Laugardagur, 20. desember 2008
Vetrarsólstöður 21/12: Bein útsending frá 5000 ára gömlu grafhýsi á Írlandi...
Í tilefni Alþjóðalegs árs stjörnufræðinnar 2009 verður á vetrarsólstöðum bein útsending á sólarupprás frá 5000 ára gömlu grafhýsi á Írlandi, sem er eldra en Stonhenge. Eða er réttara að kalla þetta 5000 ára gamla stjörnuathugunarstöð, eins og Ásgeir Kristinn bendir á í athugasemd sinni? Það er gaman að velta þessu fyrir sér. Menning, trú, tímatalsreikningur, ...
Smellið hér til að sjá útsendinguna frá Newgrange sem verður frá klukkan 8:30 til 9:30 á morgun sunnudaginn 21. desember.
Hér sést hvernig fyrstu sólargeislarnir á vetrarsólstðum berast eftir 18 metra löngum gangi sem er fyrir ofan innganginn að grafhýsinu og lýsa upp gólfið fyrir framan skreyttan stein. Fyrir 5000 árum hefði sólin náð að skína á steininn á vetrarsólstöðum. Sjá nánar hér.
Myndin er fengin að láni á APOD síðunni hér.
Vefsíðan www.astronomy2009.org
Íslenska vefsíðan www.2009.is
Vetrarsólstöður á Stjörnufræðivefnum
Útsending frá vetrarsólstöðum 2007. Þá var veður hagstætt.
Bloggið Vetrarsólstöður, hænufetið, tíminn og jólakveðja
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 22.12.2008 kl. 09:16 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Vinnan mín:
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
- Höfðinginn Már Sigurðsson, Geysi í Haukadal, er allur...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
majab
-
ragu
-
amadeus
-
andres08
-
apalsson
-
asabjorg
-
askja
-
astromix
-
baldher
-
biggibraga
-
bjarkib
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
blindur
-
bofs
-
brandarar
-
daliaa
-
darwin
-
duddi9
-
ea
-
egillsv
-
einari
-
einarstrand
-
elinora
-
elvira
-
emilhannes
-
esv
-
eyjapeyji
-
fhg
-
finder
-
finnur
-
fjarki
-
flinston
-
frisk
-
gattin
-
geiragustsson
-
gillimann
-
gretaro
-
gthg
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gummibraga
-
gun
-
gutti
-
haddi9001
-
halldorjonsson
-
halldors
-
hlini
-
hof
-
hordurhalldorsson
-
hreinsamviska
-
hronnsig
-
hugdettan
-
icekeiko
-
ingibjorgelsa
-
jakobbjornsson
-
jakobk
-
johannesthor
-
johnnyboy99
-
jonaa
-
jonasgunnar
-
jonmagnusson
-
jonpallv
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
karljg
-
katrinsnaeholm
-
kikka
-
kje
-
klarak
-
kolbrunb
-
krissiblo
-
ksh
-
kt
-
lehamzdr
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalea
-
lucas
-
maeglika
-
maggij
-
maggiraggi
-
marinomm
-
martasmarta
-
marzibil
-
mberg
-
midborg
-
minos
-
morgunbladid
-
mosi
-
mullis
-
naflaskodun
-
nimbus
-
nosejob
-
omarbjarki
-
ormurormur
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
photo
-
possi
-
prakkarinn
-
raggibjarna
-
rattati
-
ravenyonaz
-
redlion
-
rs1600
-
rynir
-
saemi7
-
sesseljamaria
-
sigfus
-
sigurgeirorri
-
sjalfstaedi
-
sjerasigvaldi
-
skari60
-
skulablogg
-
sleggjudomarinn
-
stebbix
-
steinibriem
-
steinnhaf
-
stinajohanns
-
stjornuskodun
-
storibjor
-
straitjacket
-
summi
-
tannibowie
-
thil
-
thjodarskutan
-
throsturg
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
valdinn
-
vefritid
-
vey
-
vidhorf
-
vig
-
visindin
-
vulkan
-
kristjan9
-
arkimedes
-
kliddi
-
eliasbe
Eldri færslur
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk fyrir að minna á Newgrange, sem kannski væri nær að kalla stjörnuathugunarstöð frekar en grafhýsi.
Gleðileg jól!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.12.2008 kl. 10:03
Ásgeir Kristinn hérna, blessaður! :)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.12.2008 kl. 19:46
Auðvitað. Veit ekki hvers vegna ég skrifað nafn þitt rangt :-)
Ágúst H Bjarnason, 20.12.2008 kl. 20:01
Sæll Ágúst. Já, það eru vetrarsólstöður á morgun og komið að jólum. Í ritum sínum nefnir Snorri Sturluson þrjú höfuðblót, eitt að hausti, annað að miðjum vetri og það þriðja að sumri. Orðið "jól" er talið þýða veisla eða hátíð og mun miðsvetrarblótið vera það, sem kallað var jól.Þegar kristni var svo komið á voru jólin tekin og gerð að fæðingarhátíð Jesú. Ekki veit ég hvaða átrúnað þessir fornu byggingameistarar á Írlandi höfðu en það hvarflar að mér að þessi merkilega bygging hafi haft tvíþættan tilgang. Annars vegar sem hávísindalegt mælitæki til þess að marka upphaf nýs árs og hinsvegar sem hof, þar sem guðunum voru færðar fórnir til árs og friðar. Hefur þá sólstöðustundin markað upphaf blóthátíðar eða einhverskonar guðsþjónustu. Í flestum eða öllum trúarbrögðum munu hafa tíðkast slíkar fórnargjafir, allt upp í mannblót.
Í flestum samfélögum, allt fram á okkar daga, virðist hafa fylgst að talsverð þekking á lögmálum náttúruaflanna og hinsvegar ótti við hulin öfl eða reiða og refsandi guði, sem alltaf þurfti að vera að blíðka.
Að svo mæltu óska ég þér og þínum gleðilegrar sólstöðuhátíðar, árs og friðar með þökkum fyrir fróðlega og skemmtilega pistla á líðandi ári.
Þorvaldur Ágústsson.
Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 01:45
Þorvaldur.
Á vísindavefnum er nokkur fróðleikur um uppruna orðsins jól eftir Guðrúnu Kvaran:
Hvaðan kemur orðið "jól" og úr hverju er það myndað?
“…Uppruni orðsins er umdeildur. Elstu germanskar leifar eru í fornensku og gotnesku. Í fornensku eru til myndirnar ol í hvorugkyni og ola í karlkyni, til dæmis rra ola 'fyrsti jólamánuðurinn', það er 'desember' og fterra ola 'eftir jólamánuðinn', það er 'janúar'. Einnig er þar til myndin ili sem notuð var um desember og janúar.
Í gotnesku, öðru forngermönsku máli, kemur fyrir á dagatali fruma jiuleis notað um 'nóvember', það er 'fyrir jiuleis, fyrir desember'. Skylt þessum orðum er íslenska orðið ýlir notað um annan mánuð vetrar sem að fornu misseratali hófst 20.-26. nóvember.
Sumir vilja tengja þessar orðmyndir indóevrópskum stofni sem merkir 'hjól' og að átt sé við árshringinn. Aðrir giska á tengsl við til dæmis fornindversku ycati 'biður ákaft' og að upphafleg merking hafi þá verið 'bænahátið'. Hvort tveggja er óvíst”.
Hvað merkir forna mánaðarheitið ýlir?
“…Eina heimildin um nafnið ýlir til forna er í svonefndri Bókarbót frá 12. öld sem varðveitt er í handriti frá um 1220 (Árni Björnsson 1993:17).
Ásgeir Blöndal Magnússon telur orðið skylt orðinu jól en uppruni þess orðs er umdeildur. Í fornensku voru til myndirnar gehhol, gehhal, géol í merkingunni ‘jólahátíð’ og géola ‘jólamánuður’. Í gotnesku, fornu austur-germönsku máli, var fruma-jiuleis heitið á nóvember og jiuleis á desember. Í fornensku var ærra géola nafnið á desember en æfterra géola á janúar það er fyrir og eftir jól (1989:433, 1165).
Mánaðarheitið ýlir er helsta röksemd fyrir heiðnu jólahaldi í desember (Árni Björnsson 1993:321)”.
-
Svo er á Vísindavefnum góður pistil eftir Árna Björnsson: Hvernig fóru heiðin jól fram?
---
Vetrarsólstöður hafa alltaf í mínum huga verið merkilegur tími. Sólin er ekki nema 2,8 gráður yfir sjóndeildarhring í hádegisstað. Þá er nýtt ár að hefjast, sólin fer að hækka á lofti, skammdegið á undanhaldi og áður en maður veit af er vorið á næsta leiti.
Þorvaldur. Ég óska þér og þínum sömuleiðis gleðilegrar sólstöðuhátíðar, svo og árs og friðar. Þakka þér kærlega fyrir allar góðu athugasemdirnar sem yfirleitt eru mjög fræðandi og fá mann til að hugsa.
Ágúst H Bjarnason, 21.12.2008 kl. 08:13
Takk fyrir góðar upplýsingar. Ég gúglaði vetrarsólstöður og fann þá þetta blogg. Ætla að taka mér það bessaleyfi að vísa hingað í mínu bloggi.
Guðrún S Hilmisdóttir, 21.12.2008 kl. 09:32
Það var indælt að skreppa til Írlands í morgunsárið þó ekki hafi séð til sólar. Það er merkilegt að bera saman okkar tíma, þar sem allt er á hverfandi hveli og menn berjast á banaspjótum og svo þá tíma fyrir 5000 árum, er menn reistu slík mannvirki sem Newgrange. Hverjir svo sem stóðu að bygingunni bjuggu yfir þekkingu, sem virðist gleymd, alla vega VEL geymd og ekki er annað hægt en að bera auðmjúka virðingu fyrir þessari fornu vitneskju, sem þegar allt er tekið saman, byggði á lögmálum Alheimsins. Hinn mikli steinn við inngang Newgrange, útskorinn allur í spírölum, hlýtur því að tákna sólkefi, Vetrarbrautir.
Varðandi orðin jól, hjól og ýlir, þá má ekki gleyma enska orðinu Wheel. Það snýst með öllum hinum.
Gleðileg Wheel :)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 21.12.2008 kl. 09:51
Það vantaði sólskinið á Írlandi í morgun, en samt var mjög ánægjulegt að fylgjast með atburðinum. Í fyrra, þ.e. á sólstöðum 2007, var veðrið hagstæðara. Hér er hægt að sjá gott myndband frá þeim degi: http://www.servecast.com/opw/211207/archive300.html
Þetta er gríðarmikið mannvirki og undarlegt til þess að hugsa að það hafi verið reist 500 árum fyrir Pýrrmídana í Giza og 1000 árum fyrir Sonehenge.
Ágúst H Bjarnason, 21.12.2008 kl. 11:17
Ahugavert, og virkilega gaman ad tessu. En hvad aetli stjornuspain segji um framtid Islands???
Anna , 21.12.2008 kl. 13:02
Þar fór illa. Vildi óska þess að ég hefði séð bloggið þitt í tíma. Ég hef komið inn í Newgrange, skoðað þetta forna hof í krók og kima og eins Knowth og Dowth. Ferlegt að missa af þessu. En Newgrange var að sjálfsögðu engin stjörnuathugunarstöð þótt hönnunin hafi tekið mið að vetrarsólstöðum.
Baldur Hermannsson, 21.12.2008 kl. 23:08
Baldur. Þú ættir að skoða útsendinguna frá þvi fyrra. Hún er betri en þessi sem þú misstir af.
http://www.servecast.com/opw/211207/archive300.html
Ágúst H Bjarnason, 22.12.2008 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.