Kínverjar skutu á loft mönnuđu geimfari í dag!

 
 
 
Ţćr fréttir voru ađ berast ađ Kínverjar skutu upp í dag geimfarinu  Shenzhou-7  ( 神舟七号međ ţrem mönnum innanborđs.
 
 
Um borđ eru ţrír Kínverjar,  Zhai Zhigang, Liu Boming and Jing Haipeng. Búist er viđ ađ ţeir verđi fjóra daga úti í geimnum og mun einn ţeirra fara í geimgöngu.
 
 
 
 
Sjá einnig hér og hér
 
 
 
 
 
 

 













 
 
 
 
 
 

 

 

Póstur frá spaceweather.com:

 

Space Weather News for Sept. 25, 2008     4:27 PM
http://spaceweather.com

CHINESE SPACE LAUNCH: China's Shenzhou 7 spacecraft carrying a 3-man crew lifted off today from the Jiuquan Satellite Launch Center and is now in Earth orbit. During the upcoming three-day mission, Chinese astronauts, called taikonauts, will launch a small satellite and conduct their country's first space walk. As they orbit Earth, Shenzhou 7 and the body of the rocket that launched it will be visible to the naked eye from many parts of the globe. Check the Satellite Tracker for viewing times: http://spaceweather.com/flybys .
(Note: Frequent checks are recommended; predictions may change as the orbit is adjusted and estimates of orbital elements improve.)

Sighting reports and updates will be posted on http://spaceweather.com

 

 
 
 
 
 CNSA
 
China National Space Administration
 
 
 
Til hamingju Kínverjar    Wizard
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Tíu ţúsund kall segir ađ ţeir muni hafa vit á ađ halda sig í hćfilegri fjarlćgđ frá Van Allen beltinu eins og allir geimfarar síđustu 36 árin.

Baldur Fjölnisson, 25.9.2008 kl. 18:50

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Flott hjá Kínverjum, eflaust hefđu geimfararnir  geta veriđ fjórir ef eldflaugin hefđi veriđ minna máluđ.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 25.9.2008 kl. 21:18

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég vildi óska ţess ađ eitthvađ annađ vćri gert viđ alla ţessa fjármuni en ađ eyđa ţeim í hernađarbrölt og yfirgengilegt vísindastúss. Kínverjar eru ekki ađ finna upp á neinu nýju. Ţeir eru bara ađ eyđa peningum.

Rúna Guđfinnsdóttir, 25.9.2008 kl. 22:27

4 identicon

Sćll Ágúst.  Ţetta er glćsilegt afrek hjá Kínverjum. Forđum daga voru Ţeir fremri flestum Ţjóđum og eru núna komnir aftur í fremstu röđ. Innan örfárra ára verđa Ţeir komnir í sćti Bandaríkjanna, sem valdamesta Ţjóđ veraldar. ţví miđur er  bandaríska Ţjóđskipulagiđ ađ fúna og ormétast innanfrá vegna Ţess m. a. ađ Ţar rćđur auđvaldiđ en manngildiđ er lítils metiđ og í ćđstu embćtti veljast óhćfir og jafnvel sálsjúkir menn, sem eru stórhćttulegir međ fingurinn á gikknum en eru trúir Ţjónar Ţeirra, sem studdu Ţá til valda. Bush forseti er samnefnari Ţessarra manna. Margt er auđvitađ athugavert í stjórnarfari Kínverja en ég spái Ţví ađ Ţeir taki til hjá sér á nćstu árum og Ţá verđur ekkert sem stöđvar Ţá ţeir munu ráđa öllu hagkerfi heimsins og ađrar Ţjóđir verđa ađ lúta Ţeirra vilja í flestu.

           Kveđja. ţorvaldur Ágústsson.

Ţorvaldur Ágústssonhon (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 22:57

5 identicon

Ćtil ţeir hefđu sagt einhverjum frá ţessu ef flaugin hefđi sprungiđ í flugtaki ?

Sögur segja ađ USSR hafi skotiđ ţó nokkrum mönnum út í geim áđur en einum ţeirra (Yuri Gagarin) tókst ađ komast á sporbaug.

Fransman (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 08:16

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Fransman. Ţetta er búiđ ađ vera opinbert nokkuđ lengi. Sjá t.d. Space Daily 19. sept.

"Sydney, Australia (SPX) Sep 19, 2008.
In a few days, the launch window for China's Shenzhou 7 space mission will open. The mission is apparently slated for liftoff at 9:10 PM Beijing time on September 25. This flight will carry three astronauts for the first time, and include China's first spacewalk...."

Ágúst H Bjarnason, 26.9.2008 kl. 08:51

7 identicon

Hérna er frétt í Yahoo News, sem segir ađ nákvćm lýsing á skotinu, meira ađ segja međ samtölum geimfarana, hafi veriđ kominn á vef ađal fréttastofu alţýđulýđveldisins  mörgum klukkustundum áđur en flaugini var skotiđ upp:

BEIJING - A news story describing a successful launch of China's long-awaited space mission and including detailed dialogue between astronauts launched on the Internet Thursday, hours before the rocket had even left the ground.

The country's official news agency Xinhua posted the article on its Web site Thursday, and remained there for much of the day before it was taken down.

A staffer from the Xinhuanet.com Web site who answered the phone Thursday said the posting of the article was a "technical error" by a technician. The staffer refused to give his name as is common among Chinese officials.

The Shenzhou 7 mission, which will feature China's first-ever spacewalk, is set to launch Thursday from Jiuquan in northwestern China between 9:07 a.m. EDT and 10:27 p.m. EDT.

The arcticle, dated two days from now on Sept. 27, vividly described the rocket in flight, complete with a sharply detailed dialogue between the three astronauts.

Excerpts are below:

"After this order, signal lights all were switched on, various data show up on rows of screens, hundreds of technicians staring at the screens, without missing any slightest changes ...

'One minute to go!'

'Changjiang No.1 found the target!'...

"The firm voice of the controller broke the silence of the whole ship. Now, the target is captured 12 seconds ahead of the predicted time ...

'The air pressure in the cabin is normal!'

"Ten minutes later, the ship disappears below the horizon. Warm clapping and excited cheering breaks the night sky, echoing across the silent Pacific Ocean."

Fransman (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 09:46

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţetta er áhyggjuefni fyrir Bush og companí.. ţetta ţýđir nefnilega í raun ađ kínverjar geta bombađ bandaríkin međ langdrćgum eldflaugum.. 

Annars sýnir ţetta líka ađ kína mun verđa í fremstu röđ í heiminum á sama tíma og bandaríkjunum hrakar vegna lélegrar efnahagsstjórnunnar.. ekki ađ ég gráti ţađ neitt sérstaklega. 

Óskar Ţorkelsson, 26.9.2008 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 764773

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband