Kjarnorka komandi tmum

(Uppfrt 21. aprl 2020)

kjarnorka-a-komandi-timum-300w_663048.jpgFyrir rmlega 70 rum, ea ri 1947, kom t bk slensku sem nefnist Kjarnorka komandi tmum. Bkin er 216 blasur a lengd og merkilega yfirgripsmikil. Hfundur bkarinnar er David Dietz, sem hlaut Pulitzer verlaunin ri 1937, en andi gst H. Bjarnason (1875-1952) sem var prfessor vi heimspekideild Hskla slands og tvisvar rektor. (Mlverki er eftir sgeir Bjarnrsson og er gert ri 1944).

70 r er neitanlega langur tmi. Hva skyldu menn hafa veri a hugsa rdgum kjarnelisfrinnar? Hva hefur breyst essum tma? Hvernig hefur mnnum tekist a hagnta kjarnorkuna?

inngangsorum anda segir m.a:
"En hfundi s einkar lagi a rita ljst og skrt og svo, a flestum mealgreindum mnnum veri skiljanlegt, var efni bkarinnar svo ntt og af alfaralei, ar sem um njustu elis- og efnafrirannsknir er a ra, a a var aeins me hlfum hug a g rst a a hana..."

og sar: "En v rst g a a essa bk, a g ykist sannfrur um a kjarnorkurannsknir essar ri ekki einungis aldahvrfum allri heimsskoun manna, heldur og lfi eirra essari jr, og virist n allt undir v komi, hvernig mnnum tekst a hagnta kjarnorkuna, til gs ea ills, komandi tmum; v me valdi snu henni m segja, a mennirnir su ornir sinnar eigin gfu ea gfu smiir".

Bkin skiptist 15 kafla og hefst frsgnin ri 400 fyrir Krist egar grski heimspekingurinn Demokrtos hlt v fram a heimurinn vri ekki anna en tmt rmi og tlulegur fjldi snilegra frumeinda. Fleiri heimspekingar koma vi sgu, svo sem Aristteles, Epkros og Lkretius (orti frilji De Rerum Natura). essi forna frumeindakenning Grikkja var ekki endurvakin fyrr en John Dalton gaf t bkina "Ntt kerfi heimspekilegrar efnafri" ri 1808.

gst H Bjarnason bkinni flttast saman frsgn af merkilegum kafla sgu elisfrinnar, og reyndar sgu mannkyns, og alltarleg kynning kjarnvsindunum. bkinni eru mrg kunnugleg nfn. Sem dmi m nefna vsindamennina (margir eirra Nbelsverlaunahafar) Avogrado, Bernoulli, Joule, Mendeleev, Arrhenius, Rntgen, Becqurel, Curie, Rutherford, Bohr, Maxwell, Faraday, Hertz, Planck, Einstein, Compton, Wilson, Schrdinger, Heisenberg, Max Born, Geiger, Van de Graff, de Broglie, Oppenheimer, Fermi, Hahn, Lise Meitner, Szilard, ....

Fjlmargir arir koma vi sgu bkinni. Fjalla er um uppbyggingu frumeindanna og hvernig vinna m orku me v a sundra ranum 235, ea jafnvel me samruna vetnis helum eins og gerist slinni. eftirmla fr Albert Einstein ori nokkrum blasum kafla sem ber yfirskriftina "Aalvandamli br hjrtum mannanna".

Miki vatn hefur runni til sjvar san essi bk kom t fyrir hartnr mannsaldri. a er merkilegt a sj hve bkin er samt ntmaleg og hve snemma menn su fyrir sr kosti og galla vi beislun kjarnorkunnar, bi til gs og ills, og su fyrir mis vandaml sem hafa rst meira og minna. a er gaman a lesa hve mikil bjartsni rkir rtt fyrir r gnir sem menn su fyrir og ekktu vel af eigin raun, v rstutt var san kjarnorkusprengjum var varpa Hiroshima og Nagasagi.

Hr fyrir nean eru nokkrar myndir r bkinni, en bkina pra allmargar ljsmyndir og sautjn teikningar.

kjarnorka-1--500w.jpg
kjarnorka-4-500w_663702.jpg
kjarnorka-8--500w.jpg
kjarnorka-5--500w.jpg
kjarnorka-6-500w.jpg
kjarnorka-2-500w.jpg
kjarnorka-3--500w.jpg

kjarnorka-7--500w.jpg

Samrunaorka

kafla "XIV - Ntt framtarvihorf....179" er fjalla um samrunaorku, a breyta vetni helum, og vandaml sem menn eru enn ann dag dag a glma vi. Hr fyrir nean eru nokkrar rklippur r essum kafla bkarinnar sem kom t ri 1947.Samruni-1

Samruni-2

Samruni-3

Samruni-4

dag, rmum 60 rum eftir a bkin kom t, eru starfrkt 435 kjarnorkuver 30 lndum, en fyrsta kjarnorkuveri sem framleiddi raforku fyrir dreifikerfi var reist ri 1954. Framleislugeta eirra er 370.000 megawtt, og framleia au um 16% af raforku sem notu er heiminum. Krahnjkavirkjun er 700 megawtt og jafngildir etta v um 530 slkum virkjunum.

Kjarnorkuver eru keimlk jargufuvirkjunum, en varminn fr kjarnaofninum er notaur til a framleia gufu sem snr gufuhverflum. jargufuvirkjunum myndast gufan irum jarar. Hva er a sem myndar varmann ar? A miklu leyti er a kjarnorka!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll gst.

a er gaman a skulir draga upp essa bk hrna blogginu. g var a gramsa gmlum bkum safninu mnu fyrir nokkrum vikum og rakst einmitt etta rit. Eftir lesturinn fr g a velta fyrir mr hvort slendingar ttu ekki bara a htta essum slag um vatnsafls og jargufuvirkjanir og byggja stainn eitt stk. kjarnorkuver, svona 1000 megavtt ea svo.

Hef bara ekki ora a vira hugmyndina af tta vi a vera talinn algjr rugludallur.

En svona er etta...

Bkin er samt algjr gersemi.

Jhann F Kristjnsson (IP-tala skr) 8.9.2008 kl. 13:04

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Menn hafa greinilega tta sig snemma mguleikum kjarnorkunnar til gs og ills og s a etta er orka sem lka er hgt a misnota. Nafni gst H. Bjarnason hljmar kunnuglega, skildir ekki vera afkomandi?

Emil Hannes Valgeirsson, 8.9.2008 kl. 13:39

3 Smmynd: gst H Bjarnason

Jhann. a er allt lagi a vira delluhugmyndir, en vonandi verur ekki rf kjarnorkuveri hr landi br. Maur skyldi aldrei segja aldrei, ea annig...

Emil. Rtt til geti.

gst H Bjarnason, 8.9.2008 kl. 14:48

4 identicon

ar sem g b n New Hampshire er megninu af raforkurfinni mtt me einu kjarnorkuveri, sem er stasett Seabrook NH. a framleiir yfir 1200 MW og er ltil yrping af byggingum, engin trllsleg uppistuln ea gufuppur og auvita engar grurhsalofttegundir.

N hafa ekki veri bygg n kjarnorkuver hr vestan hafs ratugi vegna hrifa s.k. umhverfisverndarsinna. etta hefur v miur ori til ess a meira en helmingur raforkunnar hr er framleiddur me kolum, sem er auvita hin versti mengunarvaldur.

Vonandi fara menn hr lka a sj a sr og hega sr sama htt og Frakkar sem mr skilst a framleii 80% af sinni raforku me kjarnorku.

Heimir Sverrisson (IP-tala skr) 8.9.2008 kl. 18:35

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Heimir.

a fer ekki miki fyrir kjarnorkuverum, og eins og segir fylgja eim hvorki uppistuln n langar gufuppur fr borholum. a eru einna helst kliturnarnir sem eru berandi, en eir fylgja lka gufuaflsvirkjunum. Kliturn er ekki nausynlegur ef orkuveri er reist nrri sj sem nta m til klingar.

Lt hr fylgja mynd sem snir hve str hluti raforkunnar hj hinum msu jum kemur fr kjarnorkuverum.

Heimir. Er etta 1200MW kjarnorkuveri sem br skammt fr?

Image:Power plant fisherman.jpg

gst H Bjarnason, 8.9.2008 kl. 19:00

6 Smmynd: gst H Bjarnason

Seabrook orkuveri er n kliturna, enda er Atlantshafi nota til a kla eimsvala hvefilsins. etta er sama tkni og er notu Reykjanesvirkjun, enda er gufa ltt berandi ar. Seabrook orkuveri framleiir 12 sinnum meira en Reykjanesvirkjun.

gst H Bjarnason, 8.9.2008 kl. 19:10

7 identicon

Sll aftur gst,

J essi mynd snir Seabrook veri sem er hrna 16km fyrir sunnan mig.

a var rtt sem mig mynnti a Frakkar eru eru nokkrum srflokki meal strri ja hva varar ntingu kjarnorku. Nokku viss um a eir eiga eftir a njta gs af v samt skynsamlegum fjrfestingum rum infrastrktr eins og hhraalestakerfinu.

v miur virist ekki vera nokkur skilningur hr vestan hafs fyrir hve illa menn eru staddir hr. Ekki er ng me a strstur hluti landflutninga fari fram me trukkum sem nota brennslueldsneyti heldur er hrabrautakerfi hr mjg va vondu standi vegna llegs vihalds (ekki bara brin yfir Missisipi St.Paul sem hrundi fyrra).

a er ekki bara drt a byggja njan infrastrktr, eins og lestakerfi, sem getur (beint) nota kjarnorku, heldur er engin von til ess a gerist hr v enginn sr v hagna til skamms tma og skattar eru uppfinning ess nera.

Heimir (TF3ANT)

Heimir Sverrisson (IP-tala skr) 8.9.2008 kl. 19:25

8 Smmynd: gst H Bjarnason

a fara ekki alltaf saman skammtmahagsmunir og langtmahagsmunir. Srstaklega fyrir westan.

gst H Bjarnason, 8.9.2008 kl. 21:44

9 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Svo g fari t fyrir umruna...sem g, r a segja, hef akkrat ekkert vit ... ertu ekki vitund lkur honum afa num,

Kvejur og heilsanir.

Rna Gufinnsdttir, 9.9.2008 kl. 19:07

10 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir kvejuna Rna!

gst H Bjarnason, 9.9.2008 kl. 19:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 4
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 59
  • Fr upphafi: 762950

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband