á spilið (málefnið) að það sér ekki kjarnann. Ef þið lítið á spilin, þá er ekkert af spilunum eins frá fyrsta vali, einungis einu spili færra, sem blekkir "spilarann" til að hugsa að "spilarans spil er horfið". Þetta er frábær framsetning á því sem fólki ber að varast í samfélaginu.

Þetta er samt sem áður, endurspeglun stjórnmála á Íslandi, því miður. Fólk fætur blekkjast aftur og aftur og af.......

nicejerk (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 06:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 762140

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband