Vetrarsólstöđur 21/12: Bein útsending frá 5000 ára gömlu grafhýsi á Írlandi...


 

 

 

Í tilefni Alţjóđalegs árs stjörnufrćđinnar 2009 verđur á vetrarsólstöđum bein útsending á sólarupprás frá 5000 ára gömlu grafhýsi á Írlandi, sem er eldra en Stonhenge. Eđa er réttara ađ kalla ţetta 5000 ára gamla stjörnuathugunarstöđ, eins og Ásgeir Kristinn bendir á í athugasemd sinni? Ţađ er gaman ađ velta ţessu fyrir sér. Menning, trú, tímatalsreikningur, ...  

 

Smelliđ hér til ađ sjá útsendinguna frá Newgrange sem verđur frá klukkan 8:30 til 9:30 á morgun sunnudaginn 21. desember.

 

 


Hér sést hvernig fyrstu sólargeislarnir á vetrarsólstđum berast eftir 18 metra löngum gangi sem er fyrir ofan innganginn ađ grafhýsinu og lýsa upp gólfiđ fyrir framan skreyttan stein. Fyrir 5000 árum hefđi sólin náđ ađ skína á steininn á vetrarsólstöđum. Sjá nánar hér.

Myndin er fengin ađ láni á APOD síđunni hér.

 

aas2009_sma.jpg

 Vefsíđan www.astronomy2009.org

Íslenska vefsíđan  www.2009.is

Vetrarsólstöđur á Stjörnufrćđivefnum

Newgrange - Winter Solstice

Útsending frá vetrarsólstöđum 2007. Ţá var veđur hagstćtt.

 

 

Bloggiđ Vetrarsólstöđur, hćnufetiđ, tíminn og jólakveđja

 

 

 

 
 
 
 
 

Gleđileg Jól

 

 

 

 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Takk fyrir ađ minna á Newgrange, sem kannski vćri nćr ađ kalla stjörnuathugunarstöđ frekar en grafhýsi.

Gleđileg jól!

Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.12.2008 kl. 10:03

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ásgeir Kristinn hérna, blessađur! :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.12.2008 kl. 19:46

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Auđvitađ. Veit ekki hvers vegna ég skrifađ nafn ţitt rangt :-)

Ágúst H Bjarnason, 20.12.2008 kl. 20:01

4 identicon

  Sćll Ágúst.  Já, ţađ eru vetrarsólstöđur á morgun og komiđ ađ jólum. Í ritum sínum nefnir Snorri Sturluson ţrjú höfuđblót, eitt ađ hausti, annađ ađ miđjum vetri og ţađ ţriđja ađ sumri. Orđiđ "jól" er taliđ ţýđa veisla eđa hátíđ og mun miđsvetrarblótiđ vera ţađ, sem kallađ var jól.Ţegar kristni var svo komiđ á voru jólin tekin og gerđ ađ fćđingarhátíđ Jesú. Ekki veit ég hvađa átrúnađ ţessir fornu byggingameistarar á Írlandi höfđu en ţađ hvarflar ađ mér ađ ţessi merkilega bygging hafi haft tvíţćttan tilgang. Annars vegar sem hávísindalegt mćlitćki til ţess ađ marka upphaf nýs árs og hinsvegar sem hof, ţar sem guđunum voru fćrđar fórnir til árs og friđar. Hefur ţá sólstöđustundin markađ upphaf blóthátíđar eđa einhverskonar guđsţjónustu. Í flestum eđa öllum trúarbrögđum munu hafa tíđkast slíkar fórnargjafir, allt upp í mannblót.

 Í flestum samfélögum, allt fram á okkar daga, virđist hafa fylgst ađ talsverđ ţekking á lögmálum náttúruaflanna og hinsvegar ótti viđ hulin öfl eđa reiđa og refsandi guđi, sem alltaf ţurfti ađ vera ađ blíđka.

             Ađ svo mćltu óska ég ţér og ţínum gleđilegrar sólstöđuhátíđar, árs og friđar međ ţökkum fyrir fróđlega og skemmtilega pistla á líđandi ári.

                       Ţorvaldur Ágústsson.

Ţorvaldur Ágústsson (IP-tala skráđ) 21.12.2008 kl. 01:45

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţorvaldur.
Á vísindavefnum er nokkur fróđleikur um uppruna orđsins jól eftir Guđrúnu Kvaran:

Hvađan kemur orđiđ "jól" og úr hverju er ţađ myndađ?

“…Uppruni orđsins er umdeildur. Elstu germanskar leifar eru í fornensku og gotnesku. Í fornensku eru til myndirnar ol í hvorugkyni og ola í karlkyni, til dćmis rra ola 'fyrsti jólamánuđurinn', ţađ er 'desember' og fterra ola 'eftir jólamánuđinn', ţađ er 'janúar'. Einnig er ţar til myndin ili sem notuđ var um desember og janúar.

Í gotnesku, öđru forngermönsku máli, kemur fyrir á dagatali fruma jiuleis notađ um 'nóvember', ţađ er 'fyrir jiuleis, fyrir desember'. Skylt ţessum orđum er íslenska orđiđ ýlir notađ um annan mánuđ vetrar sem ađ fornu misseratali hófst 20.-26. nóvember.

Sumir vilja tengja ţessar orđmyndir indóevrópskum stofni sem merkir 'hjól' og ađ átt sé viđ árshringinn. Ađrir giska á tengsl viđ til dćmis fornindversku ycati 'biđur ákaft' og ađ upphafleg merking hafi ţá veriđ 'bćnahátiđ'. Hvort tveggja er óvíst”.

 

Hvađ merkir forna mánađarheitiđ ýlir?

“…Eina heimildin um nafniđ ýlir til forna er í svonefndri Bókarbót frá 12. öld sem varđveitt er í handriti frá um 1220 (Árni Björnsson 1993:17).

Ásgeir Blöndal Magnússon telur orđiđ skylt orđinu jól en uppruni ţess orđs er umdeildur. Í fornensku voru til myndirnar gehhol, gehhal, géol í merkingunni ‘jólahátíđ’ og géola ‘jólamánuđur’. Í gotnesku, fornu austur-germönsku máli, var fruma-jiuleis heitiđ á nóvember og jiuleis á desember. Í fornensku var ćrra géola nafniđ á desember en ćfterra géola á janúar ţađ er fyrir og eftir jól (1989:433, 1165).

Mánađarheitiđ ýlir er helsta röksemd fyrir heiđnu jólahaldi í desember (Árni Björnsson 1993:321)”.

-

Svo er á Vísindavefnum góđur pistil eftir Árna Björnsson: Hvernig fóru heiđin jól fram?

---

Vetrarsólstöđur hafa alltaf í mínum huga veriđ merkilegur tími. Sólin er ekki nema 2,8 gráđur yfir sjóndeildarhring í hádegisstađ. Ţá er nýtt ár ađ hefjast, sólin fer ađ hćkka á lofti, skammdegiđ á undanhaldi og áđur en mađur veit af er voriđ á nćsta leiti.

Ţorvaldur. Ég óska ţér og ţínum sömuleiđis gleđilegrar sólstöđuhátíđar, svo og árs og friđar.   Ţakka ţér kćrlega fyrir allar góđu athugasemdirnar sem yfirleitt eru mjög frćđandi og fá mann til ađ hugsa.

Ágúst H Bjarnason, 21.12.2008 kl. 08:13

6 Smámynd: Guđrún S Hilmisdóttir

Takk fyrir góđar upplýsingar.  Ég gúglađi vetrarsólstöđur og fann ţá ţetta blogg.  Ćtla ađ taka mér ţađ bessaleyfi ađ vísa hingađ í mínu bloggi.

Guđrún S Hilmisdóttir, 21.12.2008 kl. 09:32

7 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ţađ var indćlt ađ skreppa til Írlands í morgunsáriđ ţó ekki hafi séđ til sólar. Ţađ er merkilegt ađ bera saman okkar tíma, ţar sem allt er á hverfandi hveli og menn berjast á banaspjótum og svo ţá tíma fyrir 5000 árum, er menn reistu slík mannvirki sem Newgrange. Hverjir svo sem stóđu ađ bygingunni bjuggu yfir ţekkingu, sem virđist gleymd, alla vega VEL geymd og ekki er annađ hćgt en ađ bera auđmjúka virđingu fyrir ţessari fornu vitneskju, sem ţegar allt er tekiđ saman, byggđi á lögmálum Alheimsins. Hinn mikli steinn viđ inngang Newgrange, útskorinn allur í spírölum, hlýtur ţví ađ tákna sólkefi, Vetrarbrautir.

Varđandi orđin jól, hjól og ýlir, ţá má ekki gleyma enska orđinu Wheel. Ţađ snýst međ öllum hinum.

Gleđileg Wheel :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 21.12.2008 kl. 09:51

8 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţađ vantađi sólskiniđ á Írlandi í morgun, en samt var mjög ánćgjulegt ađ fylgjast međ atburđinum. Í fyrra, ţ.e. á sólstöđum 2007, var veđriđ hagstćđara. Hér er hćgt ađ sjá gott myndband frá ţeim degi: http://www.servecast.com/opw/211207/archive300.html

Ţetta er gríđarmikiđ mannvirki og undarlegt til ţess ađ hugsa ađ ţađ hafi veriđ reist 500 árum fyrir Pýrrmídana í Giza og 1000 árum fyrir Sonehenge. 

Ágúst H Bjarnason, 21.12.2008 kl. 11:17

9 Smámynd: Anna

Ahugavert, og virkilega gaman ad tessu. En hvad aetli stjornuspain segji um  framtid Islands???

Anna , 21.12.2008 kl. 13:02

10 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ţar fór illa. Vildi óska ţess ađ ég hefđi séđ bloggiđ ţitt í tíma. Ég hef komiđ inn í Newgrange, skođađ ţetta forna hof í krók og kima og eins Knowth og Dowth. Ferlegt ađ missa af ţessu. En Newgrange var ađ sjálfsögđu engin stjörnuathugunarstöđ ţótt hönnunin hafi tekiđ miđ ađ vetrarsólstöđum.

Baldur Hermannsson, 21.12.2008 kl. 23:08

11 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Baldur. Ţú ćttir ađ skođa útsendinguna frá ţvi fyrra. Hún er betri en ţessi sem ţú misstir af.

http://www.servecast.com/opw/211207/archive300.html

Ágúst H Bjarnason, 22.12.2008 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband