Miđvikudagur, 31. desember 2008
Sherry-trifli uppskrift...
Vinsćlasti desertinn í fjölskyldunni er Sherry triffli. Ómissandi á Ađfangadag og Gamlársdag.
Sherry trifli er mjög ţekktur ábćtir og til í mörgum útgáfum eins og sést ef sherry trifle er sett í Google leitarvélina. Um 90.000 tilvísanir birtast.
Ţessi uppskrift hefur nokkra sérstöđu. Amma mín Sigríđur var ađ hluta alin upp í Bandaríkjunum í lok 19. aldar og kom međ ţessa uppskrift ţađan. Hún var dóttir Jóns Ólafssonar ritsjóra og skálds, ţess er orti m.a. Máninn hátt á himini skín. Mađur Sigríđar og afi minn var Ágúst H. Bjarnason prófessor í heimsspeki. Líklega er réttara ađ uppskriftin hafi komiđ međ langömmu minni, Helgu Eiríksdóttur móđur Sigríđar, en fjölskyldan fluttist heim 1899. Ţessi réttur hefur alltaf veriđ mjög vinsćll hjá afkomendum Sigríđar og Ágústar, og hjá mögum alveg ómissandi á stórhátíđum. Grunnuppskriftin er alltaf eins, en útfćrslan getur veriđ mismunandi. Neđst er ţó alltaf blanda af sherry, makkarónum, sultu og súkkulađibitum. Miđlagiđ er eins konar ísblanda eins og notuđ er í heimagerđan ís en blönduđ smá matarlími. Efsta lagiđ er ţunnt lag af rjóma. Efst er svo skreytt međ t.d. rifsberjahlaupi, muldu suđusukkulađi og öđru sem matar-listamanninum dettur í hug.
Í eina skál:
3 eggjarauđur
2 ţeyttar eggjahvítur
1 peli rjómi auk rjóma sem fer ofan á. Líklega tćpir 2 pelar alls.
1 msk sykur
2-3 blöđ matarlím
Sherry
Muliđ suđusúkkulađi
Sulta (jarđaberja eđa hindberjasulta í neđsta lagiđ, rifsberjasulta í skreytingu efst).
Makkarónur.
Makkarónur og muliđ súkkulađi í botninn, og sulta eftir smekk. Sherrý (a.m.k. 50 g, sjá aths.). Makkarónurnar ađeins muldar, súkkulađiđ og sultan sett saman viđ sherrýiđ. Ţetta ađeins hrćrt međ gaffli.
Eggjarauđurnar hrćrđar međ sykri til ađ blandast saman. Eggjahvítur ţeyttar, síđan rjómi ţeyttur, og ţessu blandađ saman.
2-3 blöđ matarlím vćtt í köldu vatni og kreist út í og sett í pott sem er hitađur í heitu vatni.
Matarlíminu er síđan hellt í hrćruna mjög mjórri bunu og hrćrt varlega svo ekki kekkist. Látiđ stirđna í kćliskáp.
Síđan lag af hvítum rjóma efst og skreytt međ rifsberjahlaupi og röspuđu suđusúkkulađi.
---
Ath. Ţetta er uppskrift fyrir eina stóra skál. Sjálfsagt er betra ađ nota tvćr skálar ţannig ađ pláss verđi fyrir rjómann í efsta laginu. Yfirleitt voru búnar til tvćr skálar og veitti ekki af :-)
Oftast var sett töluvert meira af sherry en stendur í uppskriftinni, enda ţótti flestum ţađ sem á botninum var langbest. Börnin voru ţó oftast hrifnari af efri lögunum.
Ţađ sem er vandasamast er ţegar mararlíminu er hellt í hrćruna. Ţađ ţarf ađ gerast mjög varlega til ađ forđast kekki. Ađ öđru leyti er mjög auđvelt ađ útbúa ţennan ljúffenga desert.
áhb
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 24.12.2022 kl. 14:01 | Facebook
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.12.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 764773
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.