keypis og auvelt myndvinnsluforrit: Picasa-3 fr Google...

Picasa

Picasa-3 er einstaklega gilegt forrit til a halda utan um ljsmyndir, lagfra r, prenta ea setja myndaalbm. a besta er a forriti er keypis. Gott eins og flest sem kemur fr Google Smile.

Forriti byrjar a finna allar myndir sem eru tlvunni, jafnvel einnig r sem maur er binn a tna, og raar eim myndaalbm. annig hefur maur gott yfirlit yfir allar myndirnar tlvunni.

San er auvelt me einfldum agerum a lagfra galla myndunum. Sumar myndir halla, arar eru me undarlegum litbl, rau augu, skrar, of dkkar, o.s.frv. sem flestir ekkja. Jafnvel m ba til vde r myndunum og flytja yfir YouTube.

a besta er a lagfringarnar hafa engin hrif frummyndina sem er varveitt breytt.

Eftir lagfringar getur maur merkt bestu myndirnar me stjrnu og flutt yfir nja mppu ar sem auveldara er a njta eirra og skoa sem "slide show".

Hgt er a f keypis plss netinu (1Gb) fyrir myndaalbm sem auvelt er a flytja myndirnar . Sj hr. tprentun mynda er sraeinfld.

g nota Photoshop tluvert fyrir betri myndir, en Picasa-3 er miklu auveldara og fljtlegra notkun og meira en ng fyrir allar venjulegar myndir.

Mli eindregi me essu ga forriti fr Google. Heilmiki kennsluefni er netinu, eins og sst me v a leita me Google.

Forriti m skja hr: http://picasa.google.com

Kynning Picasa-3:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll gst.

Gott framtak hj r sustu og n erfiu tmum.

g, er binn a nota etta forrit, fr upphafi og g segi bara a er mjg gott.,

etta er frbrt fyrir okkur hugaflki.

Kr kveja.

rarinn Gslason (IP-tala skr) 21.12.2008 kl. 16:10

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Snilldarforrit, sem auvelt er a lra . Meira a segja me photoshop fdusum, sem ngja fyrir alla almenna myndvinnslu. Jafnvel a laga gamlar og rispaar myndir. g er aktvur Google community og nota rvddarteikniforriti Sketchup allri minni hnnunrvinnu. a er forrit, sem maur bara btir vi og setur inn script eftir v hvernig maur vill nota a. Er algerlega samkeppnishft vi nnur arkitektrforrit og er hgt a exporta r v yfir Cad og fl. Einnig m rendera realstiskar myndir r v ea gera animationir me litlum tilfringum. a er til frtt betatgfu og ntist hverjum sem er vi a teikna hannaog skipuleggja hsni og lir, hluti ofl. Mli me v a menn kynnisr a. Er viss um a hefur not fyrir a.

Jn Steinar Ragnarsson, 21.12.2008 kl. 19:22

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

a ga vi essi forrit er lka a a arf ekki a fara rndr nmskei til a lra au. a er llum frjlst a gera kennslumyndbnd og til er mgrtur af slku netinu n endurgjalds. Raunar er a ori svo a nmskei heyra nnast sgunni til hva varar forrit almennt, v a arf bara a leita uppi video tutorials og kenna sr etta sjlfur. a hef g gert me allt, sem g er a vinna me dag. a er ekkert a vandaml, sem g hef ekki fundi lausn fr rum netinu. a er a strkostlega vi neti. N getur flk kennt sr nja iju n millilia, sem ekki er slmur kostur tryggu atvinnuumhverfi og sbreytilegum heimi v samhengi. Tfraorin eru Tutorial(s) Video Tutorials. Bara googla.

Jn Steinar Ragnarsson, 21.12.2008 kl. 19:30

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Takk fyrir a benda Google Sketchup. g vissi ekki af v, en hl v niur an af vefsunni http://sketchup.google.com

gst H Bjarnason, 21.12.2008 kl. 22:55

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Ekkert a akka. etta mttu fleiri vita, v vinna slku forriti er einskonar lykill a ekkingu myndvinnslu og rvddarforritum. Mr finnst a a mtti hafa tma essu sklum, sem jlfun tlvur og tlvuvinnslu. etta forrit reynir allan skalann. g hef hreinlega skapa mr atvinnu og atvinnutkifri me essu. dag hangir raunar allt essari kunnttu minni.

Ef ert a brjtast eitthva me etta og skilur ekki eitthva, sendu mr bara lnu.

Jn Steinar Ragnarsson, 21.12.2008 kl. 23:12

6 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Bestu grunntilsgnina er a f hj www.aidanchopra.com ar eru skiljanleg leibeiningarvideo, sem hjlpa mnnum fyrstu skrefin.

Jn Steinar Ragnarsson, 21.12.2008 kl. 23:14

7 Smmynd: Karl Gauti Hjaltason

akka r fyrir, kemur gar arfir. a er alltaf gott a kkja na su.

Karl Gauti Hjaltason, 22.12.2008 kl. 01:38

8 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Google er a gera mjg ga hluti og a koma me fullt af flottum forritum fyrir almenning frtt. Enda eru Microsoft og fl. farnir a vera hrddir um sinn hlut. eir eru lka a styja fleiri strikerfi bara Windows.

Kjartan Ptur Sigursson, 22.12.2008 kl. 04:56

9 Smmynd: Pll Thayer

Og fyrir sem vilja meira er The Gimp afbragsforrit sem getur alveg komi stainn fyrir hi rndra PhotoShop. The Gimp er frjlst forrit (open-source) og hefur veri til san 1995 og hefur veri stugri run san. Eins og me flest nnur frjls forrit er hgt a skja a frtt netinu: http://gimp.org/ a er til fyrir ll helstu strikerfi s.s. Windows, Mac OS X og Lnux.

Pll Thayer, 22.12.2008 kl. 12:34

10 Smmynd: gst H Bjarnason

Pll. Takk fyrir bendinguna um Gimp myndvinnsluforriti.

g hl v niur fyrir Windows hr http://gimp-win.sourceforge.net/stable.html og egar g rsti forriti s g a a var slensku .

gst H Bjarnason, 22.12.2008 kl. 15:05

11 Smmynd: Anna

Saell, fekkstu tolvupostinn um ad 1 jan meigum vid bara blogga um frettir. Nu er verid ad skerda frelsid og lydraedid i leidinni.

Anna , 22.12.2008 kl. 15:34

12 Smmynd: Anna

Heldurdu ad bloggfaerslur seu ritskodadar.???

Anna , 22.12.2008 kl. 15:35

13 Smmynd: sa Hildur Gujnsdttir

j g er bin a nota pikasa sl 2 r og finnst a frbrt me PhotoShopinu. Frbrt lka a geyma vefalbm.

sa Hildur Gujnsdttir, 25.12.2008 kl. 01:07

14 Smmynd: Marta B Helgadttir

Gleileg jl gst og takk fyrir gar kvejurnar.

Marta B Helgadttir, 25.12.2008 kl. 20:43

15 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

g ni mr picasa... strsniugt og auvelt notkun. Takk fyrir etta gst.

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.12.2008 kl. 02:24

16 Smmynd: Einar Steinsson

g er bin a nota Picasa lengi og lkar vel, vil lka benda a Google bur upp byrtingu allt a 1GB af myndum frtt vefnum tengslum vi etta forrit ( http://www.picasaweb.com ) sem hgt er a stjrna beint r forritinu. g myndi hins vegar frekar kalla etta skipulagsforrithelduren myndvinnsluforrit a a s hgt a gera einfaldar breitingar myndum. Gimp sem minnst er hrna a ofan er hins vegar alvru myndvinnsluforrit.

Einar Steinsson, 3.1.2009 kl. 17:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.4.): 11
  • Sl. slarhring: 18
  • Sl. viku: 135
  • Fr upphafi: 762049

Anna

  • Innlit dag: 7
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir dag: 6
  • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband