Ábyrgđ ríkisins á innlánum í Bretlandi og Hollandi takmarkist viđ Tryggingasjóđ.

Stefán Már Stefánsson prófessor og Lárus Blöndal hćstaréttarlögmađur skrifuđu mjög athyglisverđa grein sem nefnist Ábyrgđ ríkisins á innlánum  í Mbl. miđvikudaginn 15. október. Bloggarinn tekur heils hugar undir ţađ sem ţar kemur fram.

Í greininni segir í upphafi:

"Í OPINBERRI umrćđu kemur fram ađ íslensk
stjórnvöld séu langt komin ađ semja viđ Breta og
Hollendinga um mörg hundruđ milljarđa króna
skuldbindingar vegna starfsemi útibúa Landsbanka
Íslands í ţeim löndum. Viđ undirritađir
teljum nauđsynlegt ađ lagagrundvöllur sé skođađur
rćkilega áđur en slíkir samningar verđa endanlegir."

Síđar segir í grein lögmannanna:

"Íslenska ríkiđ hefur í hyggju ađ greiđa íslenskum
innlánseigendum fjárhćđir til ađ tryggja innstćđur
ţeirra. Taki ríkiđ á sig slíkar skuldbindingar
og greiđi úr ríkissjóđi myndu ţćr greiđslur
vera umfram skyldur íslenska ríkisins í ţeim tilgangi
ađ tryggja ađ unnt vćri ađ starfrćkja innlenda
innlánastarfsemi í framtíđinni og til ađ
tryggja efnahagslegan stöđugleika. Slíkar
greiđslur koma EES-samningnum í raun réttri
ađeins óbeint viđ enda myndu ţćr ekki fara fram
á gildissviđi hans nema í undantekningartilvikum.
Evrópskar skuldbindingar felast ađeins í ţeim
Tryggingasjóđum sem ađ framan eru nefndir og
ţeim reglum sem um ţá gilda.
Ţćr reglur snerta
einkavćdda banka og Tryggingasjóđ sem er sjálfstćđ
stofnun en ekki íslenska ríkiđ. Ţćr ráđstafanir
sem ríkiđ gerir til ađ halda uppi efnahagslegum
stöđugleika í framhaldi af ţví eru ţví
annars eđlis. Hefđi ríkiđ hins vegar breytt lögum
um Tryggingasjóđ međ ţeim hćtti ađ innlánseigendum
hefđi veriđ mismunađ eftir búsetu kynni
slíkt ađ brjóta í bága viđ reglur EES-samningsins".

"Meginniđurstöđur okkar eru eftirfarandi:
Ekki hvílir nein ábyrgđ á ríkissjóđi vegna stöđu
innstćđna í Tryggingasjóđnum.
Lagabreyting sem gerir ráđ fyrir ađ innlánskröfur
verđi forgangskröfur getur stađist ef hana
má réttlćta međ skírskotun í neyđarrétt.
Greiđslur sem ríkiđ tekur á sig ađ inna af hendi
til innstćđueigenda hér á landi falla almennt utan
gildissviđs EES-samningsins nema í undantekningartilvikum".

 

Ţađ er deginum ljósara ađ mikil hćtta er á ađ íslensk stjórnvöld séu ţegar í samningum viđ Breta og Hollendinga um skuldbindingar sem geta gert okkur, börn okkar og barnabörn ađ ţrćlum um ókomin ár. Ţađ má alls ekki gerast.

Sem betur fer er Pétur H. Blöndal formađur efnahags- og skattanefndar Alţingis sammála lögmönnunum. Hann segir ţađ vafasama hugmynd ađ íslensk stjórnvöld skrifi upp á óútfylltan tékka til ađ mćta kröfum hollenskra og breskra Icesave reikningseigenda."Ég held ađ ţađ sé alls ekki hagur ţessara ţjóđa ađ Íslendingum sé varpađ í myrkur fátćktar og örbirgđar" er haft eftir Pétri í Mbl. í dag.

Nú verđa stjórnvöld ađ gćta sín á ađ gera ekkert í fljótfćrni. Ţađ má alls ekki gera neitt sem varpar okkur í myrkur fátćktar og örbirgđar.  Munum ađ ţađ var hlutafélagiđ Landsbankinn sem kom okkur í ţessar ógöngur.

Alţingi hlýtur ađ verđa ađ fjalla um og samţykkja allar skuldbindingar og samninga í ţessu máli.

 

 

tryggingasjodur.jpg

 

 Smella ţrisvar á mynd til ađ lesa

 

www.nyjaisland.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Miđađ viđ ţađ efnahagslega ofbeldi sem bretar beita okkur ţá held ég ađ viđ eigum ađ grípa til ţeirra nauđvarna sem mögulegar eru innan laga og réttar.

Haukur Nikulásson, 17.10.2008 kl. 07:57

2 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ég óttast ekki, ađ stjórnvöld leiki af sér. Núna sýnist mér mikilvćgt ađ vinna tíma og koma fjármálalífinu í gang aftur. Málefni Tryggingasjóđsins verđur ađ reyna ađ geyma til síđari tíma.

Ef ég man rétt, ţá eru engin ákvćđi í reglum Tryggingasjóđs um greiđslutíma bótanna. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi verđa ţví ađ sjá um fyrstu greiđslur og róa sitt eigiđ fólk og viđ afgreiđum mál Tryggingasjóđsins síđar, ţegar um hćgist. Raunar hélt ég ađ slíkt samkomulag hefđi veriđ gert viđ Hollendingana ?

Loftur Altice Ţorsteinsson, 17.10.2008 kl. 10:05

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Sammála, Ágúst. Ţađ er gott ađ Pétur Blöndal er kominn í máliđ ţví ađ hann er gjarnan fylginn sér, ţótt hann verđi oft einfari fyrir vikiđ. Bindandi ađgerđirnar stjórnvalda valda mér áhyggjum, ekki ađgerđarleysi, ţví ađ bankarnir ţurftu ađ mćta örlögum sínum eins og ađrir bankar heimsins.

Ívar Pálsson, 17.10.2008 kl. 10:20

4 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Hér eru lög Tryggingasjóđsins: http://www.althingi.is/lagas/nuna/1999098.html

og hér heimasíđa hans: http://www.tryggingarsjodur.is/

Loftur Altice Ţorsteinsson, 17.10.2008 kl. 10:53

5 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Mig langar ađ taka enn og aftur undir ţessi viđhorf lögfrćđinganna. Erlend bankalán til innlendra banka verđa ekki greidd ađ fullu, nema um verulega langan greiđslufrest semjist. Erlendum lánadrottnum er hótađ, ađ ef ţeir ekki semja verđa erlendu hlutar bankanna settir í gjaldţrot og ţá fá ţeir bara lítinn hluta krafna sinna greiddan. Íslendska ríkiđ hefur ekkert međ rekstur bankanna (erlenda hlutann) ađ gera nema samrćma ţessar ađgerđir gagnvart erlendum kröfuhöfum.

Íslendska ríkiđ er ekki einu sinni ábyrgt fyrir greiđslum úr Tryggingasjóđi innistćđueigenda og fjárfesta. Sjóđurinn er SJÁLFSEIGNARSJÓĐUR og hann hefur engan kröfurétt á hendur Íslendska ríkinu. Ég bendi mönnum á, ađ lesa 10.grein laganna um sjóđinn:

10. gr. Fjárhćđ til greiđslu.
Nú hrökkva eignir viđkomandi deildar sjóđsins ekki til ţess ađ greiđa heildarfjárhćđ tryggđra innstćđna, verđbréfa og reiđufjár í hlutađeigandi ađildarfyrirtćkjum og skal ţá greiđslu úr hvorri deild skipt ţannig milli kröfuhafa ađ krafa hvers ţeirra allt ađ 1,7 millj. kr. er bćtt ađ fullu en allt sem umfram er ţessa fjárhćđ skal bćtt hlutfallslega jafnt eftir ţví sem eignir hvorrar deildar hrökkva til. Fjárhćđ ţessi er bundin viđ gengi evru (EUR) miđađ viđ kaupgengi hennar 5. janúar 1999. Sjóđurinn verđur ekki síđar krafinn um frekari greiđslu ţótt tjón kröfuhafa hafi ekki veriđ bćtt ađ fullu.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 18.10.2008 kl. 14:45

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Loftur.

Lögin eru alveg skýr. Ţess vegna eigum viđ íslendingar ekki ađ greiđa innistćđueigendum vegna útibúa bankanna erlendis neitt umfram ţađ sem kveđiđ er á í lögunum. Annađ vćri mikil fásinna.

Ágúst H Bjarnason, 19.10.2008 kl. 09:15

7 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţađ undarlega er Ágúst, ađ fjölmargir sem tjá sig um mál Tryggingasjóđsins hafa ekki lesiđ lögin. Sumir virđast ekki heldur hafa hugmynd um hvađ hlutafélaga-formiđ merkir.

Menn endurtaka hver eftir öđrum, ađ Íslendska ríkiđ skuldi einka-ađilum úti í heimi ţúsundir milljarđa. Annar hver mađur, virđist ekki hafa hugmynd um megin-atriđi málsins.

Ţegar líđur frá munu menn ţó koma niđur á jörđina og hćtta ađ jarma hver upp í annan, eins og skelkuđ lömb í haustréttum.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 19.10.2008 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Vinnan mín:

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.2.): 19
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 740644

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Feb. 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband